Wild Hogs
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd

Wild Hogs 2007

Frumsýnd: 23. mars 2007

Four guys from the suburbs hit the road... and the road hit back

5.9 109,109 atkv.Rotten tomatoes einkunn 14% Critics 6/10
100 MÍN

Fjórir miðaldra karlmenn fara í ferðalag frá Cincinnati til Kyrrahafsstrandarinnar tli að flýja tilbreytingarlaust líf sitt. Þeir fara á mótorhjólunum sínum, Wild Hogs, og aka sem leið liggur til Nýju Mexíkó og stoppa þar á bar sem tilheyrir "Del Fuegos", sem er illvígt mótorhjólagengi. Þegar Del Fuegos stela hjóli frá þeim, þá ákveða þeir að endurheimta... Lesa meira

Fjórir miðaldra karlmenn fara í ferðalag frá Cincinnati til Kyrrahafsstrandarinnar tli að flýja tilbreytingarlaust líf sitt. Þeir fara á mótorhjólunum sínum, Wild Hogs, og aka sem leið liggur til Nýju Mexíkó og stoppa þar á bar sem tilheyrir "Del Fuegos", sem er illvígt mótorhjólagengi. Þegar Del Fuegos stela hjóli frá þeim, þá ákveða þeir að endurheimta hjólið.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn