Náðu í appið
66
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ghostbusters: Frozen Empire 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. mars 2024

It'll send a chill down your spine.

125 MÍNEnska

Spengler fjölskyldan snýr aftur til upprunans, þar sem þetta byrjaði allt saman, slökkvistöðvarinnar í New York. Þar hitta þau upprunalegu Draugabanana sem hafa þróað háleynilega rannsóknarstofu sem mun færa draugaveiðar upp á næsta stig. En þegar uppgötvun á aldagömlum helgigrip leysir úr læðingi illan anda þurfa gamlir og nýir Draugabanar að taka... Lesa meira

Spengler fjölskyldan snýr aftur til upprunans, þar sem þetta byrjaði allt saman, slökkvistöðvarinnar í New York. Þar hitta þau upprunalegu Draugabanana sem hafa þróað háleynilega rannsóknarstofu sem mun færa draugaveiðar upp á næsta stig. En þegar uppgötvun á aldagömlum helgigrip leysir úr læðingi illan anda þurfa gamlir og nýir Draugabanar að taka höndum saman til að vernda heimili sín og bjarga heiminum frá nýrri ísöld.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.04.2024

Risaskrímsli tóku áhorfendur með trompi

Risaskrímslin Godzilla og King Kong tóku íslenska bíógesti með trompi um síðustu helgi en kvikmyndin um þessa ólíklegu "vini" sigldi beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin ruddi þar með úr vegi teiknim...

26.03.2024

Aðstoða fólk við að losna við áreiti

Í tilefni af því að draugabanamyndin Ghostbusters: Frozen Empire er komin í bíó leitaði Kvikmyndir.is til Sálarrannsóknarfélags Íslands til að kanna sannleiksgildi myndarinnar. Eins og flestir ættu að vita ganga Ghostbus...

25.03.2024

Þriðja vika Po á toppinum - Draugabanar efstir í Bandaríkjunum

Þriðju vikuna í röð er kínverski pandabjörninn Po í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. 2.800 manns komu í bíó að sjá myndina um helgina og tekjur voru 4,5 milljónir króna. Í öðru sæti var vísindaskál...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn