Náðu í appið
Öllum leyfð

KALEO: Viva Roma: Live at the Roman Colosseum 2025

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. október 2025

80 MÍNEnska

Upplifðu stórkostlega tónleika íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem þeir héldu við hið heimsfræga Colosseum í Róm. Hljómsveitin flytur öll sín frægustu lög eins og "No Good", "All The Pretty Girls", og "Way Down We Go". Upptakan af tónleikunum er vægast sagt stórbrotin í þessu magnaða umhverfi sem Colosseum í Róm er. Ástríða hljómsveitarinnar fyrir tónlistinni... Lesa meira

Upplifðu stórkostlega tónleika íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem þeir héldu við hið heimsfræga Colosseum í Róm. Hljómsveitin flytur öll sín frægustu lög eins og "No Good", "All The Pretty Girls", og "Way Down We Go". Upptakan af tónleikunum er vægast sagt stórbrotin í þessu magnaða umhverfi sem Colosseum í Róm er. Ástríða hljómsveitarinnar fyrir tónlistinni og aðdáendum, skín í gegn á þessum stórkostlega stað og munu bíógestir svo sannarlega upplifa það á hvíta tjaldinu.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn