Náðu í appið
Breaking Through
Öllum leyfð
DramaTónlistarmynd

Breaking Through 2015

Passaðu þig á frægðinni!

90 MÍN

Myndin segir frá Casey Wright sem hefur ásamt félögum sínum verið að reyna að koma sér á framfæri sem dansari í gegnum You Tube. Dag einn slær eitt atriða hennar hressilega í gegn og áður en varir er hún komin í kastljós skemmtibransans sem er jafnvarasamur og hann getur verið gefandi. Og spurningin er: Mun Casey standast álag frægðarinnar?

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn