Rocketman leikstjóri tekur við Sherlock Holmes

Rocketman leikstjórinn Dexter Fletcher hefur skrifað undir samning um að leikstýra næstu Sherlock Holmes kvikmynd, þar sem Robert Downey Jr. leikur titilhlutverkið. Fletcher tekur þar með við keflinu af Guy Ritchie, sem leikstýrði síðustu tveimur myndum, Serlock Holmes frá árinu 2009 og framhaldinu; Sherlock Holmes: A Game of Shadows frá 2011. Báðar myndir gengu mjög […]

Downey verður Dagfinnur dýralæknir

Iron Man leikarinn Robert Downey Jr. mun leika aðalhlutverkið í myndinni The Voyage of Doctor Dolittle, sem byggð verður á bókum Hugh Lofting um Dagfinn dýralækni, eins og hann heitir á íslensku. Stephen Gaghan (Syriana, Gold) mun leikstýra eftir eigin handriti. Dagfinnur kom fyrst á hvíta tjaldið árið 1967 í myndinni Doctor Dolittle í leikstjórn Richard […]

Sherlock Holmes 3 í gang í haust?

Fyrir um mánuði síðan sagði leikarinn Robert Downey Jr. að hann og leikstjórinn Guy Ritchie væru að skoða endurkomu í Sherlock Holmes seríuna mjög fljótlega. Fyrri myndirnnar tvær, Sherlock Holmes og Sherlock Holmes: Game of Shadows, gengu vel og þénuðu um 500 milljónir Bandaríkjadala hvor mynd, en síðan hefur lítið heyrst af mögulegu framhaldi, fyrr […]

Tvö ár enn sem Iron Man

Robert Downey Jr., 51 árs, er að spá í að setja ofurhetjubúninginn upp í hillu eftir tvö ár, en leikarinn hefur nú leikið ofurhetjuna Iron Man síðastliðin átta ár, eða frá því þegar fyrsta myndin var frumsýnd. Robert segir frá þessu í samtali við breska blaðið Daily Star, og bætir við að hann sé spenntur […]

Captain America: Civil War – Sjáðu fyrstu stikluna!

Fyrsta stiklan úr Captain America: Civil War er komin út. Þar etur Captain America kappi við fyrrverandi vin sinn Iron Man og ljóst að hörð rimma er í vændum.  Ross hershöfðingi (William Hurt) vill hafa betri stjórn á ofurhetjunum og telur að þær megi ekki vaða eins mikið uppi og þær hafa gert. Þessu eru Steve […]

Gosamynd Downey Jr. fær Anderson

Paul Thomas Anderson hefur skrifað undir samning um að vinna að handriti og mögulega leikstýra myndinni Pinocchio, eða Gosa, fyrir Warner Bros. kvikmyndaverið. Myndin er búin að vera í undirbúningi frá árinu 2012, en þá skrifaði Robert Downey Jr. undir samning um að framleiða og leika aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Geppetto, eða Jakobs gamla, trésmiðsins föður Gosa, […]

Óuppgerð mál feðga

Kvikmyndin The Judge verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 17. október. Leikararnir Robert Downey Jr. og Robert Duvall fara á kostum í hlutverki feðga sem hafa ekki hist í mörg ár og eiga sín á milli óuppgerð mál úr fortíðinni, en segja má að þau hafi nagað þá báða um árabil. Downey Jr. fer með hlutverk Hank Palmer […]

Gerir Iron-Man 4 með Gibson

Kvikmyndaleikarinn og Iron-Man stjarnan Robert Downay Jr., hæst launaði leikari í Hollywood, segist vera til í að gera fjórðu Iron-Man myndina …. ef Mel Gibson myndi leikstýra henni. Leikarinn lét þessi orð falla í samtali við vefritið Deadline þar sem hann tjáði sig m.a. um Mel Gibson: „Í fyrsta lagi, þá hefur hann breyst mikið“ […]

Bað Snipes um ráð vegna Iron Man

Robert Downey Jr. hringdi í Wesley Snipes til að leita sér ráða áður en hann tók að sér aðalhlutverkið í Iron Man.   Áður höfðu þeir leikið saman í myndunum One Night Stand og US Marshals. „Hann er ótrúlega hæfileikaríkur leikari sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég hafði mjög gaman af því að leika […]

Tvö ný plaköt úr Avengers: Age of Ultron

Marvel afhjúpaði á ráðstefnunni Comic-Con tvö ný plaköt fyrir fyrir hina væntanlegu Avengers: Age of Ultron.  Á öðru þeirra er Scarlet Witch (Elizabeth Olsen) en á hinni Iron Man (Robert Downey Jr.) að berjast við her Ultron. Búast má við fleiri plakötum af þessu tagi á næstunni og að þau verði hluti af einu stóru […]

Matarævintýri Jon Favreau

Fyrsta stiklan úr gamanmyndinni Chef var frumsýnd á veraldarvefnum í dag. Myndin fjallar um matreiðslumann sem hættir í vinnunni og stofnar veitingahús á hjólum (e. Food Truck) til að endurheimta listrænan sess sinn. Favreau er í fjórskiptu hlutverki í Chef. Hann leikur aðalhlutverkið, leikstýrir, skrifar handritið og framleiðir. Favreau er hvað þekktastur fyrir leikstjórn sína á stórmyndunum Iron […]

Elizabeth Olsen staðfest í Avengers 2

Leikkonan Elizabeth Olsen fer með hlutverk persónunnar Scarlet Witch í framhaldsmyndinni The Avengers: Age of Ultron. Olsen hefur lengið verið orðuð við hlutverkið en núna hefur Samuel L. Jackson, sem leikur Nick Fury í myndinni, staðfest orðróminn. „Við ætlum að taka myndina upp í London og James Spader verður Ultron. Svo höfum við bætt fröken […]

Downey Jr. leikur í The Avengers 2 og 3

Robert Downey Jr. hefur skrifað undir samning um að leika Tony Stark, betur þekktur sem Iron Man, í tveimur Avengers ofurhetjumyndum til viðbótar. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Marvel.com nú fyrir stundu. The Avengers 2 mun verða frumsýnd 1. maí 2015 en ekki er búið að ákveða frumsýningardag fyrir The Avengers 3. Tökur á The […]

Wolverine vill slást við Iron Man

Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. „Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel er hérna  og það virðist […]

Downey Jr. og Favreau saman á ný í Chef

Þó að leikstjórinn Jon Favreau, sem leikstýrði Iron Man 1 og 2, hafi ákveðið að láta stjórntaumana í Iron Man 3 í hendurnar á leikstjóranum Shane Black, þá þýðir það ekki að Favreau hafi ekki viljað vinna meira með Járnmanninum sjálfum, Robert Downey Jr..  Variety kvikmyndaritið segir frá því að  Downey Jr. hafi nú bæst […]

Downey Jr. í Iron Man 4, segir Black

Shane Black leikstjóri Iron Man 3 segir að Robert Downey Jr. aðalleikari myndarinnar, muni snúa aftur í fjórðu myndina, Iron Man 4. Black lýsti þessu yfir við frumsýningu Iron Man 3 í London í gær, fimmtudag. Í samtali við breska dagblaðið The Evening Standard sagði Black: „Ég held að hann muni snúa aftur í eina […]

Her járnmanna í nýrri stiklu

Iron Man 3 kemur í bíó 3. maí og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Shane Black leikstýrir í stað Jon Favreau. Hér fyrir neðan má sjá nýjustu stikluna og ber ekki nýtt á góma fyrr en í blálokin og má þar sjá her járnmanna svífa um í […]

Robert Downey Jr. of dýr fyrir Marvel

Fyrir tíð Iron Man átti Robert Downey Jr. erfitt með að fá hlutverk vegna þess að hann þótti erfiður að vinna með. Þrátt fyrir það tók Marvel áhættu og réð hann í hlutverk Tony Stark í fyrstu kvikmyndinni um moldríka verkfræðinginn og sló sú mynd rækilega í gegn. Þriðja Iron Man myndin verður frumsýnd 3. maí næstkomandi og […]

The Avengers afhenda Óskarsverðlaun

Ofurhetjurnar úr The Avengers ætla að afhenda Óskarsverðlaun 24. febrúar næstkomandi.   Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Jeremy Renner, Chris Evans og Mark Ruffalo ætla allir að mæta upp á svið og afhenda verðlaun. Aðeins Scarlett Johansson og Chris Hemsworth úr ofurhetjuhópnum verða ekki viðstödd. „Það verður gaman að sameina leikaraliðið úr The Avengers […]

Tony Stark hrapar til jarðar – nýtt plakat og vídeó

Núna styttist óðfluga í Iron Man 3 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 3. maí. Í nýju kynningarplakati fyrir myndina sést Tony Stark hrapa til jarðar. Framhaldsmyndin kemur í bíó í vor og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Aðrir leikarar verða Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Guy Pearce, Rebecca […]

Svar við myndagátu 1

Glöggir lesendur voru ekki lengi að átta sig á myndagátunni sem við birtum í gærkvöldi, og sjá má hér að neðan. Svarið við gátunni var að sjálfsögðu Robert Downey Jr. 🙂           Við munum birta aðra gátu fljótlega, fylgist með á síðunni næstu daga.  

Samuel L. Jackson ekki í Iron Man 3

Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. „Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain America: The Winter Soldier vegna […]

Iron Man 3 – fjórar nýjar myndir

Birtar hafa verið fjórar nýjar myndir úr Iron Man 3 sem væntanleg er á næsta ári, þar af eru fyrstu myndirnar sem birtar eru af aðalleikkonunni Rebecca Hall, vinkonu Tony Stark,  og fyrsta nærmyndin af Iron Patriot, sem er „búningur“ Rhodey, sem leikinn er af Don Cheadle. Myndirnar koma í kjölfarið á stiklu sem var […]

X-men höfundur skrifar Gosa

Jane Goldman, sem var einn handritshöfunda X-Men: First Class, hefur verið ráðin til að skrifa handrit að nýrri mynd um spýtukarlinn Gosa. Warner Bros, sem framleiðir myndina, vonast til þess, samkvæmt frétt Empire kvikmyndaritsins, að það auðveldi þeim að fá leikstjórann Tim Burton og leikarann Robert Downey Jr. til að vera með í verkefninu, en þeir […]

Downey Jr. í Call of Duty stiklu

Robert Downey Jr. og Guy Ritchie hafa ruglað saman reitum á ný, en nú er það ekki vegna Sherlock Holmes, heldur vegna Call of Duty stiklu. Guy Ritchie leikstýrði stiklunni hér að neðan sem er um 60 sekúndna löng og er fyrir nýjustu útgáfuna af skotleiknum vinsæla sem ber heitið Call of Duty: Black Ops […]

Iron Man 3 kitla komin

Von er á fyrstu alvöru stiklunni frá Marvel fyrir Iron Man 3 á morgun en þangað til geta menn horft á þennan 17 sekúndna bút og látið sig hlakka til morgundagsins.   Þetta er vissulega ekki langt brot, en maður fær þarna smá skot af Tony Stark, sem Robert Downey Jr. leikur sem fyrr, gangandi […]

Favreau snýr aftur í Iron Man 3

Iron Man 3 hóf tökur í þessari viku, og er ennþá að bæta við sig leikurum. Jon Favreau, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, staðfesti á twitter síðu sinni að hann myndi snúa aftur í hlutverk Happy Hogan, bílstjóra og trúnaðarvinar Tony Starks, sem hann lék í fyrstu tveimur myndunum. Þessar fréttir eru ef til vill ekki svo […]

Verður Robert Downey Jr. fyrrverandi forseti?

… Og Tom Cruise lífvörðurinn hans? Orðrómar segja að leikstjórinn Jay Roach (Austin Powers, Meet the Parents) ætli sér að reyna að sameina þá Tom Cruise og Robert Downey Jr. í aðalhlutverk næstu myndar sinnar, El Presidente. Myndin fjallar um metnaðarfullan leyniþjónustumann sem fær það einfalda verkefni að vakta mjög svo skrautlegan fyrrverandi forseta. Að sjálfsögðu verður […]

Með/á móti: Iron Man

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í minna en 300 orðum) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því að skoðun þín […]

Nýtt myndband úr Sherlock Holmes 2

Sherlock Holmes: A Game of Shadows er væntanleg á milli jóla og nýárs, og virðast Warner Brothers hafa fulla trú á myndinni, því þeir hafa þegar hafist handa við þriðju myndina. En þessi mynd, líkt og hin fyrri, fylgir ævintýrum Holmes (Robert Downey Jr.) og Watson (Jude Law), og í þetta skiptið mæta þeir hinum […]