Saga áhættuleiks á 2,5 mínútum


Það kannast kannski margir við myndbönd sem orðið hafa vinsæl á YouTube um sögu dansins, ( Evolution of Dance ),  en nú er komið út glænýtt myndband þar sem áhættuleikari fer með svipuðum hætti í gegnum sögu áhættuleiks, ( Evolution of Movie Stunts ), og gerir það með glæsibrag! Damien Walters er…

Það kannast kannski margir við myndbönd sem orðið hafa vinsæl á YouTube um sögu dansins, ( Evolution of Dance ),  en nú er komið út glænýtt myndband þar sem áhættuleikari fer með svipuðum hætti í gegnum sögu áhættuleiks, ( Evolution of Movie Stunts ), og gerir það með glæsibrag! Damien Walters er… Lesa meira

Night Of leikari í lygavef – Atriði


Leikarinn Riz Ahmed hefur vakið töluverða athygli fyrir leik sinn í bandarísku HBO spennuþáttunum The Night Of, en þeir eru byggðir á BBC þáttaröðinni Criminal Justice.  Í þáttunum leikur Ahmed á móti O Brother, Where Art Thou? leikaranum John Turturro. Ahemed sló í gegn í gamanmyndinni Four Lions, en margir…

Leikarinn Riz Ahmed hefur vakið töluverða athygli fyrir leik sinn í bandarísku HBO spennuþáttunum The Night Of, en þeir eru byggðir á BBC þáttaröðinni Criminal Justice.  Í þáttunum leikur Ahmed á móti O Brother, Where Art Thou? leikaranum John Turturro. Ahemed sló í gegn í gamanmyndinni Four Lions, en margir… Lesa meira

Grafalvarleg Sausage Party tónlist


Hin kostulega „fullorðins“  – stranglega bannaða – teiknimynd Sausage Party kemur í bíó hér á Íslandi á morgun, en myndin varð önnur vinsælasta bíómyndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi með 33,6 milljónir dala í tekjur. Þó að myndin sé gamanmynd, þá er gríninu ekki fyrir að fara þegar kemur að…

Hin kostulega "fullorðins"  - stranglega bannaða - teiknimynd Sausage Party kemur í bíó hér á Íslandi á morgun, en myndin varð önnur vinsælasta bíómyndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi með 33,6 milljónir dala í tekjur. Þó að myndin sé gamanmynd, þá er gríninu ekki fyrir að fara þegar kemur að… Lesa meira

Ris og fall vídeóspólunnar


Þjóðfræðingurinn Óli Gneisti Sóleyjarson hefur hafið söfnun á hópfjarmögnunarsíðunni Karolina Fund fyrir nýrri og áhugaverðri heimildarmynd sinni Vídeóspólan. Í kynningu fyrir myndina á söfnunarsíðu hennar segir að myndin muni „fjalla um ris og fall vídeóspólunnar á Íslandi og þá menningu sem skapaðist í kringum hana, deilurnar sem hún olli og breytingunum…

Þjóðfræðingurinn Óli Gneisti Sóleyjarson hefur hafið söfnun á hópfjarmögnunarsíðunni Karolina Fund fyrir nýrri og áhugaverðri heimildarmynd sinni Vídeóspólan. Í kynningu fyrir myndina á söfnunarsíðu hennar segir að myndin muni "fjalla um ris og fall vídeóspólunnar á Íslandi og þá menningu sem skapaðist í kringum hana, deilurnar sem hún olli og breytingunum… Lesa meira

Ísland í nýrri vísindaskáldsögu


Ísland leikur stórt hlutverk í vísindaskáldsögunni The Shaman, eftir Marco Kalantari, en myndin er stuttmynd sem hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða síðustu misserin, þar á meðal á hinni þekktu Tribeca hátíð í New York fyrr á þessu ári, þar sem hún var heimsfrumsýnd. Tökur á myndinni fóru fram í…

Ísland leikur stórt hlutverk í vísindaskáldsögunni The Shaman, eftir Marco Kalantari, en myndin er stuttmynd sem hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða síðustu misserin, þar á meðal á hinni þekktu Tribeca hátíð í New York fyrr á þessu ári, þar sem hún var heimsfrumsýnd. Tökur á myndinni fóru fram í… Lesa meira

Sardínur og zombie á fljúgandi hákörlum


Árið 2017 megum við eiga von á þýskri kvikmynd um uppvakninga sitjandi á fljúgandi hákörlum, Sky Sharks. Því miður er engin stikla enn til úr myndinni, en listamaðurinn Wolfgang Matzl, hefur hinsvegar lokið við gerð skáldaðrar sardínuauglýsingar sem sýnd verður í bíómyndinni. Við höfum áður hér á kvikmyndir.is birt hreyfimynd eftir…

Árið 2017 megum við eiga von á þýskri kvikmynd um uppvakninga sitjandi á fljúgandi hákörlum, Sky Sharks. Því miður er engin stikla enn til úr myndinni, en listamaðurinn Wolfgang Matzl, hefur hinsvegar lokið við gerð skáldaðrar sardínuauglýsingar sem sýnd verður í bíómyndinni. Við höfum áður hér á kvikmyndir.is birt hreyfimynd eftir… Lesa meira

Fjölskyldufjör


Robert De Niro og mafíufjölskyldan hans í The Family, eru á toppi íslenska DVD/Blu-ray vinsældarlistans þessa vikuna, en myndin fer ný beint í toppsæti listans. Í öðru sæti, eins og í síðustu viku, er Brad Pitt og uppvakningarnir í World War Z og í þriðja sæti er glæný mynd, Pain…

Robert De Niro og mafíufjölskyldan hans í The Family, eru á toppi íslenska DVD/Blu-ray vinsældarlistans þessa vikuna, en myndin fer ný beint í toppsæti listans. Í öðru sæti, eins og í síðustu viku, er Brad Pitt og uppvakningarnir í World War Z og í þriðja sæti er glæný mynd, Pain… Lesa meira

Tryllingur á toppnum


Tvær nýjar myndir hafa nú tyllt sér í tvö efstu sætin á nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listanum, sem kom út í dag. Brad Pitt uppvakningatryllirinn World War Z er í fyrsta sæti og spennu-gamanmyndin R.I.P.D. er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er toppmynd síðustu viku, The Heat, með þeim Sandra…

Tvær nýjar myndir hafa nú tyllt sér í tvö efstu sætin á nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listanum, sem kom út í dag. Brad Pitt uppvakningatryllirinn World War Z er í fyrsta sæti og spennu-gamanmyndin R.I.P.D. er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er toppmynd síðustu viku, The Heat, með þeim Sandra… Lesa meira

Vélmenni, vopn og plaköt úr Elysium – Ný myndbönd!


Nú eru tvær vikur í frumsýningu nýjustu myndar District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, framtíðartryllisins Elysium, sem margir bíða spenntir eftir, enda var geimverumyndin District 9 óvenjuleg og vakti mikla athygli þegar hún var frumsýnd árið 2009. Í dag var birt nýtt plakat fyrir Elysium, og nokkur stutt vídeó með sýnishornum úr…

Nú eru tvær vikur í frumsýningu nýjustu myndar District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, framtíðartryllisins Elysium, sem margir bíða spenntir eftir, enda var geimverumyndin District 9 óvenjuleg og vakti mikla athygli þegar hún var frumsýnd árið 2009. Í dag var birt nýtt plakat fyrir Elysium, og nokkur stutt vídeó með sýnishornum úr… Lesa meira

Morgan Freeman sofnar í beinni útsendingu – myndband


Bandaríski leikarinn Morgan Freeman átti erfitt með að halda sér vakandi í miðju viðtali í beinni útsendingu í morgunþætti á Q13 Fox News í Seattle í Bandaríkjunum, en þar var leikarinn ásamt samleikara sínum í Now You See Me, Michael Caine.  Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan þá…

Bandaríski leikarinn Morgan Freeman átti erfitt með að halda sér vakandi í miðju viðtali í beinni útsendingu í morgunþætti á Q13 Fox News í Seattle í Bandaríkjunum, en þar var leikarinn ásamt samleikara sínum í Now You See Me, Michael Caine.  Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan þá… Lesa meira

Bourne enn vinsælastur


Spennumyndin The Bourne Legacy er þaulsætin á toppi íslenska DVD listans, en myndin heldur sæti sínu á toppnum frá því í síðustu viku. Myndin er búin að vera fjórar vikur á lista. Svartur á leik hefur einnig dvalið lengi námundan við toppinn og situr núna í öðru sæti, niður um…

Spennumyndin The Bourne Legacy er þaulsætin á toppi íslenska DVD listans, en myndin heldur sæti sínu á toppnum frá því í síðustu viku. Myndin er búin að vera fjórar vikur á lista. Svartur á leik hefur einnig dvalið lengi námundan við toppinn og situr núna í öðru sæti, niður um… Lesa meira

Hobbitinn á lokametrunum – vídeóblogg


Frumsýningardagur myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey færist nær og nær með hverjum deginum, en myndin verður frumsýnd þann 26. desember.  Tæknilið myndarinnar vinnur nú hörðum höndum að því að klára tæknibrellurnar og lausa enda, svo að myndin líti sem best út í bíó. Í vídeóblogginu hér að neðan er…

Frumsýningardagur myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey færist nær og nær með hverjum deginum, en myndin verður frumsýnd þann 26. desember.  Tæknilið myndarinnar vinnur nú hörðum höndum að því að klára tæknibrellurnar og lausa enda, svo að myndin líti sem best út í bíó. Í vídeóblogginu hér að neðan er… Lesa meira

Vídeóhöllin lokar


Videóhöllin í Lágmúla, sem lengi var ein stærsta og vinsælasta videóleiga landsins, lokar á sunnudaginn. Útsala hefur verið á notuðum diskum í nokkrar vikur í leigunni og margir gert góð kaup, og fer nú hver að verða síðastur að næla sér í ódýra diska. Það má leiða líkum að því…

Videóhöllin í Lágmúla, sem lengi var ein stærsta og vinsælasta videóleiga landsins, lokar á sunnudaginn. Útsala hefur verið á notuðum diskum í nokkrar vikur í leigunni og margir gert góð kaup, og fer nú hver að verða síðastur að næla sér í ódýra diska. Það má leiða líkum að því… Lesa meira

Áhorf vikunnar (5.-11. mars)


Það lítur út fyrir að það verði ekkert annað en bara stórt bil í bíó á mili myndanna Svartur á leik og The Hunger Games (þegar hún lætur sjá sig eftir tæpar tvær vikur). Það virðast allavega enn vera uppseldar sýningar á sannsögulega harðkjarna skítnum sem sýndur er í nokkrum…

Það lítur út fyrir að það verði ekkert annað en bara stórt bil í bíó á mili myndanna Svartur á leik og The Hunger Games (þegar hún lætur sjá sig eftir tæpar tvær vikur). Það virðast allavega enn vera uppseldar sýningar á sannsögulega harðkjarna skítnum sem sýndur er í nokkrum… Lesa meira

Áhorf vikunnar (14.-20. nóvember)


Alveg skuggalega stór fjöldi Íslendinga sem hefur skellt sér með í brúðkaupsferð Edwards Cullen og Bellu Swan um helgina og spurningin er ekki flóknari en þessi: Varst þú á meðal þeirra Twilight aðdáenda/hatenda eða fannstu eitthvað sniðugra til að horfa á í vikunni? Jónas, láttu sjá þig.

Alveg skuggalega stór fjöldi Íslendinga sem hefur skellt sér með í brúðkaupsferð Edwards Cullen og Bellu Swan um helgina og spurningin er ekki flóknari en þessi: Varst þú á meðal þeirra Twilight aðdáenda/hatenda eða fannstu eitthvað sniðugra til að horfa á í vikunni? Jónas, láttu sjá þig. Lesa meira

Áhorf vikunnar (3.-9. október)


Tíminn þar sem notendur mætast á spjallborðinu góða og segja upphátt hvað þeir gláptu á nú í vikunni sem var að líða. Standard reglur halda áfram; titill, einkunn og komment. Þeir sem kunna ekki á spjallkerfið okkar þurfa ekki að hika við það að senda okkur tölvupóst. Segðu okkur núna…

Tíminn þar sem notendur mætast á spjallborðinu góða og segja upphátt hvað þeir gláptu á nú í vikunni sem var að líða. Standard reglur halda áfram; titill, einkunn og komment. Þeir sem kunna ekki á spjallkerfið okkar þurfa ekki að hika við það að senda okkur tölvupóst. Segðu okkur núna… Lesa meira