Nord (2009)
North
"An anti-depressive off-road movie."
Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður.
Deila:
Söguþráður
Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður. Þegar hann kemst að því að hann á ungan son langt norður í landi leggur hann af stað í undarlega ævintýraför upp eftir endilöngum Noregi með fimm lítra af brennivíni í nesti. Á ferðalaginu virðist Jomar gera allt til þess að komast ekki á leiðarenda. Og hann hittir aðrar villuráfandi sálir sem allar leggja sitt af mörkum til þess að hann sjái ekki björtu hliðarnar á tilverunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rune Denstad LangloLeikstjóri
Aðrar myndir

Erlend LoeHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

MotlysNO








