Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, var haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 mjög fallegar og áhrifaríkar örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi…
Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, var haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 mjög fallegar og áhrifaríkar örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi… Lesa meira
Fréttir
Sjálf/vana Reynolds – Stikla
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Ryan Reynolds, Self/less, ( Sjálf/vana í lauslegri snörun ) í leikstjórn Tarsem Singh. Um er að ræða vísindatrylli sem fjallar dauðvona milljarðamæring, sem Ben Kingsley leikur, sem flytur sjálf sitt yfir í sjálf/vana líkama persónu Ryan Reynolds. Sá sem sannfærir Kingsley um…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Ryan Reynolds, Self/less, ( Sjálf/vana í lauslegri snörun ) í leikstjórn Tarsem Singh. Um er að ræða vísindatrylli sem fjallar dauðvona milljarðamæring, sem Ben Kingsley leikur, sem flytur sjálf sitt yfir í sjálf/vana líkama persónu Ryan Reynolds. Sá sem sannfærir Kingsley um… Lesa meira
Cranston fær Bratt í Flugumanninn
Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá því að Benjamin Bratt hafi verið ráðinn til að leika á móti Breaking Bad stjörnunni Bryan Cranston og Inglorious Basterds leikkonunni Diane Kruger í The Infiltrator, eða Flugumanninum, en það er spennutryllir sem byggir á raunverulegum atburðum, í leikstjórn Brad Furman ( The Lincoln Lawyer ).…
Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá því að Benjamin Bratt hafi verið ráðinn til að leika á móti Breaking Bad stjörnunni Bryan Cranston og Inglorious Basterds leikkonunni Diane Kruger í The Infiltrator, eða Flugumanninum, en það er spennutryllir sem byggir á raunverulegum atburðum, í leikstjórn Brad Furman ( The Lincoln Lawyer ).… Lesa meira
Travolta falsar Monet – Stikla
Fyrsta stikla og plakat úr nýju John Travolta myndinni The Forger er komin út. Um er að ræða dramamynd sem verður fyrst í boði fyrir áskrifendur DirecTV sjónvarpsstöðvarinnar frá og með 26. mars nk., en fer síðan í kvikmyndahús og á VOD leigur 24. apríl. Upphaflega átti á frumsýna myndina…
Fyrsta stikla og plakat úr nýju John Travolta myndinni The Forger er komin út. Um er að ræða dramamynd sem verður fyrst í boði fyrir áskrifendur DirecTV sjónvarpsstöðvarinnar frá og með 26. mars nk., en fer síðan í kvikmyndahús og á VOD leigur 24. apríl. Upphaflega átti á frumsýna myndina… Lesa meira
Döff eða töff?
Gamanmyndin THE DUFF verður frumsýnd í dag, föstudaginn 6. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um skólastelpu sem gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þegar hún kemst að því að fallegu og vinsælu skólafélagar hennar, hafa stimplað hana DUFF (Designated Ugly Fat Friend /…
Gamanmyndin THE DUFF verður frumsýnd í dag, föstudaginn 6. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um skólastelpu sem gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þegar hún kemst að því að fallegu og vinsælu skólafélagar hennar, hafa stimplað hana DUFF (Designated Ugly Fat Friend /… Lesa meira
Allt um minnstu mynt í heimi
Íslenska krónan er ný íslensk heimildarmynd sem frumsýnd verður laugardaginn 7. mars í Bíó Paradís. Sýning hefst kl 16:00 og að sýningu lokinni fer fram umræðufundur um stöðu og framtíð íslensku krónunnar. Þátttakendur í pallborði eru Garðar Stefánsson leikstjóri, Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur og Katrín Ólafsdóttir lektor við…
Íslenska krónan er ný íslensk heimildarmynd sem frumsýnd verður laugardaginn 7. mars í Bíó Paradís. Sýning hefst kl 16:00 og að sýningu lokinni fer fram umræðufundur um stöðu og framtíð íslensku krónunnar. Þátttakendur í pallborði eru Garðar Stefánsson leikstjóri, Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur og Katrín Ólafsdóttir lektor við… Lesa meira
Leitað að leikurum vegna stuttmyndar
Framleiðslufyrirtækið New Age Icelandic Films leitar nú að leikurum af báðum kynjum fyrir stuttmyndina Ólgusjór eftir Andra Frey Ríkarðsson sem áætlað er að fari í tökur í júlí á þessu ári. Myndin gerist öll úti á sjó á litlum handfærabáti við strendur Snæfellsness. Sagan á sér stað í nútímanum og fjallar um par sem vinna saman undir…
Framleiðslufyrirtækið New Age Icelandic Films leitar nú að leikurum af báðum kynjum fyrir stuttmyndina Ólgusjór eftir Andra Frey Ríkarðsson sem áætlað er að fari í tökur í júlí á þessu ári. Myndin gerist öll úti á sjó á litlum handfærabáti við strendur Snæfellsness. Sagan á sér stað í nútímanum og fjallar um par sem vinna saman undir… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr 'Mr. Holmes'
Breski leikarinn Sir Ian McKellen fer með hlutverk frægasta spæjara heims, Sherlock Holmes, í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon. Í dag var opinberuð fyrsta stiklan úr myndinni sem ber einfaldlega heitið Mr. Holmes. Í myndinni leikur hann Holmes á síðari árum ævi sinnar. Þessi saga sem myndin verður gerð eftir,…
Breski leikarinn Sir Ian McKellen fer með hlutverk frægasta spæjara heims, Sherlock Holmes, í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon. Í dag var opinberuð fyrsta stiklan úr myndinni sem ber einfaldlega heitið Mr. Holmes. Í myndinni leikur hann Holmes á síðari árum ævi sinnar. Þessi saga sem myndin verður gerð eftir,… Lesa meira
Fúsi valin til keppni á Tribeca
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til keppni á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem fram fer í New York frá 15. til 26. apríl. Fúsi mun taka þátt í „World Narrative“ keppni hátíðarinnar. Tribeca hátíðin var sett á laggirnar árið 2002, m.a. af Robert de Niro og framleiðandanum…
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til keppni á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem fram fer í New York frá 15. til 26. apríl. Fúsi mun taka þátt í „World Narrative" keppni hátíðarinnar. Tribeca hátíðin var sett á laggirnar árið 2002, m.a. af Robert de Niro og framleiðandanum… Lesa meira
Gul spenna á Blu
Arrow Video í Bretlandi heldur áfram að heiðra minningu ítalska leikstjórans Mario Bava en væntanleg í apríl nk. er einn frægasti „Giallo“ tryllirinn „Blood and Black Lace“ í troðfullri Blu-ray útgáfu. „Giallo“, eða einfaldlega „gulur“ er orðatiltæki notað til að ná yfir tegund af ítölskum spennumyndum sem tröllriðu evrópska markaðnum…
Arrow Video í Bretlandi heldur áfram að heiðra minningu ítalska leikstjórans Mario Bava en væntanleg í apríl nk. er einn frægasti „Giallo“ tryllirinn „Blood and Black Lace“ í troðfullri Blu-ray útgáfu. „Giallo“, eða einfaldlega „gulur“ er orðatiltæki notað til að ná yfir tegund af ítölskum spennumyndum sem tröllriðu evrópska markaðnum… Lesa meira
Sjö þúsund manns sóttu evrópska kvikmyndahátíð
Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-evrópska kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem lauk um helgina. Hátíðin heppnaðist afar vel og er gestum þakkaðar frábærar viðtökur. Bíó Paradís iðaði af lífi þá tíu daga sem Stockfish hátíðin stóð yfir. Fjöldi erlendra gesta sóttu hátíðina heim, bæði úr alþjóðlegu kvikmyndaumhverfi og blaðamenn. Á meðal…
Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-evrópska kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem lauk um helgina. Hátíðin heppnaðist afar vel og er gestum þakkaðar frábærar viðtökur. Bíó Paradís iðaði af lífi þá tíu daga sem Stockfish hátíðin stóð yfir. Fjöldi erlendra gesta sóttu hátíðina heim, bæði úr alþjóðlegu kvikmyndaumhverfi og blaðamenn. Á meðal… Lesa meira
Fyrstu myndirnar af Levitt sem Snowden
Joseph Gordon-Levitt fer með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd í leikstjórn Oliver Stone. Tökur á myndinni hófust fyrir stuttu og er framleiðsluteymi myndarinnar ekkert að leyna verkefninu fyrir okkur, því strax eftir nokkra tökudaga voru birtar opinberlegar myndir af Levitt í hlutverkinu. Gordon-Levitt, sem lék síðast í Sin City: A…
Joseph Gordon-Levitt fer með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd í leikstjórn Oliver Stone. Tökur á myndinni hófust fyrir stuttu og er framleiðsluteymi myndarinnar ekkert að leyna verkefninu fyrir okkur, því strax eftir nokkra tökudaga voru birtar opinberlegar myndir af Levitt í hlutverkinu. Gordon-Levitt, sem lék síðast í Sin City: A… Lesa meira
Smith og Robbie halda fókus
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Focus þann 6.mars. Myndin fór beint á toppinn í USA en Will Smith leikur reyndan svikahrapp sem ákveður að að æfa unga konu og leyfa henni um leið að vera með í næsta verkefni. Hér er á ferðinni létt og skemmtileg mynd sem allir geta haft gaman…
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Focus þann 6.mars. Myndin fór beint á toppinn í USA en Will Smith leikur reyndan svikahrapp sem ákveður að að æfa unga konu og leyfa henni um leið að vera með í næsta verkefni. Hér er á ferðinni létt og skemmtileg mynd sem allir geta haft gaman… Lesa meira
Endurgerðu kvikmyndaplaköt á elliheimilinu
Það eru eru ekki allir sem hlakka til þess að enda á elliheimili. Í hugum margra er lítið um líf og fjör á stofnunum þar sem gamalt fólk er sett saman, en þó ekki í öllum tilfellum. Á elliheimilinu Shenley Wood í bænum Milton Keynes á Englandi hefur gamla fólkið nóg…
Það eru eru ekki allir sem hlakka til þess að enda á elliheimili. Í hugum margra er lítið um líf og fjör á stofnunum þar sem gamalt fólk er sett saman, en þó ekki í öllum tilfellum. Á elliheimilinu Shenley Wood í bænum Milton Keynes á Englandi hefur gamla fólkið nóg… Lesa meira
Þóttist hafa unnið Óskarinn
Mark David Christenson klæddi sig í sitt fínasta púss kvöldið sem Óskarsverðlaunin voru haldin þann 22. febrúar síðastliðin. Ástæðan var ekki sú að hann var tilnefndur til verðlauna eða að honum var boðið á verðlaunahátíðina. Christensen vildi einungis athuga hvað hann kæmist upp með ef hann gengi um stræti Hollywood með…
Mark David Christenson klæddi sig í sitt fínasta púss kvöldið sem Óskarsverðlaunin voru haldin þann 22. febrúar síðastliðin. Ástæðan var ekki sú að hann var tilnefndur til verðlauna eða að honum var boðið á verðlaunahátíðina. Christensen vildi einungis athuga hvað hann kæmist upp með ef hann gengi um stræti Hollywood með… Lesa meira
Örmyndahátíð um næstu helgi
Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, verður haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi Arnari Guðmundssyni kvikmyndagerðarmanni. Myndirnar…
Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, verður haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi Arnari Guðmundssyni kvikmyndagerðarmanni. Myndirnar… Lesa meira
Sól, sandur og tónlist í nýrri kitlu
Í dag kom út ný kitla fyrir hina ævisögulegu Love & Mercy, sem fjallar um hinn goðsagnakenndara brimrokkara Brian Wilson í Beach Boys, og eins og við var að búast er mikið um sól og sand í kitlunni, Hawaii skyrtur og tilheyrandi brimbrettatónlist. Einnig kemur leikarinn Paul Dano mikið við…
Í dag kom út ný kitla fyrir hina ævisögulegu Love & Mercy, sem fjallar um hinn goðsagnakenndara brimrokkara Brian Wilson í Beach Boys, og eins og við var að búast er mikið um sól og sand í kitlunni, Hawaii skyrtur og tilheyrandi brimbrettatónlist. Einnig kemur leikarinn Paul Dano mikið við… Lesa meira
Ford aftur í Blade Runner
Harrison Ford mun snúa aftur í hlutverki Rick Deckard í framhaldi af hinni sígildu heimsendaástandsmynd Blade Runner frá árinu 1982, eftir Ridley Scott. Upprunalega myndin var gerð upp úr bók Philip K Dick, Do Androids Dream Of Electric Sheep. Tökur myndarinnar eiga að hefjast sumarið 2016 og Scott mun verða…
Harrison Ford mun snúa aftur í hlutverki Rick Deckard í framhaldi af hinni sígildu heimsendaástandsmynd Blade Runner frá árinu 1982, eftir Ridley Scott. Upprunalega myndin var gerð upp úr bók Philip K Dick, Do Androids Dream Of Electric Sheep. Tökur myndarinnar eiga að hefjast sumarið 2016 og Scott mun verða… Lesa meira
Ný Rauð Sonja á leiðinni
Empire kvikmyndaritið segir frá því að undirbúningur sé hafinn fyrir nýja mynd um Rauðu Sonju, eða Red Sonja, sem Brigitte Nielsen, fyrrverandi kona Sylvester Stallone, lék svo eftirminnilega árið 1985, ásamt Arnolds Schwarzenegger í hlutverki Kalidor prins. Búið er að ráða handritshöfund, Christopher Cosmos, í verkið. Sonja er, eins og Empire…
Empire kvikmyndaritið segir frá því að undirbúningur sé hafinn fyrir nýja mynd um Rauðu Sonju, eða Red Sonja, sem Brigitte Nielsen, fyrrverandi kona Sylvester Stallone, lék svo eftirminnilega árið 1985, ásamt Arnolds Schwarzenegger í hlutverki Kalidor prins. Búið er að ráða handritshöfund, Christopher Cosmos, í verkið. Sonja er, eins og Empire… Lesa meira
Stockfish lýkur um helgina
Framundan er lokahelgi Stockfish – evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og fer því hver að verða síðastur að sjá fjölbreyttar og vandaðar kvikmyndir hátíðarinnar. Þetta kemur m.a. fram í fréttatilkynningu frá hátíðinni. Þrjár af kvikmyndum helgarinnar voru í ár tilnefndar til Óskarsverðlauna. Pólska vinningsmyndin Ida, hin eistneska Tangerines ásamt stórkostlegri lokakvikmynd…
Framundan er lokahelgi Stockfish - evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og fer því hver að verða síðastur að sjá fjölbreyttar og vandaðar kvikmyndir hátíðarinnar. Þetta kemur m.a. fram í fréttatilkynningu frá hátíðinni. Þrjár af kvikmyndum helgarinnar voru í ár tilnefndar til Óskarsverðlauna. Pólska vinningsmyndin Ida, hin eistneska Tangerines ásamt stórkostlegri lokakvikmynd… Lesa meira
Streep fer á kostum í 'Into the Woods'
Á föstudaginn næstkomandi verður nýjasta kvikmynd Disney, Into the Woods, frumsýnd. Í myndinni fer leikkonan Meryl Streep á kostum enda fékk hún óskarstilnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Með önnur hlutverk fara m.a. Anna Kendrick, Chris Pine, Emily Blunt, James Corden og Johnny Depp. Into the Woods er byggð á samnefndum…
Á föstudaginn næstkomandi verður nýjasta kvikmynd Disney, Into the Woods, frumsýnd. Í myndinni fer leikkonan Meryl Streep á kostum enda fékk hún óskarstilnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Með önnur hlutverk fara m.a. Anna Kendrick, Chris Pine, Emily Blunt, James Corden og Johnny Depp. Into the Woods er byggð á samnefndum… Lesa meira
Disney endurvekur 'Sögur úr Andabæ'
Margir muna eftir teiknimyndaþáttunum Sögur úr Andabæ sem sýndir voru á Stöð 2 um margra ára skeið. Þættirnir fjölluðu um hinn moldríka Jóakim Aðalönd, eða Scrooge McDuck eins og hann heitir á frummálinu sínu, en hann er móðurbróðir Andrésar Andar. Disney tilkynnti á dögunum, mörgum til mikillar gleði, að gerð á…
Margir muna eftir teiknimyndaþáttunum Sögur úr Andabæ sem sýndir voru á Stöð 2 um margra ára skeið. Þættirnir fjölluðu um hinn moldríka Jóakim Aðalönd, eða Scrooge McDuck eins og hann heitir á frummálinu sínu, en hann er móðurbróðir Andrésar Andar. Disney tilkynnti á dögunum, mörgum til mikillar gleði, að gerð á… Lesa meira
Uppgvötun úr fortíðinni á Stockfish
Á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20:30 mun Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík sýna kvikmyndina ‘La Cicatrice Intérieure’ (Innra sárið) sem var m.a. tekin upp á svörtum söndum Suðurlands, við Hekluelda og Öxarárfoss sumarið 1970. Aðalhlutverk kvikmyndarinnar er leikið af tónlistargoðsögninni Nico sem söng einnig á rómuðustu og áhrifamestu…
Á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20:30 mun Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík sýna kvikmyndina 'La Cicatrice Intérieure' (Innra sárið) sem var m.a. tekin upp á svörtum söndum Suðurlands, við Hekluelda og Öxarárfoss sumarið 1970. Aðalhlutverk kvikmyndarinnar er leikið af tónlistargoðsögninni Nico sem söng einnig á rómuðustu og áhrifamestu… Lesa meira
Nýtt plakat fyrir 'Avengers: Age of Ultron'
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron verður frumsýnd þann 1. maí næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd á síðasta ári. Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins Hank Pym, öðru nafni Ant-Man. En…
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron verður frumsýnd þann 1. maí næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd á síðasta ári. Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins Hank Pym, öðru nafni Ant-Man. En… Lesa meira
Íslenskar stuttmyndir sýndar í kvöld
Í kvöld kl. 20:00 í Bíó Paradís verða sýndar stuttmyndirnar fimm sem eru tilnefndar í Sprettfisknum – stuttmyndakeppni Stockfish evrópskrar kvikmyndahátíðar. Í lok sýningarinnar verða Q&A (spurningar og svör) með leikstjórum og aðstandendum stuttmyndanna sem keppa til úrslita. Stuttmyndirnar fimm eru: Herdísarvík: Leikstjóri: Sigurður Kjartan. Framleiðandi: Sara Nassim. Gone: Leiktjórar…
Í kvöld kl. 20:00 í Bíó Paradís verða sýndar stuttmyndirnar fimm sem eru tilnefndar í Sprettfisknum - stuttmyndakeppni Stockfish evrópskrar kvikmyndahátíðar. Í lok sýningarinnar verða Q&A (spurningar og svör) með leikstjórum og aðstandendum stuttmyndanna sem keppa til úrslita. Stuttmyndirnar fimm eru: Herdísarvík: Leikstjóri: Sigurður Kjartan. Framleiðandi: Sara Nassim. Gone: Leiktjórar… Lesa meira
Spæjarar á toppnum
Spæjaramyndin Kingsman: The Secret Service trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 3.000 manns myndina yfir helgina. Þegar einn af meðlimum leyni- og sérsveitarinnar Kingsman deyr þurfa þeir sem eftir eru að finna eftirmann hans og þjálfa hann upp. Myndin er stútfull af þekktum…
Spæjaramyndin Kingsman: The Secret Service trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 3.000 manns myndina yfir helgina. Þegar einn af meðlimum leyni- og sérsveitarinnar Kingsman deyr þurfa þeir sem eftir eru að finna eftirmann hans og þjálfa hann upp. Myndin er stútfull af þekktum… Lesa meira
Stuðningur við gerð fimm stuttmynda
Klapp kvikmyndafélag blæs til skærumyndaverkefnis í vor, í annað sinn, þar sem verðandi og núverandi kvikmyndagerðafólki er boðið að gera stuttmynd með stuðningi félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Klapp, sem er samvinnufélag kvikmyndagerðafólks, var stofnað árið 2010 og hélt árið 2011 sambærilegt verkefni sem gat af sér…
Klapp kvikmyndafélag blæs til skærumyndaverkefnis í vor, í annað sinn, þar sem verðandi og núverandi kvikmyndagerðafólki er boðið að gera stuttmynd með stuðningi félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Klapp, sem er samvinnufélag kvikmyndagerðafólks, var stofnað árið 2010 og hélt árið 2011 sambærilegt verkefni sem gat af sér… Lesa meira
Birdman besta myndin
Óskarsverðlaunin voru afhent í 87. sinn í Hollywood í nótt. Leikarinn Neil Patrick Harris var kynnir hátíðarinnar og þótti hann standa sig ágætlega. Sigurvegari kvöldsins var kvikmynd Alejandro González Iñárritu, Birdman, en hún vann m.a. verðlaun sem besta myndin, besta handritið og besta leikstjórn. The Grand Budapest Hotel vann fern verðlaun á…
Óskarsverðlaunin voru afhent í 87. sinn í Hollywood í nótt. Leikarinn Neil Patrick Harris var kynnir hátíðarinnar og þótti hann standa sig ágætlega. Sigurvegari kvöldsins var kvikmynd Alejandro González Iñárritu, Birdman, en hún vann m.a. verðlaun sem besta myndin, besta handritið og besta leikstjórn. The Grand Budapest Hotel vann fern verðlaun á… Lesa meira
Vonarstræti kom sá og sigraði
Kvikmyndin Vonarstræti kom, sá og sigraði á Edduverðlaunahátíðinni, uppskeruhátíð íslensku kvikmynda – og sjónvarpsakademíunnar, sem fór fram í Hörpu gær, og hlaut tólf Edduverðlaun, þar á meðal verðlaun fyrir bestu mynd, besta handrit og bestu leikstjórn. Myndin keppti við París norðursins í nær öllum flokkum, en París norðursins hlaut tvenn verðlaun…
Kvikmyndin Vonarstræti kom, sá og sigraði á Edduverðlaunahátíðinni, uppskeruhátíð íslensku kvikmynda - og sjónvarpsakademíunnar, sem fór fram í Hörpu gær, og hlaut tólf Edduverðlaun, þar á meðal verðlaun fyrir bestu mynd, besta handrit og bestu leikstjórn. Myndin keppti við París norðursins í nær öllum flokkum, en París norðursins hlaut tvenn verðlaun… Lesa meira
Graðfolaatriðið vel undirbúið
Heimildarmynd um gerð hinnar margverðlaunuðu íslensku kvikmyndar Hross í oss, sem meðal annars fékk Edduna og Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, var frumsýnd í Bíó Paradís í dag að viðstöddum mörgum helstu aðstandendum myndarinnar. Myndin er eftir Davíð Alexander Corno, klippara Hross í oss, og er skipt í nokkra hluta og fjallað er…
Heimildarmynd um gerð hinnar margverðlaunuðu íslensku kvikmyndar Hross í oss, sem meðal annars fékk Edduna og Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, var frumsýnd í Bíó Paradís í dag að viðstöddum mörgum helstu aðstandendum myndarinnar. Myndin er eftir Davíð Alexander Corno, klippara Hross í oss, og er skipt í nokkra hluta og fjallað er… Lesa meira

