Norræna kvikmyndahátíðin Hygge mun fara fram í Háskólabíói 4. - 18. maí. Þar verður boðið upp á átta glænýjar kvikmyndir frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíðþjóð.
Norræna kvikmyndahátíðin Hygge mun fara fram í Háskólabíói 4. - 18. maí. Þar verður boðið upp á átta glænýjar kvikmyndir frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíðþjóð. Lilja Ósk Diðriksdóttir framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir í samtali við Vísi.is að nafn hátíðarinnar fangi stemninguna vel. Hún segir að drama, gaman og smá action… Lesa meira
Fréttir
Ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum
Það er ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Það er ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en þar hafa þeir nú dvalið í þrjár vikur samfleytt. Hrollvekjan Evil Dead Rise, ný á lista, gerði þó atlögu að teiknimyndinni en hafði ekki erindi sem erfiði. Tekjur hryllingsmyndarinnar voru tæpar fjórar milljónir króna en Super Mario… Lesa meira
Allir hverfa úr Demeter
Óhuggulegir atburðir gerast um borð í Demeter.
Fyrsta stikla er komin út fyrir Drakúlamyndina Last Voyage of the Demeter en óhætt er að segja að hún láti kaldan hroll hríslast niður eftir bakinu á manni. Þetta er önnur Drakúlamyndin á stuttum tíma en illlmennið kemur einnig mikið við sögu í Renfield sem kom í bíó á dögunum.… Lesa meira
Hrollur, þokki og martraðafóður
Þrjár spennandi en mjög ólíkar kvikmyndir koma í íslensk bíóhús þessa helgina.
Þrjár spennandi en mjög ólíkar kvikmyndir koma í íslensk bíóhús þessa helgina. Fyrsta ber að telja Beau is Afraid sem forsýnd var í samstarfi við Kvikmyndir.is á fimmtudaginn síðasta. Eins og Tómas Valgeirsson bíógagnrýnandi segir um myndina þá er hér um að ræða nýjasta "meinta martraðarfóðrið frá hinum margumtalaða Ari… Lesa meira
Super Mario bræður langvinsælastir
Super Mario bræður eru enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans!
Enn eru Super Mario bræður í teiknimyndinni The Super Mario Bros. Movie langvinsælastir í bíó á Íslandi en rúmlega sjö þúsund manns komu á myndina um síðustu helgi. Það eru um sex þúsund fleiri en komu á myndina í öðru sæti, Dungeons and Dragons: Honor among Thieves. Í þriðja sæti… Lesa meira
Kvikmyndir.is býður á Beau is Afraid
Við sýnum eina umdeildustu mynd ársins, að öllum líkindum.
Vilt þú koma á sérstaka (lokaða) boðssýningu á BEAU IS AFRAID? Nýjasta meinta martraðarfóðrið frá hinum margumtalaða Ari Aster, leikstjóra og handritshöfund Hereditary og Midsommar, nú með sína klikkuðustu, umdeildustu, undarlegustu og metnaðarfyllstu kvikmynd til þessa, hinum þriggja tíma langa og vægast sagt einkennilega dramagrínhryllingi frá A24. Já, þetta er… Lesa meira
Vígtenntur Cage lofaður sem Drakúla
Renfield sækir meðvirknistuðningshóp og kemst að því að hann er meðvirkur gagnvart Drakúla, og ákveður að slíta sig frá honum.
Vígtenntur Nicolas Cage fær góða dóma í breska blaðinu The Daily Telegraph fyrir túlkun sína á blóðsugunni Drakúla greifa í kvikmyndinni Renfield sem kom í bíó í dag föstudaginn 14. apríl. Gagnrýnandi blaðsins segir að Cage standi upp úr og kjamsi af áfergju á hverju orði sem hann lætur út… Lesa meira
Super Mario Bros. á mikilli siglingu
Pípararnir Mario og Luigi í The Super Mario Bros. Movie komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina.
Pípararnir Mario og Luigi í The Super Mario Bros. Movie komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina þegar næstum ellefu þúsund manns mættu í bíó til að upplifa ævintýri þeirra. Toppmynd síðustu viku, Dungeons and Dragons Honor Amoung Thieves, datt niður í annað sætið og John Wick í… Lesa meira
Affleck í ráðgátu Rodriguez – fyrsta stikla
Fyrsta stikla úr Hypnotic sem kemur í bíó í maí er komin út!
Fyrsta stiklan fyrir nýju Ben Affleck myndina Hypnotic var að detta í hús en í myndinni leikur Affleck lögreglumann sem rannsakar ráðgátu sem snýr að týndri dóttur hans og leynilegu verkefni ríkisstjórnarinnar. Það er skammt stórra högga á milli hjá Affleck þessa dagana en hann leikur hlutverk stofnanda og forstjóra… Lesa meira
Skór, særingar og svepparíki
Þrjár ólíkar en spennandi kvikmyndir eru komnar nýjar í bíó nú um Páskana!
Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir eru komnar í bíó nú um Páskahelgina en óhætt er að segja að þær séu talsvert ólíkar. Fyrst ber að nefna Air, sem kvikmyndir.is fór að sjá og skemmti sér mjög vel yfir. Þar er sagt frá því þegar körfuboltasérfræðingur Nike leggur allt undir til… Lesa meira
Ævintýraleg byrjun Dýflissa og dreka
Ævintýramyndin Dungeons and Dragons Honor Among Thieves fór ný á lista alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.
Ævintýramyndin Dungeons and Dragons Honor Among Thieves fór ný á lista alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Myndin er hin besta skemmtun, fyndin og fjörug eins og Kvikmyndir.is komst að um helgina. Skrautlegt gengi í björgunarleiðangri. Persóna Hugh Grant heldur dóttur Chris Pine fanginni í kastala sínum.… Lesa meira
Tókst að gera vel heppnaða hryllingsmynd
Óráð fær fjórar stjörnur í Morgunblaðinu.
Jóna Gréta Hilmarsdóttir kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins segir í fjögurra stjarna dómi um íslensku kvikmyndina Óráð, sem frumsýnd var um helgina, að myndin virki. "Besta hrósið sem rýnir getur gefið leikstjóra er að segja að kvikmyndin virki, þ.e. að hún nær að framkalla tilfinningar hjá áhorfendum. Óráð virkar, Arró tekst að hræða… Lesa meira
Barist við seiðkarla og dreka
Ævintýramyndin Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves, verður frumsýnd í dag, föstudaginn 31. mars í Sambíóum og í Smárabíó.
Ævintýramyndin Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves, verður frumsýnd í dag, föstudaginn 31. mars í Sambíóum og í Smárabíó. Myndin byggir á borðspilinu vinsæla Dungeons and Dragons og víst er að fjölmargir aðdáendur þess bíði spenntir og fjölmenni í bíó. Myndin segir frá heillandi þjófi og mislitum hópi ævintýramanna sem… Lesa meira
Upplifa stórmyndir í Bíótöfrum
Fyrsta sýning Biótöfra í kvöld er á kvikmyndinni Heat.
Nýr íslenskur kvikmyndaklúbbur sem ber heitið Bíótöfrar var settur á laggirnar nú fyrir skemmstu ísamstarfi við Sambíóin. Klúbburinn stuðlar að því að sýna klassískar bíómyndir sem slógu í gegn á sínumtíma og lofar fólki að upplifa stórmyndir aftur (eða í fyrsta skipti) á hvíta tjaldinu. Það eru þeir Hafsteinn Sæmundsson… Lesa meira
John Wick hitti Íslendinga beint í hjartastað
Hasarveislan John Wick Chapter 4 hitti íslenska bíógesti í hjartastað nú um helgina.
Hasarveislan John Wick Chapter 4 hitti íslenska bíógesti beint í hjartastað nú um helgina þegar 3.600 manns börðu myndina augum. Tekjur voru 6,5 milljónir króna. John Wick býr sig undir að senda eitt af óteljandi fórnarlömbum sínum í kvikmyndinni nýju á fund skapara síns. Toppmynd síðustu viku á íslenska bíóaðsóknarlistanum,… Lesa meira
Heljarinnar hasarklám og þeysireið
Eins og Keanu Reeves segir gjarnan sjálfur: “Whoa!”
