Handrit Guardians of the Galaxy Vol. 2 tilbúið


James Gunn, sem leikstýrði Guardians of the Galaxy, hefur lokið við handrit framhaldsmyndarinnar Guardians of the Galaxy Vol. 2. Gunn tilkynnti um áfangann á Facebook og Instagram með því að setja þar mynd af forsíðu handritsins. Þar kemur fram að um fimmta og síðasta uppkastið er að ræða. „Þetta gerist…

James Gunn, sem leikstýrði Guardians of the Galaxy, hefur lokið við handrit framhaldsmyndarinnar Guardians of the Galaxy Vol. 2. Gunn tilkynnti um áfangann á Facebook og Instagram með því að setja þar mynd af forsíðu handritsins. Þar kemur fram að um fimmta og síðasta uppkastið er að ræða. „Þetta gerist… Lesa meira

Zoe Saldana í I Kill Giants


Zoe Saldana hefur bæst við leikarahópinn í kvikmyndinni I Kill Giants, sem er byggð á samnefndri myndasögu.  Guardians of the Galaxy-leikkonan fer með hlutverk skólasálfræðingsins Mrs. Mollé sem styður við bakið á ungri stúlku, Barbara, sem glímir við skrímsli í lífi sínu, bæði raunveruleg og ímynduð. Audrey Hart, sem lék…

Zoe Saldana hefur bæst við leikarahópinn í kvikmyndinni I Kill Giants, sem er byggð á samnefndri myndasögu.  Guardians of the Galaxy-leikkonan fer með hlutverk skólasálfræðingsins Mrs. Mollé sem styður við bakið á ungri stúlku, Barbara, sem glímir við skrímsli í lífi sínu, bæði raunveruleg og ímynduð. Audrey Hart, sem lék… Lesa meira

Fyrsta myndin úr Guardians of the Galaxy


Leikstjórinn James Gunn hefur deilt á Twitter  fyrstu ljósmyndinni úr Guardians of the Galaxy sem er væntanleg í bíó 1. ágúst vestanhafs. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Framleiðandinn…

Leikstjórinn James Gunn hefur deilt á Twitter  fyrstu ljósmyndinni úr Guardians of the Galaxy sem er væntanleg í bíó 1. ágúst vestanhafs. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Framleiðandinn… Lesa meira

Reilly leikur í Guardians of the Galaxy


Staðfest hefur verið að John C. Reilly leiki í myndinni Guardians of the Galaxy sem Marvel er með í undirbúningi. Orðrómur hafði verið uppi í nokkurn tíma um að Reilly myndi leika í myndinni. Hann mun leika Rhomann Dey, sem svipar til Agent Coulson úr Avengers-myndunum. Benicio Del Toro, Glenn…

Staðfest hefur verið að John C. Reilly leiki í myndinni Guardians of the Galaxy sem Marvel er með í undirbúningi. Orðrómur hafði verið uppi í nokkurn tíma um að Reilly myndi leika í myndinni. Hann mun leika Rhomann Dey, sem svipar til Agent Coulson úr Avengers-myndunum. Benicio Del Toro, Glenn… Lesa meira

Trek 2 komin í gír – myndir af setti


Tökur á framhaldi hinnar stórskemmtilegu Star Trek frá 2009 hófust loksins nú eftir áramótin. Talsverð leynd hefur verið yfir framleiðslunni hingað til, og við vitum nánast ekkert um söguþráðinn annað en það að leikarinn Benedict Cumberbatch mun fara með hlutverk illmennis myndarinnar, og leikarar á borð við Alice Eve, Noel…

Tökur á framhaldi hinnar stórskemmtilegu Star Trek frá 2009 hófust loksins nú eftir áramótin. Talsverð leynd hefur verið yfir framleiðslunni hingað til, og við vitum nánast ekkert um söguþráðinn annað en það að leikarinn Benedict Cumberbatch mun fara með hlutverk illmennis myndarinnar, og leikarar á borð við Alice Eve, Noel… Lesa meira

Júníblaðið á leiðinni


Myndir mánaðarins verða rosalega metró í júní. Við munum höfða meira til kvenkynsins en undanfarna mánuði, því forsíðumyndin á bíóblaðinu verður Sex and the City 2 og í blaðinu verður að finna fullt af exklúsiv efni, þar á meðal viðtöl við Cynthiu Nixon úr SATC2 og nýstirnið Zoe Saldana, sem…

Myndir mánaðarins verða rosalega metró í júní. Við munum höfða meira til kvenkynsins en undanfarna mánuði, því forsíðumyndin á bíóblaðinu verður Sex and the City 2 og í blaðinu verður að finna fullt af exklúsiv efni, þar á meðal viðtöl við Cynthiu Nixon úr SATC2 og nýstirnið Zoe Saldana, sem… Lesa meira