Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Kingdom of the Planet of the Apes 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. maí 2024

No One Can Stop the Reign

145 MÍNEnska

Mörgum árum eftir valdatíð Caesars eru apar ráðandi dýrategund á Jörðinnni og búa í sátt og samlyndi við menn sem hafa dregið sig í hlé. Á sama tíma og nýr herskár api byggir upp veldi sitt, heldur ungur api af stað í erfitt ferðalag sem lætur hann efast um allt sem hann vissi um fortíðina og ýtir á hann að taka ákvarðanir sem skilgreina munu framtíð... Lesa meira

Mörgum árum eftir valdatíð Caesars eru apar ráðandi dýrategund á Jörðinnni og búa í sátt og samlyndi við menn sem hafa dregið sig í hlé. Á sama tíma og nýr herskár api byggir upp veldi sitt, heldur ungur api af stað í erfitt ferðalag sem lætur hann efast um allt sem hann vissi um fortíðina og ýtir á hann að taka ákvarðanir sem skilgreina munu framtíð bæði apa og manna. ... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.05.2024

Furiosa fór á toppinn

Nýja Mad Max kvikmyndin, Furiosa: A Mad Max Saga fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og ruddi þar með IF niður í annað sætið. Í þriðja sæti er svo önnur fyrrum toppmynd l...

14.05.2024

Apar taka sér stöðu á toppinum

Aparnir í kvikmyndinni Kingdom of the Planet of the Apes, sem gerist 300 árum eftir atburði síðustu myndar í flokknum, fóru rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar rúmlega tvö þúsund ...

07.05.2024

Margir bjuggust við mynd um son Caesars

Þegar tilkynnt var um gerð kvikmyndarinnar Kingdom of the Planet of the Apes, nýjustu myndarinnar í hinni vinsælu Apaplánetuseríu, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi, þá bjuggust flestir við að þar yrði sögð saga ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn