Tæknibrellur breyta öllu


Leikarar, leikstjórar og handritshöfundar eru ekki allt þegar kemur að kvikmyndagerð. Tæknibrellur eru orðnar einn stærsti hluti bíómynda nútímans en ekki er oft auðvelt að sjá og meta þau gífurlegu áhrif sem þær hafa á kvikmyndirnar. Hér er dæmi þar sem sýnt er hvernig myndin „The Great Gatsby“ er fyrir…

Leikarar, leikstjórar og handritshöfundar eru ekki allt þegar kemur að kvikmyndagerð. Tæknibrellur eru orðnar einn stærsti hluti bíómynda nútímans en ekki er oft auðvelt að sjá og meta þau gífurlegu áhrif sem þær hafa á kvikmyndirnar. Hér er dæmi þar sem sýnt er hvernig myndin "The Great Gatsby" er fyrir… Lesa meira

Star Trek Into Darkness vinsælust


Nýjasta Star Trek myndin, Star Trek Into Darkness, fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar er áætlaðar 84,1 milljón Bandaríkjadala fyrir alla helgina, auk þess sem myndin þénaði 40 milljónir dala til viðbótar, utan Bandaríkjanna. Tekjur myndarinnar eru því…

Nýjasta Star Trek myndin, Star Trek Into Darkness, fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar er áætlaðar 84,1 milljón Bandaríkjadala fyrir alla helgina, auk þess sem myndin þénaði 40 milljónir dala til viðbótar, utan Bandaríkjanna. Tekjur myndarinnar eru því… Lesa meira

Skortur á góðum kvenhlutverkum


Carey Mulligan segir að skortur sé á virkilega góðum hlutverkum fyrir konur í kvikmyndaiðnaðinum. Mulligan er stödd á Cannes-hátíðinni þessa dagana við kynningu á nýjustu myndum sínum, The Great Gatsby og Inside Llewyn Davis eftir Coen-bræður. Hún segist hafa verið ótrúlega heppin með hlutverk sín til þessa.  „Ég hef fengið…

Carey Mulligan segir að skortur sé á virkilega góðum hlutverkum fyrir konur í kvikmyndaiðnaðinum. Mulligan er stödd á Cannes-hátíðinni þessa dagana við kynningu á nýjustu myndum sínum, The Great Gatsby og Inside Llewyn Davis eftir Coen-bræður. Hún segist hafa verið ótrúlega heppin með hlutverk sín til þessa.  "Ég hef fengið… Lesa meira

Frumsýning: The Great Gatsby


Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Baz Luhrmann, The Great Gatsby, föstudaginn næsta, þann 17. maí. Myndin fjallar um fyrrverandi hermann á Long Island sem kemst í kynni við moldríkan nágranna sinn og flækist um leið inn í heim þar sem ekkert er eins og það sýnist. Skáldsagan sem myndin er byggð…

Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Baz Luhrmann, The Great Gatsby, föstudaginn næsta, þann 17. maí. Myndin fjallar um fyrrverandi hermann á Long Island sem kemst í kynni við moldríkan nágranna sinn og flækist um leið inn í heim þar sem ekkert er eins og það sýnist. Skáldsagan sem myndin er byggð… Lesa meira

Nektarsenurnar voru frelsandi


Carey Mulligan segir að nektarsenur hafi hjálpað sér að yfirstíga eigið óöryggi varðandi  líkamann sinn. The Great Gatsby-leikkonan segir það hafa verið frelsandi að vera nakin í atriðum með Michael Fassbender í myndinni Shame. „Í einkalífi mínu er ég mjög feiminn varðandi líkamann minn, eða að minnsta kosti hér áður…

Carey Mulligan segir að nektarsenur hafi hjálpað sér að yfirstíga eigið óöryggi varðandi  líkamann sinn. The Great Gatsby-leikkonan segir það hafa verið frelsandi að vera nakin í atriðum með Michael Fassbender í myndinni Shame. "Í einkalífi mínu er ég mjög feiminn varðandi líkamann minn, eða að minnsta kosti hér áður… Lesa meira

Ný plaköt fyrir The Great Gatsby


The Great Gatsby í leikstjórn Baz Luhrmann verður frumsýnd þann 10. maí næstkomandi og er kynningarherferð í hæstu hæðum um þessar mundir. Ný plaköt sem beinast að aðalpersónum myndarinnar hafa verið sýndar og má sjá Lenardo DiCaprio, Carey Mulligan, Tobey Maguire, Elizabeth Debicki, Isla Fisher og Joel Edgerton í hlutverkum…

The Great Gatsby í leikstjórn Baz Luhrmann verður frumsýnd þann 10. maí næstkomandi og er kynningarherferð í hæstu hæðum um þessar mundir. Ný plaköt sem beinast að aðalpersónum myndarinnar hafa verið sýndar og má sjá Lenardo DiCaprio, Carey Mulligan, Tobey Maguire, Elizabeth Debicki, Isla Fisher og Joel Edgerton í hlutverkum… Lesa meira

Gatsby opnar Cannes


Nýjasta mynd leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í vor samkvæmt yfirlýsingu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Upphaflega stóð til að frumsýna myndina í þrívídd í desember sl., en henni var síðan frestað fram á sumar.  Spurðu ýmsir sig að því hvort það væri vegna þess að menn…

Nýjasta mynd leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í vor samkvæmt yfirlýsingu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Upphaflega stóð til að frumsýna myndina í þrívídd í desember sl., en henni var síðan frestað fram á sumar.  Spurðu ýmsir sig að því hvort það væri vegna þess að menn… Lesa meira

Jay-Z tónlist mun hljóma í The Great Gatsby


Leikstjórinn Baz Luhrmann er þekktur fyrir að fara oft óvæntar leiðir þegar kemur að tónlist í kvikmyndum sínum. Næsta mynd Luhrmann, The Great Gatsby, er væntanleg í maí nk. og nú hefur verið staðfest hver muni sjá um tónlistina í myndinni, en orðrómur hafði verið uppi um að Prince eða…

Leikstjórinn Baz Luhrmann er þekktur fyrir að fara oft óvæntar leiðir þegar kemur að tónlist í kvikmyndum sínum. Næsta mynd Luhrmann, The Great Gatsby, er væntanleg í maí nk. og nú hefur verið staðfest hver muni sjá um tónlistina í myndinni, en orðrómur hafði verið uppi um að Prince eða… Lesa meira

Litríkt sjónarspil Gatsby – Ný stikla


Stikla númer 2 er komin fyrir The Great Gatsby, nýjustu mynd leikstjórans Baz Luhrmann, sem gerði meðal annars söngvamyndina ævintýralegu Moulin Rouge. Myndin er byggð á frægri skáldsögu F. Scott Fitzgerald með sama nafni. Miðað við það sem sjá má í stiklunni þá má fólk eiga von á litríku sjónarspili, með…

Stikla númer 2 er komin fyrir The Great Gatsby, nýjustu mynd leikstjórans Baz Luhrmann, sem gerði meðal annars söngvamyndina ævintýralegu Moulin Rouge. Myndin er byggð á frægri skáldsögu F. Scott Fitzgerald með sama nafni. Miðað við það sem sjá má í stiklunni þá má fólk eiga von á litríku sjónarspili, með… Lesa meira

Kvikmyndaveislan Gatsby færð til 2013


Nýjasta stórmynd rómantíska leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, hefur verið frestað til sumars á næsta ári. Upphaflegi útgáfudagurinn í bandaríkjunum var jóladagur en þá myndi hún keppa við aðra stórmynd, Tarantino suðran Django Unhcained sem skartar einnig DiCaprio í einu af aðalhlutverkum myndarinnar. Samkeppnin er ansi hörð um jólaleytið…

Nýjasta stórmynd rómantíska leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, hefur verið frestað til sumars á næsta ári. Upphaflegi útgáfudagurinn í bandaríkjunum var jóladagur en þá myndi hún keppa við aðra stórmynd, Tarantino suðran Django Unhcained sem skartar einnig DiCaprio í einu af aðalhlutverkum myndarinnar. Samkeppnin er ansi hörð um jólaleytið… Lesa meira

Hinn mikli Gatsby er súrrealískur en flottur


Stikla fyrir næstu stórmynd Leonardo DiCaprio er komin út og lofar góðu, en DiCaprio fer með hlutverk Jay Gatsby í The Great Gatsby, sem verður jólamynd þessa árs. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Baz Luhrmann sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Australia og Moulin Rouge. Myndin er byggð á…

Stikla fyrir næstu stórmynd Leonardo DiCaprio er komin út og lofar góðu, en DiCaprio fer með hlutverk Jay Gatsby í The Great Gatsby, sem verður jólamynd þessa árs. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Baz Luhrmann sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Australia og Moulin Rouge. Myndin er byggð á… Lesa meira

Nýr Great Gatsby færir Áströlum 14,2 milljarða króna


Leikstjórinn Baz Luhrmann, sem meðal annars er þekktur fyrir söngvamyndina ævintýralegu Moulin Rouge, ætlar að gera þrívíddarútgáfu af sögu F.Scott Fitzgerald, The Great Gatsby, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverkinu. Myndin verður tekin í Sydney í Ástralíu. Luhrmann, sem er ástralskur sjálfur, hafði einnig íhugað að taka myndina upp í New…

Leikstjórinn Baz Luhrmann, sem meðal annars er þekktur fyrir söngvamyndina ævintýralegu Moulin Rouge, ætlar að gera þrívíddarútgáfu af sögu F.Scott Fitzgerald, The Great Gatsby, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverkinu. Myndin verður tekin í Sydney í Ástralíu. Luhrmann, sem er ástralskur sjálfur, hafði einnig íhugað að taka myndina upp í New… Lesa meira

DiCaprio og fleiri í The Great Gatsby


Baz Luhrmann, sem leikstýrði meðal annars Moulin Rouge!, vinnur nú eins og enginn sé morgundagurinn að handriti næstu myndar sinnar, The Great Gatsby, eftir samnefndri skáldsögu. Leikarar flykkjast skiljanlega að leikstjóranum en nú er hann búinn að ráða í þrjú helstu hlutverkin. Bókin, sem F. Scott Fitzgerald skrifaði, er víða…

Baz Luhrmann, sem leikstýrði meðal annars Moulin Rouge!, vinnur nú eins og enginn sé morgundagurinn að handriti næstu myndar sinnar, The Great Gatsby, eftir samnefndri skáldsögu. Leikarar flykkjast skiljanlega að leikstjóranum en nú er hann búinn að ráða í þrjú helstu hlutverkin. Bókin, sem F. Scott Fitzgerald skrifaði, er víða… Lesa meira