Náðu í appið
Nord

Nord 2009

(North)

An anti-depressive off-road movie.

79 MÍNNorska

Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður. Þegar hann kemst að því að hann á ungan son langt norður í landi leggur hann af stað í undarlega ævintýraför upp eftir endilöngum Noregi með fimm lítra af brennivíni í nesti. Á ferðalaginu virðist Jomar gera allt til þess að komast... Lesa meira

Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður. Þegar hann kemst að því að hann á ungan son langt norður í landi leggur hann af stað í undarlega ævintýraför upp eftir endilöngum Noregi með fimm lítra af brennivíni í nesti. Á ferðalaginu virðist Jomar gera allt til þess að komast ekki á leiðarenda. Og hann hittir aðrar villuráfandi sálir sem allar leggja sitt af mörkum til þess að hann sjái ekki björtu hliðarnar á tilverunni. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Enginn hefur fjallað um myndina - Vertu sá fyrsti
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn