Náðu í appið

Inside Lara Roxx 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. september 2011

77 MÍNEnska

Í apríl 2004 greindist klámmyndastjarna í Los Angeles með HIV-veiruna, sem varð til þess að þrjár konur sem höfðu leikið á móti honum greindust einnig með veiruna. Lara Roxx, ung og einföld stúlka frá Montréal, hafði aðeins starfað í klámiðnaðinum í tvo mánuði, var fyrsta konan sem greindist. Fjölmiðlar smjöttuðu á sögu hennar og gleymdu henni... Lesa meira

Í apríl 2004 greindist klámmyndastjarna í Los Angeles með HIV-veiruna, sem varð til þess að þrjár konur sem höfðu leikið á móti honum greindust einnig með veiruna. Lara Roxx, ung og einföld stúlka frá Montréal, hafði aðeins starfað í klámiðnaðinum í tvo mánuði, var fyrsta konan sem greindist. Fjölmiðlar smjöttuðu á sögu hennar og gleymdu henni svo. Þessa hráa, óheflaða en sérstaklega hlýja saga hefst á geðdeild í Montréal og fylgir Roxx um hæðir hennar lægðir meðan hún reynir að endurbyggja líf sitt. Hún fer til Kaliforníu og Las Vegas til að reyna að tengjast iðnaðinum á ný, reynir að stofna samtök til verndar fólks í klámiðnaðinum, hún verður háð krakki og fer í meðferð. Meðvituð aðferð Miu Donovan sýnir okkur sambandið milli kvikmyndagerðarmannsins og umfjöllunarefnisins með öllum flækjunum sem því hljóta að fylgja.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn