Cornucopia
2025
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 1. febrúar 2025
98 MÍNEnska
Kvikmyndin Cornucopia er byggð á samnefndri tónleikasýningu Bjarkar Guðmundsdóttur. Í verkinu kannar hún samband náttúru, tækni og mannsins við umhverfið í gegnum tónlist. Myndin byggir að mestu á tónlist af plötu hennar Utopia, þar sem Björk kemur inn á mál sem eru henni hugleikin t.a.m. umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Í Cornucopia flytur hún einnig... Lesa meira
Kvikmyndin Cornucopia er byggð á samnefndri tónleikasýningu Bjarkar Guðmundsdóttur. Í verkinu kannar hún samband náttúru, tækni og mannsins við umhverfið í gegnum tónlist. Myndin byggir að mestu á tónlist af plötu hennar Utopia, þar sem Björk kemur inn á mál sem eru henni hugleikin t.a.m. umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Í Cornucopia flytur hún einnig lög af síðustu plötu sinni, Fossora, og lög frá því fyrr á ferlinum eins og „Isobel“ og „Hidden Place”.... minna