Ævintýralega máttlaus Mjallhvít


Þegar ég sé Kristen Stewart kemur oftast eitt af þrennu upp í hugann; hvatvísa, sálarlausa tíkin hún Bella Swan, leikkonan sem sýndi flotta takta í Adventureland og The Runaways eða drengjalega stelpan úr Panic Room. Áður en ég fór að sjá loksins sýnishornin úr Snow White and the Huntsman var…

Þegar ég sé Kristen Stewart kemur oftast eitt af þrennu upp í hugann; hvatvísa, sálarlausa tíkin hún Bella Swan, leikkonan sem sýndi flotta takta í Adventureland og The Runaways eða drengjalega stelpan úr Panic Room. Áður en ég fór að sjá loksins sýnishornin úr Snow White and the Huntsman var… Lesa meira

Meðalmennsku-Mjallhvít


Ef Tarsem Singh væri ekki með svona fáránlega gott auga, þá myndi ég kalla þessa mynd Mirror Mygla, því þetta er ábyggilega flottasta „ekkert“ sem ég hef séð síðan Alice in Wonderland. Munurinn þar var samt sá að Alice reyndi að vera með söguþráð og framvindu þótt það hafi alls ekki heppnast nógu vel.…

Ef Tarsem Singh væri ekki með svona fáránlega gott auga, þá myndi ég kalla þessa mynd Mirror Mygla, því þetta er ábyggilega flottasta "ekkert" sem ég hef séð síðan Alice in Wonderland. Munurinn þar var samt sá að Alice reyndi að vera með söguþráð og framvindu þótt það hafi alls ekki heppnast nógu vel.… Lesa meira

Níu brakandi fersk plaköt


Og loksins fáum við eitt almennilegt fyrir John Carter (seriously, hvar er spennan hjá markaðsdeild myndarinnar?). Lítum aðeins yfir það nýjasta í einni fréttafærslu: John Carter IMAX-plakatið- svona á að gera þetta! Nú finnur maður fyrir epíska ævintýratóninum sem við höfum vonast eftir frá myndinni. Ég hef mun meiri löngun…

Og loksins fáum við eitt almennilegt fyrir John Carter (seriously, hvar er spennan hjá markaðsdeild myndarinnar?). Lítum aðeins yfir það nýjasta í einni fréttafærslu: John Carter IMAX-plakatið- svona á að gera þetta! Nú finnur maður fyrir epíska ævintýratóninum sem við höfum vonast eftir frá myndinni. Ég hef mun meiri löngun… Lesa meira

Tarsem kominn með næstu myndina


Nýjasta mynd leikstjórans Tarsem Singh, Immortals, var nýlega frumsýnd hér á landi og hefur hann undanfarið verið upptekinn við að vinna að Mjallhvítar-myndinni sinni, Mirror Mirror, sem fékk nýlega stiklu. Hann virðist þó ekki vera að fara að yfirgefa fantasíu-kvikmyndir á næstunni, því hann tók það nýlega að sér að…

Nýjasta mynd leikstjórans Tarsem Singh, Immortals, var nýlega frumsýnd hér á landi og hefur hann undanfarið verið upptekinn við að vinna að Mjallhvítar-myndinni sinni, Mirror Mirror, sem fékk nýlega stiklu. Hann virðist þó ekki vera að fara að yfirgefa fantasíu-kvikmyndir á næstunni, því hann tók það nýlega að sér að… Lesa meira

Ný stikla: Mirror, mirror


Eins og lesendur kvikmyndir.is vita verður 2012 ár Mjallhvítar, en tvær mismunandi túlkanir á ævintýri hennar eru væntanlegar á hvíta tjaldið á árinu. Nú var að berast á netið fyrsta stiklan úr annari þeirra, sem hefur fengið titilinn Spegill, spegill. Julia Roberts fer með hlutverk vondu drottningarinnar hér, Lily Collins…

Eins og lesendur kvikmyndir.is vita verður 2012 ár Mjallhvítar, en tvær mismunandi túlkanir á ævintýri hennar eru væntanlegar á hvíta tjaldið á árinu. Nú var að berast á netið fyrsta stiklan úr annari þeirra, sem hefur fengið titilinn Spegill, spegill. Julia Roberts fer með hlutverk vondu drottningarinnar hér, Lily Collins… Lesa meira

Ný stikla: Snow White and the Huntsman


Þá er fyrsta stiklan fyrir hina alvarlegu útgáfu af sögu Mjallhvítar loksins komin á netið. Þetta er að sjálfsögðu myndin Snow White and the Huntsman sem kemur út í júní og ekki má rugla saman við Mirror, mirror, sem kemur út í mars. Reyndar kemur betur og betur í ljós…

Þá er fyrsta stiklan fyrir hina alvarlegu útgáfu af sögu Mjallhvítar loksins komin á netið. Þetta er að sjálfsögðu myndin Snow White and the Huntsman sem kemur út í júní og ekki má rugla saman við Mirror, mirror, sem kemur út í mars. Reyndar kemur betur og betur í ljós… Lesa meira