The Stone River
DramaHeimildarmyndÆviágripRIFF

The Stone River 2014

(Straumröst)

Frumsýnd: 28. september 2014

88 MÍN

Myndin rekur örlög evrópskra námuverkamanna sem fóru í byrjun 20. aldar yfir Atlantshafið og settust að í bænum Barre í Vermont þar sem stærsta granítnáma heims var í bígerð. Innan fárra ára voru flestir fárveikir eða látnir úr kísillunga. Með rödd verkamannanna, á flóknum mótum fortíðar og framtíðar, endurvekur myndin frásagnir af félagslegum... Lesa meira

Myndin rekur örlög evrópskra námuverkamanna sem fóru í byrjun 20. aldar yfir Atlantshafið og settust að í bænum Barre í Vermont þar sem stærsta granítnáma heims var í bígerð. Innan fárra ára voru flestir fárveikir eða látnir úr kísillunga. Með rödd verkamannanna, á flóknum mótum fortíðar og framtíðar, endurvekur myndin frásagnir af félagslegum raunum, sjúkdómum og dauða, harmleik og von.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn