Fréttir

Ein frægasta rödd kvikmyndasögunnar fallin frá


Hal Douglas er kannski ekki frægasta nafn kvikmyndabransans en rödd hans hefur ómað yfir þúsundir myndbrota fyrir væntanlegar kvikmyndir úr Hollywood.  Douglas lést nýverið, 89 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í brisi. Douglas er hvað frægastur fyrir að hefja stiklurnar með orðunum: „Í heimi þar sem …“ .…

Hal Douglas er kannski ekki frægasta nafn kvikmyndabransans en rödd hans hefur ómað yfir þúsundir myndbrota fyrir væntanlegar kvikmyndir úr Hollywood.  Douglas lést nýverið, 89 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í brisi. Douglas er hvað frægastur fyrir að hefja stiklurnar með orðunum: „Í heimi þar sem ...“ .… Lesa meira

Sker boðið á Tribeca Film Festival


Stuttmyndinni Sker eftir Eyþór Jóvinsson hefur verið boðin þátttaka á tvemur virtum og eftirsóttum kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum, Tribeca Film Festival og Aspen Shortfest. Eyþór mun fylgja myndinni eftir og fara út á báðar þessar hátíðir. Sker er sannsöguleg vestfirsk stuttmynd sem gerist í Arnarfirðinum og fjallar um ferðmann sem siglir…

Stuttmyndinni Sker eftir Eyþór Jóvinsson hefur verið boðin þátttaka á tvemur virtum og eftirsóttum kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum, Tribeca Film Festival og Aspen Shortfest. Eyþór mun fylgja myndinni eftir og fara út á báðar þessar hátíðir. Sker er sannsöguleg vestfirsk stuttmynd sem gerist í Arnarfirðinum og fjallar um ferðmann sem siglir… Lesa meira

Þrír leikarar keppast um aðalhlutverkið í Star Wars


Nú þegar Girls-leikarinn Adam Driver hefur tryggt sér sæti sem skúrkurinn í nýjustu Star Wars-myndinni þá bíða eflaust margir eftir því að sjá hver muni leika hetjuna. Samkvæmt heimildum Variety þá eru þrír leikarar sem J.J. Abrams hefur augastað á fyrir aðalhlutverkið. Downton Abbey-stjarnan Ed Speelers, Attack the Block-leikarinn John Boyega…

Nú þegar Girls-leikarinn Adam Driver hefur tryggt sér sæti sem skúrkurinn í nýjustu Star Wars-myndinni þá bíða eflaust margir eftir því að sjá hver muni leika hetjuna. Samkvæmt heimildum Variety þá eru þrír leikarar sem J.J. Abrams hefur augastað á fyrir aðalhlutverkið. Downton Abbey-stjarnan Ed Speelers, Attack the Block-leikarinn John Boyega… Lesa meira

Stórmerkilegar myndir frá dóttur Kubrick


Vivan á tökustað „A Clockwork Orange“ 1970 Dóttir hins stórmerka leikstjóra, Stanley Kubrick, hún Vivian Kubrick tók sig til og setti nokkrar myndir á Twitter fyrir stuttu. Myndirnar eru merkilegar að því leytinu til að þær eru flestar frá tökustöðum kvikmynda sem faðir hennar hefur gert. Vivian byrjaði snemma að…

Vivan á tökustað "A Clockwork Orange" 1970 Dóttir hins stórmerka leikstjóra, Stanley Kubrick, hún Vivian Kubrick tók sig til og setti nokkrar myndir á Twitter fyrir stuttu. Myndirnar eru merkilegar að því leytinu til að þær eru flestar frá tökustöðum kvikmynda sem faðir hennar hefur gert. Vivian byrjaði snemma að… Lesa meira

Rooney Mara verður Tiger Lily


Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nælt í leikkonuna Rooney Mara fyrir hlutverkið sem indjánastelpan, Tiger Lily, í kvikmyndinni Pan. Mara hefur áður gert garðinn frægan í myndum á borð við The Girl With The Dragon Tattoo og nú síðast í Her. Kvikmyndaverið hafði leitað vel og lengi að leikkonu fyrir hlutverkið og…

Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nælt í leikkonuna Rooney Mara fyrir hlutverkið sem indjánastelpan, Tiger Lily, í kvikmyndinni Pan. Mara hefur áður gert garðinn frægan í myndum á borð við The Girl With The Dragon Tattoo og nú síðast í Her. Kvikmyndaverið hafði leitað vel og lengi að leikkonu fyrir hlutverkið og… Lesa meira

Ísland frá nýjum sjónarhóli


Heimildarmyndin Heild verður frumsýnd þann 4. apríl næstkomandi. Myndin notast ekki við neinn söguþráð er hún sýnir frá Íslandi í sinni fegurstu mynd. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast Íslandi frá nýjum sjónarhóli í gegnum augu hátæknikvikmyndatökuvéla; jafnt stöðum og landslagi sem flestir þekkja vel sem földum gimsteinum sem skipta…

Heimildarmyndin Heild verður frumsýnd þann 4. apríl næstkomandi. Myndin notast ekki við neinn söguþráð er hún sýnir frá Íslandi í sinni fegurstu mynd. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast Íslandi frá nýjum sjónarhóli í gegnum augu hátæknikvikmyndatökuvéla; jafnt stöðum og landslagi sem flestir þekkja vel sem földum gimsteinum sem skipta… Lesa meira

Watson kynnir nýja stiklu úr Noah


Leikkonan Emma Watson kynnti nýja stiklu úr myndinni Noah fyrir aðdáendum sínum á Twitter fyrr í dag. Myndin var tekin upp að hluta hér á landi og skartar að auki leikurum á borð við Russel Crowe, Jennifer Connelly og Anthony Hopkins. Íslenska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North aðstoðaði við upptökurnar. Það ár…

Leikkonan Emma Watson kynnti nýja stiklu úr myndinni Noah fyrir aðdáendum sínum á Twitter fyrr í dag. Myndin var tekin upp að hluta hér á landi og skartar að auki leikurum á borð við Russel Crowe, Jennifer Connelly og Anthony Hopkins. Íslenska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North aðstoðaði við upptökurnar. Það ár… Lesa meira

Obama í spaugilegu viðtali hjá Galifianakis


Bandaríkjaforsetinn Barack Obama settist niður hjá leikaranum Zach Galifianakis í viðtalsþættinum spaugilega Between Two Ferns á dögunum. Galifianikis hefur lengi verið með þáttinn sem er sýndur frekar óreglulega á vefsíðunni Funny or Die. Leikarinn hefur fengið til sín gesti á borð við Natalie Portman, Bradley Cooper og Ben Stiller. Obama…

Bandaríkjaforsetinn Barack Obama settist niður hjá leikaranum Zach Galifianakis í viðtalsþættinum spaugilega Between Two Ferns á dögunum. Galifianikis hefur lengi verið með þáttinn sem er sýndur frekar óreglulega á vefsíðunni Funny or Die. Leikarinn hefur fengið til sín gesti á borð við Natalie Portman, Bradley Cooper og Ben Stiller. Obama… Lesa meira

Íslensk náttúra í Cosmos


Í gærkvöldi var frumsýndur fyrsti þáttur hinnar nýju Cosmos seríu á sjónvarpsstöðinni FOX. Stjarneðlisfræðingurinn Neil deGrasse Tyson leiðir áhorfandann í gegnum vísindalegar staðreyndir og ýmis undur veraldar. Þættirnir bera heitið Cosmos: A Spacetime Odyssey og eru framhald hinna vinsælu þátta Carl Sagan, Cosmos: A personal Voyage sem gerðir voru 1980. Seth MacFarlane, sem býr til Family Guy-þættina, er einn…

Í gærkvöldi var frumsýndur fyrsti þáttur hinnar nýju Cosmos seríu á sjónvarpsstöðinni FOX. Stjarneðlisfræðingurinn Neil deGrasse Tyson leiðir áhorfandann í gegnum vísindalegar staðreyndir og ýmis undur veraldar. Þættirnir bera heitið Cosmos: A Spacetime Odyssey og eru framhald hinna vinsælu þátta Carl Sagan, Cosmos: A personal Voyage sem gerðir voru 1980. Seth MacFarlane, sem býr til Family Guy-þættina, er einn… Lesa meira

Átakanleg stikla úr Vonarstræti


Önnur stikla úr kvikmyndinni Vonarstræti eftir Baldvin Z, var frumsýnd á mbl.is fyrr í dag. Vonarstræti fjallar um þrjá ólíka einstaklinga sem allir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum í lífi sínu. Þorsteinn Bachman leikur Móra, sem er fyllibytta og rithöfundur og hefur nýlokið við að skrifa sjálfævisögu sína. Hann berst…

Önnur stikla úr kvikmyndinni Vonarstræti eftir Baldvin Z, var frumsýnd á mbl.is fyrr í dag. Vonarstræti fjallar um þrjá ólíka einstaklinga sem allir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum í lífi sínu. Þorsteinn Bachman leikur Móra, sem er fyllibytta og rithöfundur og hefur nýlokið við að skrifa sjálfævisögu sína. Hann berst… Lesa meira

300 á toppnum


Framhaldsmyndin 300: Rise of an Empire trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Í 300: Rise of an Empire, þá notar persneska drottningin Artemisia, sem leikin er af Eva Green, allan sjóher sinn til að ráðast á Grikki, en leiðtogi þeirra er stjórnmálamaðurinn og hershöfðinginn Themistocles, sem…

Framhaldsmyndin 300: Rise of an Empire trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Í 300: Rise of an Empire, þá notar persneska drottningin Artemisia, sem leikin er af Eva Green, allan sjóher sinn til að ráðast á Grikki, en leiðtogi þeirra er stjórnmálamaðurinn og hershöfðinginn Themistocles, sem… Lesa meira

Glímir við ill öfl


Eric Bana fer með aðalhlutverkið í nýrri hrollvekju, sem ber heitið Deliver Us From Evil. Hrollvekjan er leikstýrð af Scott Derrickson, sem gerði síðast myndina Sinister. Deliver Us From Evil fjallar um lögreglumanninn Ralph Sarchie (Bana) sem glímir við ill öfl. Sarchie trúir ekki á hið yfirnáttúrlega, en þegar hann…

Eric Bana fer með aðalhlutverkið í nýrri hrollvekju, sem ber heitið Deliver Us From Evil. Hrollvekjan er leikstýrð af Scott Derrickson, sem gerði síðast myndina Sinister. Deliver Us From Evil fjallar um lögreglumanninn Ralph Sarchie (Bana) sem glímir við ill öfl. Sarchie trúir ekki á hið yfirnáttúrlega, en þegar hann… Lesa meira

Vonast til að leika tvíburabróðir í næstu mynd


Belgíska hasarmyndahetjan Jean-Claude Van Damme lék, eins og margir muna, illmennið í annarri The Expendables myndinni. Þar lék hann erkiskúrkinn Vilain, sem skarst í leikinn og drap einn úr liði hinna fórnarlegu og náði upplýsingum sem vísuðu honum á fimm tonn af plútóni. Van Damme sagði við aðdáendaklúbb The Expendables…

Belgíska hasarmyndahetjan Jean-Claude Van Damme lék, eins og margir muna, illmennið í annarri The Expendables myndinni. Þar lék hann erkiskúrkinn Vilain, sem skarst í leikinn og drap einn úr liði hinna fórnarlegu og náði upplýsingum sem vísuðu honum á fimm tonn af plútóni. Van Damme sagði við aðdáendaklúbb The Expendables… Lesa meira

Bönnuð í þremur löndum


Kvikmyndin Noah hefur nú þegar þurft að mæta mikilli gagnrýni fyrir það eitt að vera saga úr Biblíunni. Leikstjórinn Darren Aronofsky hefur m.a. þurft að glíma við framleiðslufyrirtæki myndarinnar vegna breytinga á markaðsherferðum. Nú hafa þrjú lönd nú þegar bannað myndina. Katar, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa ákveðið að setja…

Kvikmyndin Noah hefur nú þegar þurft að mæta mikilli gagnrýni fyrir það eitt að vera saga úr Biblíunni. Leikstjórinn Darren Aronofsky hefur m.a. þurft að glíma við framleiðslufyrirtæki myndarinnar vegna breytinga á markaðsherferðum. Nú hafa þrjú lönd nú þegar bannað myndina. Katar, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa ákveðið að setja… Lesa meira

Miðaldastíll á Optimus Prime


Leiðtogi Autobot geimvélmennanna, Optimus Prime,  úr nýju Transformers myndinni Transformers: Age of Extinction sést í skamma stund í allri sinni dýrð í nýju stiklunni úr myndinni sem við birtum hér á dögunum.  Til að menn geti nú virt kappann fyrir sér enn betur og nýja „lúkkið“ á honum, þá var…

Leiðtogi Autobot geimvélmennanna, Optimus Prime,  úr nýju Transformers myndinni Transformers: Age of Extinction sést í skamma stund í allri sinni dýrð í nýju stiklunni úr myndinni sem við birtum hér á dögunum.  Til að menn geti nú virt kappann fyrir sér enn betur og nýja "lúkkið" á honum, þá var… Lesa meira

Neeson hafnaði James Bond


Liam Neeson segist hafa hafnað því að taka að sér hlutverk James Bond vegna eiginkonunnar sinnar sálugu. Framleiðendur Bond höfðu samband við Neeson vegna hlutverksins en hann hafnaði því eftir að Natasha Richardson hótaði því að giftast honum ekki. Þau voru gift í fimmtán ár þangað til hún fórst í…

Liam Neeson segist hafa hafnað því að taka að sér hlutverk James Bond vegna eiginkonunnar sinnar sálugu. Framleiðendur Bond höfðu samband við Neeson vegna hlutverksins en hann hafnaði því eftir að Natasha Richardson hótaði því að giftast honum ekki. Þau voru gift í fimmtán ár þangað til hún fórst í… Lesa meira

300 vinsælli en Jesú


Miðað við aðsókn gærkvöldsins ( fimmtudagskvöld ) í Bandarískum bíóhúsum, þá virðist þrívíddarspennumyndin 300 Rise of an Empire vera sú kvikmynd sem menn eru spenntastir fyrir þar í landi þessa helgina.  Talið er að myndin hafi rakað saman 3,3 milljónum Bandaríkjadala í gær, sem þýðir að hún gæti þénað 40…

Miðað við aðsókn gærkvöldsins ( fimmtudagskvöld ) í Bandarískum bíóhúsum, þá virðist þrívíddarspennumyndin 300 Rise of an Empire vera sú kvikmynd sem menn eru spenntastir fyrir þar í landi þessa helgina.  Talið er að myndin hafi rakað saman 3,3 milljónum Bandaríkjadala í gær, sem þýðir að hún gæti þénað 40… Lesa meira

Frumsýning: 3 days to Kill


Myndform frumsýnir í dag 7. mars spennumyndina 3 Days to Kill, í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Aðalhlutverk í myndinni leikur Kevin Costner en einnig fer Íslendingurinn Tómas Lemarquis með hlutverk í myndinni. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ethan Runner (Kevin Costner) er launmorðingi á vegum ríkisstjórnarinnar…

Myndform frumsýnir í dag 7. mars spennumyndina 3 Days to Kill, í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Aðalhlutverk í myndinni leikur Kevin Costner en einnig fer Íslendingurinn Tómas Lemarquis með hlutverk í myndinni. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ethan Runner (Kevin Costner) er launmorðingi á vegum ríkisstjórnarinnar… Lesa meira

Mini – Rýni: Blue Jasmine (2013)


Jasmine French er vön því að lifa hátt með frægum og háttsettum vinum, þar til veröld hennar tekur snöggum breytingum og hún leitar á náðir systur sinnar.  Jasmine á í miklum erfiðleikum með að sætta sig við að vera ekki á toppnum lengur og að laga sig að „venjulegu“ lífi.…

Jasmine French er vön því að lifa hátt með frægum og háttsettum vinum, þar til veröld hennar tekur snöggum breytingum og hún leitar á náðir systur sinnar.  Jasmine á í miklum erfiðleikum með að sætta sig við að vera ekki á toppnum lengur og að laga sig að "venjulegu" lífi.… Lesa meira

Fassbender fer á kostum sem Frank


Michael Fassbender fer með titilhlutverkið í gamanmyndinni Frank. Þar leikur hann sérvitran rokktónlistarmann, sem lifir sínu daglega lífi með risastórt gervihöfuð af fígúru á hausnum. Domnhall Gleeson fer svo með hlutverk mislukkaðs tónlistarmanns sem óvart gengur í raðir rokksveitar Franks. Rithöfundurinn Jon Ronson og handritshöfundinn Peter Staughan skrifuðu myndina, og…

Michael Fassbender fer með titilhlutverkið í gamanmyndinni Frank. Þar leikur hann sérvitran rokktónlistarmann, sem lifir sínu daglega lífi með risastórt gervihöfuð af fígúru á hausnum. Domnhall Gleeson fer svo með hlutverk mislukkaðs tónlistarmanns sem óvart gengur í raðir rokksveitar Franks. Rithöfundurinn Jon Ronson og handritshöfundinn Peter Staughan skrifuðu myndina, og… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Sin City 2


Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni Sin City: A Dame To Kill For hefur loksins verið opinberuð. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller og leikstýrð af Robert Rodriguez. Kunnugleg andlit skjóta upp kollinum og má þar nefna hinn grjótharða Marv, sem er leikinn af Mickey Rourke.…

Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni Sin City: A Dame To Kill For hefur loksins verið opinberuð. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller og leikstýrð af Robert Rodriguez. Kunnugleg andlit skjóta upp kollinum og má þar nefna hinn grjótharða Marv, sem er leikinn af Mickey Rourke.… Lesa meira

Spielberg að endurgera West Side Story?


Leikstjórinn Steven Spielberg er sagður ætla að endurgera hina klassísku kvikmynd West Side Story, sem var gerð árið 1961 og vann alls 10 Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir bestu kvikmynd. Spielberg leikstýrði síðast Lincoln og hefur verið orðaður við kvikmyndina American Sniper, en sú mynd virðist vera á bið þessa…

Leikstjórinn Steven Spielberg er sagður ætla að endurgera hina klassísku kvikmynd West Side Story, sem var gerð árið 1961 og vann alls 10 Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir bestu kvikmynd. Spielberg leikstýrði síðast Lincoln og hefur verið orðaður við kvikmyndina American Sniper, en sú mynd virðist vera á bið þessa… Lesa meira

Þýskir kvikmyndadagar á næsta leiti


Þýskir kvikmyndadagar hefjast fimmtudaginn 13. mars í Bíó Paradís með tilheyrandi opnunarhátíð. Myndirnar spanna breitt svið, enda mjög fjölbreyttar og veita innsýn á ólíkan hátt í Þýskaland dagsins í dag. Opnunarmyndin Zwei Leben var framlag þjóðverja til Óskarsverðlaunanna og fjallar hún um sannsögulega atburði eftir síðari heimstyrjöld og hvernig ævi…

Þýskir kvikmyndadagar hefjast fimmtudaginn 13. mars í Bíó Paradís með tilheyrandi opnunarhátíð. Myndirnar spanna breitt svið, enda mjög fjölbreyttar og veita innsýn á ólíkan hátt í Þýskaland dagsins í dag. Opnunarmyndin Zwei Leben var framlag þjóðverja til Óskarsverðlaunanna og fjallar hún um sannsögulega atburði eftir síðari heimstyrjöld og hvernig ævi… Lesa meira

Jimi Hendrix á bar í Lundúnum


Ný ævisöguleg bíómynd um rokkgítarhetjuna Jimi Hendrix, All Is By My Side, verður frumsýnd á þessu ári. Með aðalhlutverkið fer enginn annar en André Benjamin, en hann er þekktur sem André 3000 úr hljómsveitinni Outkast, en André hefur einnig getið sér gott orð sem leikari. Í myndinni er sagt frá Jimmy…

Ný ævisöguleg bíómynd um rokkgítarhetjuna Jimi Hendrix, All Is By My Side, verður frumsýnd á þessu ári. Með aðalhlutverkið fer enginn annar en André Benjamin, en hann er þekktur sem André 3000 úr hljómsveitinni Outkast, en André hefur einnig getið sér gott orð sem leikari. Í myndinni er sagt frá Jimmy… Lesa meira

Ný stikla úr Transformers: Age of Extinction


Nýjasta stiklan úr Transformers: Age of Extinction hefur verið opinberuð. Kvikmyndin skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki og má búast við miklum hasar og tæknibrellum ef marka má fyrri myndir. Þessi fjórða Transformers mynd segir frá kraftmiklum hópi snjallra athafna – og vísindamanna sem ætla að reyna að draga lærdóm af…

Nýjasta stiklan úr Transformers: Age of Extinction hefur verið opinberuð. Kvikmyndin skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki og má búast við miklum hasar og tæknibrellum ef marka má fyrri myndir. Þessi fjórða Transformers mynd segir frá kraftmiklum hópi snjallra athafna - og vísindamanna sem ætla að reyna að draga lærdóm af… Lesa meira

Skítblankur og atvinnulaus


Frægð og ríkidæmi haldast ekki alltaf í hendur og sannar leikarinn Barkhad Abdi það. Abdi lék eftirminnilega í kvikmyndinni Captain Phillips og var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í myndinni. Leikarinn fékk hinsvegar ekki mikið fyrir sinn snúð frá framleiðslufyrirtæki myndarinnar og er þar að auki atvinnulaus í dag. Abdi…

Frægð og ríkidæmi haldast ekki alltaf í hendur og sannar leikarinn Barkhad Abdi það. Abdi lék eftirminnilega í kvikmyndinni Captain Phillips og var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í myndinni. Leikarinn fékk hinsvegar ekki mikið fyrir sinn snúð frá framleiðslufyrirtæki myndarinnar og er þar að auki atvinnulaus í dag. Abdi… Lesa meira

Tony Hawk prófar svifbretti úr Back To The Future


Svifbrettið fræga sem sást fyrst í öðrum hluta kvikmyndaseríunnar Back To The Future er komið á markað, eða svona næstum því. Brettakappinn Tony Hawk og fleiri frægir hafa tekið þátt í kynningarmyndbandi á vegum HUVrTech sem er sagt vera aðalframleiðandi svifbrettanna. Í myndbandinu sjáum við m.a. þegar leikarinn Christopher Lloyd réttir…

Svifbrettið fræga sem sást fyrst í öðrum hluta kvikmyndaseríunnar Back To The Future er komið á markað, eða svona næstum því. Brettakappinn Tony Hawk og fleiri frægir hafa tekið þátt í kynningarmyndbandi á vegum HUVrTech sem er sagt vera aðalframleiðandi svifbrettanna. Í myndbandinu sjáum við m.a. þegar leikarinn Christopher Lloyd réttir… Lesa meira

Kvikmyndatímabil snúin á hvolf


Hver hefði farið með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Drive ef hún hefði verið gerð árið 1950? Hvernig myndi The Fifth Element líta út með Sean Connery í aðalhlutverki? Þessum spurningum er svarað á nýjum plakötum sem snúa kvikmyndatímabilum á hvolf. Listamaðurinn Peter Stults á heiðurinn að plakötunum og er afar áhugavert…

Hver hefði farið með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Drive ef hún hefði verið gerð árið 1950? Hvernig myndi The Fifth Element líta út með Sean Connery í aðalhlutverki? Þessum spurningum er svarað á nýjum plakötum sem snúa kvikmyndatímabilum á hvolf. Listamaðurinn Peter Stults á heiðurinn að plakötunum og er afar áhugavert… Lesa meira

Aldrei fengið styttuna þrátt fyrir tuttugu tilnefningar


Margir virðast vera slegnir yfir því hversu oft leikarinn Leonardo DiCaprio hefur þurft að bíta í það súra á Óskarsverðlaununum. Leikarinn hefur verið tilnefndur alls fimm sinnum og þ.á.m. fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street, sem fékk engin verðlaun á hátíðinni í gærkvöldi. Kvikmyndatökumaðurinn Roger Deakins hefur…

Margir virðast vera slegnir yfir því hversu oft leikarinn Leonardo DiCaprio hefur þurft að bíta í það súra á Óskarsverðlaununum. Leikarinn hefur verið tilnefndur alls fimm sinnum og þ.á.m. fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street, sem fékk engin verðlaun á hátíðinni í gærkvöldi. Kvikmyndatökumaðurinn Roger Deakins hefur… Lesa meira

Metáhorf á Óskarsverðlaunin


Rúmlega 43 milljónir manna horfðu á Óskarsverðlaunin í ár og hefur áhorf ekki verið meira á sjónvarpsefni ótengt íþróttum í tíu ár, eða allt frá því að lokaþáttur „Friends“ fór í loftið árið 2004. Áhorf á Óskarsverðlaunin hefur aukist gífurlega á síðustu þremur árum og er u.þ.b. 6% aukning frá því…

Rúmlega 43 milljónir manna horfðu á Óskarsverðlaunin í ár og hefur áhorf ekki verið meira á sjónvarpsefni ótengt íþróttum í tíu ár, eða allt frá því að lokaþáttur "Friends" fór í loftið árið 2004. Áhorf á Óskarsverðlaunin hefur aukist gífurlega á síðustu þremur árum og er u.þ.b. 6% aukning frá því… Lesa meira