Ný Jókermynd vill De Niro í stórt hlutverk


Framleiðendur nýrrar kvikmyndar sem segja mun forsögu Jókersins, erkióvinar Leðurblökumannsins, og verður að öllum líkindum með Óskarsverðlaunaleikarann Joaquin Phoenix í hlutverki Jókersins, vilja fá annan Óskarsverðlaunahafa, Robert De Niro, í stórt hlutverk í kvikmyndinni. The Hashtag Show er með heimildir fyrir þessu, og öðru er viðkemur myndinni. Hangover leikstjórinn Todd…

Framleiðendur nýrrar kvikmyndar sem segja mun forsögu Jókersins, erkióvinar Leðurblökumannsins, og verður að öllum líkindum með Óskarsverðlaunaleikarann Joaquin Phoenix í hlutverki Jókersins, vilja fá annan Óskarsverðlaunahafa, Robert De Niro, í stórt hlutverk í kvikmyndinni. The Hashtag Show er með heimildir fyrir þessu, og öðru er viðkemur myndinni. Hangover leikstjórinn Todd… Lesa meira

De Niro þjálfar Steinhendur


Í fyrra var Creed aðal boxmyndin, en nú er komið að Steinhöndum, eða Hands of Stone! Myndin er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Jonathan Jakubowicz, en í henni leikur Edgar Ramirez hinn þekkta atvinnuboxara frá Panama, Roberto Duran, en Robert De Niro, sem vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í boxmyndinni Raging…

Í fyrra var Creed aðal boxmyndin, en nú er komið að Steinhöndum, eða Hands of Stone! Myndin er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Jonathan Jakubowicz, en í henni leikur Edgar Ramirez hinn þekkta atvinnuboxara frá Panama, Roberto Duran, en Robert De Niro, sem vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í boxmyndinni Raging… Lesa meira

Uppfært! – Hætt við Vaxxed


Forsvarsmenn Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York hafa ákveðið að hætta við sýningu hinnar umdeildu heimildarmyndar Vaxxed, um tengsl bólusetninga og einhverfu. Við sögðum frá því í gær að Robert De Niro, einn af stofnendum Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York, Robert De Niro, hefði komið hátíðinni til varnar, eftir ákvörðun hennar um að…

Forsvarsmenn Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York hafa ákveðið að hætta við sýningu hinnar umdeildu heimildarmyndar Vaxxed, um tengsl bólusetninga og einhverfu. Við sögðum frá því í gær að Robert De Niro, einn af stofnendum Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York, Robert De Niro, hefði komið hátíðinni til varnar, eftir ákvörðun hennar um að… Lesa meira

De Niro ver umdeilda sýningu


Einn af stofnendum Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York, Robert De Niro, hefur komið hátíðinni til varnar, eftir ákvörðun hennar um að sýna heimildarmyndina Vaxxed, sem er beint gegn bólusetningum. „Grace [Hightower, eiginkona De Niro ] og ég eigum einhverft barn og við teljum mikilvægt að allt sem snýr að orsökum einhverfu…

Einn af stofnendum Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York, Robert De Niro, hefur komið hátíðinni til varnar, eftir ákvörðun hennar um að sýna heimildarmyndina Vaxxed, sem er beint gegn bólusetningum. "Grace [Hightower, eiginkona De Niro ] og ég eigum einhverft barn og við teljum mikilvægt að allt sem snýr að orsökum einhverfu… Lesa meira

Aniston og De Niro í The Comedian


Jennifer Aniston og Robert De Niro munu leika aðalhlutverkin í The Comedian sem er væntanleg í bíó á næsta ári.  Í myndinni leikur De Niro uppistandara sem fellur fyrir persónu Aniston í brúðkaupi, samkvæmt frétt Contactmusic.com. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem De Niro leikur uppistandara því hann lék…

Jennifer Aniston og Robert De Niro munu leika aðalhlutverkin í The Comedian sem er væntanleg í bíó á næsta ári.  Í myndinni leikur De Niro uppistandara sem fellur fyrir persónu Aniston í brúðkaupi, samkvæmt frétt Contactmusic.com. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem De Niro leikur uppistandara því hann lék… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Dirty Grandpa


Fyrsta stiklan úr Dirty Grandpa með Robert De Niro og Zac Efron í aðalhlutverkum er komin út.  Í þessari gamanmynd leikur De Niro kvensaman fyrrverandi hershöfðingja sem platar barnabarn sitt Jason, sem Efron leikur, með sér í ferðalag rétt áður en Jason á að ganga upp að altarinu. Aubrey Plaza…

Fyrsta stiklan úr Dirty Grandpa með Robert De Niro og Zac Efron í aðalhlutverkum er komin út.  Í þessari gamanmynd leikur De Niro kvensaman fyrrverandi hershöfðingja sem platar barnabarn sitt Jason, sem Efron leikur, með sér í ferðalag rétt áður en Jason á að ganga upp að altarinu. Aubrey Plaza… Lesa meira

Karlinn á heimilinu


Kvikmyndir.is fór að sjá bíómyndina The Intern í gær með þeim Anne Hathaway og Robert De Niro í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ekkil sem er kominn á eftirlaun. Hann reynir að fylla dagana hjá sér með ýmsu tómstundastarfi, en leiðist frekar þófið, og rekst á auglýsingu þar sem auglýst er…

Kvikmyndir.is fór að sjá bíómyndina The Intern í gær með þeim Anne Hathaway og Robert De Niro í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ekkil sem er kominn á eftirlaun. Hann reynir að fylla dagana hjá sér með ýmsu tómstundastarfi, en leiðist frekar þófið, og rekst á auglýsingu þar sem auglýst er… Lesa meira

Geimverur og grín hjá Hathaway


Anne Hathaway mun leika aðalhlutverkið í The Shower.  Myndin fjallar um þá hefð þegar konur hittast og gefa tilvonandi móður gjafir.   Þetta er þó hvorki rómantísk né dramatísk mynd heldur gamanmynd þar sem innrás geimvera er hluti af söguþræðinum. Handritið er sagt vera blanda af myndunum This is the…

Anne Hathaway mun leika aðalhlutverkið í The Shower.  Myndin fjallar um þá hefð þegar konur hittast og gefa tilvonandi móður gjafir.   Þetta er þó hvorki rómantísk né dramatísk mynd heldur gamanmynd þar sem innrás geimvera er hluti af söguþræðinum. Handritið er sagt vera blanda af myndunum This is the… Lesa meira

Gamli í tísku – Ný stikla!


Eins og segir í frétt Empire tímaritsins þá er það í tísku þessa dagana að eldra fólk fari aftur út á vinnumarkaðinn, eftir að það hefur sest í helgan stein. Sumir fara af brýnni nauðsyn, en aðrir kannski einfaldalega af því að þeim leiðist að hafa minna að gera en…

Eins og segir í frétt Empire tímaritsins þá er það í tísku þessa dagana að eldra fólk fari aftur út á vinnumarkaðinn, eftir að það hefur sest í helgan stein. Sumir fara af brýnni nauðsyn, en aðrir kannski einfaldalega af því að þeim leiðist að hafa minna að gera en… Lesa meira

Scorsese gerir stuttmynd með Pitt, DiCaprio og De Niro


Stórleikararnir Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Robert De Niro munu fara með aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem Martin Scorsese mun leikstýra. Um er að ræða mynd sem er styrkt af fyrirtækinu Melco-Crown Entertainment (MCE), en fyrirtækið rekur hótel og spilavíti í Hong Kong og Macau. Leikstjórinn og leikararnir eru hvergi óvanir…

Stórleikararnir Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Robert De Niro munu fara með aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem Martin Scorsese mun leikstýra. Um er að ræða mynd sem er styrkt af fyrirtækinu Melco-Crown Entertainment (MCE), en fyrirtækið rekur hótel og spilavíti í Hong Kong og Macau. Leikstjórinn og leikararnir eru hvergi óvanir… Lesa meira

Fágætar upptökur af frægum leikurum í áheyrnarprufum


Áður en frægðin bankaði á dyrnar hjá stærstu stjörnum Hollywood þá fóru dagarnir í það að eltast við hlutverk, lesa handrit, styrkja tengslanet og síðast en ekki síst í ótal áheyrnarprufur. Við höfum öll heyrt þessar sögur. Allir verða að byrja einhversstaðar og góð áheyrnarprufa getur verið ávísun á farsælan…

Áður en frægðin bankaði á dyrnar hjá stærstu stjörnum Hollywood þá fóru dagarnir í það að eltast við hlutverk, lesa handrit, styrkja tengslanet og síðast en ekki síst í ótal áheyrnarprufur. Við höfum öll heyrt þessar sögur. Allir verða að byrja einhversstaðar og góð áheyrnarprufa getur verið ávísun á farsælan… Lesa meira

Robert De Niro talar opinskátt um föður sinn


Stórleikarinn Robert De Niro var í viðtali á dögunum þar sem hann talaði um nýja heimildarmynd sem verður sýnd á HBO sjónvarpstöðinni í næsta mánuði. Myndin ber heitið Remembering the Artist: Robert De Niro, Sr. og fjallar hún, eins og nafnið gefur að kynna, um líf föður hans. Það mætti…

Stórleikarinn Robert De Niro var í viðtali á dögunum þar sem hann talaði um nýja heimildarmynd sem verður sýnd á HBO sjónvarpstöðinni í næsta mánuði. Myndin ber heitið Remembering the Artist: Robert De Niro, Sr. og fjallar hún, eins og nafnið gefur að kynna, um líf föður hans. Það mætti… Lesa meira

Hlakkar til að leika í The Irishman


Það er orðið alltof langt síðan við sáum Robert De Niro í kvikmynd eftir Martin Scorsese og fögnum við öllum fréttum að því að kvikmyndin The Irishman sé vonandi að detta í gang. Aðdáendur bíða í ofvæni að þessi mynd verði gerð og er áætlað að hún muni einnig skarta…

Það er orðið alltof langt síðan við sáum Robert De Niro í kvikmynd eftir Martin Scorsese og fögnum við öllum fréttum að því að kvikmyndin The Irishman sé vonandi að detta í gang. Aðdáendur bíða í ofvæni að þessi mynd verði gerð og er áætlað að hún muni einnig skarta… Lesa meira

De Niro ræðir framhald Taxi Driver


Robert De Niro var spurður út í mögulegt framhald Taxi Driver, sem kom út 1976 með honum í aðalhlutverki, í viðtali við The Guardian. Martin Scorsese leikstýrði myndinni, sem hlaut fjórar tilnefningar til Óskarsins. Paul Schrader skrifaði handritið. „Ég var með þessa hugmynd í kollinum. Ég talaði við Marty og…

Robert De Niro var spurður út í mögulegt framhald Taxi Driver, sem kom út 1976 með honum í aðalhlutverki, í viðtali við The Guardian. Martin Scorsese leikstýrði myndinni, sem hlaut fjórar tilnefningar til Óskarsins. Paul Schrader skrifaði handritið. "Ég var með þessa hugmynd í kollinum. Ég talaði við Marty og… Lesa meira

Gamlir boxarar rífa sig – Fyrsta ljósmynd úr Grudge Match


Fyrsta opinbera ljósmyndin úr boxmynd þeirra Sylvester Stallone og Robert De Niro, Grudge Match, er komin út. Báðir eru þeir frægir fyrir Óskarsverðlaunaboxmyndir sínar sitt í hvoru lagi, Stallone fyrir Rocky myndirnar en De Niro fyrir Raging Bull, en nú eru þeir sem sagt saman í mynd. Myndin fjallar um…

