Náðu í appið

Fluefangeren 2016

(Hunting Flies)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. september 2017

106 MÍNNorska
Myndin var tekin í Makedóníu og heimsfrumsýnd á Discovery Programme á Kvikmyndahátíðinni í Toronto 2016. Eftir það var hún sýnd á fjölda annarra kvikmyndahátíða, meðal annars í Tromsø, þar sem hún vann til norsku friðarkvikmyndaverðlaunanna.

Fluefangeren er pólitísk allegóría um ris og fall einræðisríkis. Sögusviðið er skólastofa og spannar frásögnin einn viðburðaríkan dag þar sem áhorfandinn kynnist Ghani, kennara með háleitar hugsjónir sem missir vinnuna fyrsta skóladaginn. Í lokatilraun til að endurheimta starfið læsir hann nemendur sína inni í skólastofunni og neyðir þá til að finna... Lesa meira

Fluefangeren er pólitísk allegóría um ris og fall einræðisríkis. Sögusviðið er skólastofa og spannar frásögnin einn viðburðaríkan dag þar sem áhorfandinn kynnist Ghani, kennara með háleitar hugsjónir sem missir vinnuna fyrsta skóladaginn. Í lokatilraun til að endurheimta starfið læsir hann nemendur sína inni í skólastofunni og neyðir þá til að finna lausn á átökum sem heimabæir þeirra hafa háð í heilan mannsaldur.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn