Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-evrópska kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem lauk um helgina. Hátíðin heppnaðist afar vel og er gestum þakkaðar frábærar viðtökur. Bíó Paradís iðaði af lífi þá tíu daga sem Stockfish hátíðin stóð yfir. Fjöldi erlendra gesta sóttu hátíðina heim, bæði úr alþjóðlegu kvikmyndaumhverfi og blaðamenn. Á meðal…
Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-evrópska kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem lauk um helgina. Hátíðin heppnaðist afar vel og er gestum þakkaðar frábærar viðtökur. Bíó Paradís iðaði af lífi þá tíu daga sem Stockfish hátíðin stóð yfir. Fjöldi erlendra gesta sóttu hátíðina heim, bæði úr alþjóðlegu kvikmyndaumhverfi og blaðamenn. Á meðal… Lesa meira
Fréttir
Fyrstu myndirnar af Levitt sem Snowden
Joseph Gordon-Levitt fer með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd í leikstjórn Oliver Stone. Tökur á myndinni hófust fyrir stuttu og er framleiðsluteymi myndarinnar ekkert að leyna verkefninu fyrir okkur, því strax eftir nokkra tökudaga voru birtar opinberlegar myndir af Levitt í hlutverkinu. Gordon-Levitt, sem lék síðast í Sin City: A…
Joseph Gordon-Levitt fer með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd í leikstjórn Oliver Stone. Tökur á myndinni hófust fyrir stuttu og er framleiðsluteymi myndarinnar ekkert að leyna verkefninu fyrir okkur, því strax eftir nokkra tökudaga voru birtar opinberlegar myndir af Levitt í hlutverkinu. Gordon-Levitt, sem lék síðast í Sin City: A… Lesa meira
Smith og Robbie halda fókus
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Focus þann 6.mars. Myndin fór beint á toppinn í USA en Will Smith leikur reyndan svikahrapp sem ákveður að að æfa unga konu og leyfa henni um leið að vera með í næsta verkefni. Hér er á ferðinni létt og skemmtileg mynd sem allir geta haft gaman…
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Focus þann 6.mars. Myndin fór beint á toppinn í USA en Will Smith leikur reyndan svikahrapp sem ákveður að að æfa unga konu og leyfa henni um leið að vera með í næsta verkefni. Hér er á ferðinni létt og skemmtileg mynd sem allir geta haft gaman… Lesa meira
Endurgerðu kvikmyndaplaköt á elliheimilinu
Það eru eru ekki allir sem hlakka til þess að enda á elliheimili. Í hugum margra er lítið um líf og fjör á stofnunum þar sem gamalt fólk er sett saman, en þó ekki í öllum tilfellum. Á elliheimilinu Shenley Wood í bænum Milton Keynes á Englandi hefur gamla fólkið nóg…
Það eru eru ekki allir sem hlakka til þess að enda á elliheimili. Í hugum margra er lítið um líf og fjör á stofnunum þar sem gamalt fólk er sett saman, en þó ekki í öllum tilfellum. Á elliheimilinu Shenley Wood í bænum Milton Keynes á Englandi hefur gamla fólkið nóg… Lesa meira
Þóttist hafa unnið Óskarinn
Mark David Christenson klæddi sig í sitt fínasta púss kvöldið sem Óskarsverðlaunin voru haldin þann 22. febrúar síðastliðin. Ástæðan var ekki sú að hann var tilnefndur til verðlauna eða að honum var boðið á verðlaunahátíðina. Christensen vildi einungis athuga hvað hann kæmist upp með ef hann gengi um stræti Hollywood með…
Mark David Christenson klæddi sig í sitt fínasta púss kvöldið sem Óskarsverðlaunin voru haldin þann 22. febrúar síðastliðin. Ástæðan var ekki sú að hann var tilnefndur til verðlauna eða að honum var boðið á verðlaunahátíðina. Christensen vildi einungis athuga hvað hann kæmist upp með ef hann gengi um stræti Hollywood með… Lesa meira
Örmyndahátíð um næstu helgi
Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, verður haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi Arnari Guðmundssyni kvikmyndagerðarmanni. Myndirnar…
Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, verður haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi Arnari Guðmundssyni kvikmyndagerðarmanni. Myndirnar… Lesa meira
Sól, sandur og tónlist í nýrri kitlu
Í dag kom út ný kitla fyrir hina ævisögulegu Love & Mercy, sem fjallar um hinn goðsagnakenndara brimrokkara Brian Wilson í Beach Boys, og eins og við var að búast er mikið um sól og sand í kitlunni, Hawaii skyrtur og tilheyrandi brimbrettatónlist. Einnig kemur leikarinn Paul Dano mikið við…
Í dag kom út ný kitla fyrir hina ævisögulegu Love & Mercy, sem fjallar um hinn goðsagnakenndara brimrokkara Brian Wilson í Beach Boys, og eins og við var að búast er mikið um sól og sand í kitlunni, Hawaii skyrtur og tilheyrandi brimbrettatónlist. Einnig kemur leikarinn Paul Dano mikið við… Lesa meira
Ford aftur í Blade Runner
Harrison Ford mun snúa aftur í hlutverki Rick Deckard í framhaldi af hinni sígildu heimsendaástandsmynd Blade Runner frá árinu 1982, eftir Ridley Scott. Upprunalega myndin var gerð upp úr bók Philip K Dick, Do Androids Dream Of Electric Sheep. Tökur myndarinnar eiga að hefjast sumarið 2016 og Scott mun verða…
Harrison Ford mun snúa aftur í hlutverki Rick Deckard í framhaldi af hinni sígildu heimsendaástandsmynd Blade Runner frá árinu 1982, eftir Ridley Scott. Upprunalega myndin var gerð upp úr bók Philip K Dick, Do Androids Dream Of Electric Sheep. Tökur myndarinnar eiga að hefjast sumarið 2016 og Scott mun verða… Lesa meira
Ný Rauð Sonja á leiðinni
Empire kvikmyndaritið segir frá því að undirbúningur sé hafinn fyrir nýja mynd um Rauðu Sonju, eða Red Sonja, sem Brigitte Nielsen, fyrrverandi kona Sylvester Stallone, lék svo eftirminnilega árið 1985, ásamt Arnolds Schwarzenegger í hlutverki Kalidor prins. Búið er að ráða handritshöfund, Christopher Cosmos, í verkið. Sonja er, eins og Empire…
Empire kvikmyndaritið segir frá því að undirbúningur sé hafinn fyrir nýja mynd um Rauðu Sonju, eða Red Sonja, sem Brigitte Nielsen, fyrrverandi kona Sylvester Stallone, lék svo eftirminnilega árið 1985, ásamt Arnolds Schwarzenegger í hlutverki Kalidor prins. Búið er að ráða handritshöfund, Christopher Cosmos, í verkið. Sonja er, eins og Empire… Lesa meira
Stockfish lýkur um helgina
Framundan er lokahelgi Stockfish – evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og fer því hver að verða síðastur að sjá fjölbreyttar og vandaðar kvikmyndir hátíðarinnar. Þetta kemur m.a. fram í fréttatilkynningu frá hátíðinni. Þrjár af kvikmyndum helgarinnar voru í ár tilnefndar til Óskarsverðlauna. Pólska vinningsmyndin Ida, hin eistneska Tangerines ásamt stórkostlegri lokakvikmynd…
Framundan er lokahelgi Stockfish - evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og fer því hver að verða síðastur að sjá fjölbreyttar og vandaðar kvikmyndir hátíðarinnar. Þetta kemur m.a. fram í fréttatilkynningu frá hátíðinni. Þrjár af kvikmyndum helgarinnar voru í ár tilnefndar til Óskarsverðlauna. Pólska vinningsmyndin Ida, hin eistneska Tangerines ásamt stórkostlegri lokakvikmynd… Lesa meira
Streep fer á kostum í 'Into the Woods'
Á föstudaginn næstkomandi verður nýjasta kvikmynd Disney, Into the Woods, frumsýnd. Í myndinni fer leikkonan Meryl Streep á kostum enda fékk hún óskarstilnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Með önnur hlutverk fara m.a. Anna Kendrick, Chris Pine, Emily Blunt, James Corden og Johnny Depp. Into the Woods er byggð á samnefndum…
Á föstudaginn næstkomandi verður nýjasta kvikmynd Disney, Into the Woods, frumsýnd. Í myndinni fer leikkonan Meryl Streep á kostum enda fékk hún óskarstilnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Með önnur hlutverk fara m.a. Anna Kendrick, Chris Pine, Emily Blunt, James Corden og Johnny Depp. Into the Woods er byggð á samnefndum… Lesa meira
Disney endurvekur 'Sögur úr Andabæ'
Margir muna eftir teiknimyndaþáttunum Sögur úr Andabæ sem sýndir voru á Stöð 2 um margra ára skeið. Þættirnir fjölluðu um hinn moldríka Jóakim Aðalönd, eða Scrooge McDuck eins og hann heitir á frummálinu sínu, en hann er móðurbróðir Andrésar Andar. Disney tilkynnti á dögunum, mörgum til mikillar gleði, að gerð á…
Margir muna eftir teiknimyndaþáttunum Sögur úr Andabæ sem sýndir voru á Stöð 2 um margra ára skeið. Þættirnir fjölluðu um hinn moldríka Jóakim Aðalönd, eða Scrooge McDuck eins og hann heitir á frummálinu sínu, en hann er móðurbróðir Andrésar Andar. Disney tilkynnti á dögunum, mörgum til mikillar gleði, að gerð á… Lesa meira
Uppgvötun úr fortíðinni á Stockfish
Á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20:30 mun Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík sýna kvikmyndina ‘La Cicatrice Intérieure’ (Innra sárið) sem var m.a. tekin upp á svörtum söndum Suðurlands, við Hekluelda og Öxarárfoss sumarið 1970. Aðalhlutverk kvikmyndarinnar er leikið af tónlistargoðsögninni Nico sem söng einnig á rómuðustu og áhrifamestu…
Á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20:30 mun Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík sýna kvikmyndina 'La Cicatrice Intérieure' (Innra sárið) sem var m.a. tekin upp á svörtum söndum Suðurlands, við Hekluelda og Öxarárfoss sumarið 1970. Aðalhlutverk kvikmyndarinnar er leikið af tónlistargoðsögninni Nico sem söng einnig á rómuðustu og áhrifamestu… Lesa meira
Nýtt plakat fyrir 'Avengers: Age of Ultron'
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron verður frumsýnd þann 1. maí næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd á síðasta ári. Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins Hank Pym, öðru nafni Ant-Man. En…
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron verður frumsýnd þann 1. maí næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd á síðasta ári. Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins Hank Pym, öðru nafni Ant-Man. En… Lesa meira
Íslenskar stuttmyndir sýndar í kvöld
Í kvöld kl. 20:00 í Bíó Paradís verða sýndar stuttmyndirnar fimm sem eru tilnefndar í Sprettfisknum – stuttmyndakeppni Stockfish evrópskrar kvikmyndahátíðar. Í lok sýningarinnar verða Q&A (spurningar og svör) með leikstjórum og aðstandendum stuttmyndanna sem keppa til úrslita. Stuttmyndirnar fimm eru: Herdísarvík: Leikstjóri: Sigurður Kjartan. Framleiðandi: Sara Nassim. Gone: Leiktjórar…
Í kvöld kl. 20:00 í Bíó Paradís verða sýndar stuttmyndirnar fimm sem eru tilnefndar í Sprettfisknum - stuttmyndakeppni Stockfish evrópskrar kvikmyndahátíðar. Í lok sýningarinnar verða Q&A (spurningar og svör) með leikstjórum og aðstandendum stuttmyndanna sem keppa til úrslita. Stuttmyndirnar fimm eru: Herdísarvík: Leikstjóri: Sigurður Kjartan. Framleiðandi: Sara Nassim. Gone: Leiktjórar… Lesa meira
Spæjarar á toppnum
Spæjaramyndin Kingsman: The Secret Service trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 3.000 manns myndina yfir helgina. Þegar einn af meðlimum leyni- og sérsveitarinnar Kingsman deyr þurfa þeir sem eftir eru að finna eftirmann hans og þjálfa hann upp. Myndin er stútfull af þekktum…
Spæjaramyndin Kingsman: The Secret Service trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 3.000 manns myndina yfir helgina. Þegar einn af meðlimum leyni- og sérsveitarinnar Kingsman deyr þurfa þeir sem eftir eru að finna eftirmann hans og þjálfa hann upp. Myndin er stútfull af þekktum… Lesa meira
Stuðningur við gerð fimm stuttmynda
Klapp kvikmyndafélag blæs til skærumyndaverkefnis í vor, í annað sinn, þar sem verðandi og núverandi kvikmyndagerðafólki er boðið að gera stuttmynd með stuðningi félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Klapp, sem er samvinnufélag kvikmyndagerðafólks, var stofnað árið 2010 og hélt árið 2011 sambærilegt verkefni sem gat af sér…
Klapp kvikmyndafélag blæs til skærumyndaverkefnis í vor, í annað sinn, þar sem verðandi og núverandi kvikmyndagerðafólki er boðið að gera stuttmynd með stuðningi félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Klapp, sem er samvinnufélag kvikmyndagerðafólks, var stofnað árið 2010 og hélt árið 2011 sambærilegt verkefni sem gat af sér… Lesa meira
Birdman besta myndin
Óskarsverðlaunin voru afhent í 87. sinn í Hollywood í nótt. Leikarinn Neil Patrick Harris var kynnir hátíðarinnar og þótti hann standa sig ágætlega. Sigurvegari kvöldsins var kvikmynd Alejandro González Iñárritu, Birdman, en hún vann m.a. verðlaun sem besta myndin, besta handritið og besta leikstjórn. The Grand Budapest Hotel vann fern verðlaun á…
Óskarsverðlaunin voru afhent í 87. sinn í Hollywood í nótt. Leikarinn Neil Patrick Harris var kynnir hátíðarinnar og þótti hann standa sig ágætlega. Sigurvegari kvöldsins var kvikmynd Alejandro González Iñárritu, Birdman, en hún vann m.a. verðlaun sem besta myndin, besta handritið og besta leikstjórn. The Grand Budapest Hotel vann fern verðlaun á… Lesa meira
Vonarstræti kom sá og sigraði
Kvikmyndin Vonarstræti kom, sá og sigraði á Edduverðlaunahátíðinni, uppskeruhátíð íslensku kvikmynda – og sjónvarpsakademíunnar, sem fór fram í Hörpu gær, og hlaut tólf Edduverðlaun, þar á meðal verðlaun fyrir bestu mynd, besta handrit og bestu leikstjórn. Myndin keppti við París norðursins í nær öllum flokkum, en París norðursins hlaut tvenn verðlaun…
Kvikmyndin Vonarstræti kom, sá og sigraði á Edduverðlaunahátíðinni, uppskeruhátíð íslensku kvikmynda - og sjónvarpsakademíunnar, sem fór fram í Hörpu gær, og hlaut tólf Edduverðlaun, þar á meðal verðlaun fyrir bestu mynd, besta handrit og bestu leikstjórn. Myndin keppti við París norðursins í nær öllum flokkum, en París norðursins hlaut tvenn verðlaun… Lesa meira
Graðfolaatriðið vel undirbúið
Heimildarmynd um gerð hinnar margverðlaunuðu íslensku kvikmyndar Hross í oss, sem meðal annars fékk Edduna og Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, var frumsýnd í Bíó Paradís í dag að viðstöddum mörgum helstu aðstandendum myndarinnar. Myndin er eftir Davíð Alexander Corno, klippara Hross í oss, og er skipt í nokkra hluta og fjallað er…
Heimildarmynd um gerð hinnar margverðlaunuðu íslensku kvikmyndar Hross í oss, sem meðal annars fékk Edduna og Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, var frumsýnd í Bíó Paradís í dag að viðstöddum mörgum helstu aðstandendum myndarinnar. Myndin er eftir Davíð Alexander Corno, klippara Hross í oss, og er skipt í nokkra hluta og fjallað er… Lesa meira
Spielberg vill Pratt sem Indiana Jones
Steven Spielberg er sagður ætla að leikstýra endurræsingu á Indiana Jones myndunum, og sagt er að hann vilji fá Guardians of the Galaxy leikarann Chris Pratt til að leika hinn ævintýragjarna fornleifafræðing Dr. Jones, sem Harrison Ford lék í fjórum myndum, eins og frægt er orðið. Fyrr á þessu ári sagði…
Steven Spielberg er sagður ætla að leikstýra endurræsingu á Indiana Jones myndunum, og sagt er að hann vilji fá Guardians of the Galaxy leikarann Chris Pratt til að leika hinn ævintýragjarna fornleifafræðing Dr. Jones, sem Harrison Ford lék í fjórum myndum, eins og frægt er orðið. Fyrr á þessu ári sagði… Lesa meira
Erótíkin tryllir enn
Hin erótíska BDSM ástarsaga Fifty Shades of Grey , eða Fimmtíu gráir skuggar, heldur sigurgöngu sinni áfram í bandarískum bíóhúsum, og virðist ekki ætla að láta nýfrumsýndar myndir velgja sér neitt undir uggum svo neinu nemi. Myndin þénaði 8 milljónir Bandaríkjadala í gær föstudag og áætlaðar tekjur myndarinnar yfir helgina alla…
Hin erótíska BDSM ástarsaga Fifty Shades of Grey , eða Fimmtíu gráir skuggar, heldur sigurgöngu sinni áfram í bandarískum bíóhúsum, og virðist ekki ætla að láta nýfrumsýndar myndir velgja sér neitt undir uggum svo neinu nemi. Myndin þénaði 8 milljónir Bandaríkjadala í gær föstudag og áætlaðar tekjur myndarinnar yfir helgina alla… Lesa meira
Smith hreinsar nafn sitt
Will Smith mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Bounty, sem Paramount kemur til með að framleiða. Myndin fjallar um mann sem er ranglega sakfelldur fyrir morð, en brýst út úr fangelsi til að reyna að hreinsa nafn sitt. Það versnar í því fyrir hann þegar ekkja fórnarlambsins setur 10 milljónir Bandaríkjadala til…
Will Smith mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Bounty, sem Paramount kemur til með að framleiða. Myndin fjallar um mann sem er ranglega sakfelldur fyrir morð, en brýst út úr fangelsi til að reyna að hreinsa nafn sitt. Það versnar í því fyrir hann þegar ekkja fórnarlambsins setur 10 milljónir Bandaríkjadala til… Lesa meira
Svona er Aquaman í Batman v Superman: Dawn of Justice!
Fyrsta myndin af ofurhetjunni Aquaman ( Vatnsmaðurinn ) hefur verið birt, en leikstjórinn Zack Snyder setti myndina á Twitter í gærkvöldi, fimmtudagskvöld. Game of Thrones leikarinn Jason Momoa fer með hlutverk ofurhetjunnar í nýjustu mynd Snyder, Batman v Superman: Dawn of Justice, og í öðrum Justice League myndum sem kunna…
Fyrsta myndin af ofurhetjunni Aquaman ( Vatnsmaðurinn ) hefur verið birt, en leikstjórinn Zack Snyder setti myndina á Twitter í gærkvöldi, fimmtudagskvöld. Game of Thrones leikarinn Jason Momoa fer með hlutverk ofurhetjunnar í nýjustu mynd Snyder, Batman v Superman: Dawn of Justice, og í öðrum Justice League myndum sem kunna… Lesa meira
Kvikmyndir hin nýja skreið
Stockfish evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík var sett í gær við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Fjöldi innlendra og erlendra gesta voru viðstaddir setningu hátíðarinnar sem stendur yfir til 1. mars nk. Eins og fram kom í samtali Morgunblaðsins við Ásu Baldursdóttur dagskrárstjóra Bíó Paradísar í gær, þá er Stockfish enska heitið yfir skreið.…
Stockfish evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík var sett í gær við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Fjöldi innlendra og erlendra gesta voru viðstaddir setningu hátíðarinnar sem stendur yfir til 1. mars nk. Eins og fram kom í samtali Morgunblaðsins við Ásu Baldursdóttur dagskrárstjóra Bíó Paradísar í gær, þá er Stockfish enska heitið yfir skreið.… Lesa meira
Blomkamp leikstýrir nýrri Alien-mynd
Suður-afríski leikstjórinn Neill Blomkamp mun leikstýra nýrri mynd byggða á Alien-myndunum. Ridley Scott mun framleiða myndina sem á að gerast á eftir atburðunum í framhaldsmyndinni Prometheus 2. Scott, sem á heiðurinn af fyrstu Alien-myndinni og einnig Prometheus mun framleiða myndina hans Blomkamp. Blomkamp hefur gert það gott með myndunum Discrict…
Suður-afríski leikstjórinn Neill Blomkamp mun leikstýra nýrri mynd byggða á Alien-myndunum. Ridley Scott mun framleiða myndina sem á að gerast á eftir atburðunum í framhaldsmyndinni Prometheus 2. Scott, sem á heiðurinn af fyrstu Alien-myndinni og einnig Prometheus mun framleiða myndina hans Blomkamp. Blomkamp hefur gert það gott með myndunum Discrict… Lesa meira
Heimildarmynd um Winding Refn væntanleg
Ný heimildarmynd um danska leikstjórann Nicholas Winding Refn er væntanleg. Myndin er gerð af konunni hans, Liv Corfixen, og nefnist My life directed by Nicholas Winding Refn. Myndin var öll tekin upp þegar Refn var að leikstýra myndinni Only God Forgives, með Ryan Gosling í aðalhlutverki. Only God Forgives var tekin…
Ný heimildarmynd um danska leikstjórann Nicholas Winding Refn er væntanleg. Myndin er gerð af konunni hans, Liv Corfixen, og nefnist My life directed by Nicholas Winding Refn. Myndin var öll tekin upp þegar Refn var að leikstýra myndinni Only God Forgives, með Ryan Gosling í aðalhlutverki. Only God Forgives var tekin… Lesa meira
Frumsýning: Hrúturinn Hreinn
Fjölskyldumyndin HRÚTURINN HREINN: BÍÓMYNDIN verður frumsýnd föstudaginn 20. febrúar nk í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Hreinn er uppátækjasamur og leiðir oftast hinar kindurnar í ýmis vandræði og raskar ró friðsæls dals. Í bíómyndinni eiga kindurnar leið í nálæga stórborg til að bjarga bónda sínum eftir að vandræði Hreins ráku…
Fjölskyldumyndin HRÚTURINN HREINN: BÍÓMYNDIN verður frumsýnd föstudaginn 20. febrúar nk í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Hreinn er uppátækjasamur og leiðir oftast hinar kindurnar í ýmis vandræði og raskar ró friðsæls dals. Í bíómyndinni eiga kindurnar leið í nálæga stórborg til að bjarga bónda sínum eftir að vandræði Hreins ráku… Lesa meira
Frumsýning: Veiðimennirnir
Sena frumsýnir nú á föstudaginn spennumyndina Veiðimennirnir (Fasandræberne ) en hér er á ferðinni önnur myndin sem gerð er eftir metsölubókum spennusagnahöfundarins danska Jussi Adler-Olsen, en sú fyrri, Konan í búrinu, var frumsýnd fyrir tveimur árum. Myndin verður sýnd í Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir…
Sena frumsýnir nú á föstudaginn spennumyndina Veiðimennirnir (Fasandræberne ) en hér er á ferðinni önnur myndin sem gerð er eftir metsölubókum spennusagnahöfundarins danska Jussi Adler-Olsen, en sú fyrri, Konan í búrinu, var frumsýnd fyrir tveimur árum. Myndin verður sýnd í Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir… Lesa meira
Brosnan vill sjá Elba sem James Bond
Fyrrverandi James Bond-leikarinn Pierce Brosnan vill sjá breska leikarann Idris Elba, sem næsta James Bond. Elba er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Russell ‘Stringer’ Bell í sjónvarpsþáttunum The Wire. ,,Hann væri flottur Bond,“ sagði Brosnan í útvarpsviðtali á dögunum. Brosnan bætti við að hann myndi einnig vilja sjá Colin Salmon í…
Fyrrverandi James Bond-leikarinn Pierce Brosnan vill sjá breska leikarann Idris Elba, sem næsta James Bond. Elba er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Russell 'Stringer' Bell í sjónvarpsþáttunum The Wire. ,,Hann væri flottur Bond,'' sagði Brosnan í útvarpsviðtali á dögunum. Brosnan bætti við að hann myndi einnig vilja sjá Colin Salmon í… Lesa meira

