Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Andið eðlilega 2018

(And Breathe Normally)

Justwatch

Frumsýnd: 9. mars 2018

Allir eiga sér sögu

95 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 77
/100
Ísold Ugga­dótt­ir val­in besti leik­stjór­inn í flokki alþjóðlegra kvik­mynda á Sundance. Hlaut Fipresci-verðlaun alþjóðlegra gagnrýnenda á Gautaborgarhátíðinni. Níu tilnefningar til Eddunnar, þ.á.m. sem besta mynd, besta handrit og leikstjórn.

Hælisleitandi frá Gíneu-Bissá á leið til Kanada verður strandaglópur í Keflavík þegar starfskona við vegabréfaeftirlit stöðvar hana vegna ófullnægjandi ferðaskilríkja. Um leið og hún berst við kerfið á Íslandi, tengist hún óvænt einstæðri móður í húsnæðisbasli, þeirri sömu og hneppti hana í varðhald á Leifsstöð.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.03.2020

Íslenskt efni með víða dreifingu á Netflix erlendis

Í íslenskri kvikmyndagerð er oft slegist um þann heiður að vera endurgerðar erlendis og hafa ófáar endurgerðir á íslenskum verkum verið settar á teikniborðið undanfarin ár. Aftur á móti er það ekki síðu...

27.08.2019

Þetta er í raun hlaðvarpsþáttur í útvarpi

Það getur verið góð skemmtun að hlusta á umræður um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Einn af þeim þáttum sem í boði eru um þetta efni er á dagskrá útvarpsstöðvarinnar X977 í hádeginu á sunnudögum. Þátturin...

01.01.2019

10 bestu kvikmyndir ársins 2018 að mati Morgunblaðsins

Aragrúi góðra kvikmynda var frumsýndur á nýliðinu ári 2018, og við áramót eru fjölmiðlar duglegir að taka saman það sem hæst bar. Morgunblaðið gerði einmitt það, en einn af kvikmyndagagnrýnendum blaðsins, Helgi...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn