Náðu í appið

Mot Naturen 2014

(Andspænis náttúrunni, Out of Nature)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. október 2015

Who are you when no one is watching?

80 MÍNNorska
Mot naturen hlaut Evrópsku kvikmyndahúsaverðlaunin á Panorama hátíðinni í Berlín 2015. Myndin er framlag Norðmanna til Norrænu kvikmyndaverðlaunanna.

Myndin er ferðalag um hugarfylgsni aðalpersónunnar, Martins, og þaðan út í óbeislaða náttúruna. Martin er einn á fjallgöngu og allar hugsanir og hreinskilnislega óvægnar vangaveltur hans um sjálfan sig og sína nánustu renna óritskoðaðar til áheyrenda. Hugsanir hans og draumórar spanna allt frá ómerkilegum barnaskap til djúpra tilvistarpælinga. Þetta er... Lesa meira

Myndin er ferðalag um hugarfylgsni aðalpersónunnar, Martins, og þaðan út í óbeislaða náttúruna. Martin er einn á fjallgöngu og allar hugsanir og hreinskilnislega óvægnar vangaveltur hans um sjálfan sig og sína nánustu renna óritskoðaðar til áheyrenda. Hugsanir hans og draumórar spanna allt frá ómerkilegum barnaskap til djúpra tilvistarpælinga. Þetta er saga ungs manns sem langar að fara ótroðnar slóðir. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.08.2015

Fúsi keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Kvikmyndin Fúsi eftir Dag Kára Pétursson hefur verið tilnefnd fyrir Íslands hönd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en verðlaunin verða afhent í Hörpu í Reykjavík 27. október nk. Á síðasta ári bar mynd Benedi...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn