Gríngengi toppar leigumorðingja

Gríngengið í Vacation myndinni heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og stóðst þar með naumlega ágang leigumorðingjans í Hitman: Agent 47 sem er ný í öðru sæti listans. Þriðja sætið verma svo hinir geysivinsælu Skósveinar sem hafa nú verið á listanum í sjö vikur samfleytt, geri aðrir betur!

landscape-1428762804-ed-helms-national-lampoon-vacation-reboot-2015

Tvær nýjar myndir eru á listanum til viðbótar. Grínmyndin Absolutely Anything er í sjöunda sætinu, My Skinny Sister er í tuttugasta sæti og Red Army í því tuttugasta og öðru.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan:

boxoodod