X-Men: Getraun 2/3

Þegar uppi er staðið verður X-Men: First Class ábyggilega talin vera ein besta mynd bíósumarsins 2011. Myndin er að fá brjálaða dóma og ábyggilega jákvæðara umtal en nokkur önnur mynd seríunnar hefur fengið hingað til. Við hjá Kvikmyndir.is þurfum a.m.k. ekki betri ástæðu til að gefa opna boðsmiða en myndin er frumsýnd á morgun og nú hefst ein First Class-getraunin af tveimur. Tveir miðar á mann fyrir þá sem vinna, og leikurinn er alveg jafn einfaldur og sá seinasti.

Sömu reglur. Póstfangið er tommi@kvikmyndir.is og ég dreg úr réttum svörum á morgun (miðv.). Fólk hefur semsagt heilan sólarhring til þess að senda inn og þá tekur önnur getraun við. Og ef þið vinnið ekki í þessari, þá reynið þið bara á hana. Það er fullt af miðum í boði.

Hér eru spurningarnar:

1. Hvað heitir þessi leikari og í hvaða Tarantino-mynd lék hann?

2. Hver af eftirfarandi myndum er EKKI leikstýrð af Matthew Vaughn?

a)

b)

c)

3.

Þessi leikkona (Jennifer Lawrence) var nýlega tilnefnd til Óskarsverðlauna, en fyrir hvaða mynd?

Gangi ykkur vel.