The Raven 2012

111 MÍNSpennutryllir
The Raven
Frumsýnd:
30. maí 2012
Leikstjórn:
Leikarar:
Tungumál:
Enska
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Útgefin:
8. nóvember 2012
Bluray:
8. nóvember 2012
Bönnuð innan 16 ára

Skálduð saga um síðustu daga rithöfundarins Edgar Allan Poe, þar sem hann eltir uppi fjöldamorðingja, en morðin minna á þau sem koma fyrir í sögum skáldsins. Myndin gerist í Baltimore á fimmta áratug nítjándu aldar.... Lesa meira

Skálduð saga um síðustu daga rithöfundarins Edgar Allan Poe, þar sem hann eltir uppi fjöldamorðingja, en morðin minna á þau sem koma fyrir í sögum skáldsins. Myndin gerist í Baltimore á fimmta áratug nítjándu aldar. Lögregluforinginn Fields rannsakar dularfullt morð á mæðgum og tekur eftir því að aðstæðurnar eru afar svipaðar þeim sem rithöfundurinn Edgar Allan Poe hafði skáldað upp í sinni síðustu sögu. Fields ákveður því að tala við Poe og athuga hvað hann veit um málið. Í sama mund er annað morð framið, einnig á nákvæmlega sama hátt og Poe hafði lýst í annarri sögu. Og fleiri slík morð fylgja síðan í kjölfarið. Þegar Poe áttar sig á alvöru málsins ákveður hann að hjálpa til við rannsóknina. Leit hans að sannleikanum verður síðan að æsilegu kapphlaupi við tímann þegar hann áttar sig á því að hið endanlega fórnarlamb er hann sjálfur ...... minna

Kostaði: $26.000.000
Tekjur: $29.657.751

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn