Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Elegy 2008

(Elegy: Dying Animal)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. mars 2009

Hann tók engu alvarlega fyrr en hann hitti hana

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Elegy segir frá David Kepesh (Ben Kingsley), menningargagnrýnanda og prófessor. Hann var eitt sinn giftur og á son sem hefur aldrei fyrirgefið honum fyrir að yfirgefa móður hans. David á stutt og merkingarlítil sambönd við konur og trúir því að hann sé sjálfstæður og sjálfsöruggur einstaklingur. Þegar hann kynnist Consuelu Castillo (Penélope Cruz), ungum... Lesa meira

Elegy segir frá David Kepesh (Ben Kingsley), menningargagnrýnanda og prófessor. Hann var eitt sinn giftur og á son sem hefur aldrei fyrirgefið honum fyrir að yfirgefa móður hans. David á stutt og merkingarlítil sambönd við konur og trúir því að hann sé sjálfstæður og sjálfsöruggur einstaklingur. Þegar hann kynnist Consuelu Castillo (Penélope Cruz), ungum og fallegum nemanda á einum af fyrirlestrum hans, breytist sjálfsmynd hans svo um munar. Hann heillast um leið af henni og honum til mikillar undrunar heillast hún einnig af honum. David á á þeim tíma einnig í sambandi við aðra konu (Patricia Clarkson) sem bregst ókvæða við þegar hún fréttir af Consuelu. Þegar Consuela fer svo að taka sambandinu mun alvarlegar en David vandast málin svo enn frekar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2021

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2021

Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Niðurstaðan var alþjóðleg og fjölbreytt að sinni en eins og margir hverjir sp...

20.04.2021

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsending...

15.03.2021

Óskarinn 2021: Mank með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir árið 2020 voru afhjúpaðar í dag og hlaut kvikmyndin Mank flestar tilnefningar, en alls tíu stykki. Einnig hrepptu The Father, Judas and the Black Messiah, Minari, Nomadland, Sound of...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn