George Harrison Kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese vonast til að frumsýna heimildarmynd sína um Bítilinn George Harrison á næsta ári, og lofar fullt af óséðu efni og lögum sem aldrei hafa áður heyrst. Scorsese hefur unnið að verkefninu með ekkju Harrisons, Oliviu, síðastliðin þrjú ár, meira að segja á sama tíma og…
George Harrison Kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese vonast til að frumsýna heimildarmynd sína um Bítilinn George Harrison á næsta ári, og lofar fullt af óséðu efni og lögum sem aldrei hafa áður heyrst. Scorsese hefur unnið að verkefninu með ekkju Harrisons, Oliviu, síðastliðin þrjú ár, meira að segja á sama tíma og… Lesa meira
Fréttir
Worthington snýr aftur til jarðar
Sam Worthington leikur nú í hverri stórmyndinni á fætur annarri Avatar leikarinn Sam Worthington hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni „Quatermain“, sem er vísindaskáldsöguleg nálgun á söguhetju úr bókmenntunum. Worthington mun einnig þreyta frumraun sína sem framleiðandi í þessu DreamWorks verkefni. Allan Quatermain var aðalpersónan í ævintýraskáldsögunni Námur Salómons…
Sam Worthington leikur nú í hverri stórmyndinni á fætur annarri Avatar leikarinn Sam Worthington hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni "Quatermain", sem er vísindaskáldsöguleg nálgun á söguhetju úr bókmenntunum. Worthington mun einnig þreyta frumraun sína sem framleiðandi í þessu DreamWorks verkefni. Allan Quatermain var aðalpersónan í ævintýraskáldsögunni Námur Salómons… Lesa meira
Þriðja Transformers verður manneskjulegri
Hollywood leikarinn Shia LaBeouf segir að önnur Transformersmyndin, Transformers: Revenge of the Fallen, hafi orðið allt of stór, og vaxið sjálfri sér yfir höfuð, en sú þriðja verði hjartnæmari og persónulegri. Lebouf, sem byrjar að vinna við næstu Transformers mynd á þriðjudaginn, segir að myndin muni án efa verða sú…
Hollywood leikarinn Shia LaBeouf segir að önnur Transformersmyndin, Transformers: Revenge of the Fallen, hafi orðið allt of stór, og vaxið sjálfri sér yfir höfuð, en sú þriðja verði hjartnæmari og persónulegri. Lebouf, sem byrjar að vinna við næstu Transformers mynd á þriðjudaginn, segir að myndin muni án efa verða sú… Lesa meira
Íslenskt Mugga-Quidditch í Myndvarpi Ara
Ari Gunnar Þorsteinsson Myndvarpsstjóri heldur áfram að senda frá sér myndvörp um kvikmyndir. Nú hafa tveir þættir bæst við, sá fyrri var bland í poka þáttur þar sem fjallað var um nokkrar myndir sem Ara fannst ekki hafa fengið nógu mikla athygli, auk þess sem hann fjallaði um Iron Man…
Ari Gunnar Þorsteinsson Myndvarpsstjóri heldur áfram að senda frá sér myndvörp um kvikmyndir. Nú hafa tveir þættir bæst við, sá fyrri var bland í poka þáttur þar sem fjallað var um nokkrar myndir sem Ara fannst ekki hafa fengið nógu mikla athygli, auk þess sem hann fjallaði um Iron Man… Lesa meira
Þrívíddin ýtir tvívíddinni út
James Cameron leikstýrir Sam Worthington í Avatar þrívíddarmyndinni. James Cameron leikstjóri Avatar og fleiri stórmynda, segir að þrívíddin muni algjörlega taka við af tvívíddinni sem staðall í bíómyndum, sjónvarpi og í efni á netinu innan 25 ára. Áhorfendur munu innan skamms ekki þurfa að fara í bíó til að upplifa…
James Cameron leikstýrir Sam Worthington í Avatar þrívíddarmyndinni. James Cameron leikstjóri Avatar og fleiri stórmynda, segir að þrívíddin muni algjörlega taka við af tvívíddinni sem staðall í bíómyndum, sjónvarpi og í efni á netinu innan 25 ára. Áhorfendur munu innan skamms ekki þurfa að fara í bíó til að upplifa… Lesa meira
Getraun: Robin Hood
Á morgun – þann 12. maí – verður nýjasta mynd Ridleys Scott, Robin Hood, heimsfrumsýnd í helstu bíóum landsins og ég ætla að gefa notendum möguleika á því að vinna sér inn tvo almenna frímiða á myndina. Myndin segir söguna af bogmanninum snjalla Robin Hood, eða Hróa Hetti, sem á…
Á morgun - þann 12. maí - verður nýjasta mynd Ridleys Scott, Robin Hood, heimsfrumsýnd í helstu bíóum landsins og ég ætla að gefa notendum möguleika á því að vinna sér inn tvo almenna frímiða á myndina. Myndin segir söguna af bogmanninum snjalla Robin Hood, eða Hróa Hetti, sem á… Lesa meira
Boðssýning: Snabba Cash
Á morgun (þriðjudaginn 11. maí) verður haldin boðssýning á sænsku glæpamyndinni Snabba Cash. Sýningin verður í Smárabíói kl. 20:00 og Kvikmyndir.is ætlar að bjóða slatta af fólki í bíó! (Um myndina – frá Senu) Snabba Cash (Fundið fé) er vinsælasta mynd ársins í Svíþjóð og er byggð á samnefndri metsölubók.…
Á morgun (þriðjudaginn 11. maí) verður haldin boðssýning á sænsku glæpamyndinni Snabba Cash. Sýningin verður í Smárabíói kl. 20:00 og Kvikmyndir.is ætlar að bjóða slatta af fólki í bíó! (Um myndina - frá Senu) Snabba Cash (Fundið fé) er vinsælasta mynd ársins í Svíþjóð og er byggð á samnefndri metsölubók.… Lesa meira
Bíótal vikunnar
Nýjustu Bíótal vídeóin voru að detta inn fyrir þessa viku. Hægt er s.s. að skoða gagnrýni fyrir Cop Out og The Back-Up Plan. Þið getið horft á vídeóin á forsíðunni eða bara tekið styttri leiðina og smellt á titlana. Áhugasamir mega senda á okkur póst áfram (tommi@kvikmyndir.is) ef þeir vilja…
Nýjustu Bíótal vídeóin voru að detta inn fyrir þessa viku. Hægt er s.s. að skoða gagnrýni fyrir Cop Out og The Back-Up Plan. Þið getið horft á vídeóin á forsíðunni eða bara tekið styttri leiðina og smellt á titlana. Áhugasamir mega senda á okkur póst áfram (tommi@kvikmyndir.is) ef þeir vilja… Lesa meira
Hann er kallaður MACHETE!
Húrra! Húrra! Húrra!! Trailerinn að myndinni sem „allir“ hafa verið að bíða eftir er loksins kominn út. Í tilefni af hátíðardegi Mexíkó, cinco de mayo (sem þýðir einfaldlega 5. maí), var trailernum að Machete sleppt lausum. Öll þessi bið hefur verið þess virði, en það eru komin þrjú ár síðan…
Húrra! Húrra! Húrra!! Trailerinn að myndinni sem "allir" hafa verið að bíða eftir er loksins kominn út. Í tilefni af hátíðardegi Mexíkó, cinco de mayo (sem þýðir einfaldlega 5. maí), var trailernum að Machete sleppt lausum. Öll þessi bið hefur verið þess virði, en það eru komin þrjú ár síðan… Lesa meira
Paramount vill hvorki Anchorman né Zoolander 2
Í seinustu viku var tilkynnt að framleiðendur Paramount hefðu engan áhuga á Anchorman framhaldsmynd, þrátt fyrir að þeir höfðu gefið annað í skyn í gegnum tíðina. Leikstjóri fyrri myndarinnar, Adam Mckay, sagðist vera mjög vonsvikinn enda var leikhópurinn orðinn mjög spenntur að snúa aftur og var víst haugur af skemmtilegum hugmyndum í boði fyrir…
Í seinustu viku var tilkynnt að framleiðendur Paramount hefðu engan áhuga á Anchorman framhaldsmynd, þrátt fyrir að þeir höfðu gefið annað í skyn í gegnum tíðina. Leikstjóri fyrri myndarinnar, Adam Mckay, sagðist vera mjög vonsvikinn enda var leikhópurinn orðinn mjög spenntur að snúa aftur og var víst haugur af skemmtilegum hugmyndum í boði fyrir… Lesa meira
Bíótal vikunnar
Nýjustu Bíótal-vídeóin voru að detta inn fyrir þessa viku. Hægt er s.s. að skoða gagnrýni fyrir Iron Man 2 og Black Dynamite (sem sýnd var á Bíódögum Græna Ljóssins). Þið getið horft á vídeóin á forsíðunni eða bara tekið styttri leiðina og smellt á titlana. Áhugasamir mega senda á okkur…
Nýjustu Bíótal-vídeóin voru að detta inn fyrir þessa viku. Hægt er s.s. að skoða gagnrýni fyrir Iron Man 2 og Black Dynamite (sem sýnd var á Bíódögum Græna Ljóssins). Þið getið horft á vídeóin á forsíðunni eða bara tekið styttri leiðina og smellt á titlana.Áhugasamir mega senda á okkur póst… Lesa meira
Nolan snýr aftur með Batman 3
Sumarið 2012 verður spennandi fyrir teiknimyndakvikmyndanörda um heim allan þar sem Warner Bros hafa gefið út dagsetningu fyrir Batman 3. <a href=“/nafn/?id=15981″>Christopher Nolan</a> hyggst snúa aftur í leikstjórasætið fyrir Batman og er stefnt á frumsýningu 20. júlí 2012. Fréttir herma að <a href=“/nafn/?id=293″>Christian Bale</a> muni snúa aftur sem Leðurblökumaðurinn en…
Sumarið 2012 verður spennandi fyrir teiknimyndakvikmyndanörda um heim allan þar sem Warner Bros hafa gefið út dagsetningu fyrir Batman 3. <a href="/nafn/?id=15981">Christopher Nolan</a> hyggst snúa aftur í leikstjórasætið fyrir Batman og er stefnt á frumsýningu 20. júlí 2012. Fréttir herma að <a href="/nafn/?id=293">Christian Bale</a> muni snúa aftur sem Leðurblökumaðurinn en… Lesa meira
Nolan snýr aftur 2012
Sumarið 2012 verður spennandi fyrir teiknimyndakvikmyndanörda um heim allan þar sem Warner Bros hafa gefið út dagsetningu fyrir Batman 3. Christopher Nolan hyggst snúa aftur í leikstjórasætið fyrir Batman og er stefnt á frumsýningu 20. júlí 2012. Fréttir herma að Christian Bale muni snúa aftur sem Leðurblökumaðurinn en lítið annað…
Sumarið 2012 verður spennandi fyrir teiknimyndakvikmyndanörda um heim allan þar sem Warner Bros hafa gefið út dagsetningu fyrir Batman 3. Christopher Nolan hyggst snúa aftur í leikstjórasætið fyrir Batman og er stefnt á frumsýningu 20. júlí 2012. Fréttir herma að Christian Bale muni snúa aftur sem Leðurblökumaðurinn en lítið annað… Lesa meira
Maíblað Mynda mánaðarins komið út
Maíblað Mynda mánaðarins er nú aðgengilegt hér á vefnum ásamt því sem nú er verið að koma því í dreifingu um allt land. Helsta efnið í blaðinu er einkaviðtal við Gísla Örn Garðarsson, sem veitti okkur þann heiður að vera fyrsta íslenska blaðið sem birtir viðtal þar sem hann talar…
Maíblað Mynda mánaðarins er nú aðgengilegt hér á vefnum ásamt því sem nú er verið að koma því í dreifingu um allt land.Helsta efnið í blaðinu er einkaviðtal við Gísla Örn Garðarsson, sem veitti okkur þann heiður að vera fyrsta íslenska blaðið sem birtir viðtal þar sem hann talar hreint… Lesa meira
Tvöfaldur Hobbiti í bíó 2012 og 2013
Samkvæmt frétt frá the Hollywood Reporter er myndin „The Hobbit“ eða Hobbitinn, að koma í bíó nokkru fyrr en búist var við, en þó nokkru seinna en upphaflega var áætlað. Warner Bros kvikmyndafyrirtækið áætlar nú að frumsýna myndirnar, sem verða tvær og eru framleiddar af Peter Jackson og leikstýrt af…
Samkvæmt frétt frá the Hollywood Reporter er myndin "The Hobbit" eða Hobbitinn, að koma í bíó nokkru fyrr en búist var við, en þó nokkru seinna en upphaflega var áætlað. Warner Bros kvikmyndafyrirtækið áætlar nú að frumsýna myndirnar, sem verða tvær og eru framleiddar af Peter Jackson og leikstýrt af… Lesa meira
Endasprettur Bíódaga hefst á morgun
Endaspretturinn er hafinn á Bíódögum Græna ljóssins í ár, en frá og með morgundeginum föstudeginum 30. apríl verða einungis 16 vinsælustu myndir hátíðarinnar sýndar. Einnig þá verður vinsælasta mynd hátíðarinnar hingað til, Crazy Heart, með Jeff Bridges í Óskarsverðlaunarullu, færð yfir í Háskólabíó og verður sýnd þar á öllum sýningartímum…
Endaspretturinn er hafinn á Bíódögum Græna ljóssins í ár, en frá og með morgundeginum föstudeginum 30. apríl verða einungis 16 vinsælustu myndir hátíðarinnar sýndar. Einnig þá verður vinsælasta mynd hátíðarinnar hingað til, Crazy Heart, með Jeff Bridges í Óskarsverðlaunarullu, færð yfir í Háskólabíó og verður sýnd þar á öllum sýningartímum… Lesa meira
Jackson orðinn alvöru riddari
Nýsjálenski kvikmyndagerðarmaðurinn og Hollywood stjórstjarnan Peter Jackson, sem frægastur er fyrir Lord of The Rings þríleikinn og endurgerðina af King Kong, hefur verið sleginn til riddara. Athöfnin fór fram í dag miðvikudag. „Ég tek við þessu af mikilli auðmýkt,“ sagði Jackson þegar honum var veitt nafnbótin í Wellington í Nýja…
Nýsjálenski kvikmyndagerðarmaðurinn og Hollywood stjórstjarnan Peter Jackson, sem frægastur er fyrir Lord of The Rings þríleikinn og endurgerðina af King Kong, hefur verið sleginn til riddara. Athöfnin fór fram í dag miðvikudag. "Ég tek við þessu af mikilli auðmýkt," sagði Jackson þegar honum var veitt nafnbótin í Wellington í Nýja… Lesa meira
Getraun: Iron Man 2
Á föstudaginn næsta verður fyrsta stórmynd sumarsins frumsýnd, Iron Man 2. Myndin verður frumsýnd hér og í nokkrum evrópulöndum heilli viku á undan frumsýningu bandaríkjanna og verður hægt að sjá hana í langflestum kvikmyndahúsum landsins. Þetta er mynd sem þarf nánast á engri kynningu að halda, enda bókað mál að…
Á föstudaginn næsta verður fyrsta stórmynd sumarsins frumsýnd, Iron Man 2. Myndin verður frumsýnd hér og í nokkrum evrópulöndum heilli viku á undan frumsýningu bandaríkjanna og verður hægt að sjá hana í langflestum kvikmyndahúsum landsins.Þetta er mynd sem þarf nánast á engri kynningu að halda, enda bókað mál að flestir… Lesa meira
Quaid stungið stuttlega í steininn
Gamli refurinn Randy Quaid og eiginkona hans Evi Quaid eru dugleg við að láta handtaka sig, en þeim var stungið stuttlega í steininn í gær í Kaliforníu þegar þau klikkuðu á því að mæta í dómssal vegna máls sem höfðað hefur verið gegn þeim. Reyndar mættu þau tveimur vikum of…
Gamli refurinn Randy Quaid og eiginkona hans Evi Quaid eru dugleg við að láta handtaka sig, en þeim var stungið stuttlega í steininn í gær í Kaliforníu þegar þau klikkuðu á því að mæta í dómssal vegna máls sem höfðað hefur verið gegn þeim. Reyndar mættu þau tveimur vikum of… Lesa meira
Avatar diskar seldir fyrir 16,6 milljarða
Vinsældir Avatar eru með hreinum ólíkindum, en á fyrstu fjórum dögunum sem DVD og Blue-Ray diskar með Avatar hafa verið til sölu, hafa selst alls 6,7 milljón eintök. Twentieth Century Fox framleiðslufyrirtækið sagði í frétt að 2,7 milljón Blu-ray diskar hafi selst og 4 milljónir DVD diska. Samanlagt hafa tekjur…
Vinsældir Avatar eru með hreinum ólíkindum, en á fyrstu fjórum dögunum sem DVD og Blue-Ray diskar með Avatar hafa verið til sölu, hafa selst alls 6,7 milljón eintök. Twentieth Century Fox framleiðslufyrirtækið sagði í frétt að 2,7 milljón Blu-ray diskar hafi selst og 4 milljónir DVD diska. Samanlagt hafa tekjur… Lesa meira
Ný He-Man mynd í burðarliðunum
Eflaust muna einhverjir eftir myndinni Masters of the Universe(1987) sem var um persónuleikaröskuðu ofurhetjuna He-Man. Svo virðist sem þessi ofurhetjualda sem gengur yfir kvikmyndahús þessa dagana muni endast í þónokkurn tíma til viðbótar. Warner bræður og Silver Pictures ætla að framleiða myndina sem mun bera nafnið Grayskull. John Stevenson (leikstýrði…
Eflaust muna einhverjir eftir myndinni Masters of the Universe(1987) sem var um persónuleikaröskuðu ofurhetjuna He-Man. Svo virðist sem þessi ofurhetjualda sem gengur yfir kvikmyndahús þessa dagana muni endast í þónokkurn tíma til viðbótar.Warner bræður og Silver Pictures ætla að framleiða myndina sem mun bera nafnið Grayskull. John Stevenson (leikstýrði Kung… Lesa meira
Bíótal vikunnar
Nýjustu Bíótal-vídeóin voru að detta inn fyrir þessa viku. Hægt er s.s. að skoða gagnrýni fyrir Date Night, The Crazies og She’s Out of My League. Þið getið horft á vídeóin á forsíðunni eða bara tekið styttri leiðina og smellt á titlana. Framvegis er svo reiknað með því að ný…
Nýjustu Bíótal-vídeóin voru að detta inn fyrir þessa viku. Hægt er s.s. að skoða gagnrýni fyrir Date Night, The Crazies og She's Out of My League. Þið getið horft á vídeóin á forsíðunni eða bara tekið styttri leiðina og smellt á titlana.Framvegis er svo reiknað með því að ný vídeó… Lesa meira
Meira Myndvarp
Ari Gunnar Þorsteinsson heldur áfram að senda út myndvarpið sitt og í nýjasta þættinum fær hann til sín þá Baldvin og Erling úr hlaðvarpinu Gin og Tónik til sín í heimsókn. Meðal annars þá spjalla þeir um Lost, Shutter Island og kvikmyndasumarið 2010. Hlusta má á þáttinn á myndvarp.libsyn.com og …
Ari Gunnar Þorsteinsson heldur áfram að senda út myndvarpið sitt og í nýjasta þættinum fær hann til sín þá Baldvin og Erling úr hlaðvarpinu Gin og Tónik til sín í heimsókn. Meðal annars þá spjalla þeir um Lost, Shutter Island og kvikmyndasumarið 2010.Hlusta má á þáttinn á myndvarp.libsyn.com og bfacebook.com/myndvarp Lesa meira
Sexið selur
Það virðist sem Sex and the City 2 ætli að gera góða hluti í miðasölunni í Bandaríkjunum í sumar, en miðar á myndina seljast nú eins og heitar lummur í forsölu og muna menn ekki annað eins í langan tíma. Samkvæmt talsmanni Fangango miðasölufyrirtækisins, Harry Medved, þá voru miðar í…
Það virðist sem Sex and the City 2 ætli að gera góða hluti í miðasölunni í Bandaríkjunum í sumar, en miðar á myndina seljast nú eins og heitar lummur í forsölu og muna menn ekki annað eins í langan tíma. Samkvæmt talsmanni Fangango miðasölufyrirtækisins, Harry Medved, þá voru miðar í… Lesa meira
Eldgos tefur Empire
Við getum líka skrifað eldgosafréttir! Jeij! Ástæðan? Jú, eldgosið í Aye-yah-fjudl-uh-yer-kudl hefur nefnilega haft mikil áhrif á birgja sem sjá prentsmiðju kvikmyndatímaritsins Empire fyrir efni, og því hafa þeir neyðst til að fresta útgáfu 252. tölublaðs síns um heila viku, en blaðið átti upphaflega að koma út 22. apríl.…
Við getum líka skrifað eldgosafréttir! Jeij! Ástæðan? Jú, eldgosið í Aye-yah-fjudl-uh-yer-kudl hefur nefnilega haft mikil áhrif á birgja sem sjá prentsmiðju kvikmyndatímaritsins Empire fyrir efni, og því hafa þeir neyðst til að fresta útgáfu 252. tölublaðs síns um heila viku, en blaðið átti upphaflega að koma út 22. apríl. Þetta… Lesa meira
Getraun: Avatar (DVD)
Ef það er einhver mynd sem ekki þarf á kynningu að halda, þá er það Avatar. Þetta er tekjuhæsta kvikmynd allra tíma, bæði hérlendis og í heimalandi sínu. Það er aftur á móti ágætt að tilkynna fólki það að þessi stórmynd dettur í búðir í dag á DVD og Blu-Ray,…
Ef það er einhver mynd sem ekki þarf á kynningu að halda, þá er það Avatar. Þetta er tekjuhæsta kvikmynd allra tíma, bæði hérlendis og í heimalandi sínu. Það er aftur á móti ágætt að tilkynna fólki það að þessi stórmynd dettur í búðir í dag á DVD og Blu-Ray,… Lesa meira
Paltrow kýld í andlitið í Iron Man 2? Spennó!
Í Bandaríkjunum hefur forsala á miða á Iron Man 2 rokið upp úr öllu valdi eftir að út kvisaðist sá orðrómur að Gwyneth Paltrow væri kýld í andlitið í myndinni, og það nokkuð hrottalega. Samkvæmt fregnum byrjaði sá orðrómur með því að bloggari nokkur komst yfir lista yfir tökustaði og…
Í Bandaríkjunum hefur forsala á miða á Iron Man 2 rokið upp úr öllu valdi eftir að út kvisaðist sá orðrómur að Gwyneth Paltrow væri kýld í andlitið í myndinni, og það nokkuð hrottalega. Samkvæmt fregnum byrjaði sá orðrómur með því að bloggari nokkur komst yfir lista yfir tökustaði og… Lesa meira
Næstu Bond-mynd frestað
Næstu James Bond-mynd, þeirri 23. í röðinni, hefur verið frestað. Þetta tilkynntu framleiðendur myndarinnar í gærmorgun, mörgum að óvörum. Undirbúningur myndarinnar verður því settur á ís guð veit hvað lengi, en Óskarsverðlaunaleikstjórinn Sam Mendes hafði verið ráðinn til verksins og var undirbúningur í fullum gangi þegar tilkynningin kom út.…
Næstu James Bond-mynd, þeirri 23. í röðinni, hefur verið frestað. Þetta tilkynntu framleiðendur myndarinnar í gærmorgun, mörgum að óvörum. Undirbúningur myndarinnar verður því settur á ís guð veit hvað lengi, en Óskarsverðlaunaleikstjórinn Sam Mendes hafði verið ráðinn til verksins og var undirbúningur í fullum gangi þegar tilkynningin kom út.Ástæðan er… Lesa meira
Brjálaðir píranafiskar!
Það virðist vera gúrkutíð í kvikmyndafréttum og þess vegna erum við hér á síðunni knúin til þess að draga eitthvað skemmtilegt fram í sviðsljósið, sem hefur farið framhjá okkur síðustu vikurnar. Fyrir rúmri viku var birtur trailer að myndinni Mega Piranha, sjónvarpsmynd sem fjallar um stökkbreytta og morðóða píranafiska sem…
Það virðist vera gúrkutíð í kvikmyndafréttum og þess vegna erum við hér á síðunni knúin til þess að draga eitthvað skemmtilegt fram í sviðsljósið, sem hefur farið framhjá okkur síðustu vikurnar.Fyrir rúmri viku var birtur trailer að myndinni Mega Piranha, sjónvarpsmynd sem fjallar um stökkbreytta og morðóða píranafiska sem ráðast… Lesa meira
Bíótal komið aftur í gang *UPPFÆRÐ*
Þá höfum við loks ákveðið að byrja aftur með gamla góða Bíótalið, sem áhugasamir geta séð á vídeospilaranum á forsíðunni. Kick-Ass, Clash Of The Titans og The Hangover voru fyrstar fyrir valinu. Þættirnir voru skapaðir af mér og Sindra Gretarssyni í desember 2007. Þeir gengu í hálft ár og enduðu…
Þá höfum við loks ákveðið að byrja aftur með gamla góða Bíótalið, sem áhugasamir geta séð á vídeospilaranum á forsíðunni. Kick-Ass, Clash Of The Titans og The Hangover voru fyrstar fyrir valinu.Þættirnir voru skapaðir af mér og Sindra Gretarssyni í desember 2007. Þeir gengu í hálft ár og enduðu með… Lesa meira

