Andið eðlilega
Bönnuð innan 6 ára
DramaÍslensk mynd

Andið eðlilega 2018

(And Breathe Normally)

Frumsýnd: 9. mars 2018

Allir eiga sér sögu

6.8 1766 atkv.Rotten tomatoes einkunn 92% Critics 7/10
95 MÍN

Hælisleitandi frá Gíneu-Bissá á leið til Kanada verður strandaglópur í Keflavík þegar starfskona við vegabréfaeftirlit stöðvar hana vegna ófullnægjandi ferðaskilríkja. Um leið og hún berst við kerfið á Íslandi, tengist hún óvænt einstæðri móður í húsnæðisbasli, þeirri sömu og hneppti hana í varðhald á Leifsstöð.

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Stöð 2 Maraþon
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn