Náðu í appið
Andið eðlilega
Bönnuð innan 6 ára

Andið eðlilega 2018

(And Breathe Normally)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 9. mars 2018

Allir eiga sér sögu

95 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 77
/100
Ísold Ugga­dótt­ir val­in besti leik­stjór­inn í flokki alþjóðlegra kvik­mynda á Sundance. Hlaut Fipresci-verðlaun alþjóðlegra gagnrýnenda á Gautaborgarhátíðinni. Níu tilnefningar til Eddunnar, þ.á.m. sem besta mynd, besta handrit og leikstjórn.

Hælisleitandi frá Gíneu-Bissá á leið til Kanada verður strandaglópur í Keflavík þegar starfskona við vegabréfaeftirlit stöðvar hana vegna ófullnægjandi ferðaskilríkja. Um leið og hún berst við kerfið á Íslandi, tengist hún óvænt einstæðri móður í húsnæðisbasli, þeirri sömu og hneppti hana í varðhald á Leifsstöð.

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Nístandi fagurt tímamótaverk

Ísold Uggadóttir segir mikla og áhrifaríka sögu á töfrandi hátt og lætur engan ósnortinn. Andið eðlilega er krefjandi, nístandi fögur mynd sem á erindi við alla. Út um allan heim.

www.frettabladid.is

MBL-13_mars_2018.pdf

Shared with Dropbox

Vel smíðað drama sem dregur fram hið mannlega

Kvikmyndin Andið eðlilega á brýnt erindi hér heima fyrir jafnt sem erlendis, en efni hennar dregur fram hið mannlega sem passar ekki alltaf inn í svart-hvítan ramma laganna, segir Gunnar Theodór Eggertsson kvikmyndagagnrýnandi.

www.ruv.is

'And Breathe Normally': Sundance Review

Two very different women find some common ground in the harsh Icelandic landscape

www.screendaily.com

Film Review: ‘And Breathe Normally’

A struggling Icelandic single mother forms an unlikely bond with a female asylum seeker from Guinea-Bissau in the impressively acted social-realist drama “And Breathe Normally” from debuting helmer…

variety.com

Film Review: ‘And Breathe Normally’

A struggling Icelandic single mother forms an unlikely bond with a female asylum seeker from Guinea-Bissau in the impressively acted social-realist drama “And Breathe Normally” from debuting helmer…

cineuropa.org

‘And Breathe Normally’: Film Review | Sundance 2018

An Icelandic border guard and a refugee from Guinea-Bissau become unexpected allies in ‘And Breathe Normally,’ a debut drama that premiered in Park City.

www.hollywoodreporter.com

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn