Náðu í appið
Öllum leyfð

Great Balls of Fire! 1989

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Jerry Lee Lewis: He Rocked The Nation... And Shocked The World.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 65% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Sagan af Jerry Lee Lewis, sem var einn besti og villtasti tónlistarmaður sjötta áratugs síðustu aldar. Hroki hans, hæfileikar, og óvenjulegur lífstíll, gerði það að verkum að hann lenti oft upp á kant við samferðarmenn sína, og hann var einnig gjarnan spottaður og fordæmdur af almenningi.

Aðalleikarar


Þetta er nú bara ágætismynd um söngvarann Jerry lee Lewis(Dennis quaid) sem hefði geta orðið rokk kongurinn og betri en Elvis Presley. Myndin fjallar um það að hann Jerry Lee og hans hljómsveit sem voru að reyna græða peninga með að spila á barum. Það virkaði ekkert að spila en Jerry Lee hafði samið guðlastar(á sínum tíma) lag sem er rokk'n'roll á sínum tíma. Áhorfendur trylltust þegar þeir heyrðu þetta lag. Þetta lag sló í gegn og hann Jerry Lee samdi annað stórlag. Það heitir einfaldlega Great balls of fire. Eftir það giftist hann þrettán ára gamalli stúlku sem er frænka hans. Eftir það fór hann til Bretlands og sagði í viðtali að hann væri með 15 ára gamalli stúlku. Eftir það fór hann á niðurleið bæði í Bandaríkin og Bretlandi. Dennis Quaid er mjög góður sem Jerry Lee Lewis og það mætti alveg halda það að Tom hanks var örugglega að stæla Dennis Quaid í myndinni Forrest gump. Enn allavega þá er þetta ágætis mynd og hefði hann Jerry Lee Lewis ekki gifst þrettán ára gamalli stúlku þá væri hann frægari en Rokkguðin Elvis Presley
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn