Aniston og Witherspoon saman á ný í sjónvarpsþáttaröð


Friends stjarnan Jennifer Aniston og Legally Blonde og Walk the Line leikkonan Reese Witherspoon ætla að leiða saman hesta sína í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem mun gerast í morgunþætti sjónvarpsstöðvar í New York. Handritshöfundur er Jay Carson, framleiðandi House of Cards sjónvarpsþáttanna vinsælu. Leikkonurnar eru báðar í framleiðsluteyminu, en Steve Kloves…

Friends stjarnan Jennifer Aniston og Legally Blonde og Walk the Line leikkonan Reese Witherspoon ætla að leiða saman hesta sína í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem mun gerast í morgunþætti sjónvarpsstöðvar í New York. Handritshöfundur er Jay Carson, framleiðandi House of Cards sjónvarpsþáttanna vinsælu. Leikkonurnar eru báðar í framleiðsluteyminu, en Steve Kloves… Lesa meira

Býr til mynd um uppruna Barbie


Reese Witherspoon er sögð vera að undirbúa kvikmynd um uppruna dúkkunnar Barbie. Myndin fjallar ekki um dúkkuna á yngri árum, heldur ævi Ruth Handler sem er konan á bak við Barbie.  Samkvæmt Tracking Board hefur Reese tryggt sér kvikmyndaréttinn að bók Robin Gerber, Barbie and Ruth, sem fjallar um leið…

Reese Witherspoon er sögð vera að undirbúa kvikmynd um uppruna dúkkunnar Barbie. Myndin fjallar ekki um dúkkuna á yngri árum, heldur ævi Ruth Handler sem er konan á bak við Barbie.  Samkvæmt Tracking Board hefur Reese tryggt sér kvikmyndaréttinn að bók Robin Gerber, Barbie and Ruth, sem fjallar um leið… Lesa meira

Legally Blonde 3 í gang?


Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru tökur nú þegar hafnar á Bridget Jones 3, og þá er næsta spurning; er þriðja Legally Blonde myndin mögulega á leiðinni einnig? Reese Witherspoon, aðalleikkona þeirrar seríu, lét í það skína nú um helgina. Óskarsverðlaunaleikkonan tjáði sig um málið í…

Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru tökur nú þegar hafnar á Bridget Jones 3, og þá er næsta spurning; er þriðja Legally Blonde myndin mögulega á leiðinni einnig? Reese Witherspoon, aðalleikkona þeirrar seríu, lét í það skína nú um helgina. Óskarsverðlaunaleikkonan tjáði sig um málið í… Lesa meira

Grunur um djöflatrú – Ný stikla


Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Colin Firth og Reese Witherspoon, Devil´s Knot, en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í september sl. Leikstjóri er hinn kanadíski Atom Egoyan en myndin er byggð á sönnum atburðum. Myndin fjallar um Hobbs fjölskylduna; Pam, sem Reese Witherspoon…

Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Colin Firth og Reese Witherspoon, Devil´s Knot, en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í september sl. Leikstjóri er hinn kanadíski Atom Egoyan en myndin er byggð á sönnum atburðum. Myndin fjallar um Hobbs fjölskylduna; Pam, sem Reese Witherspoon… Lesa meira

Dern verður móðir göngukonu


Leikkonan Laura Dern hefur að undanförnu verið að leika í sjónvarpi eins og Hollywoodstjörnur gera í sífellt meira mæli, en sjónvarpsþáttur hennar á HBO, Enligthened, var nýverið tekinn af dagskrá. Í gær birtum við fyrstu ljósmyndina úr nýjustu mynd Reese Witherspoon, Wild, en nú hefur Laura Dern einmitt bæst í…

Leikkonan Laura Dern hefur að undanförnu verið að leika í sjónvarpi eins og Hollywoodstjörnur gera í sífellt meira mæli, en sjónvarpsþáttur hennar á HBO, Enligthened, var nýverið tekinn af dagskrá. Í gær birtum við fyrstu ljósmyndina úr nýjustu mynd Reese Witherspoon, Wild, en nú hefur Laura Dern einmitt bæst í… Lesa meira

Sandra Bullock orðuð við söngvamyndina Annie


Sandra Bullock er sögð líklegust til að hreppa hlutverk fröken Hannigan í væntanlegri endurgerð söngvamyndarinnar Annie. Hannigan er grimmur stjórnandi munaðarleysingjahælis þar sem Annie á heima. Kvikmyndin Annie kom út 1982 í leikstjórn John Houston og var byggð á samnefndum söngleik á Broadway sem var settur á fjalirnar 1977. Ef…

Sandra Bullock er sögð líklegust til að hreppa hlutverk fröken Hannigan í væntanlegri endurgerð söngvamyndarinnar Annie. Hannigan er grimmur stjórnandi munaðarleysingjahælis þar sem Annie á heima. Kvikmyndin Annie kom út 1982 í leikstjórn John Houston og var byggð á samnefndum söngleik á Broadway sem var settur á fjalirnar 1977. Ef… Lesa meira

Sofia og Reese verða vinkonur á flótta


Reese Witherspoon og Sofia Vergara ætla að leika í aðalhlutverkin í „vinkonu“ gamanmyndinni Don´t Mess With Texas, samkvæmt Deadline vefsíðunni. John Quaintance og David Feeney skrifuðu handritið. Myndin fjallar um löggu og fanga á flótta undan spilltum löggum í Texas.  

Reese Witherspoon og Sofia Vergara ætla að leika í aðalhlutverkin í "vinkonu" gamanmyndinni Don´t Mess With Texas, samkvæmt Deadline vefsíðunni. John Quaintance og David Feeney skrifuðu handritið. Myndin fjallar um löggu og fanga á flótta undan spilltum löggum í Texas.   Lesa meira

Johansson, Witherspoon og Chastain líklegar sem Hillary Clinton


Scarlett Johansson og Reese Witherspoon eru á meðal leikkvenna sem nefndar hafa verið sem líklegar til að túlka fyrrum utanríkisráðherra og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Hillary Clinton, í nýrri bíómynd. Myndin, sem heitir Rodham, og mun fjalla um Clinton á hennar yngri árum, er væntanleg í bíó í kringum forsetakosningarnar í…

Scarlett Johansson og Reese Witherspoon eru á meðal leikkvenna sem nefndar hafa verið sem líklegar til að túlka fyrrum utanríkisráðherra og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Hillary Clinton, í nýrri bíómynd. Myndin, sem heitir Rodham, og mun fjalla um Clinton á hennar yngri árum, er væntanleg í bíó í kringum forsetakosningarnar í… Lesa meira

Vill að Naomi Watts vinni Óskarinn


Reese Witherspoon vill að Naomi Watts vinni Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í The Impossible. Í opnu bréfi sínu til Watts skrifar Witherspoon, sem fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Walk the Line, að The Impossible hafi hreyft við henni og hún vonar að Watts hljóti allar þær viðurkenningar sem Hollywood…

Reese Witherspoon vill að Naomi Watts vinni Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í The Impossible. Í opnu bréfi sínu til Watts skrifar Witherspoon, sem fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Walk the Line, að The Impossible hafi hreyft við henni og hún vonar að Watts hljóti allar þær viðurkenningar sem Hollywood… Lesa meira

Witherspoon fer í langan göngutúr


Reese Witherspoon leikur aðalhlutverkið í myndinni Wild sem verður gerð eftir handriti Nicks Hornby. Maðurinn á bak við High Fidelity, mun gera handritið  eftir sjálfsævisögu Cheryl Strayed. Witherspoon framleiðir einnig myndina, samkvæmt Deadline. Í bókinni segir Strayed frá erfiðleikum sínum við að sætta sig við dauða móður sinnar og misheppnað…

Reese Witherspoon leikur aðalhlutverkið í myndinni Wild sem verður gerð eftir handriti Nicks Hornby. Maðurinn á bak við High Fidelity, mun gera handritið  eftir sjálfsævisögu Cheryl Strayed. Witherspoon framleiðir einnig myndina, samkvæmt Deadline. Í bókinni segir Strayed frá erfiðleikum sínum við að sætta sig við dauða móður sinnar og misheppnað… Lesa meira

Gwyneth Paltrow stofnar súpergrúppu


Hvort sem það eru áhrif frá eiginmanninum eða eitthvað annað þá er nokkuð ljóst að Gwyneth Paltrow hefur gaman af söng en þrátt fyrir afar lélega dóma seinustu söngvamyndar hennar, Country Strong, er önnur slík á dagskrá hjá Gwyneth. Í þetta skiptið deilir hún sviðinu með engum öðrum en Cameron…

Hvort sem það eru áhrif frá eiginmanninum eða eitthvað annað þá er nokkuð ljóst að Gwyneth Paltrow hefur gaman af söng en þrátt fyrir afar lélega dóma seinustu söngvamyndar hennar, Country Strong, er önnur slík á dagskrá hjá Gwyneth. Í þetta skiptið deilir hún sviðinu með engum öðrum en Cameron… Lesa meira

This Means War – stikla


Fyrsta stiklan úr hasargamanmyndinni This Means War er dottin á netið. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans McG síðan að Terminator Salvation olli peningamönnum í Hollywood og nördum um allan heim vonbrigðum árið 2009. Myndin skartar tveimur rísandi stjörnum í aðalhlutverkum, þeim Tom Hardy og Chris Pine, og einni hnígandi, henni…

Fyrsta stiklan úr hasargamanmyndinni This Means War er dottin á netið. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans McG síðan að Terminator Salvation olli peningamönnum í Hollywood og nördum um allan heim vonbrigðum árið 2009. Myndin skartar tveimur rísandi stjörnum í aðalhlutverkum, þeim Tom Hardy og Chris Pine, og einni hnígandi, henni… Lesa meira

Verður Witherspoon Peggy Lee?


Reese Witherspoon virðist ætla að halda áfram að túlka bandarískar dægurlagasöngkonur, líkt og hún gerði þegar hún lék June Carter í Walk the Line, og fékk Óskarinn fyrir. Nú er í burðarliðnum ævisöguleg mynd um Peggy Lee, sem Nora Ephron skrifar. Þetta kemur fram í Variety kvikmyndablaðinu. Þó að Witherspoon…

Reese Witherspoon virðist ætla að halda áfram að túlka bandarískar dægurlagasöngkonur, líkt og hún gerði þegar hún lék June Carter í Walk the Line, og fékk Óskarinn fyrir. Nú er í burðarliðnum ævisöguleg mynd um Peggy Lee, sem Nora Ephron skrifar. Þetta kemur fram í Variety kvikmyndablaðinu. Þó að Witherspoon… Lesa meira

Bullock malar gull


Þó að skipst hafi á skin og skúrir hjá leikkonunni Söndru Bullock á þessu ári, hafandi fengið Óskarsverðlaun fyrir The Blind Side nú í vor en svo skilið við eiginmann sinn Jesse James skömmu síðar, eftir að hann hélt framhjá henni, þá getur hún þó brosað þegar feitt launaumslagið skríður…

Þó að skipst hafi á skin og skúrir hjá leikkonunni Söndru Bullock á þessu ári, hafandi fengið Óskarsverðlaun fyrir The Blind Side nú í vor en svo skilið við eiginmann sinn Jesse James skömmu síðar, eftir að hann hélt framhjá henni, þá getur hún þó brosað þegar feitt launaumslagið skríður… Lesa meira