Óskarinn: Hvernig er kosið? Hver kýs?


Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hver ákveður hver fær tilnefningu til Óskarsverðlauna og hvernig kosningin um verðlaunahafa fer fram. Hér eru smá upplýsingar: Hverjir kjósa:  Kosningarétt hafa 6.200 meðlimir Óskarsakademíunnar ( kjósendur ), en 93% þeirra eru hvítir og 76% eru karlmenn. Meðalaldur er 63 ár. Samkvæmt frétt LA Times frá…

Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hver ákveður hver fær tilnefningu til Óskarsverðlauna og hvernig kosningin um verðlaunahafa fer fram. Hér eru smá upplýsingar: Hverjir kjósa:  Kosningarétt hafa 6.200 meðlimir Óskarsakademíunnar ( kjósendur ), en 93% þeirra eru hvítir og 76% eru karlmenn. Meðalaldur er 63 ár. Samkvæmt frétt LA Times frá… Lesa meira

Breytingar á Óskarsstyttunni


Nýr framleiðandi hefur verið ráðinn til að steypa Óskarsverðlaunastytturnar, en Polich Tallix kemur nýr inn í staðinn fyrir R.S. Owens & Company, en það fyrirtæki hefur séð um gerð gripanna síðan árið 1983. Eins og segir í frétt The Wrap þá fær styttan fræga smá andlitslyftingu samhliða þessari breytingu. Óskarsverðlaunin…

Nýr framleiðandi hefur verið ráðinn til að steypa Óskarsverðlaunastytturnar, en Polich Tallix kemur nýr inn í staðinn fyrir R.S. Owens & Company, en það fyrirtæki hefur séð um gerð gripanna síðan árið 1983. Eins og segir í frétt The Wrap þá fær styttan fræga smá andlitslyftingu samhliða þessari breytingu. Óskarsverðlaunin… Lesa meira

Þóttist hafa unnið Óskarinn


Mark David Christenson klæddi sig í sitt fínasta púss kvöldið sem Óskarsverðlaunin voru haldin þann 22. febrúar síðastliðin. Ástæðan var ekki sú að hann var tilnefndur til verðlauna eða að honum var boðið á verðlaunahátíðina. Christensen vildi einungis athuga hvað hann kæmist upp með ef hann gengi um stræti Hollywood með…

Mark David Christenson klæddi sig í sitt fínasta púss kvöldið sem Óskarsverðlaunin voru haldin þann 22. febrúar síðastliðin. Ástæðan var ekki sú að hann var tilnefndur til verðlauna eða að honum var boðið á verðlaunahátíðina. Christensen vildi einungis athuga hvað hann kæmist upp með ef hann gengi um stræti Hollywood með… Lesa meira

Birdman besta myndin


Óskarsverðlaunin voru afhent í 87. sinn í Hollywood í nótt. Leikarinn Neil Patrick Harris var kynnir hátíðarinnar og þótti hann standa sig ágætlega. Sigurvegari kvöldsins var kvikmynd Alejandro González Iñárritu, Birdman, en hún vann m.a. verðlaun sem besta myndin, besta handritið og besta leikstjórn. The Grand Budapest Hotel vann fern verðlaun á…

Óskarsverðlaunin voru afhent í 87. sinn í Hollywood í nótt. Leikarinn Neil Patrick Harris var kynnir hátíðarinnar og þótti hann standa sig ágætlega. Sigurvegari kvöldsins var kvikmynd Alejandro González Iñárritu, Birdman, en hún vann m.a. verðlaun sem besta myndin, besta handritið og besta leikstjórn. The Grand Budapest Hotel vann fern verðlaun á… Lesa meira

Mýs, menn og Óskarinn


Upptaka af Of Mice And Men í uppfærslu National Theatre Live er nú til sýninga í Bíó Paradís. James Franco og Chris O´Dowd leika aðalhlutverkin í þessari ógelymanlegu Brodway-uppfærslu á verki John Steinbeck, sem fangar amerískan anda, í umfjöllun um vináttuna, væntingar, sigra og vonbrigði í lífinu. Hönnunin í verkinu…

Upptaka af Of Mice And Men í uppfærslu National Theatre Live er nú til sýninga í Bíó Paradís. James Franco og Chris O´Dowd leika aðalhlutverkin í þessari ógelymanlegu Brodway-uppfærslu á verki John Steinbeck, sem fangar amerískan anda, í umfjöllun um vináttuna, væntingar, sigra og vonbrigði í lífinu. Hönnunin í verkinu… Lesa meira

Neil Patrick Harris kynnir Óskarsverðlaunin


Gamanleikarinn Neil Patrick Harris verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem fer fram í 87. sinn þann 22. febrúar á næsta ári. Harris hefur áður verið kynnir á verðlaunahátíðum á borð við Tony-verðlaunin og Emmy-verðlaunin, en þetta verður í fyrsta skipti sem hann kynnir Óskarsverðlaunin. Harris er þekktastur fyrir aðalhlutverkin í Doogie Howser,…

