Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Welcome to Norway 2017

(Velkomin til Noregs)

Frumsýnd: 14. apríl 2017

90 MÍNNorska

Petter Primus er maður með stóra drauma, sem verða sjaldnast að veruleika. Hann fær hugmynd sem gæti bjargað fjölskyldunni fjárhagslega: hann ákveður að breyta hótelinu í athvarf fyrir flóttamenn og hælisleitendur, þrátt fyrir tortryggni hans í garð útlendinga. Hans bíða flóknar áskoranir þegar fimmtíu manns mæta í subbulega aðstöðu á hótelinu... Lesa meira

Petter Primus er maður með stóra drauma, sem verða sjaldnast að veruleika. Hann fær hugmynd sem gæti bjargað fjölskyldunni fjárhagslega: hann ákveður að breyta hótelinu í athvarf fyrir flóttamenn og hælisleitendur, þrátt fyrir tortryggni hans í garð útlendinga. Hans bíða flóknar áskoranir þegar fimmtíu manns mæta í subbulega aðstöðu á hótelinu þar sem einn ákafur afrískur maður, yfirmaður Útlendingastofnunar í Noregi, þunglynd eiginkona og unglingsdóttir þeirra, setja strik í reikninginn.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn