Náðu í appið

Leaving Africa 2015

(Afríka yfirgefin, Leaving Africa: A Story About Friendship and Empowerment )

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2015

84 MÍNEnska

Finnska leikstýran Iiris Härmä segir hér átakanlega og hjartnæma sögu um vináttu og valdeflingu kvenna. Hin finnska Riita og hin úganska Catherine búa saman í Úganda og fræða fólk í nágrannasamfélögum um kynheilsu og jafnrétti. Eftir 25 ára starf hóta yfirvöld að afturkalla leyfi þeirra, hætta fjármögnun verkefnisins og gera Riittu brottræka.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn