Framhaldsmyndin 300: Rise of an Empire trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Í 300: Rise of an Empire, þá notar persneska drottningin Artemisia, sem leikin er af Eva Green, allan sjóher sinn til að ráðast á Grikki, en leiðtogi þeirra er stjórnmálamaðurinn og hershöfðinginn Themistocles, sem…
Framhaldsmyndin 300: Rise of an Empire trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Í 300: Rise of an Empire, þá notar persneska drottningin Artemisia, sem leikin er af Eva Green, allan sjóher sinn til að ráðast á Grikki, en leiðtogi þeirra er stjórnmálamaðurinn og hershöfðinginn Themistocles, sem… Lesa meira
Fréttir
Glímir við ill öfl
Eric Bana fer með aðalhlutverkið í nýrri hrollvekju, sem ber heitið Deliver Us From Evil. Hrollvekjan er leikstýrð af Scott Derrickson, sem gerði síðast myndina Sinister. Deliver Us From Evil fjallar um lögreglumanninn Ralph Sarchie (Bana) sem glímir við ill öfl. Sarchie trúir ekki á hið yfirnáttúrlega, en þegar hann…
Eric Bana fer með aðalhlutverkið í nýrri hrollvekju, sem ber heitið Deliver Us From Evil. Hrollvekjan er leikstýrð af Scott Derrickson, sem gerði síðast myndina Sinister. Deliver Us From Evil fjallar um lögreglumanninn Ralph Sarchie (Bana) sem glímir við ill öfl. Sarchie trúir ekki á hið yfirnáttúrlega, en þegar hann… Lesa meira
Vonast til að leika tvíburabróðir í næstu mynd
Belgíska hasarmyndahetjan Jean-Claude Van Damme lék, eins og margir muna, illmennið í annarri The Expendables myndinni. Þar lék hann erkiskúrkinn Vilain, sem skarst í leikinn og drap einn úr liði hinna fórnarlegu og náði upplýsingum sem vísuðu honum á fimm tonn af plútóni. Van Damme sagði við aðdáendaklúbb The Expendables…
Belgíska hasarmyndahetjan Jean-Claude Van Damme lék, eins og margir muna, illmennið í annarri The Expendables myndinni. Þar lék hann erkiskúrkinn Vilain, sem skarst í leikinn og drap einn úr liði hinna fórnarlegu og náði upplýsingum sem vísuðu honum á fimm tonn af plútóni. Van Damme sagði við aðdáendaklúbb The Expendables… Lesa meira
Bönnuð í þremur löndum
Kvikmyndin Noah hefur nú þegar þurft að mæta mikilli gagnrýni fyrir það eitt að vera saga úr Biblíunni. Leikstjórinn Darren Aronofsky hefur m.a. þurft að glíma við framleiðslufyrirtæki myndarinnar vegna breytinga á markaðsherferðum. Nú hafa þrjú lönd nú þegar bannað myndina. Katar, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa ákveðið að setja…
Kvikmyndin Noah hefur nú þegar þurft að mæta mikilli gagnrýni fyrir það eitt að vera saga úr Biblíunni. Leikstjórinn Darren Aronofsky hefur m.a. þurft að glíma við framleiðslufyrirtæki myndarinnar vegna breytinga á markaðsherferðum. Nú hafa þrjú lönd nú þegar bannað myndina. Katar, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa ákveðið að setja… Lesa meira
Miðaldastíll á Optimus Prime
Leiðtogi Autobot geimvélmennanna, Optimus Prime, úr nýju Transformers myndinni Transformers: Age of Extinction sést í skamma stund í allri sinni dýrð í nýju stiklunni úr myndinni sem við birtum hér á dögunum. Til að menn geti nú virt kappann fyrir sér enn betur og nýja „lúkkið“ á honum, þá var…
Leiðtogi Autobot geimvélmennanna, Optimus Prime, úr nýju Transformers myndinni Transformers: Age of Extinction sést í skamma stund í allri sinni dýrð í nýju stiklunni úr myndinni sem við birtum hér á dögunum. Til að menn geti nú virt kappann fyrir sér enn betur og nýja "lúkkið" á honum, þá var… Lesa meira
Neeson hafnaði James Bond
Liam Neeson segist hafa hafnað því að taka að sér hlutverk James Bond vegna eiginkonunnar sinnar sálugu. Framleiðendur Bond höfðu samband við Neeson vegna hlutverksins en hann hafnaði því eftir að Natasha Richardson hótaði því að giftast honum ekki. Þau voru gift í fimmtán ár þangað til hún fórst í…
Liam Neeson segist hafa hafnað því að taka að sér hlutverk James Bond vegna eiginkonunnar sinnar sálugu. Framleiðendur Bond höfðu samband við Neeson vegna hlutverksins en hann hafnaði því eftir að Natasha Richardson hótaði því að giftast honum ekki. Þau voru gift í fimmtán ár þangað til hún fórst í… Lesa meira
300 vinsælli en Jesú
Miðað við aðsókn gærkvöldsins ( fimmtudagskvöld ) í Bandarískum bíóhúsum, þá virðist þrívíddarspennumyndin 300 Rise of an Empire vera sú kvikmynd sem menn eru spenntastir fyrir þar í landi þessa helgina. Talið er að myndin hafi rakað saman 3,3 milljónum Bandaríkjadala í gær, sem þýðir að hún gæti þénað 40…
Miðað við aðsókn gærkvöldsins ( fimmtudagskvöld ) í Bandarískum bíóhúsum, þá virðist þrívíddarspennumyndin 300 Rise of an Empire vera sú kvikmynd sem menn eru spenntastir fyrir þar í landi þessa helgina. Talið er að myndin hafi rakað saman 3,3 milljónum Bandaríkjadala í gær, sem þýðir að hún gæti þénað 40… Lesa meira
Frumsýning: 3 days to Kill
Myndform frumsýnir í dag 7. mars spennumyndina 3 Days to Kill, í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Aðalhlutverk í myndinni leikur Kevin Costner en einnig fer Íslendingurinn Tómas Lemarquis með hlutverk í myndinni. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ethan Runner (Kevin Costner) er launmorðingi á vegum ríkisstjórnarinnar…
Myndform frumsýnir í dag 7. mars spennumyndina 3 Days to Kill, í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Aðalhlutverk í myndinni leikur Kevin Costner en einnig fer Íslendingurinn Tómas Lemarquis með hlutverk í myndinni. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ethan Runner (Kevin Costner) er launmorðingi á vegum ríkisstjórnarinnar… Lesa meira
Mini – Rýni: Blue Jasmine (2013)
Jasmine French er vön því að lifa hátt með frægum og háttsettum vinum, þar til veröld hennar tekur snöggum breytingum og hún leitar á náðir systur sinnar. Jasmine á í miklum erfiðleikum með að sætta sig við að vera ekki á toppnum lengur og að laga sig að „venjulegu“ lífi.…
Jasmine French er vön því að lifa hátt með frægum og háttsettum vinum, þar til veröld hennar tekur snöggum breytingum og hún leitar á náðir systur sinnar. Jasmine á í miklum erfiðleikum með að sætta sig við að vera ekki á toppnum lengur og að laga sig að "venjulegu" lífi.… Lesa meira
Fassbender fer á kostum sem Frank
Michael Fassbender fer með titilhlutverkið í gamanmyndinni Frank. Þar leikur hann sérvitran rokktónlistarmann, sem lifir sínu daglega lífi með risastórt gervihöfuð af fígúru á hausnum. Domnhall Gleeson fer svo með hlutverk mislukkaðs tónlistarmanns sem óvart gengur í raðir rokksveitar Franks. Rithöfundurinn Jon Ronson og handritshöfundinn Peter Staughan skrifuðu myndina, og…
Michael Fassbender fer með titilhlutverkið í gamanmyndinni Frank. Þar leikur hann sérvitran rokktónlistarmann, sem lifir sínu daglega lífi með risastórt gervihöfuð af fígúru á hausnum. Domnhall Gleeson fer svo með hlutverk mislukkaðs tónlistarmanns sem óvart gengur í raðir rokksveitar Franks. Rithöfundurinn Jon Ronson og handritshöfundinn Peter Staughan skrifuðu myndina, og… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr Sin City 2
Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni Sin City: A Dame To Kill For hefur loksins verið opinberuð. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller og leikstýrð af Robert Rodriguez. Kunnugleg andlit skjóta upp kollinum og má þar nefna hinn grjótharða Marv, sem er leikinn af Mickey Rourke.…
Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni Sin City: A Dame To Kill For hefur loksins verið opinberuð. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller og leikstýrð af Robert Rodriguez. Kunnugleg andlit skjóta upp kollinum og má þar nefna hinn grjótharða Marv, sem er leikinn af Mickey Rourke.… Lesa meira
Spielberg að endurgera West Side Story?
Leikstjórinn Steven Spielberg er sagður ætla að endurgera hina klassísku kvikmynd West Side Story, sem var gerð árið 1961 og vann alls 10 Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir bestu kvikmynd. Spielberg leikstýrði síðast Lincoln og hefur verið orðaður við kvikmyndina American Sniper, en sú mynd virðist vera á bið þessa…
Leikstjórinn Steven Spielberg er sagður ætla að endurgera hina klassísku kvikmynd West Side Story, sem var gerð árið 1961 og vann alls 10 Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir bestu kvikmynd. Spielberg leikstýrði síðast Lincoln og hefur verið orðaður við kvikmyndina American Sniper, en sú mynd virðist vera á bið þessa… Lesa meira
Þýskir kvikmyndadagar á næsta leiti
Þýskir kvikmyndadagar hefjast fimmtudaginn 13. mars í Bíó Paradís með tilheyrandi opnunarhátíð. Myndirnar spanna breitt svið, enda mjög fjölbreyttar og veita innsýn á ólíkan hátt í Þýskaland dagsins í dag. Opnunarmyndin Zwei Leben var framlag þjóðverja til Óskarsverðlaunanna og fjallar hún um sannsögulega atburði eftir síðari heimstyrjöld og hvernig ævi…
Þýskir kvikmyndadagar hefjast fimmtudaginn 13. mars í Bíó Paradís með tilheyrandi opnunarhátíð. Myndirnar spanna breitt svið, enda mjög fjölbreyttar og veita innsýn á ólíkan hátt í Þýskaland dagsins í dag. Opnunarmyndin Zwei Leben var framlag þjóðverja til Óskarsverðlaunanna og fjallar hún um sannsögulega atburði eftir síðari heimstyrjöld og hvernig ævi… Lesa meira
Jimi Hendrix á bar í Lundúnum
Ný ævisöguleg bíómynd um rokkgítarhetjuna Jimi Hendrix, All Is By My Side, verður frumsýnd á þessu ári. Með aðalhlutverkið fer enginn annar en André Benjamin, en hann er þekktur sem André 3000 úr hljómsveitinni Outkast, en André hefur einnig getið sér gott orð sem leikari. Í myndinni er sagt frá Jimmy…
Ný ævisöguleg bíómynd um rokkgítarhetjuna Jimi Hendrix, All Is By My Side, verður frumsýnd á þessu ári. Með aðalhlutverkið fer enginn annar en André Benjamin, en hann er þekktur sem André 3000 úr hljómsveitinni Outkast, en André hefur einnig getið sér gott orð sem leikari. Í myndinni er sagt frá Jimmy… Lesa meira
Ný stikla úr Transformers: Age of Extinction
Nýjasta stiklan úr Transformers: Age of Extinction hefur verið opinberuð. Kvikmyndin skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki og má búast við miklum hasar og tæknibrellum ef marka má fyrri myndir. Þessi fjórða Transformers mynd segir frá kraftmiklum hópi snjallra athafna – og vísindamanna sem ætla að reyna að draga lærdóm af…
Nýjasta stiklan úr Transformers: Age of Extinction hefur verið opinberuð. Kvikmyndin skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki og má búast við miklum hasar og tæknibrellum ef marka má fyrri myndir. Þessi fjórða Transformers mynd segir frá kraftmiklum hópi snjallra athafna - og vísindamanna sem ætla að reyna að draga lærdóm af… Lesa meira
Skítblankur og atvinnulaus
Frægð og ríkidæmi haldast ekki alltaf í hendur og sannar leikarinn Barkhad Abdi það. Abdi lék eftirminnilega í kvikmyndinni Captain Phillips og var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í myndinni. Leikarinn fékk hinsvegar ekki mikið fyrir sinn snúð frá framleiðslufyrirtæki myndarinnar og er þar að auki atvinnulaus í dag. Abdi…
Frægð og ríkidæmi haldast ekki alltaf í hendur og sannar leikarinn Barkhad Abdi það. Abdi lék eftirminnilega í kvikmyndinni Captain Phillips og var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í myndinni. Leikarinn fékk hinsvegar ekki mikið fyrir sinn snúð frá framleiðslufyrirtæki myndarinnar og er þar að auki atvinnulaus í dag. Abdi… Lesa meira
Tony Hawk prófar svifbretti úr Back To The Future
Svifbrettið fræga sem sást fyrst í öðrum hluta kvikmyndaseríunnar Back To The Future er komið á markað, eða svona næstum því. Brettakappinn Tony Hawk og fleiri frægir hafa tekið þátt í kynningarmyndbandi á vegum HUVrTech sem er sagt vera aðalframleiðandi svifbrettanna. Í myndbandinu sjáum við m.a. þegar leikarinn Christopher Lloyd réttir…
Svifbrettið fræga sem sást fyrst í öðrum hluta kvikmyndaseríunnar Back To The Future er komið á markað, eða svona næstum því. Brettakappinn Tony Hawk og fleiri frægir hafa tekið þátt í kynningarmyndbandi á vegum HUVrTech sem er sagt vera aðalframleiðandi svifbrettanna. Í myndbandinu sjáum við m.a. þegar leikarinn Christopher Lloyd réttir… Lesa meira
Kvikmyndatímabil snúin á hvolf
Hver hefði farið með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Drive ef hún hefði verið gerð árið 1950? Hvernig myndi The Fifth Element líta út með Sean Connery í aðalhlutverki? Þessum spurningum er svarað á nýjum plakötum sem snúa kvikmyndatímabilum á hvolf. Listamaðurinn Peter Stults á heiðurinn að plakötunum og er afar áhugavert…
Hver hefði farið með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Drive ef hún hefði verið gerð árið 1950? Hvernig myndi The Fifth Element líta út með Sean Connery í aðalhlutverki? Þessum spurningum er svarað á nýjum plakötum sem snúa kvikmyndatímabilum á hvolf. Listamaðurinn Peter Stults á heiðurinn að plakötunum og er afar áhugavert… Lesa meira
Aldrei fengið styttuna þrátt fyrir tuttugu tilnefningar
Margir virðast vera slegnir yfir því hversu oft leikarinn Leonardo DiCaprio hefur þurft að bíta í það súra á Óskarsverðlaununum. Leikarinn hefur verið tilnefndur alls fimm sinnum og þ.á.m. fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street, sem fékk engin verðlaun á hátíðinni í gærkvöldi. Kvikmyndatökumaðurinn Roger Deakins hefur…
Margir virðast vera slegnir yfir því hversu oft leikarinn Leonardo DiCaprio hefur þurft að bíta í það súra á Óskarsverðlaununum. Leikarinn hefur verið tilnefndur alls fimm sinnum og þ.á.m. fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street, sem fékk engin verðlaun á hátíðinni í gærkvöldi. Kvikmyndatökumaðurinn Roger Deakins hefur… Lesa meira
Metáhorf á Óskarsverðlaunin
Rúmlega 43 milljónir manna horfðu á Óskarsverðlaunin í ár og hefur áhorf ekki verið meira á sjónvarpsefni ótengt íþróttum í tíu ár, eða allt frá því að lokaþáttur „Friends“ fór í loftið árið 2004. Áhorf á Óskarsverðlaunin hefur aukist gífurlega á síðustu þremur árum og er u.þ.b. 6% aukning frá því…
Rúmlega 43 milljónir manna horfðu á Óskarsverðlaunin í ár og hefur áhorf ekki verið meira á sjónvarpsefni ótengt íþróttum í tíu ár, eða allt frá því að lokaþáttur "Friends" fór í loftið árið 2004. Áhorf á Óskarsverðlaunin hefur aukist gífurlega á síðustu þremur árum og er u.þ.b. 6% aukning frá því… Lesa meira
Hlakkar til að leika í Terminator á ný
Ein stærsta líkamsræktarkeppni heims var haldin um helgina og er hún kennd við leikarann Arnold Schwarzenegger. Keppnin hefur undanfarin ár verið haldin í Ohio í Bandaríkjunum og um helgina var heiðursgesturinn mættur til þess að fylgjast með. Schwarzenegger sparaði ekki stóru orðin þegar æstir aðdáendur spurðu hann út í nýjustu Terminator-myndina…
Ein stærsta líkamsræktarkeppni heims var haldin um helgina og er hún kennd við leikarann Arnold Schwarzenegger. Keppnin hefur undanfarin ár verið haldin í Ohio í Bandaríkjunum og um helgina var heiðursgesturinn mættur til þess að fylgjast með. Schwarzenegger sparaði ekki stóru orðin þegar æstir aðdáendur spurðu hann út í nýjustu Terminator-myndina… Lesa meira
12 Years a Slave kjörin besta kvikmyndin
Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og voru þau sjö talsins. Sigurvegari kvöldsins var þó kvikmynd Steve McQueen, 12 Years a Slave, en hún var…
Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og voru þau sjö talsins. Sigurvegari kvöldsins var þó kvikmynd Steve McQueen, 12 Years a Slave, en hún var… Lesa meira
Smith feðgar verstu leikarar ársins
Samansafns-gamanmyndin „Movie 43,“sem bæði floppaði í miðasölunni í Bandaríkjunum á síðasta ári og var jörðuð af gagnrýnendum, og er með stórleikara eins og Hugh Jackman, Kate Winslet og Halle Berry í helstu hlutverkum var í gær valin versta mynd síðasta árs á 34. Razzie verðlaunahátíðinni í Hollywood. Razzie verðlaunahátíðin hefur…
Samansafns-gamanmyndin "Movie 43,"sem bæði floppaði í miðasölunni í Bandaríkjunum á síðasta ári og var jörðuð af gagnrýnendum, og er með stórleikara eins og Hugh Jackman, Kate Winslet og Halle Berry í helstu hlutverkum var í gær valin versta mynd síðasta árs á 34. Razzie verðlaunahátíðinni í Hollywood. Razzie verðlaunahátíðin hefur… Lesa meira
Fleiri Matrix-myndir á leiðinni?
Vefsíðan Latino Review segist í þessari frétt hafa heimildir fyrir því að leikstjórarnir og systkinin Andy og Lana Wachowski séu að undirbúa nýjar Matrix-myndir sem eiga að gerast á undan þríleiknum vinsæla sem kom út í kringum aldamótin. „Warner Bros. þarf nauðsynlega að finna upp á einhverju nýju til að keppa…
Vefsíðan Latino Review segist í þessari frétt hafa heimildir fyrir því að leikstjórarnir og systkinin Andy og Lana Wachowski séu að undirbúa nýjar Matrix-myndir sem eiga að gerast á undan þríleiknum vinsæla sem kom út í kringum aldamótin. "Warner Bros. þarf nauðsynlega að finna upp á einhverju nýju til að keppa… Lesa meira
Hraðasti maður í heimi
Warner Bros. Television hefur birt fyrstu ljósmyndina úr sjónvarpsþáttunum The Flash sem sýndir verða á CW sjónvarpsstöðinni bandarísku, en The Flash er byggður á teiknimyndasögu frá DC comic teiknimyndafyrirtækinu. Á myndinni sést leikarinn Grant Gustin í fullum skrúða sem hliðarsjálf Barry Allen, ofurhetjan The Flash. Þættirnir segja frá því þegar…
Warner Bros. Television hefur birt fyrstu ljósmyndina úr sjónvarpsþáttunum The Flash sem sýndir verða á CW sjónvarpsstöðinni bandarísku, en The Flash er byggður á teiknimyndasögu frá DC comic teiknimyndafyrirtækinu. Á myndinni sést leikarinn Grant Gustin í fullum skrúða sem hliðarsjálf Barry Allen, ofurhetjan The Flash. Þættirnir segja frá því þegar… Lesa meira
Illmenni Júragarðsins fundið
Vincent D’Onofrio og indverska súperstjarnan Irrfan Khan hafa verið ráðnir í endurræsingu Universal kvikmyndaversins á risaeðlumyndinni Jurassic World, eða Júragarðurinn. D’Onofrio mun leika illmennið. Meðal annarra leikara sem búið er að ráða í myndina eru Bryce Dallas Howard og Chris Pratt. Aðdáendur leikarans geta næst séð kappann í myndinni Pelé…
Vincent D’Onofrio og indverska súperstjarnan Irrfan Khan hafa verið ráðnir í endurræsingu Universal kvikmyndaversins á risaeðlumyndinni Jurassic World, eða Júragarðurinn. D’Onofrio mun leika illmennið. Meðal annarra leikara sem búið er að ráða í myndina eru Bryce Dallas Howard og Chris Pratt. Aðdáendur leikarans geta næst séð kappann í myndinni Pelé… Lesa meira
Godzilla orðin 100 metra há
Empire kvikmyndaritið fjallar um Godzilla í nýjasta tölublaði sínu og birtir þar skemmtilega mynd sem sjá má hér fyrir neðan. Þar er skoðað hvernig japanska skrímslið Godzilla, aðalpersónan í væntanlegri mynd, hefur tvöfaldast að stærð. Sjáðu hvað skepnan hefur stækkað gríðarlega mikið í gegnum árin í gegnum mismunandi myndir sem…
Empire kvikmyndaritið fjallar um Godzilla í nýjasta tölublaði sínu og birtir þar skemmtilega mynd sem sjá má hér fyrir neðan. Þar er skoðað hvernig japanska skrímslið Godzilla, aðalpersónan í væntanlegri mynd, hefur tvöfaldast að stærð. Sjáðu hvað skepnan hefur stækkað gríðarlega mikið í gegnum árin í gegnum mismunandi myndir sem… Lesa meira
Godzilla í borðtennis
Kjarnorkuskrýmslið japanska Godzilla mun storma inn í bíóhús í Bandaríkjunum þann 16. maí nk. og er markaðsherferð fyrir myndina þegar farin af stað þar í landi. Í nýju myndbandi frá Snickers súkkulaðinu þá er Godzilla í mun sakleysislegri leikjum en í myndinni sjálfri. Hún bregður sér í borðtennis, auk þess…
Kjarnorkuskrýmslið japanska Godzilla mun storma inn í bíóhús í Bandaríkjunum þann 16. maí nk. og er markaðsherferð fyrir myndina þegar farin af stað þar í landi. Í nýju myndbandi frá Snickers súkkulaðinu þá er Godzilla í mun sakleysislegri leikjum en í myndinni sjálfri. Hún bregður sér í borðtennis, auk þess… Lesa meira
Stuttmynd samin upp úr Gravity
Kvikmyndin Gravity hefur öðlast heimsfrægð og verið verðlaunuð í bak og fyrir. Þau Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu spennumynd sem gerist í geimnum. Gravity var leikstýrð af meistaraleikstjóranum Alfonso Cuarón og skrifaði hann handritið ásamt syni sínum, Jonas Cuarón. Jonas hefur nú gert stuttmynd…
Kvikmyndin Gravity hefur öðlast heimsfrægð og verið verðlaunuð í bak og fyrir. Þau Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu spennumynd sem gerist í geimnum. Gravity var leikstýrð af meistaraleikstjóranum Alfonso Cuarón og skrifaði hann handritið ásamt syni sínum, Jonas Cuarón. Jonas hefur nú gert stuttmynd… Lesa meira
Alba fækkar fötum í Sin City 2
Nýjustu myndirnar úr Sin City: A Dame To Kill For voru opinberaðar á heimasíðu Entertainment Weekly í dag og má þar sjá Mickey Rourke og Jessica Alba, sem endurtaka hlutverk sín úr fyrri myndinni. Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem fatafellan Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Callahan…
Nýjustu myndirnar úr Sin City: A Dame To Kill For voru opinberaðar á heimasíðu Entertainment Weekly í dag og má þar sjá Mickey Rourke og Jessica Alba, sem endurtaka hlutverk sín úr fyrri myndinni. Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem fatafellan Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Callahan… Lesa meira

