20 svalar staðreyndir um The Matrix


Vissir þú að „kóðinn“ í Matrix væri byggður á sushi-uppskrift?

Vísindaskáldsagan og „cyberpunk“ hasarmyndin The Matrix var gefin út vestanhafs þann 31. mars árið 1999 og hefur átt góðu gengi að fagna síðan, meðal annars sem ein ástsælasta mynd sinnar tegundar, gríðarlegur brautryðjandi í tæknibrellum og verkið sem kom Wachowski-tvíeykinu hratt á kortið.Eins og fram kemur átti myndin stórafmæli á… Lesa meira

Reeves hefur lesið Matrix 4 handritið


Aðdáendur kvikmynda-þríleiksins The Matrix, eða Fylkisins eins og myndirnar heita á íslensku, ættu nú að sperra eyrun, því eftir allskonar vangaveltur, sögusagnir og slúður, þá er núna vitað að aðalleikarinn, Keanu Reeves, mun snúa aftur í hlutverki sínu sem forritarinn Neo, í fjórðu Matrix myndinni. En Reeves hefur nú bætt…

Aðdáendur kvikmynda-þríleiksins The Matrix, eða Fylkisins eins og myndirnar heita á íslensku, ættu nú að sperra eyrun, því eftir allskonar vangaveltur, sögusagnir og slúður, þá er núna vitað að aðalleikarinn, Keanu Reeves, mun snúa aftur í hlutverki sínu sem forritarinn Neo, í fjórðu Matrix myndinni. Neo í Fylkinu. En Reeves… Lesa meira

Babadook-leikkona í Game of Thrones


Ástralska leikkonan Essie Davis hefur ráðið sig í sjöttu þáttaröðina af Game of Thrones.  Davis er þekktust fyrir aðalhlutverk sitt í hryllingsmyndinni The Babadook sem fékk hárin til að rísa hjá ansi mörgum í fyrra. Hún lék einnig í báðum framhaldsmyndum The Matrix. Í Game of Thrones mun Davis leika meðlim…

Ástralska leikkonan Essie Davis hefur ráðið sig í sjöttu þáttaröðina af Game of Thrones.  Davis er þekktust fyrir aðalhlutverk sitt í hryllingsmyndinni The Babadook sem fékk hárin til að rísa hjá ansi mörgum í fyrra. Hún lék einnig í báðum framhaldsmyndum The Matrix. Í Game of Thrones mun Davis leika meðlim… Lesa meira

Kvikmyndaverin forðast Reeves


Bandaríski leikarinn Keanu Reeves, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í myndunum The Matrix og Speed, er þessa dagana að kynna spennumyndina John Wick. Leikarinn fer með titilhlutverkið í myndinni og leikur þar leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast og í kjölfarið reynir hann að koma fram hefndum. Í…

Bandaríski leikarinn Keanu Reeves, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í myndunum The Matrix og Speed, er þessa dagana að kynna spennumyndina John Wick. Leikarinn fer með titilhlutverkið í myndinni og leikur þar leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast og í kjölfarið reynir hann að koma fram hefndum. Í… Lesa meira

Fleiri Matrix-myndir á leiðinni?


Vefsíðan Latino Review segist í þessari frétt hafa heimildir fyrir því að leikstjórarnir og systkinin Andy og Lana Wachowski séu að undirbúa nýjar Matrix-myndir sem eiga að gerast á undan þríleiknum vinsæla sem kom út í kringum aldamótin. „Warner Bros. þarf nauðsynlega að finna upp á einhverju nýju til að keppa…

Vefsíðan Latino Review segist í þessari frétt hafa heimildir fyrir því að leikstjórarnir og systkinin Andy og Lana Wachowski séu að undirbúa nýjar Matrix-myndir sem eiga að gerast á undan þríleiknum vinsæla sem kom út í kringum aldamótin. "Warner Bros. þarf nauðsynlega að finna upp á einhverju nýju til að keppa… Lesa meira

Höfðar mál vegna The Matrix


Handritshöfundurinn Thomas Althouse hefur höfðað mál gegn leikstjóranum Andy Wachowski og systur hans, transkonunni Lana. Hann segir að þau hafi stolið hugmyndum frá honum og notað í tvær framhaldsmyndir The  Matrix. Hann krefst 300 milljóna dollara í skaðbætur. Hann segir að leikstjórasystkinin hafi stolið hugmyndum úr handriti sem hann lét…

Handritshöfundurinn Thomas Althouse hefur höfðað mál gegn leikstjóranum Andy Wachowski og systur hans, transkonunni Lana. Hann segir að þau hafi stolið hugmyndum frá honum og notað í tvær framhaldsmyndir The  Matrix. Hann krefst 300 milljóna dollara í skaðbætur. Hann segir að leikstjórasystkinin hafi stolið hugmyndum úr handriti sem hann lét… Lesa meira

Cloud Atlas leikstjóri hugleiddi sjálfsmorð


Lana Wachowski, sem gerði Matrix myndirnar ásamt bróður sínum Andy, og er núna einn þriggja leikstjóra myndarinnar Cloud Atlas sem væntanleg er í bíó innan skamms, segist hafa hugleitt sjálfsmorð þegar hún var yngri. Lana, sem kemur sjaldan fram opinberlega, sagði frá þessu á fjáröflunarsamkomu mannréttindasamtakanna Human Rights Campaign í…

Lana Wachowski, sem gerði Matrix myndirnar ásamt bróður sínum Andy, og er núna einn þriggja leikstjóra myndarinnar Cloud Atlas sem væntanleg er í bíó innan skamms, segist hafa hugleitt sjálfsmorð þegar hún var yngri. Lana, sem kemur sjaldan fram opinberlega, sagði frá þessu á fjáröflunarsamkomu mannréttindasamtakanna Human Rights Campaign í… Lesa meira

Matrix 4 og 5 EKKI á leiðinni


Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá því að Keanu Reeves hafi verið staddur í London og látið úr sér að tvær nýjar Matrix myndir væru á leiðinni. Þetta hafði vefsíðan Ain’t It Cool News ‘staðfest’ nýlega, en nú er komið í ljós að svo er ekki. Vefsíðan IndieWire tók sig…

Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá því að Keanu Reeves hafi verið staddur í London og látið úr sér að tvær nýjar Matrix myndir væru á leiðinni. Þetta hafði vefsíðan Ain't It Cool News 'staðfest' nýlega, en nú er komið í ljós að svo er ekki. Vefsíðan IndieWire tók sig… Lesa meira

Kemur þriðja Bill & Ted myndin?


Keanu Reeves, hinn 46 ára gamli leikari sem þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, Speed og Bill and Ted myndunum í upphafi ferilsins, var gripinn glóðvolgur af MTV sjónvarpsstöðinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto á dögunum, þar sem hann var spurður um sögusagnir um að gera eigi þriðju Bill…

Keanu Reeves, hinn 46 ára gamli leikari sem þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, Speed og Bill and Ted myndunum í upphafi ferilsins, var gripinn glóðvolgur af MTV sjónvarpsstöðinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto á dögunum, þar sem hann var spurður um sögusagnir um að gera eigi þriðju Bill… Lesa meira

Kemur þriðja Bill & Ted myndin?


Keanu Reeves, hinn 46 ára gamli leikari sem þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, Speed og Bill and Ted myndunum í upphafi ferilsins, var gripinn glóðvolgur af MTV sjónvarpsstöðinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto á dögunum, þar sem hann var spurður um sögusagnir um að gera eigi þriðju Bill…

Keanu Reeves, hinn 46 ára gamli leikari sem þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, Speed og Bill and Ted myndunum í upphafi ferilsins, var gripinn glóðvolgur af MTV sjónvarpsstöðinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto á dögunum, þar sem hann var spurður um sögusagnir um að gera eigi þriðju Bill… Lesa meira

Rugluðustu myndir allra tíma


mbl.is greinir frá því í dag að ástralska blaðið Sydney Morning Herald hafi tekið saman ruglingslegustu bíómyndir allra tíma. Listinn lítur svona út: 1. 2001: A Space Odyssey 2. Donnie Darko 3. Mulholland Drive 4. The Matrix Revolutions 5. Synedoche, New York 6. Vanilla Sky 7. I Heart Huckabees 8.…

mbl.is greinir frá því í dag að ástralska blaðið Sydney Morning Herald hafi tekið saman ruglingslegustu bíómyndir allra tíma. Listinn lítur svona út: 1. 2001: A Space Odyssey 2. Donnie Darko 3. Mulholland Drive 4. The Matrix Revolutions 5. Synedoche, New York 6. Vanilla Sky 7. I Heart Huckabees 8.… Lesa meira