Leikur í Gambit – hliðarmynd X-Men


Channing Tatum hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í Gambit, nýrri hliðarmynd X-Men, samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter.  Talið var að Tatum hefði hætt við að leika í myndinni vegna þess að hann hafi ekki komist að samkomulagi við kvikmyndaverið 20th Cenutury Fox og koma tíðindin því nokkuð á óvart. Magic Mike-leikarinn,…

Channing Tatum hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í Gambit, nýrri hliðarmynd X-Men, samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter.  Talið var að Tatum hefði hætt við að leika í myndinni vegna þess að hann hafi ekki komist að samkomulagi við kvikmyndaverið 20th Cenutury Fox og koma tíðindin því nokkuð á óvart. Magic Mike-leikarinn,… Lesa meira

Leikur mömmu Wahlberg


Leikkonan Jessica Lange hefur bæst við leikaraliðið í endurgerð myndarinnar The Gambler. Hún mun leika móður Mark Wahlberg en James Caan lék í upphaflegu myndinni frá 1974. Leikstjóri verður Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes). Myndin fjallar um enskan prófessor með spilafíkn sem skuldar mafíunni háa peningauppphæð.…

Leikkonan Jessica Lange hefur bæst við leikaraliðið í endurgerð myndarinnar The Gambler. Hún mun leika móður Mark Wahlberg en James Caan lék í upphaflegu myndinni frá 1974. Leikstjóri verður Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes). Myndin fjallar um enskan prófessor með spilafíkn sem skuldar mafíunni háa peningauppphæð.… Lesa meira

Framhaldsmyndir Avatar verða þrjár


James Cameron hefur staðfest að framhaldsmyndir Avatar verði þrjár talsins. Framleiðsla á öllum myndunum hefst á næsta ári og verður fyrsta framhaldsmyndin frumsýnd í desember 2016. Önnur myndin verður frumsýnd í desember árið eftir og sú þriðja í desember 2018. Leikstjórinn hafði áður látið hafa eftir sér að framhaldsmyndirnar yrðu…

James Cameron hefur staðfest að framhaldsmyndir Avatar verði þrjár talsins. Framleiðsla á öllum myndunum hefst á næsta ári og verður fyrsta framhaldsmyndin frumsýnd í desember 2016. Önnur myndin verður frumsýnd í desember árið eftir og sú þriðja í desember 2018. Leikstjórinn hafði áður látið hafa eftir sér að framhaldsmyndirnar yrðu… Lesa meira

Gollum gerir Animal Farm


Andy Serkis, sem leikur Gollum í Hobbit: An Unexpected Journey, og í Lord of The Rings myndunum, ætlar að leikstýra „performance capture“ kvikmyndagerð á hinni frægu sögu George Orwell, Animal Farm, að því er The Hollywood Reporter greinir frá. Performance Capture er ný leikaðferð í bíómyndum sem varð til þegar…

Andy Serkis, sem leikur Gollum í Hobbit: An Unexpected Journey, og í Lord of The Rings myndunum, ætlar að leikstýra "performance capture" kvikmyndagerð á hinni frægu sögu George Orwell, Animal Farm, að því er The Hollywood Reporter greinir frá. Performance Capture er ný leikaðferð í bíómyndum sem varð til þegar… Lesa meira

Leikstjóri Cloverfield snýr sér að gáfuðum öpum


Eins og við sögðum frá nýverið þá mun Rupert Wyatt, leikstjóri Rise of the Planet of the Apes, ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Í staðinn hefur nú verið kallaður til leikstjórinn Matt Reeves, en hann hefur áður leikstýrt myndunum Cloverfield og…

Eins og við sögðum frá nýverið þá mun Rupert Wyatt, leikstjóri Rise of the Planet of the Apes, ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Í staðinn hefur nú verið kallaður til leikstjórinn Matt Reeves, en hann hefur áður leikstýrt myndunum Cloverfield og… Lesa meira

Úr Apaplánetunni í Jurassic Park 4


Handritshöfundarnir Amanda Silver og Rick Jaffa eru hvað þekktust fyrir að hafa skrifað handrit myndarinnar Rise of the Planet of the Apes sem kom út í fyrra og vakti takmarkaða lukku. Nú berast fregnir af því að parið hafi verið ráðið til þess að sjá um handrit Jurassic Park 4.…

Handritshöfundarnir Amanda Silver og Rick Jaffa eru hvað þekktust fyrir að hafa skrifað handrit myndarinnar Rise of the Planet of the Apes sem kom út í fyrra og vakti takmarkaða lukku. Nú berast fregnir af því að parið hafi verið ráðið til þess að sjá um handrit Jurassic Park 4.… Lesa meira

Uppáhaldsmyndir Þorsteins árið 2011


Í tilefni áramótanna ætla ég að birta smá lista yfir þær kvikmyndir sem ég sá árið 2011, og hélt sérstaklega upp á. Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga. 1) Listinn er ekki yfir bestu myndir ársins, heldur þær sem ég hélt upp á. Það eru örugglega ekki sömu…

Í tilefni áramótanna ætla ég að birta smá lista yfir þær kvikmyndir sem ég sá árið 2011, og hélt sérstaklega upp á. Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga. 1) Listinn er ekki yfir bestu myndir ársins, heldur þær sem ég hélt upp á. Það eru örugglega ekki sömu… Lesa meira

Serkis staðfestur í Apes 2


Rise of the Planet of the Apes var ein óvæntasta mynd sumarsins, en fyrir það höfðu fáir spáð því að myndin yrði góð, og enn færri að hún myndi slá í gegn hjá áhorfendum. Er horft er í baksýnisspegilinn eru þó nær allir sammála að hún hafi uppfyllt bæði þessi…

Rise of the Planet of the Apes var ein óvæntasta mynd sumarsins, en fyrir það höfðu fáir spáð því að myndin yrði góð, og enn færri að hún myndi slá í gegn hjá áhorfendum. Er horft er í baksýnisspegilinn eru þó nær allir sammála að hún hafi uppfyllt bæði þessi… Lesa meira

Fjórar nýjar myndir náðu ekki að velta öpum af toppnum


Genabreyttu aparnir í The Rise of the Planet of the Apes héldu toppsætinu á bandaríska og kanadíska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin þénaði 27,5 milljónir Bandaríkjadala nú um helgina og utan Ameríku þénaði myndin 40,5 milljónir dala. Fjórar nýjar myndir voru frumsýndar nú um helgina, en engin þeirra náði…

Genabreyttu aparnir í The Rise of the Planet of the Apes héldu toppsætinu á bandaríska og kanadíska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin þénaði 27,5 milljónir Bandaríkjadala nú um helgina og utan Ameríku þénaði myndin 40,5 milljónir dala. Fjórar nýjar myndir voru frumsýndar nú um helgina, en engin þeirra náði… Lesa meira

Aparnir vinsælir um helgina


Forfeður okkar mannanna, aparnir, voru stjörnur helgarinnar í bíóheimum í Bandaríkjunum, en myndin Rise of the Planet of the Apes, tyllti sér á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina, og skaut þar með hinum smávöxnu og bláleitu strumpum ref fyrir rass sem og geimverunum í Cowboys and Aliens, en sú…

Forfeður okkar mannanna, aparnir, voru stjörnur helgarinnar í bíóheimum í Bandaríkjunum, en myndin Rise of the Planet of the Apes, tyllti sér á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina, og skaut þar með hinum smávöxnu og bláleitu strumpum ref fyrir rass sem og geimverunum í Cowboys and Aliens, en sú… Lesa meira

Rise of the Planet of the Apes – Teaser Trailer


Það er James Franco sem fer með aðalhlutverkið í hinni væntanlegu The Rise of the Planet of the Apes. Eins og nafnið gefur til kynna mun myndin sýna okkur hvernig í ósköpunum heimurinn varð eins og við sáum hann í endurgerðinni The Planet of the Apes frá árinu 2001. Franco…

Það er James Franco sem fer með aðalhlutverkið í hinni væntanlegu The Rise of the Planet of the Apes. Eins og nafnið gefur til kynna mun myndin sýna okkur hvernig í ósköpunum heimurinn varð eins og við sáum hann í endurgerðinni The Planet of the Apes frá árinu 2001. Franco… Lesa meira