Bestu „gervimyndir“ kvikmyndasögunnar


Vissuð þið að Arnold Schwarzenegger hefur leikið Hamlet?

Vissuð þið að Arnold Schwarzenegger hefur leikið Hamlet? Og að það hafi verið gert framhald af Gandhi? Og Pineapple Express? Reyndar gerðist ekkert af þessu í alvöru heldur bara í skálduðum heimum ýmissa kvikmynda. Slíkar myndir hafa yfirleitt verið kallaðar „Film within a film“ (kvikmynd-inni-í-kvikmynd), en við kjósum að kalla þær gervimyndir hér. Nánast frá upphafi kvikmyndasögunnar hafa menn sett gervimyndir inn… Lesa meira

Kennarinn í The Simpsons látinn


Marcia Wallace, sem er hvað best þekkt fyrir að tala fyrir kennara Bart Simpsons í teiknimyndunum The Simpsons, Edna Krabappel, er látin. Hún dó í Los Angeles, og hefði orðið 71 árs gömul 1. nóvember nk. Wallace vann Emmy sjónvarpsverðlaunin fyrir leik sinn í The Simpsons árið 1992. Í yfirlýsingu…

Marcia Wallace, sem er hvað best þekkt fyrir að tala fyrir kennara Bart Simpsons í teiknimyndunum The Simpsons, Edna Krabappel, er látin. Hún dó í Los Angeles, og hefði orðið 71 árs gömul 1. nóvember nk. Wallace vann Emmy sjónvarpsverðlaunin fyrir leik sinn í The Simpsons árið 1992. Í yfirlýsingu… Lesa meira

Del Toro gerir Halloween-Simpsons


Á sunnudaginn verður sýndur í Bandaríkjunum árlegur Halloween þáttur Simpsons teiknimyndaþáttanna, en titill hans er Treehouse of Horror XXIV. Framleiðendur þáttanna fengu í þetta skiptið leikstjórann Guillermo del Toro til að búa til þriggja mínútna opnunaratriði fyrir þáttinn, en marga mánuði tók að búa kynninguna til samkvæmt frétt vefsíðunnar The…

Á sunnudaginn verður sýndur í Bandaríkjunum árlegur Halloween þáttur Simpsons teiknimyndaþáttanna, en titill hans er Treehouse of Horror XXIV. Framleiðendur þáttanna fengu í þetta skiptið leikstjórann Guillermo del Toro til að búa til þriggja mínútna opnunaratriði fyrir þáttinn, en marga mánuði tók að búa kynninguna til samkvæmt frétt vefsíðunnar The… Lesa meira

Simpsons persóna deyr


Sjónvarpsþættirnir vinsælu The Simpsons eru nú að hefja sinn 25. vetur í sjónvarpi í Bandaríkjunum, en þeir njóta mikilla vinsælda þar í landi og um allan heim. Það sem er nýtt að frétta af seríunni er að ein af þekktari persónum þáttanna mun fara yfir móðuna miklu nú í vetur.…

Sjónvarpsþættirnir vinsælu The Simpsons eru nú að hefja sinn 25. vetur í sjónvarpi í Bandaríkjunum, en þeir njóta mikilla vinsælda þar í landi og um allan heim. Það sem er nýtt að frétta af seríunni er að ein af þekktari persónum þáttanna mun fara yfir móðuna miklu nú í vetur.… Lesa meira

Norðurljós og álfar í myndbroti úr Íslandsþætti The Simpsons


Lokaþáttur 24 seríu The Simpsons verður sýndur í kvöld í Bandaríkjunum og kemur Ísland við sögu í þættinum. Ísland er mikill örlagavaldur í þættinum sem hefur verið gefið nafnið The Saga of Carl Carlsson. Aðdáendur Simpsons-fjölskyldunnar vita að Carl þessi, sem er starfsfélagi Homers í kjarnorkuveri bæjarins, er afrískur Íslendingur. Í…

Lokaþáttur 24 seríu The Simpsons verður sýndur í kvöld í Bandaríkjunum og kemur Ísland við sögu í þættinum. Ísland er mikill örlagavaldur í þættinum sem hefur verið gefið nafnið The Saga of Carl Carlsson. Aðdáendur Simpsons-fjölskyldunnar vita að Carl þessi, sem er starfsfélagi Homers í kjarnorkuveri bæjarins, er afrískur Íslendingur. Í… Lesa meira

Stuttmynd: Maggie Simpson í "The Longest Daycare"


Það þekkja eflaust allir Simpson fjölskylduna sem hefur verið á skjánum í tæp 25 ár. Yngsti meðlimur fjölskyldunnar hefur loksins fengið aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem ber heitið „The Longest Daycare“ og fjallar myndin um Maggie sem eyðir deginum á dagheimili fyrir börn og á í stríði við erkióvin sinn, barnið Gerald. Stuttmyndin…

Það þekkja eflaust allir Simpson fjölskylduna sem hefur verið á skjánum í tæp 25 ár. Yngsti meðlimur fjölskyldunnar hefur loksins fengið aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem ber heitið "The Longest Daycare" og fjallar myndin um Maggie sem eyðir deginum á dagheimili fyrir börn og á í stríði við erkióvin sinn, barnið Gerald. Stuttmyndin… Lesa meira

22 ára handrit Apatow í Simpsons


Þáttur um Simpsons-fjölskylduna verður gerður eftir handriti leikstjórans Judds Apatow, 22 árum eftir að hann skrifaði það. Sem ungur og upprennandi grínisti sendi Apatow inn handrit þegar upptökur á fyrstu þáttaröðinni voru að hefjast 1989. Hann fékk aftur á móti ekkert svar. Apatow náði síðar frægð og frama. Fyrst með…

Þáttur um Simpsons-fjölskylduna verður gerður eftir handriti leikstjórans Judds Apatow, 22 árum eftir að hann skrifaði það. Sem ungur og upprennandi grínisti sendi Apatow inn handrit þegar upptökur á fyrstu þáttaröðinni voru að hefjast 1989. Hann fékk aftur á móti ekkert svar. Apatow náði síðar frægð og frama. Fyrst með… Lesa meira

The Simpsons ná upp í 500


persónur… nei, þættinum tókst það fyrir löngu. Gula fjölskyldan sem allir elska mun fá sinn fimm hundraðasta þátt í loftið næsta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum, enda hefur þátturinn verið í loftinu síðan 1989. Þó þetta er ekki beint kvikmyndafrétt, þá hefur Simpsons lengi verið í miklu uppáhaldi meðal okkar kvikmyndanördanna fyrir…

persónur... nei, þættinum tókst það fyrir löngu. Gula fjölskyldan sem allir elska mun fá sinn fimm hundraðasta þátt í loftið næsta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum, enda hefur þátturinn verið í loftinu síðan 1989. Þó þetta er ekki beint kvikmyndafrétt, þá hefur Simpsons lengi verið í miklu uppáhaldi meðal okkar kvikmyndanördanna fyrir… Lesa meira