Learning to Drive (2014)
"It's never too late to begin a new adventure."
Þegar hjónabandi Wendy, bókagagnrýnanda í New York, lýkur skyndilega, þá þarf hún sjálf að læra að keyra bíl, og pantar sér ökutíma hjá Sikha Indverjanum...
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar hjónabandi Wendy, bókagagnrýnanda í New York, lýkur skyndilega, þá þarf hún sjálf að læra að keyra bíl, og pantar sér ökutíma hjá Sikha Indverjanum Darwan, sem einnig glímir við erfiðleika í sínu hjónabandi. Saman þá ná þau að koma lífi sínu á réttan kjöl, og finna leiðina fram á við.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Isabel CoixetLeikstjóri
Aðrar myndir

Sarah KernochanHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Broad Green PicturesUS
Lavender Pictures
Core Pictures LLC











