Paquin ekki í fýlu vegna X-Men


Þrátt fyrir að Rouge, persóna Anna Paquin, hafi verið meira og minna klippt út úr X-Men: Days of Future Past þá er hún ekkert í fýlu vegna þess. „Það skiptir ekki máli. Ég held að annað fólk hafi hneykslast meira en ég út af þessu,“ sagði Paquin við IGN. „Ég vil…

Þrátt fyrir að Rouge, persóna Anna Paquin, hafi verið meira og minna klippt út úr X-Men: Days of Future Past þá er hún ekkert í fýlu vegna þess. „Það skiptir ekki máli. Ég held að annað fólk hafi hneykslast meira en ég út af þessu," sagði Paquin við IGN. „Ég vil… Lesa meira

X-Men: Apocalypse mun gerast árið 1983


Handritshöfundur og framleiðandi X-Men: Apocalypse, Simon Kinberg, var í útvarpsviðtali á dögunum og uppljóstraði hann þar að myndin muni gerast árið 1983. Fox kvikmyndaverið staðfesti fyrir nokkru að myndin verði frumsýnd þann 27. maí árið 2016. X-Men: Days of Future Past hefur notið gríðarlegra vinsælda og telja sumir gagnrýnendur að um sé…

Handritshöfundur og framleiðandi X-Men: Apocalypse, Simon Kinberg, var í útvarpsviðtali á dögunum og uppljóstraði hann þar að myndin muni gerast árið 1983. Fox kvikmyndaverið staðfesti fyrir nokkru að myndin verði frumsýnd þann 27. maí árið 2016. X-Men: Days of Future Past hefur notið gríðarlegra vinsælda og telja sumir gagnrýnendur að um sé… Lesa meira

Fassbender og McKellen taka viðtal við hvorn annan


Leikararnir Michael Fassbender og Sir Ian McKellen settust niður fyrir vefsíðuna Yahoo og tóku viðtal við hvorn annan. Gjörningurinn var til þess að kynna ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past, þar sem þeir leika báðir stökkbreytingjann, Magneto. X-Men: Days of Future Past var frumsýnd um helgina við góðar undirtektir. Í myndinni…

Leikararnir Michael Fassbender og Sir Ian McKellen settust niður fyrir vefsíðuna Yahoo og tóku viðtal við hvorn annan. Gjörningurinn var til þess að kynna ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past, þar sem þeir leika báðir stökkbreytingjann, Magneto. X-Men: Days of Future Past var frumsýnd um helgina við góðar undirtektir. Í myndinni… Lesa meira

Kvikmyndasumarið byrjar með látum


Margar áhugaverðar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í maí, og velta eflaust margir fyrir sér hvað þeir vilja sjá. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem gætu hugsanlega skarað fram úr og það er óhætt að segja að kvikmyndasumarið byrjar með látum. Það verður mikið…

Margar áhugaverðar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í maí, og velta eflaust margir fyrir sér hvað þeir vilja sjá. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem gætu hugsanlega skarað fram úr og það er óhætt að segja að kvikmyndasumarið byrjar með látum. Það verður mikið… Lesa meira

Lawrence er mögnuð sem Mystique


Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence fer með hlutverk Mystique í kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Þeir sem ekki þekkja til persónunnar, þá er hún stökkbreytingur sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Í myndinni heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra…

Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence fer með hlutverk Mystique í kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Þeir sem ekki þekkja til persónunnar, þá er hún stökkbreytingur sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Í myndinni heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra… Lesa meira

Er framtíðin ákveðin? – Ný stikla úr X-Men: Days of Future Past


Glæný stikla fyrir ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past var að koma út. Eins og kemur fram í stiklunni þá heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr upprunalegu X-Men myndunum slást í hóp með yngri útgáfum af sjálfum sér úr…

Glæný stikla fyrir ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past var að koma út. Eins og kemur fram í stiklunni þá heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr upprunalegu X-Men myndunum slást í hóp með yngri útgáfum af sjálfum sér úr… Lesa meira

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past


Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past hafa litið dagsins ljós og má þar m.a. sjá Jennifer Lawrence í hlutverki Mystique, Magneto svífandi um og Wolverine með klærnar úti. Bryan Singer, leikstjóri myndarinnar hefur sagt að myndin sé með myrkari undirtón en fyrri myndir. „Þó það sé fullt af húmor í…

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past hafa litið dagsins ljós og má þar m.a. sjá Jennifer Lawrence í hlutverki Mystique, Magneto svífandi um og Wolverine með klærnar úti. Bryan Singer, leikstjóri myndarinnar hefur sagt að myndin sé með myrkari undirtón en fyrri myndir. "Þó það sé fullt af húmor í… Lesa meira

Rogue klippt út úr X-Men


Hin stökkbreytta Rogue hefur verið klippt út úr X-Men: Days of Future Past sem kemur út á næsta ári. Anna Paguin átti að snúa aftur sem Rogue í feluhlutverki. Persónan hafði komið fram í stiklu myndarinnar en því miður fyrir Paquin og aðdáendur Rogue lenti hún á klippiborðinu. „Atriðið með…

Hin stökkbreytta Rogue hefur verið klippt út úr X-Men: Days of Future Past sem kemur út á næsta ári. Anna Paguin átti að snúa aftur sem Rogue í feluhlutverki. Persónan hafði komið fram í stiklu myndarinnar en því miður fyrir Paquin og aðdáendur Rogue lenti hún á klippiborðinu. "Atriðið með… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr X-Men: Days of Future Past!


Firsta stiklan úr X-Men: Days of Future Past hefur verið birt. Leikstjóri myndarinnar er Bryan Singer. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Í X-Men: Days of Future Past eiga hetjurnar í vanda með dimman hliðarheim þar sem stökkbreyttir eru veiddir og drepnir af vélmennum undir stjórn Bolivar Trask, leikinn af Peter…

Firsta stiklan úr X-Men: Days of Future Past hefur verið birt. Leikstjóri myndarinnar er Bryan Singer. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Í X-Men: Days of Future Past eiga hetjurnar í vanda með dimman hliðarheim þar sem stökkbreyttir eru veiddir og drepnir af vélmennum undir stjórn Bolivar Trask, leikinn af Peter… Lesa meira

Myrkari undirtónn í X-Men: Days of Future Past


Bryan Singer, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar X-Men: Days of Future Past uppljóstraði um nokkur ný smáatriði varðandi myndina í spurningatíma ( Q & A ) á netinu í gær. Meðal þess sem hann sagði var að myndin hefði myrkari undirtón en fyrri myndir. „Þó það sé fullt af húmor í myndinni,“ sagði…

Bryan Singer, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar X-Men: Days of Future Past uppljóstraði um nokkur ný smáatriði varðandi myndina í spurningatíma ( Q & A ) á netinu í gær. Meðal þess sem hann sagði var að myndin hefði myrkari undirtón en fyrri myndir. "Þó það sé fullt af húmor í myndinni," sagði… Lesa meira

X-Men: Days of Future Past kitla fyrir stiklu


Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur birt örstutta kitlu fyrir stiklu úr myndinni X-Men: Days Of Future Past. Stikla í fullri lengd kemur út á þriðjudaginn næsta, þann 29. október. Um er að ræða leiftur-myndbrot af Instagram myndavefnum og má sjá það hér fyrir neðan: Í X-Men: Days of Future Past, leika…

Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur birt örstutta kitlu fyrir stiklu úr myndinni X-Men: Days Of Future Past. Stikla í fullri lengd kemur út á þriðjudaginn næsta, þann 29. október. Um er að ræða leiftur-myndbrot af Instagram myndavefnum og má sjá það hér fyrir neðan: Í X-Men: Days of Future Past, leika… Lesa meira

Flottir X-menn á 8. áratugnum


Marvel ofurhetjurnar í X-Men: Days of Future Past er eitursvalir í fötum frá áttunda áratug síðustu aldar, en eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er þeir eins og klipptir út úr tískuauglýsingu frá þeim tíma. Hugh Jackman í gervi Wolverine er í leðurjakka og dæmigerðri skyrtu frá þessum tíma…

Marvel ofurhetjurnar í X-Men: Days of Future Past er eitursvalir í fötum frá áttunda áratug síðustu aldar, en eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er þeir eins og klipptir út úr tískuauglýsingu frá þeim tíma. Hugh Jackman í gervi Wolverine er í leðurjakka og dæmigerðri skyrtu frá þessum tíma… Lesa meira

Magneto flýgur, eða næstum því


Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past, er duglegur að tísta frá tökustað myndarinnar. Nú síðast birti hann mynd af leikaranum Michael Fassbender í hlutverki Magneto, fljúgandi. Reyndar svindlar Fassbender aðeins eins og sést á myndinni, og stendur á palli. Allt í kring sjáum við tökuliðið og undir myndina skrifar…

Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past, er duglegur að tísta frá tökustað myndarinnar. Nú síðast birti hann mynd af leikaranum Michael Fassbender í hlutverki Magneto, fljúgandi. Reyndar svindlar Fassbender aðeins eins og sést á myndinni, og stendur á palli. Allt í kring sjáum við tökuliðið og undir myndina skrifar… Lesa meira

Fyrsta myndin af Jennifer Lawrence sem Mystique


Bryan Singer leikstjóri X-Men: Days of Future Past er duglegur að setja myndir á samskiptasíðuna Twitter frá tökum myndarinnar. Nú rétt áðan setti hann fyrstu myndina af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence inn á Twitter, í hlutverki Mystique.   Eins og sést er Lawrence komin í rétta Mystique útlitið, orðin blá, með appelsínugult…

Bryan Singer leikstjóri X-Men: Days of Future Past er duglegur að setja myndir á samskiptasíðuna Twitter frá tökum myndarinnar. Nú rétt áðan setti hann fyrstu myndina af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence inn á Twitter, í hlutverki Mystique.   Eins og sést er Lawrence komin í rétta Mystique útlitið, orðin blá, með appelsínugult… Lesa meira

Singer: "Velkomin til 1973"


Tökur á kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past standa yfir þessa stundina og er leikstjórinn Bryan Singer duglegur við að gefa aðdáendum hinna stökkbreyttu smá innlit við gerð myndarinnar. Það ætlaði því allt um koll að keyra þegar Singer setti ljósmynd af Wolverine og Beast á samskiptarsíðuna Twitter frá tökustað myndarinnar. Þar má sjá…

Tökur á kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past standa yfir þessa stundina og er leikstjórinn Bryan Singer duglegur við að gefa aðdáendum hinna stökkbreyttu smá innlit við gerð myndarinnar. Það ætlaði því allt um koll að keyra þegar Singer setti ljósmynd af Wolverine og Beast á samskiptarsíðuna Twitter frá tökustað myndarinnar. Þar má sjá… Lesa meira

X-Men tökur byrja á morgun


Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past birti á Twitter síðu sinni nú í kvöld ljósmynd af ljósmyndara að taka mynd af Sir Patrick Stewart einum af aðalleikurum myndarinnar, og skrifar undir: „Picture before Picture. Tomorrow it begins,“ eða í lauslegri þýðingu: „Ljósmynd á undan mynd. Það byrjar á…

Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past birti á Twitter síðu sinni nú í kvöld ljósmynd af ljósmyndara að taka mynd af Sir Patrick Stewart einum af aðalleikurum myndarinnar, og skrifar undir: "Picture before Picture. Tomorrow it begins," eða í lauslegri þýðingu: "Ljósmynd á undan mynd. Það byrjar á… Lesa meira