Tómas Valgeirsson skrifar: Gott og vel, þá er loksins hægt að fullyrða það að einkunnarorð leikarans Keanu Reeves eigi fullkomlega og endanlega rétt á sér. Sama í hvaða tónhæð eða með hvaða stafsetningu það er skrifað þá er svívirðilega erfitt að neita Reeves um það að með þessari tilteknu spennuseríu,… Lesa meira
Ofurhetjur holræsanna
Beint úr holræsum New York borgar koma fjórir skjaldbökubræður, tilbúnir að berjast gegn glæpum!
Skemmtileg ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina um Ninja skjaldbökurnar úr holræsum New York borgar, Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem. Til í tuskið. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á Íslandi ellefta ágúst næstkomandi og með helstu hlutverk fara ekki ómerkari aðilar en Seth Rogen, unglingurinn eilífi eins og segir… Lesa meira
Leyniskyttan tekst á við öflugri óvini
Í fjórðu myndinni um leyniskyttuna John Wick sem leikin er af Keanu Reeves tekst söguhetjan á við hættulegustu andstæðinga sína til þessa.
Í fjórðu myndinni um leyniskyttuna John Wick sem leikin er af Keanu Reeves, og kemur í bíó í dag, tekst söguhetjan á við hættulegustu andstæðinga sína til þessa. Hann hefur fundið leið til að sigra háborðið, en áður en hann getur öðlast frelsi frá leynisamtökunum sem hann tilheyrir þarf hann… Lesa meira
Ingvar mætti í Bíóbæ – sjáðu nýjasta þáttinn!
Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson mætti í viðtal í Bíóbæ. Einnig er Óskarinn ræddur og Shazam! Fury of the Gods.
Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er farið yfir nýjustu ofurhetjumyndina sem er búið að henda í ruslið af DC; Shazam: Fury of the Gods. [movie id=14162] Þá eru nýafstaðin Óskarsverðlaun 2023 rædd í þaula en Árni Gestur klæddi sig sérstaklega upp fyrir þau!… Lesa meira
Ofurhetja beint á toppinn
Shazam! Fury of the Gods heillaði bíógesti um síðustu helgi og fór beint á toppinn!
Skemmtilega ofurhetjan Shazam í kvikmyndinni Shazam! Fury of the Gods gerði sér lítið fyrir og ruddi toppmynd síðustu viku, hrollvekjunni Scream 6, niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á lista. Shazam! Fury of the Gods situr því á toppi listans með tæplega fjórar milljónir króna í… Lesa meira
Sigurmynd Óskarsins sýnd aftur í AXL
Síðasta tækifærið til að sjá myndina á einu stærsta tjaldi landsins. Í kvöld.
Kvikmyndin Everything Everywhere Alll At Once (e. EEAAO) hlaut á dögunum sjö Óskarsverðlaun, meðal annars í flokki bestu kvikmyndar, bestu leikstjórnar og fyrir bestu klippingu. Í tilefni þess mun verður haldin sérstök sýning á myndinni í kvöld (20. mars), í AXL-sal Laugarásbíós kl. 21:00. Myndin var sýnd í fáum kvikmyndahúsum… Lesa meira
Fastur á miðlífsöld í 65 – heillaður af heimunum
Adam Driver brotlendir á miðlífsöld og þarf að takast á við risaeðlur meðal annars!
Adam Driver, aðalleikari vísindatryllisins 65 sem komin er í bíó segir í samtali við vefsíðuna Looper, spurður að því hvað heilli hann við vísindaskáldsögur, eins og 65 og Star Wars: The Force Awakens frá árinu 2015 þar sem hann fer með hlutverk Kylo Ren, sonar Hans Óla og Lilju prinsessu,… Lesa meira
Ofurhetjurnar snúa loks aftur
Í kvikmyndinni Shazam! Fury of the Gods heldur saga táningsins Billy Batson áfram.
Í kvikmyndinni Shazam! Fury of the Gods, sem frumsýnd verður í Sambíóunum, Smárabíói og Laugarásbíói í dag, heldur saga táningsins Billy Batson áfram. Myndin er framhald af kvikmyndinni Shazam! sem kom út árið 2010. [movie id=14162] Hér snýr Asher Angel aftur í hlutverki Billy Batson og Zachary Levi snýr aftur… Lesa meira
Cruise í lausu lofti á fyrsta plakati fyrir Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One
Fyrsta plakatið fyrir sjöundu Mission: Impossible myndina, Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One, var að detta í hús.
Fyrsta plakatið fyrir sjöundu Mission: Impossible myndina, Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One, var að detta í hús. Á plakatinu sjáum við Tom Cruise, aðalleikara, svífa í lausu lofti eftir að hafa farið fram af bjargbrún á mótorhjóli. Í myndbandi fyrir neðan plakatið má sjá tökur atriðisins. Með helstu… Lesa meira
Öskrandi góður árangur
Hrollvekjan Scream 6 hefur tekið öll völd á íslenska bíóaðsóknarlistanum á sinni fyrstu viku á lista!
Sjötta Scream myndin gerði sér lítið fyrir, ný í bíó, og sló sjálfan hnefaleikamanninn Adonis Creed í kvikmyndinni Creed 3 af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.150 manns mættu í bíó til að láta hræða úr sér líftóruna og tekjur voru rúmar fjórar milljónir króna. Skelfilegur morðingi í Scream,… Lesa meira
Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023
Fjörug herlegheit að baki. Sjáðu heildarlista sigurvegara.
Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða. Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Once stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins, líkt og flestir höfðu spáð, með sjö Óskarsstyttur af ellefu tilnefningum. Næstsigursælust var… Lesa meira
Topp tíu kuldamyndirnar
Frostið og veturinn gefa engin grið á Íslandi um þessar mundir. Hér eru nokkrar myndir um frost og kulda!
Nú er frost á fróni frýs í æðum blóð. Svo virðist sem veturinn ætli aldrei að fara og vilji frysta í okkur hvert bein og hverja frumu. Af því tilefni er hér listi yfir tíu bestu myndirnar sem gerast í frostjökulkulda við erfiðar aðstæður: [movie id=9996] [movie id=1295] [movie id=725]… Lesa meira
Kvikmyndagetraun
Taktu þátt í skemmtilegri kvikmyndagetraun Bíóbæjar og kvikmyndir.is í samstarfi við Bíó Paradís.
Taktu þátt í skemmtilegri kvikmyndagetraun Bíóbæjar og kvikmyndir.is í samstarfi við Bíó paradís. Í boði eru sex miðar í bíó í Bíó Paradís, popp & gos. Hér fyrir neðan eru nokkrar laufléttar spurningar í boði þáttarstjórnanda kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar sem sýndur er alla miðvikudaga á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Góða skemmtun og gangi… Lesa meira
Scream persónur brýna kutana
Sjáðu allar helstu persónur Scream 6 með hnífana á lofti!
Hrollvekjan Scream 6 kemur í bíó núna á föstudaginn og í tilefni af því birtum við hér persónuplaköt fyrir alla helstu leikara kvikmyndarinnar og stiklu þar að auki. Ghostface í góðum gír. Scream myndirnar hófu göngu sína árið 1996 og er flokkurinn því orðinn nærri þrjátíu ára gamall. Að auki… Lesa meira
Barðist alla leið á toppinn
Þjóðin elskar hnefaleika og drama eins og sjá má af góðri aðsókn að Creed 3!
Baráttan um toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi endaði á þann veg að hnefaleikamyndin Creed 3 vann og tók toppsætið af Marvel myndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania. Bræður munu berjast. Tekjur Creed 3 voru 4,5 milljónir og áhorfendur 2.300 talsins. [movie id=14488] Ástríkur sjöundi Þrjár nýjar myndir til… Lesa meira