Flugfélag Nýja Sjálands flýgur með þig til Miðgarðs

Nýtt öryggismyndband flugfélags Nýja Sjálands er fremur óvenjulegt. Myndbandið fer frumlegar leiðir og fær m.a. til sín nokkra úr leikarahóp Hobbitans og Hringadróttinssögu, þar á meðal Elijah Wood, til þess að leika í myndbandinu. Eins og flestir vita þá hafa báðir þríleikir Peter Jacksons um sögur J.R.R Tolkien verið myndaðir á Nýja Sjálandi. Ferðamálaráð Nýja-Sjálands hefur […]

Hobbitinn kostar hálfan milljarð dala

Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu. 266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar verið eytt 561 milljón dala […]

Hobbitinn kostar hálfan milljarð dala

Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu.   266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar verið eytt 561 milljón dala […]

Minni húmor í næstu Hobbita-mynd

Leikstjórinn Peter Jackson segir að það verði ekki eins mikill húmor í annarri mynd hans í Hobbita-þríleiknum, The Desolation of Smaug. „Húmorinn er minni, enginn spurning,“ sagði Jackson við Empire. „Í fyrstu myndinni vildum við reyna að fanga margt úr barnabókinni en það er ekki við hæfi að gera það lengur. Það er margt alvarlegt […]

Viggo hafnaði Hobbitanum

Það er ekki hver sem er sem hafnar hlutverki í risamyndum eins og Hobbitanum, en þó var það einn maður sem gerði einmitt það. Sá maður heitir Viggo Mortensen.  Viggo, sem er 54 ára og gerir nú víðreist til að kynna nýjustu mynd sína Everybody Has a Plan, sem er á spænsku, sagði að rætt […]

Peter Jackson sýnir nýtt myndbrot

  Fyrir skemmstu stóðu Peter Jackson og framleiðendur Hobbita-þríleiksins fyrir „live event“, þar sem aðdáendur gátu fylgst með lifandi spjalli og komið spurningum á framfæri í beinni tengingu við leikstjórann og aðstandendur myndanna, ef ég skil atburðinn rétt. Ég hef ekki séð hann sjálfur, enda er upptakan einungis aðgengileg þeim sem hafa keypt sér The […]

Hobbiti nálgast milljarðinn – Kínverjar flykkjast í bíó

The Hobbit: An Unexpected Journey nýtur mikillvar velgengni í Kína, en myndin var frumsýnd þar um helgina og þénaði jafnvirði 17,8 milljóna Bandaríkjadala á frumsýningarhelginni, samkvæmt upplýsingum frá dreifingaraðila myndarinnar, Warner Bros. Þetta þýðir að myndin er nú á mörkum þess að brjóta eins milljarðs dollara múrinn í tekjum á heimsvísu. Að þessum tekjum meðtöldum […]

Keðjusagarmorðinginn heillar með Songz

Texas Chainsaw 3D varð óvænt í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans í bíó í Bandaríkjunum nú um helgina. Áhugann á myndinni segja menn að megi rekja að stórum hluta til tónlistarmannsins vinsæla Trey Songz sem leikur í myndinni, en þetta er fyrsta stóra kvikmyndahlutverk Songz.   Myndin sjálf er beint framhald af hinni upprunalegu og sögufrægu mynd […]

James McAvoy vill leika Gandalf

James McAvoy langar að leika galdrakarlinn Gandalf sem Sir Ian McKellen hefur túlkað í Hobbitanum og The Lord of the Rings. Í viðtali við Total Film segist hann endilega vilja taka hlutverkið að sér, svo framarlega sem fleiri myndir byggðar á verkum Tolkiens verði gerðar.  Þær myndu gerast á undan Hobbitanum. X-Men-leikarinn telur að hægt […]

Hobbiti sterkur á toppnum, Django og Vesalingar byrja vel

Nýjustu mynd Quentin Tarantino, sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju, Django Unchained, tókst ekki að velta Hobbita Peters Jacksons úr sessi í Bandaríkjunum um helgina, en The Hobbit: An Unexpected Journey er efst á aðsóknarlista bíómynda í Bandaríkjunum þriðju vikuna í röð. Það sama má segja um aðra mynd, Les Miserables, eða Vesalingarnir, sem margir hafa beðið eftir, […]

Lofaði að klippa Lee ekki úr Hobbitanum

Peter Jackson stóð við loforð sitt um að klippa Christopher Lee ekki út úr Hobbitanum. Leikstjórinn klippti Lee í hlutverki seiðkarlsins Saruman út úr síðustu Lord of the Rings-myndinni. Atriðin með honum sjást aðeins í lengri útgáfu myndarinnar sem var gefin út á DVD. Jackson lofaði Lee að klippa hann ekki út úr Hobbitanum og […]

Hobbitinn vinsælastur, Jack Reacher í öðru

Myndin um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey var í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans eftir síðustu helgi með 36 milljónir Bandaríkjadala í tekjur, og er nú búin að þéna 149 milljónir dala alls þar í landi. Myndin verður frumsýnd á morgun, annan í jólum, á Íslandi. Smellið hér til að lesa ítarlega grein um Hobbitann […]

Bilbó Baggi knýr dyra

Senn líður að frumsýningardegi Hobbitans hér á landi, en Bilbó Baggi knýr dyra hjá íslenskum bíógestum ögn síðar en í flestum öðrum löndum til að passa inn í jólamyndaslottið á annan í jólum. Myndin hefur þegar vakið nokkuð góð viðbrögð úti í heimi, þótt misjafnar séu skoðanir manna á aðferðum leikstjórans Peters Jackson við að […]

Stærri helgi hjá Hobbitanum en Avatar

Myndin um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey, sem forsýnd hefur verið hér á landi um helgina, var frumsýnd í Bandaríkjunum og fleiri löndum nú um helgina. Samkvæmt nýjustu tölum þá hefur myndin þegar þetta er skrifað þénað 223 milljónir dala um allan heim, 138,2 milljónir utan Bandaríkjanna, en 84,8 milljónir í Bandaríkjunum, samkvæmt bráðabirgðatölum. […]

Skrýtið að leika Gollum aftur

Andy Serkis fannst skrýtið að leika persónuna Gollum á nýjan leik í Hobbitanum. „Það var mjög skrýtið að heyra röddina hans aftur og erfitt að komast aftur inn í karakterinn,“ sagði Serkis við Total Film. „Fyrst leið mér undarlega, eins og ég væri að herma eftir einhverjum sem ég hefði einhvern tímann leikið. Ég þurfti […]

Hobbitafrumsýning gæti orðið meðal fimm stærstu

The Hobbit var frumsýndur í gær í Bandaríkjunum og þénaði samkvæmt tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndafyrirtækinu 13 milljónir Bandaríkjadala í miðnætursýningum sem fóru fram á 3.100 bíótjöldum í gærkvöldi. Til samanburðar þá þénuðu síðustu tvær myndir sem fengu jafnmikla dreifingu, Playing for Keeps og Killing Them Softly, minna en 13 milljónir yfir alla frumsýningarhelgi sína. […]

Fundur um drekann Smaug – atriði

Átta dagar eru nú þangað til The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd í Bandaríkjunum, og spennan eykst dag frá degi. Hér á Íslandi verður fyrsta forsýning á myndinni haldin laugardaginn 15. desember kl. 22. Forsala hefst á midi.is og á sambio.is á morgun, föstudag. Til að létta mönnum biðina þá er hér að neðan […]

Fyrsta myndin úr The Hobbit: There and Back Again

Þrátt fyrir að enn eigi eftir að frumsýna fyrstu Hobbita-myndina hefur fyrsta ljósmyndin úr þriðju myndinni, The Hobbit: There and Back Again verið dregin fram í dagsljósið af Entertainment Weekly. Þar sést Orlando Bloom á nýjan leik í hlutverki Legolas. Með honum er stríðsmaðurinn Bard the Bowman sem Luke Evans leikur. Þrátt fyrir að Legolas […]

Hobbitinn – Fyrstu dómar

Fyrstu dómar gagnrýnenda um fyrstu myndina af þremur um Hobbitann, The Hobbit: An Unexepected Journey, hafa birst á netinu, en þeir eru nokkuð misjafnir. Þó að það sé greinilega margt sem menn heillast af við myndina, þá lýtur gagnrýnin m.a. að því að verið sé að teygja lopann of mikið, og að myndin standist Lord of […]

Ný vél í Laugarásbíói sýnir Hobbitann í HFR 3D

Fyrsta Hobbitamyndin af þremur verður frumsýnd á annan í jólum. Einhverjar efasemdir hafa verið um nýja rammafjöldann sem Peter Jackson leikstjóri notaði við upptökurnar, en frá því elstu menn muna hafa bíómyndir verið teknar upp og sýndar á 24 römmum á sekúndu. The Hobbit: An Unexpected Journey mun hinsvegar verða fyrsta kvikmyndin sem sýnd verður […]

Bilbo fær sverðið sitt – atriði úr Hobbitanum

Nýtt atriði úr The Hobbit: An Unexpected Journey var birt í dag, og það má horfa á það hér að neðan.  Í atriðinu afhendir Gandálfur Bilbo Baggins sverðið Sting. Myndin verður frumsýnd 14. desember í Bandaríkjunum, en 26. desember á Íslandi.  

The Hobbit heimsfrumsýnd á morgun

The Hobbit: An Unexpected Journey verður heimsfrumsýnd í Wellington í Nýja Sjálandi á morgun, miðvikudag, að því er segir á vef Sky sjónvarpsstöðvarinnar bresku. Búist er við um 100.000 manns á staðinn til að berja augum aðalleikarana þá Martin Freeman, sem leikur Bilbo Baggins, Hugo Weaving, Cate Blanchett og Elijah Wood. Myndirnar um Hobbitann, sem […]

Hobbitinn á japönsku

The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd um miðjan desember víða um heim en  á annan í jólum hérlendis. Til að hita upp fyrir myndina birtum við hér japanskt kynningarplakat hennar.   Plakatið minnir á The Lord of the Rings-plakötin. Martin Freeman heldur núna á hringnum í stað Elijah Wood. Álfar, tröll og fleiri góðkunningjar […]

Hobbitinn á lokametrunum – vídeóblogg

Frumsýningardagur myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey færist nær og nær með hverjum deginum, en myndin verður frumsýnd þann 26. desember.  Tæknilið myndarinnar vinnur nú hörðum höndum að því að klára tæknibrellurnar og lausa enda, svo að myndin líti sem best út í bíó. Í vídeóblogginu hér að neðan er fjallað um framleiðsluna, núna á […]

Fyrst Star Trek svo Hobbit

Það er ekkert IMAX risabíó á Íslandi, en ef svo væri, ættu Star Trek aðdáendur von á góðu. Paramount kvikmyndafyrirtækið ætlar að sýna fyrstu níu mínúturnar úr myndinni Star Trek Into Darkness í IMAX 3-D bíóum þann 14. desember á undan sýningu á Hobbitamyndinni, The Hobbit: An Unexpected Journey. Þetta verður í fyrsta skipti sem […]

Hætti næstum við Hobbitann

Ian McKellen íhugaði að hætta við að leika í Hobbitanum vegna þeirra miklu tafa sem urðu á framleiðslunni. „Ég íhugaði oftar en tvisvar sinnum að hætta. Maður þreytist á svona löguðu og hugsar með sér: Nenni ég virkilega að standa í þessu?,“ sagði McKellen sem leikur galdramanninn Gandalf. „Vinur minn sagði: Allir aðdáendur The Lord of […]

Fljúgðu til Middle-Earth

Það styttist í frumsýningu myndarinnar um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey. Kitlur, stiklur og ýmiss konar kynningartengdir viðburðir fylgja aðdragandanum að frumsýningu svona stórmyndar, og Hobbitinn er þar engin undantekning. Ef þú vissir það ekki nú þegar, þá veistu það núna eftir að hafa séð flugöryggismyndbandið hér að neðan, að Air New Zealand er […]

Hobbiti í háskaför – ný stikla!

Fyrsta sýnishornið er komið fyrir myndina um Hobbitan sem gerð er eftir sögu J.R.R. Tolkien, í leikstjórn Peter Jackson, The Hobbit: An Unexpected Journey . Þetta er stikla til sýningar í sjónvarpi og sýnir aðalhetjuna, Bilbo Baggins, leikinn af Martin Freeman, meðal annars á ferð með dvergunum vinum sínum í háskaför. Einnig sést hinn beinaberi og […]

Gollum gerir Animal Farm

Andy Serkis, sem leikur Gollum í Hobbit: An Unexpected Journey, og í Lord of The Rings myndunum, ætlar að leikstýra „performance capture“ kvikmyndagerð á hinni frægu sögu George Orwell, Animal Farm, að því er The Hollywood Reporter greinir frá. Performance Capture er ný leikaðferð í bíómyndum sem varð til þegar Andy Serkis sjálfur var ráðinn […]

Bjartsýni þrátt fyrir fall

Bíóaðsókn í Bandaríkjunum féll um 7,2% á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil á síðasta ári, samkvæmt frétt í bandaríska kvikmyndaritinu Variety. Hinsvegar, ef litið er á heildarmyndina, þá er tilefni til bjartsýni þar sem heildaraðsókn á þessu ári er enn meiri en heildaraðsókn síðasta árs miðað við sama tíma. Aðsókn á tímabilinu 1. júlí […]