Gamanleikarinn Neil Patrick Harris verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem fer fram í 87. sinn þann 22. febrúar á næsta ári. Harris hefur áður verið kynnir á verðlaunahátíðum á borð við Tony-verðlaunin og Emmy-verðlaunin, en þetta verður í fyrsta skipti sem hann kynnir Óskarsverðlaunin. Harris er þekktastur fyrir aðalhlutverkin í Doogie Howser,… Lesa meira

Vonarstræti framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna


Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Vonarstræti mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Vonarstræti hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið…

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Vonarstræti mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Vonarstræti hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið… Lesa meira

Hvernig horfa blindir á kvikmyndir?


Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér hvernig blindir og sjónskertir upplifa kvikmyndir. Óskarsakademían gerði á dögunum litla heimildarmynd sem fjallar um blindar manneskjur sem elska að fara í kvikmyndahús. Heimildarmyndin tekur fyrir þrjá blinda einstaklinga til þess að segja frá upplifun sinni Ritstjóri Blindfilmcritic.com, Tommy Edison, segist oft…

Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér hvernig blindir og sjónskertir upplifa kvikmyndir. Óskarsakademían gerði á dögunum litla heimildarmynd sem fjallar um blindar manneskjur sem elska að fara í kvikmyndahús. Heimildarmyndin tekur fyrir þrjá blinda einstaklinga til þess að segja frá upplifun sinni Ritstjóri Blindfilmcritic.com, Tommy Edison, segist oft… Lesa meira

Aldrei fengið styttuna þrátt fyrir tuttugu tilnefningar


Margir virðast vera slegnir yfir því hversu oft leikarinn Leonardo DiCaprio hefur þurft að bíta í það súra á Óskarsverðlaununum. Leikarinn hefur verið tilnefndur alls fimm sinnum og þ.á.m. fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street, sem fékk engin verðlaun á hátíðinni í gærkvöldi. Kvikmyndatökumaðurinn Roger Deakins hefur…

Margir virðast vera slegnir yfir því hversu oft leikarinn Leonardo DiCaprio hefur þurft að bíta í það súra á Óskarsverðlaununum. Leikarinn hefur verið tilnefndur alls fimm sinnum og þ.á.m. fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street, sem fékk engin verðlaun á hátíðinni í gærkvöldi. Kvikmyndatökumaðurinn Roger Deakins hefur… Lesa meira

Metáhorf á Óskarsverðlaunin


Rúmlega 43 milljónir manna horfðu á Óskarsverðlaunin í ár og hefur áhorf ekki verið meira á sjónvarpsefni ótengt íþróttum í tíu ár, eða allt frá því að lokaþáttur „Friends“ fór í loftið árið 2004. Áhorf á Óskarsverðlaunin hefur aukist gífurlega á síðustu þremur árum og er u.þ.b. 6% aukning frá því…

Rúmlega 43 milljónir manna horfðu á Óskarsverðlaunin í ár og hefur áhorf ekki verið meira á sjónvarpsefni ótengt íþróttum í tíu ár, eða allt frá því að lokaþáttur "Friends" fór í loftið árið 2004. Áhorf á Óskarsverðlaunin hefur aukist gífurlega á síðustu þremur árum og er u.þ.b. 6% aukning frá því… Lesa meira

12 Years a Slave kjörin besta kvikmyndin


Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og voru þau sjö talsins. Sigurvegari kvöldsins var þó kvikmynd Steve McQueen, 12 Years a Slave, en hún var…

Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og voru þau sjö talsins. Sigurvegari kvöldsins var þó kvikmynd Steve McQueen, 12 Years a Slave, en hún var… Lesa meira

Tilnefndar kvikmyndir fá Lego plaköt


The Lego Movie er vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum um þessar mundir og hefur hún þénað meira en margar tilnendar kvikmyndir til Óskarsverðlauna. Margir telja að teiknimyndin sé ein af þessum myndum sem geta ekki floppað því allir krakkar elska Lego og þar af leiðandi taka þau foreldrana með sér í…

The Lego Movie er vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum um þessar mundir og hefur hún þénað meira en margar tilnendar kvikmyndir til Óskarsverðlauna. Margir telja að teiknimyndin sé ein af þessum myndum sem geta ekki floppað því allir krakkar elska Lego og þar af leiðandi taka þau foreldrana með sér í… Lesa meira

Styttan sem allir girnast


Nú styttist óðum í Óskarsverðlaunin og verða þau veitt í 86. sinn þann 2. mars næstkomandi. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 1929. Verðlaunahátíðin er yfirleitt sú best kynnta og mest áberandi á Vesturlöndum, og verðlaunin af flestum talin þau eftirsóknarverðustu. Óskarsverðlaunin eru veitt af Bandarísku kvikmyndaakademíunni, samtökum fólks sem starfar við kvikmyndagerð í Bandaríkjunum…

Nú styttist óðum í Óskarsverðlaunin og verða þau veitt í 86. sinn þann 2. mars næstkomandi. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 1929. Verðlaunahátíðin er yfirleitt sú best kynnta og mest áberandi á Vesturlöndum, og verðlaunin af flestum talin þau eftirsóknarverðustu. Óskarsverðlaunin eru veitt af Bandarísku kvikmyndaakademíunni, samtökum fólks sem starfar við kvikmyndagerð í Bandaríkjunum… Lesa meira

Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar


Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag. Leikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar. Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Kvikmyndin 12 Years a Slave, sem vann Golden Globe verðlaun fyrir bestu dramamynd fyrir stuttu, fékk 9 tilnefningar. Tilnefningar fyrir bestu kvikmynd koma ekki á…

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag. Leikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar. Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Kvikmyndin 12 Years a Slave, sem vann Golden Globe verðlaun fyrir bestu dramamynd fyrir stuttu, fékk 9 tilnefningar. Tilnefningar fyrir bestu kvikmynd koma ekki á… Lesa meira

Ellen kynnir Óskarsverðlaunin næsta ár


Gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres mun kynna næstu Óskarsverðlaunahátíð í Kodak höllinni þann 2. mars, 2014. Ellen, sem er 55 ára, var kynnir á Óskarsverðlaununum árið 2007 og verður þetta því í annað sinn sem hún kynnir verðlaunin. Seth McFarlane var kynnir á hátíðinni síðast og var tekið misjafnlega. Talið er…

Gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres mun kynna næstu Óskarsverðlaunahátíð í Kodak höllinni þann 2. mars, 2014. Ellen, sem er 55 ára, var kynnir á Óskarsverðlaununum árið 2007 og verður þetta því í annað sinn sem hún kynnir verðlaunin. Seth McFarlane var kynnir á hátíðinni síðast og var tekið misjafnlega. Talið er… Lesa meira

Jennifer Lopez verður meðlimur akademíunnar


Bandaríska kvikmyndaakademían hefur úr vöndu að ráða ár hvert hvaða kvikmyndir, leikarar, leikstjórar og aðrir í kvikmyndageiranum hafa skarað fram úr og hverjir hreppa styttuna frægu á Óskarsverðlaununum. Akademían stendur af fólki úr öllum áttum í kvikmyndabransanum og nú hefur akademían boðið 276 manns að bætast í hópinn. „Þessir einstaklingar…

Bandaríska kvikmyndaakademían hefur úr vöndu að ráða ár hvert hvaða kvikmyndir, leikarar, leikstjórar og aðrir í kvikmyndageiranum hafa skarað fram úr og hverjir hreppa styttuna frægu á Óskarsverðlaununum. Akademían stendur af fólki úr öllum áttum í kvikmyndabransanum og nú hefur akademían boðið 276 manns að bætast í hópinn. "Þessir einstaklingar… Lesa meira

Óskarsverðlaunin afhent í Hollywood


Ben Affleck tók klökkur við styttunni frægu þegar Argo var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Argo fékk einnig verðlaun í flokki fyrir handrit byggt á aðlöguðu efni og fyrir myndvinnslu. Life of Pi fékk fern verðlaun og var leikstjóri myndarinnar Ang Lee valinn besti leikstjórinn. Það…

Ben Affleck tók klökkur við styttunni frægu þegar Argo var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Argo fékk einnig verðlaun í flokki fyrir handrit byggt á aðlöguðu efni og fyrir myndvinnslu. Life of Pi fékk fern verðlaun og var leikstjóri myndarinnar Ang Lee valinn besti leikstjórinn. Það… Lesa meira

Hverjir eru í Óskarsnefndinni ?


Óskarsverðlaunin verða afhent næstkomandi sunnudag við hátíðlega athöfn í 84. sinn. Búist er við því að um 40 milljónir Bandaríkjamanna muni horfa á verðlaunaafhendinguna og eins og flestir vita þá er þetta stærsta verðlaunaafhending sinnar tegundar í kvikmyndabransanum. Mikið er í húfi fyrir þær myndir sem eru tilnefndar, en Óskarsverðlaun…

Óskarsverðlaunin verða afhent næstkomandi sunnudag við hátíðlega athöfn í 84. sinn. Búist er við því að um 40 milljónir Bandaríkjamanna muni horfa á verðlaunaafhendinguna og eins og flestir vita þá er þetta stærsta verðlaunaafhending sinnar tegundar í kvikmyndabransanum. Mikið er í húfi fyrir þær myndir sem eru tilnefndar, en Óskarsverðlaun… Lesa meira