Absolutely Anything
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndVísindaskáldskapur

Absolutely Anything 2015

Frumsýnd: 19. ágúst 2015

With great power comes total irresponsibility.

6.0 36486 atkv.Rotten tomatoes einkunn 18% Critics 6/10
85 MÍN

Við kynnumst hér nokkrum geimverum sem ætla sér að eyða Jörðinni með manni og mús. Fyrst ákveða þær samt að gera tilraun sem felst í að gæða eina mannveru þeim hæfileikum að fá allar sínar óskir samstundis uppfylltar, sama hverjar þær eru. Fyrir valinu verður kennarinn Neil Clarke (Simon Pegg) sem veit vart hvaðan á hann stendur veðrið þegar óskir... Lesa meira

Við kynnumst hér nokkrum geimverum sem ætla sér að eyða Jörðinni með manni og mús. Fyrst ákveða þær samt að gera tilraun sem felst í að gæða eina mannveru þeim hæfileikum að fá allar sínar óskir samstundis uppfylltar, sama hverjar þær eru. Fyrir valinu verður kennarinn Neil Clarke (Simon Pegg) sem veit vart hvaðan á hann stendur veðrið þegar óskir hans byrja skyndilega að rætast hver á eftir annarri. Fljótlega fer hann þó að kunna að meta þessa nýju hæfileika, en veit auðvitað ekki að ef hann freistast til að nota óskirnar í illum tilgangi verður honum og Jörðinni umsvifalaust eytt ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn