
Það kannast kannski margir við myndbönd sem orðið hafa vinsæl á YouTube um sögu dansins, ( Evolution of Dance ), en nú er komið út glænýtt myndband þar sem áhættuleikari fer með svipuðum hætti í gegnum sögu áhættuleiks, ( Evolution of Movie Stunts ), og gerir það með glæsibrag! Damien Walters er breskur fyrrum hlaupari og fimleikamaður, […]