Nýr Dýri – Fyrsta mynd af Beast úr X-Men: Days of Future Past


Nicholas Hoult er bæði blár og dýrslegur á nýrri mynd sem Bryan Singer, leikstjóri X-men: Days of Future Past, setti á Twitter síðu sína í dag. Um er að ræða fyrstu myndina sem birtist af Hault í gervi Beast í myndinni, eða Dýra, í lauslegri íslenskri þýðingu. X-Men: Days of…

Nicholas Hoult er bæði blár og dýrslegur á nýrri mynd sem Bryan Singer, leikstjóri X-men: Days of Future Past, setti á Twitter síðu sína í dag. Um er að ræða fyrstu myndina sem birtist af Hault í gervi Beast í myndinni, eða Dýra, í lauslegri íslenskri þýðingu. X-Men: Days of… Lesa meira

Alan Cumming snýr aftur sem Nightcrawler


Enn er að bætast í leikarahópinn fyrir X-Men: Days of Future Past, en söguþræðir og leikarahópar bæði X-Men þríleiksins upprunalega og X-Men: First Class munu renna saman í þessari nýju mynd. Nú hefur verið sagt frá því að Alan Cumming snúi aftur í hlutverki hins feimna en minnisstæða rýmisferðalangs ( teleporter…

Enn er að bætast í leikarahópinn fyrir X-Men: Days of Future Past, en söguþræðir og leikarahópar bæði X-Men þríleiksins upprunalega og X-Men: First Class munu renna saman í þessari nýju mynd. Nú hefur verið sagt frá því að Alan Cumming snúi aftur í hlutverki hins feimna en minnisstæða rýmisferðalangs ( teleporter… Lesa meira

Intouchables leikari í X-Men


Leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days of Future Past tilkynnti á Twitter síðu sinni í gær að hann væri búinn að ráða Omar Sy í leikarahóp myndarinnar, en Sy lék aðstoðarmann milljarðamæringsins í hjólastólnum í óvæntu metsölumyndinni Intouchables, sem sló í gegn hér á landi á síðasta ári og víða um heim…

Leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days of Future Past tilkynnti á Twitter síðu sinni í gær að hann væri búinn að ráða Omar Sy í leikarahóp myndarinnar, en Sy lék aðstoðarmann milljarðamæringsins í hjólastólnum í óvæntu metsölumyndinni Intouchables, sem sló í gegn hér á landi á síðasta ári og víða um heim… Lesa meira

Þrjár ofurhetjur mæta aftur til leiks í X-Men


Bryan Singer, leikstjóri næstu X-Men myndar, Days of Future Past, tilkynnir í nýrri færslu á Twitter samskiptavefnum að hann sé búinn að fá til liðs við sig þrjá leikara úr fyrstu myndunum til að leika í myndinni. „Mér er það mikil ánægja að bjóða velkomin þau Anna Paquin, Ellen Page…

Bryan Singer, leikstjóri næstu X-Men myndar, Days of Future Past, tilkynnir í nýrri færslu á Twitter samskiptavefnum að hann sé búinn að fá til liðs við sig þrjá leikara úr fyrstu myndunum til að leika í myndinni. "Mér er það mikil ánægja að bjóða velkomin þau Anna Paquin, Ellen Page… Lesa meira

Wolverine staðfestur í X-Men: Days Of Future Past


Bryan Singer leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days Of Future Past, sem er framhald X-Men: First Class, hefur staðfest opinberlega að ofurhetjan Wolverine muni verða með í myndinni. Singer tísti um þetta á Twitter síðu sinni: „Ég býð hér með @RealHughJackman opinberlega velkominn í leikarahóp X-Men Days of Future Past. Mjög spenntur! Meira á leiðinni….“ Áður…

Bryan Singer leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days Of Future Past, sem er framhald X-Men: First Class, hefur staðfest opinberlega að ofurhetjan Wolverine muni verða með í myndinni. Singer tísti um þetta á Twitter síðu sinni: "Ég býð hér með @RealHughJackman opinberlega velkominn í leikarahóp X-Men Days of Future Past. Mjög spenntur! Meira á leiðinni...." Áður… Lesa meira