Náðu í appið
Oslo, 31. august
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Oslo, 31. august 2011

Frumsýnd: 9. ágúst 2011

A city. A man. A day.

95 MÍNNorska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 84
/100

Anders (34) er að ljúka meðferð, vegna fíkniefnaneyslu, í sveitinni. Hann fær leyfi til að fara til borgarinnar í starfsviðtal á meðan á meðferðinni stendur. En hann notar tækifærið og dvelur lengur í borginni, ráfar um og hittir fólk sem hann hefur ekki séð lengi. Anders er vel gefinn, myndarlegur og kemur frá góðri fjölskyldu, en tækifæri sem hann... Lesa meira

Anders (34) er að ljúka meðferð, vegna fíkniefnaneyslu, í sveitinni. Hann fær leyfi til að fara til borgarinnar í starfsviðtal á meðan á meðferðinni stendur. En hann notar tækifærið og dvelur lengur í borginni, ráfar um og hittir fólk sem hann hefur ekki séð lengi. Anders er vel gefinn, myndarlegur og kemur frá góðri fjölskyldu, en tækifæri sem hann lét sér úr greipum renna og fólk sem hann hefur brugðist eru honum ofarlega í huga. Hann er frekar ungur en finnst samt að lífið sé að mörgu leiti búið. Það sem eftir lifir dags og langt fram á nótt, berjast draugar mistaka fortíðarinnar við tækifærin til að elska, tækifæri til að lifa nýju lífi og vonina um að það sé framtíð í morgundeginum.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn