Náðu í appið

The Stone River 2014

(Straumröst)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2014

88 MÍNEnska

Myndin rekur örlög evrópskra námuverkamanna sem fóru í byrjun 20. aldar yfir Atlantshafið og settust að í bænum Barre í Vermont þar sem stærsta granítnáma heims var í bígerð. Innan fárra ára voru flestir fárveikir eða látnir úr kísillunga. Með rödd verkamannanna, á flóknum mótum fortíðar og framtíðar, endurvekur myndin frásagnir af félagslegum... Lesa meira

Myndin rekur örlög evrópskra námuverkamanna sem fóru í byrjun 20. aldar yfir Atlantshafið og settust að í bænum Barre í Vermont þar sem stærsta granítnáma heims var í bígerð. Innan fárra ára voru flestir fárveikir eða látnir úr kísillunga. Með rödd verkamannanna, á flóknum mótum fortíðar og framtíðar, endurvekur myndin frásagnir af félagslegum raunum, sjúkdómum og dauða, harmleik og von.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn