Watchmen vinsælust á Íslandi

Í BÍÓ
Ofurhetjumyndin Watchmen græddi yir 6,3 milljónir fyrstu sýningarhelgi sína á Íslandi og lendir því í fyrsta sæti yfir tekjuhæstu myndir síðustu helgar. Aðrar nýjar myndir sem koma inná listann eru Last Chance Harvey og Elegy, en báðar bíða þær afhrof og lenda í 12. og 13. sæti.

Á DVD
Burn After Reading er vinsælasta leigumyndin á Íslandi aðra vikuna í röð, en The Rocker kemur einnig ný inn á listann í 6.sætið.

Smelltu hér til að skoða vinsælustu myndirnar á Íslandi og í Bandaríkjunum.