Bumblebee og Charlie ræðast við á nýju plakati

Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Transformers hliðarkvikmyndina Bumblebee, sem kemur í bíó hér á Íslandi á annan í Jólum nk. Myndin gerist árið 1987, þegar breyti-vélmennið Bumblebee, eða Býfluga, í lauslegri íslenskri snörun, leitar skjóls í ruslahaug í litlum strandbæ í Kaliforníu. Charlie, sem er að verða 18 ára gömul og leitar að […]

Godzilla 2 frestað

Kvikmyndaverið Warner Bros hefur ákveðið að fresta framhaldi Godzilla um níu mánuði.   Myndin verður frumsýnd vestanhafs 22. mars 2019 í leikstjórn Gareth Edwards en hún átti áður að koma fyrir sjónir almennings 8. júní 2018. Þar átti hún að etja kappi við næstu Transformers-mynd í miðasölunni en ekkert verður af þeim bardaga, samkvæmt frétt […]

TMNT: Megan Fox leikur April O'Neil

Michael Bay, framleiðandi nýjustu Turtles myndarinnar skrifaði á heimasíðuna sína í gær „TMNT: we are bringing Megan Fox back into the family!“ og brá mörgum Bay og Turtles aðdáendum við þessa staðhæfingu. Það var mikið fjaðrafok þegar Bay dró Fox út úr Transformers þríleiknum og hafa þau skotið fast á hvort annað seinustu mánuði, svo virðist […]

Fall of Cybertron kemur á óvart – Leikjarýni

Kvikmynda – og tölvuleikjavefsíðan Nörd norðursins birtir hér að neðan í fyrsta sinn í samstarfi við kvikmyndir.is tölvuleikjarýni. Greinin fjallar um tölvuleikinn Transformers: Fall of Cybertron. Lesið dóminn hér fyrir neðan, horfið á stikluna og skrifið athugasemdir í spjallkerfið: Transformers: Fall of Cybertron kemur skemmtilega á óvart Transformers eru vélmenni frá plánetunni Cybertron og þegar […]

Fjórða Transformers til framtíðar

Vangaveltur eru hafnar um hvernig fjórða Transformers myndin muni verða, en ljóst er að nokkrar breytingar verða í leikaraliðinu, Shia LaBeouf farinn og Mark Wahlberg, kominn í staðinn, svo eitthvað sé nefnt. Leikstjórinn Michael Bay ræddi nýlega við fréttamiðilinn TMZ, og sagði í spjallinu að myndin myndi gerast fjórum árum eftir að Transformers: Dark of the […]

Wahlberg í Transformers 4

Mark Wahlberg mun leika aðalhlutverkið í framhaldsmyndinni Transformers 4. Þetta staðfesti leikstjórinn Michael Bay á vefsíðu sinni. Þeir unnu saman við gamansömu hasarmyndina Pain & Gain sem kemur út á næsta ári og ákváðu að halda samstarfinu áfram. „Mark er frábær náungi. Við skemmtum okkur vel við gerð Pain & Gain og ég hlakka mikið […]

Paramount staðfestir Transformers 4

Það sem virðist vera dómsdagur fyrir mörgum hefur runnið upp; Paramount Pictures staðfesti í gær að fjórða Transformers kvikmyndin færi í vinnslu á árinu. Þetta kemur þó algjörlega engum á óvart þar sem serían er einn stærsti gullkálfur kvikmyndaiðnaðarins og þriðja myndin situr í fjórða sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir allra tíma. Í október síðastliðnum kom […]

Örfréttir vikunnar

Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt: Íslenska spennudramað Svartur á leik hefur verið færð um tvo mánuði. Upphaflega átti að frumsýna hana núna í janúar […]

Bay: Transformers 2 var klúður

Leikstjórinn sprengjuglaði Michael Bay vinnur nú hörðum höndum að þriðju myndinni í Transformers seríunni. Myndirnar um vélmenninn risavöxnu hafa notið alveg hreint gríðarlegra vinsælda um allan heim en önnur myndin, Transformers: Revenge of the Fallen, fékk vægast sagt slæma dóma. „Hún var hálfgert klúður. Hún klikkaði á nokkrum lykilatriðum.“ sagði Bay í nýlegu viðtali við […]

Transformers bílar á ferð í Chicago

Eins og við hér á kvikmyndir.is erum óþreytandi að tala um, þá standa nú yfir tökur á Transformers 3. Þessa dagana er kvikmyndateymið að störfum í Chicago í Bandaríkjunum, og hafa bílarnir sem leika í myndinni vakið verðskuldaða athygli vegfarenda, sem hafa svo tekið þá upp á vídeó og sett á netið. Hér fyrir neðan […]

Nýjar myndir úr Transformers 3

Tökur standa nú sem hæst á vélmennamyndinni Transformers 3, sem mun verða mannlegri og hlýrri en fyrri myndir, eins og sagt hefur verið frá hér á síðunni áður. Á fyrri myndinni sést Shia LaBeouf og Rosie Huntington-Whiteley en á seinni myndinni er Tyrese Gibson og LaBeouf krjúpandi og fyrir ofan einhver snarvitlaus vígamaður með einhverja […]

Þriðja Transformers verður manneskjulegri

Hollywood leikarinn Shia LaBeouf segir að önnur Transformersmyndin, Transformers: Revenge of the Fallen, hafi orðið allt of stór, og vaxið sjálfri sér yfir höfuð, en sú þriðja verði hjartnæmari og persónulegri. Lebouf, sem byrjar að vinna við næstu Transformers mynd á þriðjudaginn, segir að myndin muni án efa verða sú besta hingað til. Í handritinu […]