Brett Ratner ( Rush Hour ) virðist vera hættur að koma til greina sem leikstjóri tuttugustu Bond myndinni. Nú virðist Lee Tamahori ( Along Came a Spider ) vera sá sem sterkastur kemur inn. Þessi Bond mynd verður að öllum líkindum sú síðasta sem Pierce Brosnan leikur í, og enn…
Brett Ratner ( Rush Hour ) virðist vera hættur að koma til greina sem leikstjóri tuttugustu Bond myndinni. Nú virðist Lee Tamahori ( Along Came a Spider ) vera sá sem sterkastur kemur inn. Þessi Bond mynd verður að öllum líkindum sú síðasta sem Pierce Brosnan leikur í, og enn… Lesa meira
Fréttir
Ágætis kauphækkun
Vegna óvæntrar velgegni kvikmyndarinnar Legally Blonde, hefur aðalleikona myndarinnar, Reese Witherspoon, aukið vægi til þess að heimta hærri fjárhæðir fyrir þær myndir sem hún leikur í. Fyrir Blonde fékk hún um eina milljón dollara, en fyrir sína næstu mynd sem verður líklega Sweet Home Alabama og verður forgangsverkefni fyrir Disney,…
Vegna óvæntrar velgegni kvikmyndarinnar Legally Blonde, hefur aðalleikona myndarinnar, Reese Witherspoon, aukið vægi til þess að heimta hærri fjárhæðir fyrir þær myndir sem hún leikur í. Fyrir Blonde fékk hún um eina milljón dollara, en fyrir sína næstu mynd sem verður líklega Sweet Home Alabama og verður forgangsverkefni fyrir Disney,… Lesa meira
Aumingja McTiernan
Leikstjórinn John McTiernan ( The 13th Warrior ) þurfti nýlega að yfirgefa Smoke And Mirrors sem hann var að gera með hjónakornunum Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones til þess að reyna að bjarga því sem bjargað verður með síðasta verkefni sitt, en það var endurgerðin á Rollerball. Myndin er víst…
Leikstjórinn John McTiernan ( The 13th Warrior ) þurfti nýlega að yfirgefa Smoke And Mirrors sem hann var að gera með hjónakornunum Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones til þess að reyna að bjarga því sem bjargað verður með síðasta verkefni sitt, en það var endurgerðin á Rollerball. Myndin er víst… Lesa meira
Madonna og Hr. Madonna gera mynd
Hin aldraða Madonna ( Dick Tracy ) og eiginmaður hennar, leikstjórinn Guy Ritchie ( Snatch ) ætla sér að gera mynd saman eins og svo títt er um pör í Hollywood. Verður það endurgerð myndinni Swept Away frá árinu 1975 og fjallar hún um ofdekraða, ríka konu (erfitt að sjá…
Hin aldraða Madonna ( Dick Tracy ) og eiginmaður hennar, leikstjórinn Guy Ritchie ( Snatch ) ætla sér að gera mynd saman eins og svo títt er um pör í Hollywood. Verður það endurgerð myndinni Swept Away frá árinu 1975 og fjallar hún um ofdekraða, ríka konu (erfitt að sjá… Lesa meira
Nýtt hjá Jennifer Lopez
Jennifer Lopez ( The Cell ) kemur til með að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd sem nefnist The Chambermaid. Upphaflega átti John Hughes ( Uncle Buck ) að leikstýra myndinni, en er hættur við og lætur sér nægja að skrifa handritið og framleiða. Myndin fjallar um herbergisþernu á fínna hóteli…
Jennifer Lopez ( The Cell ) kemur til með að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd sem nefnist The Chambermaid. Upphaflega átti John Hughes ( Uncle Buck ) að leikstýra myndinni, en er hættur við og lætur sér nægja að skrifa handritið og framleiða. Myndin fjallar um herbergisþernu á fínna hóteli… Lesa meira
Iron Fist
Leikarinn Ray Park sem margir þekkja betur sem Darth Maul í nýjasta stjörnustríðsævintýri George Lucas, hefur nú skrifað undir samning þess efnis að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd eftir leikstjórann Kirk Wong ( The Big Hit ). Nefnist myndin Iron Fist og í henni mun Park leika Danny Rand, ungan…
Leikarinn Ray Park sem margir þekkja betur sem Darth Maul í nýjasta stjörnustríðsævintýri George Lucas, hefur nú skrifað undir samning þess efnis að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd eftir leikstjórann Kirk Wong ( The Big Hit ). Nefnist myndin Iron Fist og í henni mun Park leika Danny Rand, ungan… Lesa meira
Misskilningur með Kidman og Dogville
Hin eðalfína leikkona Nicole Kidman var lengi vel óákveðin um hvort hún ætti að leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd Lars Von Trier ( Dancer in the Dark ) sem nefnist Dogville. Framleiðsla myndarinnar stöðvaðist vegna þess að hún gat aldrei sett nafnið sitt á samninginn og því tók aðalframleiðandi myndarinnar…
Hin eðalfína leikkona Nicole Kidman var lengi vel óákveðin um hvort hún ætti að leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd Lars Von Trier ( Dancer in the Dark ) sem nefnist Dogville. Framleiðsla myndarinnar stöðvaðist vegna þess að hún gat aldrei sett nafnið sitt á samninginn og því tók aðalframleiðandi myndarinnar… Lesa meira
Mel Gibson í Captain And The Shark
Mel Gibson mun að öllum líkindum taka að sér að leika aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd leikstjórans Barry Levinson sem ber vinnuheitið The Captain And The Shark. Mun myndin fjalla um hvernig skipið USS Indianapolis, sem var skotið niður af japönskum tundurspilli í síðari heimsstyrjöldinni, tapaði allri áhöfn sinni. Bæði drukknuðu…
Mel Gibson mun að öllum líkindum taka að sér að leika aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd leikstjórans Barry Levinson sem ber vinnuheitið The Captain And The Shark. Mun myndin fjalla um hvernig skipið USS Indianapolis, sem var skotið niður af japönskum tundurspilli í síðari heimsstyrjöldinni, tapaði allri áhöfn sinni. Bæði drukknuðu… Lesa meira
Paul Walker í SWAT
Paul Walker, sem er gríðarlega heitur eftir velgengni sína í The Fast and the Furious, er nú að íhuga að leika í kvikmynd gerðri eftir gömlu sjónvarpsþáttunum SWAT. Leikstjóri myndarinnar verður Zack Snyder, en þetta verður hans fyrsta mynd. Það munu margir ferskir, ungir leikarar verða í myndinni og vonast…
Paul Walker, sem er gríðarlega heitur eftir velgengni sína í The Fast and the Furious, er nú að íhuga að leika í kvikmynd gerðri eftir gömlu sjónvarpsþáttunum SWAT. Leikstjóri myndarinnar verður Zack Snyder, en þetta verður hans fyrsta mynd. Það munu margir ferskir, ungir leikarar verða í myndinni og vonast… Lesa meira
LL Cool J í Dolemite
Leikarinn og rappstjarnan LL Cool J ( Charlie’s Angels ) mun leika ofurtöffarann Dolemite í endurgerðinni af hinni klassísku Blaxploitation mynd sem var með Rudy Ray Moore í aðalhlutverkinu. Mun hann einnig vera með-framleiðandi myndarinnar sem fjallar um næturklúbbseiganda sem leitar hefnda á hvítu djöflunum sem leiddu hann í gildru…
Leikarinn og rappstjarnan LL Cool J ( Charlie's Angels ) mun leika ofurtöffarann Dolemite í endurgerðinni af hinni klassísku Blaxploitation mynd sem var með Rudy Ray Moore í aðalhlutverkinu. Mun hann einnig vera með-framleiðandi myndarinnar sem fjallar um næturklúbbseiganda sem leitar hefnda á hvítu djöflunum sem leiddu hann í gildru… Lesa meira
Winona Ryder í nýrri mynd
Hin ágæta leikkona Winona Ryder ( Alien: Resurrection ) er nú að fara að leika í nýrri breskri mynd sem nefnist Lily And The Secret Planting. Tökur hefjast strax í næsta mánuði og mun myndin kosta um 5 milljónir dollara. Leikstjóri myndarinnar verður Hettie MacDonald ( Beautiful Thing ) og…
Hin ágæta leikkona Winona Ryder ( Alien: Resurrection ) er nú að fara að leika í nýrri breskri mynd sem nefnist Lily And The Secret Planting. Tökur hefjast strax í næsta mánuði og mun myndin kosta um 5 milljónir dollara. Leikstjóri myndarinnar verður Hettie MacDonald ( Beautiful Thing ) og… Lesa meira
Næsta Star Trek myndin
Tíunda Star Trek myndin mun fljótlega fara í framleiðslu, og verður að öllum líkindum seinasta Trek myndin með leikurunum úr Next Generation þáttunum. Mun myndin bera undirtitilinn Nemesis, og verður líklega leikstýrt af Stuart Baird ( U.S. Marshals , Executive Decision ). Söguþráðurinn er ekki ljós enn, en myndin mun…
Tíunda Star Trek myndin mun fljótlega fara í framleiðslu, og verður að öllum líkindum seinasta Trek myndin með leikurunum úr Next Generation þáttunum. Mun myndin bera undirtitilinn Nemesis, og verður líklega leikstýrt af Stuart Baird ( U.S. Marshals , Executive Decision ). Söguþráðurinn er ekki ljós enn, en myndin mun… Lesa meira
Sex, Lies And Videotape part 2
Leikstjórinn Steven Soderbergh ( The Limey , Traffic ) ætlar sér að gera framhaldið af myndinni sem gerði hann frægan í upphafi ferilsins, Sex, Lies, and Videotape. Miramax kvikmyndaverið mun framleiða myndina sem enn hefur ekkert nafn og enga leikara. SL&V, sem kom út árið 1989 og var með Andie…
Leikstjórinn Steven Soderbergh ( The Limey , Traffic ) ætlar sér að gera framhaldið af myndinni sem gerði hann frægan í upphafi ferilsins, Sex, Lies, and Videotape. Miramax kvikmyndaverið mun framleiða myndina sem enn hefur ekkert nafn og enga leikara. SL&V, sem kom út árið 1989 og var með Andie… Lesa meira
Reese Witherspoon sem tennisstjarna
Hin stórskemmtilega leikkona Reese Witherspoon ( Election ) hefur eftir óvænta velgegni nýjustu myndar sinnar, Legally Blonde, úr öllum heimsins verkefnum að velja. Nú hefur hún ákveðið að taka að sér verkefni sem handritshöfundurinn Bruce Miller ( Providence ) hefur haft sum hugarfóstur um langa hríð, en það er mynd…
Hin stórskemmtilega leikkona Reese Witherspoon ( Election ) hefur eftir óvænta velgegni nýjustu myndar sinnar, Legally Blonde, úr öllum heimsins verkefnum að velja. Nú hefur hún ákveðið að taka að sér verkefni sem handritshöfundurinn Bruce Miller ( Providence ) hefur haft sum hugarfóstur um langa hríð, en það er mynd… Lesa meira
Jackie Chan og Jet Li
Asísku ofurhetjurnar Jackie Chan ( Rush Hour ) og Jet Li ( Kiss of the Dragon ) hafa nú ákveðið að gera saman mynd. Hefur annað eins ekki sést síðan Tango And Cash var gerð með Sylvester Stallone og Kurt Russell í aðalhlutverkum. Revolution Studios ætla að framleiða myndina, sem…
Asísku ofurhetjurnar Jackie Chan ( Rush Hour ) og Jet Li ( Kiss of the Dragon ) hafa nú ákveðið að gera saman mynd. Hefur annað eins ekki sést síðan Tango And Cash var gerð með Sylvester Stallone og Kurt Russell í aðalhlutverkum. Revolution Studios ætla að framleiða myndina, sem… Lesa meira
Famke Janssen hætt í MIB 2
Famke Janssen ( X-Men , Made ) er hætt í Men In Black 2. Hún átti að leika hina illu Serleena í myndinni, en vegna veikinda í fjölskyldunni yfirgaf hún settið eftir aðeins einn tökudag. Í hennar stað kemur hin óhemjulélega leikkona Lara Flynn Boyle ( Happiness , Threesome ).…
Famke Janssen ( X-Men , Made ) er hætt í Men In Black 2. Hún átti að leika hina illu Serleena í myndinni, en vegna veikinda í fjölskyldunni yfirgaf hún settið eftir aðeins einn tökudag. Í hennar stað kemur hin óhemjulélega leikkona Lara Flynn Boyle ( Happiness , Threesome ).… Lesa meira
Alexander hinn mikli
Leikstjórinn Ridley Scott ( Alien , Thelma & Louise ) og hinn fornfrægi framleiðandi Dino De Laurentiis hafa staðfest að saman muni þeir gera epíska stórmynd um Alexander hinn mikla. Þeir hafa einnig staðfest að Anthony Hopkins ( The Silence of the Lambs ) muni taka að sér aukahlutverk í…
Leikstjórinn Ridley Scott ( Alien , Thelma & Louise ) og hinn fornfrægi framleiðandi Dino De Laurentiis hafa staðfest að saman muni þeir gera epíska stórmynd um Alexander hinn mikla. Þeir hafa einnig staðfest að Anthony Hopkins ( The Silence of the Lambs ) muni taka að sér aukahlutverk í… Lesa meira
Vin Diesel staðfestir T3
Hinn ofursvali Vin Diesel ( The Fast and the Furious ) hefur staðfest að hann muni leika hið illa vélmenni T-1G í þriðju Terminator myndinni sem mun fara í tökur á næsta ári. Í öðrum hlutverkum verða Arnold Schwarzenegger ásamt Edward Furlong og leikstjórn verður í höndum Jonathan Mostow (…
Hinn ofursvali Vin Diesel ( The Fast and the Furious ) hefur staðfest að hann muni leika hið illa vélmenni T-1G í þriðju Terminator myndinni sem mun fara í tökur á næsta ári. Í öðrum hlutverkum verða Arnold Schwarzenegger ásamt Edward Furlong og leikstjórn verður í höndum Jonathan Mostow (… Lesa meira
Mage verður gerð
Myndasagan Mage eftir Matt Wagner verður nú að stórri Hollywoodmynd. Handritið er skrifað af manni sem heitir John Rogers en hann skrifaði handritið að Jesse James, sem síðar varð að kvikmyndinni American Outlaws með Colin Farrell. Hann var fenginn til að skrifa handritið eftir að Kevin Smith ( Chasing Amy…
Myndasagan Mage eftir Matt Wagner verður nú að stórri Hollywoodmynd. Handritið er skrifað af manni sem heitir John Rogers en hann skrifaði handritið að Jesse James, sem síðar varð að kvikmyndinni American Outlaws með Colin Farrell. Hann var fenginn til að skrifa handritið eftir að Kevin Smith ( Chasing Amy… Lesa meira
Fred Durst að leikstýra!!
Nú er nýjasta nýtt að stórsöngvarinn Fred Durst úr hljómsveitinni Limp Bizkit er að öllum líkindum að fara að leikstýra sinni fyrstu mynd. Verður það ungmafíósamyndin Wanna-Be en hún fjallar um hvernig synir og dætur mafíósa fylgja í fótspor feðra sinna og gerast glæpónar en fylgja þó ekki heiðurs- og…
Nú er nýjasta nýtt að stórsöngvarinn Fred Durst úr hljómsveitinni Limp Bizkit er að öllum líkindum að fara að leikstýra sinni fyrstu mynd. Verður það ungmafíósamyndin Wanna-Be en hún fjallar um hvernig synir og dætur mafíósa fylgja í fótspor feðra sinna og gerast glæpónar en fylgja þó ekki heiðurs- og… Lesa meira
Ruglingur með Kill Bill
Fregnir af nýjasta verkefni undrabarnsins Quentin Tarantino ( Pulp Fiction ) , sem nefnist Kill Bill, herma að ágreiningur sé um áframhaldandi veru Uma Thurman ( Gattaca ) í myndinni. Hún átti að leika aðalhlutverkið og var búin að vera í bardaga og sverðaþjálfun til þess að standa sig sem…
Fregnir af nýjasta verkefni undrabarnsins Quentin Tarantino ( Pulp Fiction ) , sem nefnist Kill Bill, herma að ágreiningur sé um áframhaldandi veru Uma Thurman ( Gattaca ) í myndinni. Hún átti að leika aðalhlutverkið og var búin að vera í bardaga og sverðaþjálfun til þess að standa sig sem… Lesa meira
Planet Of The Apes á síðasta snúning
Hin margumtalaða endurgerð á hinni sígildu Planet of The Apes sem heitir einnig Planet of the Apes og sýna á 27. júlí í kvikmyndahúsum vestra, er einfaldlega ekki alveg tilbúin. Þegar er búið að fresta einhverjum fyrirhuguðum forsýningum á myndinni, því enn er verið að vinna að myndinni. Brellukarlarnir eru…
Hin margumtalaða endurgerð á hinni sígildu Planet of The Apes sem heitir einnig Planet of the Apes og sýna á 27. júlí í kvikmyndahúsum vestra, er einfaldlega ekki alveg tilbúin. Þegar er búið að fresta einhverjum fyrirhuguðum forsýningum á myndinni, því enn er verið að vinna að myndinni. Brellukarlarnir eru… Lesa meira
Næsta verkefni hjá Renee Zellweger
Hin norskættaða Reneee Zellweger ( Jerry Maguire ) sem er nú að heilla landann í Bridget Jones’s Diary hefur nú landað öðru verkefni. Nefnist það 13 Going On 30, og verður gamanmynd í anda Big með Tom Hanks. Engin sérstök smáatriði hafa lekið út um söguþráðinn en ráða má af…
Hin norskættaða Reneee Zellweger ( Jerry Maguire ) sem er nú að heilla landann í Bridget Jones's Diary hefur nú landað öðru verkefni. Nefnist það 13 Going On 30, og verður gamanmynd í anda Big með Tom Hanks. Engin sérstök smáatriði hafa lekið út um söguþráðinn en ráða má af… Lesa meira
Kevin Spacey sem David Gale
Óskarsdrengurinn og laumuhomminn Kevin Spacey ( American Beauty ) var að landa aðalhlutverkinu í kvikmyndinni The Life Of David Gale undir leikstjórn Alan Parker ( Angela’s Ashes ). Er hún byggð á sönnum atburðum og fjallar um samnefndan David Gale sem var dæmdur til dauða fyrir alls kyns óskunda. Var…
Óskarsdrengurinn og laumuhomminn Kevin Spacey ( American Beauty ) var að landa aðalhlutverkinu í kvikmyndinni The Life Of David Gale undir leikstjórn Alan Parker ( Angela's Ashes ). Er hún byggð á sönnum atburðum og fjallar um samnefndan David Gale sem var dæmdur til dauða fyrir alls kyns óskunda. Var… Lesa meira
Tom Hanks, lögga í New York?
Universal kvikmyndaverið hefur keypt réttinn til að kvikmynda bókina A Cold Case og ætla sér að þróa myndina með það í huga að Tom Hanks ( Cast Away ) komi til með að leika aðalhlutverkið. Hanks, sem er nú upptekinn við að kvikmynda The Road To Perdition undir leikstjórn Sam…
Universal kvikmyndaverið hefur keypt réttinn til að kvikmynda bókina A Cold Case og ætla sér að þróa myndina með það í huga að Tom Hanks ( Cast Away ) komi til með að leika aðalhlutverkið. Hanks, sem er nú upptekinn við að kvikmynda The Road To Perdition undir leikstjórn Sam… Lesa meira
Enn ein Jurassic Park?
Næsta föstudag opnar Jurassic Park 3 í Bandaríkjunum og þá kemur í ljós hvort áhugi almennings á risaeðlunum ógurlegu er nægilegur til þess að réttlæta enn eitt framhaldið. Nú hefur komið í ljós að allir aðalleikararnir í myndinni samningsbundu sig til að leika í Jurassic Park 4 þegar þeir gerðu…
Næsta föstudag opnar Jurassic Park 3 í Bandaríkjunum og þá kemur í ljós hvort áhugi almennings á risaeðlunum ógurlegu er nægilegur til þess að réttlæta enn eitt framhaldið. Nú hefur komið í ljós að allir aðalleikararnir í myndinni samningsbundu sig til að leika í Jurassic Park 4 þegar þeir gerðu… Lesa meira
Final Fantasy framhald afar ólíklegt
Framhald af hinni tölvuteiknuðu Final Fantasy virðist nú vera afar ólíklegt. Sony, sem framleiðir myndina var búið að gefa út þá yfirlýsingu að ef Final Fantasy myndi taka inn að minnsta kosti 35 milljónir dollara fyrstu sýningarhelgina myndu þeir gefa grænt ljós á framhald strax. Nú er ljóst að myndin…
Framhald af hinni tölvuteiknuðu Final Fantasy virðist nú vera afar ólíklegt. Sony, sem framleiðir myndina var búið að gefa út þá yfirlýsingu að ef Final Fantasy myndi taka inn að minnsta kosti 35 milljónir dollara fyrstu sýningarhelgina myndu þeir gefa grænt ljós á framhald strax. Nú er ljóst að myndin… Lesa meira
Coen bræðurnir og Brad Pitt
Hinir stórkostlegu Coen bræður ( The Big Lebowski , Fargo ) eru nú að fara að gera nýja mynd með Brad Pitt ( Interview with the Vampire . Nefnist hún To The White Sea, og er óvenjuleg í alla staði. Pitt kemur til með að leika flugmann í seinni heimsstyrjöldinni…
Hinir stórkostlegu Coen bræður ( The Big Lebowski , Fargo ) eru nú að fara að gera nýja mynd með Brad Pitt ( Interview with the Vampire . Nefnist hún To The White Sea, og er óvenjuleg í alla staði. Pitt kemur til með að leika flugmann í seinni heimsstyrjöldinni… Lesa meira
Reese Witherspoon í Honey West
Ljóskan Reese Witherspoon ( Election ) sem var að enda við að leika í kvikmyndinni Legally Blond, var að gera samning um að leika í mynd, gerðri eftir gömlum sjónvarpsþáttum sem nefndust Honey West. Gengu þeir árið 1965 í sjónvarpinu vestra, og fjölluðu um kvenkyns einkaspæjara að nafni Honey West,…
Ljóskan Reese Witherspoon ( Election ) sem var að enda við að leika í kvikmyndinni Legally Blond, var að gera samning um að leika í mynd, gerðri eftir gömlum sjónvarpsþáttum sem nefndust Honey West. Gengu þeir árið 1965 í sjónvarpinu vestra, og fjölluðu um kvenkyns einkaspæjara að nafni Honey West,… Lesa meira
Cameron framleiðir The Hanging Tale
Ofurtöffarinn og konungur heimsins James Cameron ( Titanic ) er nú að framleiða myndina The Hanging Tale meðan hann ákveður hvaða mynd hann leikstýrir næst. Mun framleiðslufyrirtæki hans, Lightstorm Entertainment, framleiða myndina fyrir Revolution Studios, í fyrsta sinn sem hann framleiðir fyrir einhvern annan en Fox verið. Handritið að myndinni…
Ofurtöffarinn og konungur heimsins James Cameron ( Titanic ) er nú að framleiða myndina The Hanging Tale meðan hann ákveður hvaða mynd hann leikstýrir næst. Mun framleiðslufyrirtæki hans, Lightstorm Entertainment, framleiða myndina fyrir Revolution Studios, í fyrsta sinn sem hann framleiðir fyrir einhvern annan en Fox verið. Handritið að myndinni… Lesa meira

