One Direction: Where We Are - The Concert Film (2014)
Breska hljómsveitin One Direction er skipuð af Harry, Liam, Zayn, Louis og Niall en hún hefur klifið stjörnuhiminninn eftir þátttöku sína í X-Factor hæfileikakeppninni í Bretlandi.
Öllum leyfðSöguþráður
Breska hljómsveitin One Direction er skipuð af Harry, Liam, Zayn, Louis og Niall en hún hefur klifið stjörnuhiminninn eftir þátttöku sína í X-Factor hæfileikakeppninni í Bretlandi. Tónleikamyndin Where We Are, sem tekin var upp í Ítalíu verður sýnd í Bíó Paradís helgina 11. og 12. október. Myndin gefur áhorfendum tækifæri til að upplifa hljómsveitina sem hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru í návígi á tónleikum á San Siro leikvanginum í Mílanó. Um er að ræða einstaka tónleikamynd þar sem einnig er áður óséð efni frá tónleikunum sýnt í myndinni. Þetta er mynd sem enginn 1D aðdáandi ætti að láta framhjá sér fara, einstakt tækifæri til að upplifa Where We Are tónleikaferðalagið í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

