Fyrsta opinbera ljósmyndin úr boxmynd þeirra Sylvester Stallone og Robert De Niro, Grudge Match, er komin út. Báðir eru þeir frægir fyrir Óskarsverðlaunaboxmyndir sínar sitt í hvoru lagi, Stallone fyrir Rocky myndirnar en De Niro fyrir Raging Bull, en nú eru þeir sem sagt saman í mynd. Myndin fjallar um… Lesa meira

Gamlir vinir steggja í Vegas – Ný stikla


Michael Douglas, Morgan Freeman, Robert De Niro og Kevin Kline leiða saman hesta sína í Last Vegas, sem er væntanleg gamanmynd um fjóra eldri menn sem fara í langt steggjapartý í Las Vegas. Nú er einn vinurinn að fara að gifta sig og því ber að fagna. Douglas leikur þann…

Michael Douglas, Morgan Freeman, Robert De Niro og Kevin Kline leiða saman hesta sína í Last Vegas, sem er væntanleg gamanmynd um fjóra eldri menn sem fara í langt steggjapartý í Las Vegas. Nú er einn vinurinn að fara að gifta sig og því ber að fagna. Douglas leikur þann… Lesa meira

Waltz til liðs við De Niro og Omar Sy


Þó flestir hafa einungis vitað af Christoph Waltz í nokkur ár þá hefur þessi austurríski leikari stimplað sig fljótt inn í hjörtu landsmanna, og þá aðallega fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Inglorious Basterds og Django Unchained. Nýjasta hlutverk Waltz mun verða í kvikmyndinni Candy Store eftir Stephen Gaghan, sem hefur…

Þó flestir hafa einungis vitað af Christoph Waltz í nokkur ár þá hefur þessi austurríski leikari stimplað sig fljótt inn í hjörtu landsmanna, og þá aðallega fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Inglorious Basterds og Django Unchained. Nýjasta hlutverk Waltz mun verða í kvikmyndinni Candy Store eftir Stephen Gaghan, sem hefur… Lesa meira

De Niro í nýrri sannsögulegri boxmynd


Svo virðist sem Robert de Niro fái seint nóg af boxmyndum. Hann vann jú til einu Óskarsverðlauna sinna til þessa sem besti leikari í aðalhlutverki, fyrir myndina Raging Bull þar sem hann lék Jake LaMotta. Tökum á boxmyndinni Grudge Match er nýlokið en þar lék hann á móti öðrum vel þekktum…

Svo virðist sem Robert de Niro fái seint nóg af boxmyndum. Hann vann jú til einu Óskarsverðlauna sinna til þessa sem besti leikari í aðalhlutverki, fyrir myndina Raging Bull þar sem hann lék Jake LaMotta. Tökum á boxmyndinni Grudge Match er nýlokið en þar lék hann á móti öðrum vel þekktum… Lesa meira

Stallone og De Niro buffaðir – fyrsta mynd


Tvær gamlar boxmyndahetjur, þeir Sylvester Stallone og Robert De Niro, eru nú að leika saman í box-gamanmyndinni Grudge Match, eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni. Flestir kannast við Sylvester Stallone í hlutverki Rocky Balboa í sex Rocky myndum, en Robert De Niro lék Jake LaMotta í…

Tvær gamlar boxmyndahetjur, þeir Sylvester Stallone og Robert De Niro, eru nú að leika saman í box-gamanmyndinni Grudge Match, eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni. Flestir kannast við Sylvester Stallone í hlutverki Rocky Balboa í sex Rocky myndum, en Robert De Niro lék Jake LaMotta í… Lesa meira

Ég er ekki dauður


Morgan Freeman sagði á Facebook síðu sinni í gær að hann væri sprelllifandi, og alls ekki dauður, en af og til hafa blossað upp umræður um að leikarinn sé látinn. „Eins og Mark Twain, þá er ég alltaf að lesa um það að ég sé látinn,“ skrifaði hinn 75 ára…

Morgan Freeman sagði á Facebook síðu sinni í gær að hann væri sprelllifandi, og alls ekki dauður, en af og til hafa blossað upp umræður um að leikarinn sé látinn. "Eins og Mark Twain, þá er ég alltaf að lesa um það að ég sé látinn," skrifaði hinn 75 ára… Lesa meira

Stallone og De Niro mætast í hringnum


Undanfarna mánuði hafa kvikmyndaleikararnir Robert De Niro og Sylvester Stallone verið að hnusa af handriti fyrir grínmyndina Grudge Match, en hugmyndin að myndinni kom fyrst fram fyrir réttum tveimur árum, í október 2010. Það var samt ekki fyrr en í júlí á þessu ári að félagarnir fóru fyrir alvöru að…

Undanfarna mánuði hafa kvikmyndaleikararnir Robert De Niro og Sylvester Stallone verið að hnusa af handriti fyrir grínmyndina Grudge Match, en hugmyndin að myndinni kom fyrst fram fyrir réttum tveimur árum, í október 2010. Það var samt ekki fyrr en í júlí á þessu ári að félagarnir fóru fyrir alvöru að… Lesa meira

Travolta og De Niro í The Killing Season


Millenium films og Corsan Pictures tilkynntu fyrir stuttu að tökur á myndinni The Killing Season hefjast 16. janúar. Mark Steven Johnson (Ghost Rider, Daredevil) leikstýrir, og í aðalhlutverkum verða engir aðrir en Robert De Niro og John Travolta. Handritið er eftir Evan Daugherty (Snow White and the Huntsman) Myndin gerist…

Millenium films og Corsan Pictures tilkynntu fyrir stuttu að tökur á myndinni The Killing Season hefjast 16. janúar. Mark Steven Johnson (Ghost Rider, Daredevil) leikstýrir, og í aðalhlutverkum verða engir aðrir en Robert De Niro og John Travolta. Handritið er eftir Evan Daugherty (Snow White and the Huntsman) Myndin gerist… Lesa meira

David O. Russell hættir við Uncharted


Aðdáendur tölvuleikjaseríunnar Uncharted geta andað léttar í augnablik, en leikstjórinn David O. Russell hefur hætt við að gera mynd byggða á leikjunum. Fyrir nokkru síðan greindum við frá því að leikstjórinn, ásamt Mark Wahlberg, ætlaði sér að gera kvikmynd eftir þessum gífurlega vinsælu tölvuleikjum. Eitthvað virtust þeir ósáttir með efnið…

Aðdáendur tölvuleikjaseríunnar Uncharted geta andað léttar í augnablik, en leikstjórinn David O. Russell hefur hætt við að gera mynd byggða á leikjunum. Fyrir nokkru síðan greindum við frá því að leikstjórinn, ásamt Mark Wahlberg, ætlaði sér að gera kvikmynd eftir þessum gífurlega vinsælu tölvuleikjum. Eitthvað virtust þeir ósáttir með efnið… Lesa meira

Klovn slær út keppinautana


Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár…

Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár… Lesa meira

Leonardo ákvað að vera ógnandi þegar hann fyrst hitti Robert De Niro


Kvikmyndaleikarinn og Inception stjarnan Leonardo DiCaprio segist hafa lagt mikið á sig til að hafa áhrif á Robert De Niro, þegar hann þurfti að mæta í áheyrnarprufu til De Niro, þegar hann var 16 ára gamall. Hann ákvað á endanum að reyna að vera ógnandi í prufunum. Hann segir: „Ég…

Kvikmyndaleikarinn og Inception stjarnan Leonardo DiCaprio segist hafa lagt mikið á sig til að hafa áhrif á Robert De Niro, þegar hann þurfti að mæta í áheyrnarprufu til De Niro, þegar hann var 16 ára gamall. Hann ákvað á endanum að reyna að vera ógnandi í prufunum. Hann segir: "Ég… Lesa meira

Wahlberg staðfestir Uncharted: Drake’s Fortune


Leikarinn Mark Wahlberg hefur nú staðfest að hann muni leika aðalhlutverkið í næstu mynd leikstjórans David O. Russell, en sú mynd verður byggð á tölvuleiknum Uncharted: Drake’s Fortune. MTV talaði við Wahlberg á dögunum um næstu mynd hans, The Fighter, sem Russell leikstýrði, og spurði hann út í sögusagnirnar sem…

Leikarinn Mark Wahlberg hefur nú staðfest að hann muni leika aðalhlutverkið í næstu mynd leikstjórans David O. Russell, en sú mynd verður byggð á tölvuleiknum Uncharted: Drake's Fortune. MTV talaði við Wahlberg á dögunum um næstu mynd hans, The Fighter, sem Russell leikstýrði, og spurði hann út í sögusagnirnar sem… Lesa meira

Wahlberg staðfestir Uncharted: Drake's Fortune


Leikarinn Mark Wahlberg hefur nú staðfest að hann muni leika aðalhlutverkið í næstu mynd leikstjórans David O. Russell, en sú mynd verður byggð á tölvuleiknum Uncharted: Drake’s Fortune. MTV talaði við Wahlberg á dögunum um næstu mynd hans, The Fighter, sem Russell leikstýrði, og spurði hann út í sögusagnirnar sem…

Leikarinn Mark Wahlberg hefur nú staðfest að hann muni leika aðalhlutverkið í næstu mynd leikstjórans David O. Russell, en sú mynd verður byggð á tölvuleiknum Uncharted: Drake's Fortune. MTV talaði við Wahlberg á dögunum um næstu mynd hans, The Fighter, sem Russell leikstýrði, og spurði hann út í sögusagnirnar sem… Lesa meira

Robert De Niro fær heiðursverðlaun á Golden Globe


Gamli refurinn Robert De Niro verður heiðraður á Golden Globe hátíðinni á næsta ári. Mun Robert fá afhent Cecile B. DeMille verðlaunin sem viðurkenning fyrir kvikmyndaferil sinn, sem nær yfir næstum 50 ár og meira en 70 kvikmyndir. Verðlaunin verða afhent þann 16. janúar nk. Það var kollegi De Niro,…

Gamli refurinn Robert De Niro verður heiðraður á Golden Globe hátíðinni á næsta ári. Mun Robert fá afhent Cecile B. DeMille verðlaunin sem viðurkenning fyrir kvikmyndaferil sinn, sem nær yfir næstum 50 ár og meira en 70 kvikmyndir. Verðlaunin verða afhent þann 16. janúar nk. Það var kollegi De Niro,… Lesa meira

Robert bitur á Gamlárskvöld


Robert De Niro á í viðræðum um að taka þátt í hinni stjörnum prýddu mynd New Year´s Eve, sem er framhald á myndinni Valentine´s Day, sem frumsýnd var í byrjun þessa árs. Aðrir leikarar sem eru orðaðir við myndina eru þau Michelle Pfeiffer, Hilary Swank og Ashton Kutcher, en um…

Robert De Niro á í viðræðum um að taka þátt í hinni stjörnum prýddu mynd New Year´s Eve, sem er framhald á myndinni Valentine´s Day, sem frumsýnd var í byrjun þessa árs. Aðrir leikarar sem eru orðaðir við myndina eru þau Michelle Pfeiffer, Hilary Swank og Ashton Kutcher, en um… Lesa meira

Due Date langvinsælust á Íslandi


Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra haldi fyrir teiknaða ofurhetjugríninu Megamind vestanhafs var Due Date ótvíræður sigurvegari helgarinnar hér á landi.…

Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra haldi fyrir teiknaða ofurhetjugríninu Megamind vestanhafs var Due Date ótvíræður sigurvegari helgarinnar hér á landi.… Lesa meira