20 magnaðar kynlífssenur í kvikmyndum


Eftir hverju bíðum við? Ríðum á vaðið.

„Kynlíf er leiðinlegt ef þú ert ekki þátttakandi í því“ Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott eitt sinn, aðspurður um hvers vegna ástarleikir hafi svona oft verið fjarverandi í hans kvikmyndum. Sjálfur hefur Scott forðast eftir bestu getu að skjóta slíkar senur því hann telur þær sjaldnast hafa einhverju við að… Lesa meira

Ekki meira kynlíf í boði


Þættirnir Masters of Sex, sem sýndir hafa verið hér á landi á RÚV, hafa nú sungið sitt síðasta, en Showtime sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að hætta að framleiða þættina. Fjórar þáttaraðir hafa verið gerðar. Fyrsta þáttaröðin vakti mikla athygli en þær næstu á eftir náðu ekki að fylgja vinsældunum eftir að…

Þættirnir Masters of Sex, sem sýndir hafa verið hér á landi á RÚV, hafa nú sungið sitt síðasta, en Showtime sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að hætta að framleiða þættina. Fjórar þáttaraðir hafa verið gerðar. Fyrsta þáttaröðin vakti mikla athygli en þær næstu á eftir náðu ekki að fylgja vinsældunum eftir að… Lesa meira

Baðst afsökunar eftir kynlífssenu


Henry Cavill þurfti að biðjast afsökunar eftir að hafa orðið of æstur í  kynlífssenu við tökur á sjónvarpsþáttunum The Tudors. Cavill, sem er 32 ára er þekktastur fyrir að leika Ofurmennið í Man of Steel. Nýjasta mynd hans er endugerð The Man from U.N.C.L.E. Cavill lék Charles Brandon í The…

Henry Cavill þurfti að biðjast afsökunar eftir að hafa orðið of æstur í  kynlífssenu við tökur á sjónvarpsþáttunum The Tudors. Cavill, sem er 32 ára er þekktastur fyrir að leika Ofurmennið í Man of Steel. Nýjasta mynd hans er endugerð The Man from U.N.C.L.E. Cavill lék Charles Brandon í The… Lesa meira

Krefjandi kynlífssenur


Anna Hafþórsdóttir, aðalleikkona íslensku myndarinnar Webcam, sem frumsýnd var í gær, segir í samtali við mbl.is að kynlífssenur í myndinni hafi verið krefjandi: „Það eru sen­ur þar sem ég er fá­klædd og er að tala í vef­mynda­vél­ina en það sem var enn meira krefj­andi eru kyn­lífs­sen­ur þar sem ég þarf að…

Anna Hafþórsdóttir, aðalleikkona íslensku myndarinnar Webcam, sem frumsýnd var í gær, segir í samtali við mbl.is að kynlífssenur í myndinni hafi verið krefjandi: "Það eru sen­ur þar sem ég er fá­klædd og er að tala í vef­mynda­vél­ina en það sem var enn meira krefj­andi eru kyn­lífs­sen­ur þar sem ég þarf að… Lesa meira

Við erum kynlífsbyltingin


Þriðja þáttaröð hinnar rómuðu sjónvarpsþáttaseríu Showtime sjónvarpsstöðvarinnar, Masters of Sex, hefst 12. júlí nk. í Bandaríkjunum. Vefsíðan The Daily Beast birti í dag fyrstu stikluna úr þáttaröðinni, en fyrsta þáttaröðin var sýnd á RÚV á síðasta ári undir heitinu Kynlífsfræðingarnir. Þættirnir fjalla um þau William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar…

Þriðja þáttaröð hinnar rómuðu sjónvarpsþáttaseríu Showtime sjónvarpsstöðvarinnar, Masters of Sex, hefst 12. júlí nk. í Bandaríkjunum. Vefsíðan The Daily Beast birti í dag fyrstu stikluna úr þáttaröðinni, en fyrsta þáttaröðin var sýnd á RÚV á síðasta ári undir heitinu Kynlífsfræðingarnir. Þættirnir fjalla um þau William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar… Lesa meira

Rósalind daðrar á netinu – Fyrsta stikla


Fyrsta stikla í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Webcam er komin út, en í myndinni fylgjumst við með ungri stúlku, Rósalind, sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél og gerist svokölluð „camgirl“ og fjallað er um hvers konar áhrif það hefur á hana og sambönd hennar við vini, kærasta og fjölskyldu.…

Fyrsta stikla í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Webcam er komin út, en í myndinni fylgjumst við með ungri stúlku, Rósalind, sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél og gerist svokölluð "camgirl" og fjallað er um hvers konar áhrif það hefur á hana og sambönd hennar við vini, kærasta og fjölskyldu.… Lesa meira

Eva Green of sexý


ABC sjónvarpsstöðin hefur hafnað því að sýna auglýsingu fyrir nýjustu mynd Robert Rodriguez, Sin City: A Dame to Kill For, þar sem að leikkonan Eva Green virðist vera nærri því nakin í tveimur senum  sem birtast í auglýsingunni. Í myndinni, sem byggð er á teiknimyndasögu Frank Miller, þá leikur Green…

ABC sjónvarpsstöðin hefur hafnað því að sýna auglýsingu fyrir nýjustu mynd Robert Rodriguez, Sin City: A Dame to Kill For, þar sem að leikkonan Eva Green virðist vera nærri því nakin í tveimur senum  sem birtast í auglýsingunni. Í myndinni, sem byggð er á teiknimyndasögu Frank Miller, þá leikur Green… Lesa meira

Skotinn í framtíðinni – Fyrsta stikla úr Hot Tub Time Machine 2


Gamanmyndin Hot Tub Time Machine sló óvænt í gegn árið 2010. Nú er búið að gera framhald og fyrsta stiklan kom út í dag! Í myndinni eru þeir Craig Robinson, Rob Corddry og Clark Duke aftur mættir í heita pottinn, en nú ásamt Adam Scott sem hleypur í skarðið fyrir John…

Gamanmyndin Hot Tub Time Machine sló óvænt í gegn árið 2010. Nú er búið að gera framhald og fyrsta stiklan kom út í dag! Í myndinni eru þeir Craig Robinson, Rob Corddry og Clark Duke aftur mættir í heita pottinn, en nú ásamt Adam Scott sem hleypur í skarðið fyrir John… Lesa meira

Fifty Shades of Grey – fyrsta stikla!


Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir að sjá fyrstu sýnishornin úr bíómyndinni sem búið er að gera upp úr erótísku bókinni Fifty Shades of Grey, en nú er þeirri bið lokið þar sem fyrsta stikla úr myndinni kom út í dag. Lítið er þó um BDSM kynlíf og allt sem því…

Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir að sjá fyrstu sýnishornin úr bíómyndinni sem búið er að gera upp úr erótísku bókinni Fifty Shades of Grey, en nú er þeirri bið lokið þar sem fyrsta stikla úr myndinni kom út í dag. Lítið er þó um BDSM kynlíf og allt sem því… Lesa meira

Kynlífið fór á netið – Frumsýning á Sex Tape


Sena frumsýnir gamanmyndina Sex Tape í dag með þeim Cameron Diaz og Jason Segel í aðalhlutverkum. Hjón sem tóku upp eigin kynlífsleik í gamni sínu uppgötva að upptakan er komin á Netið þar sem allir geta sótt hana! Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Þau Jay og Annie hafa…

Sena frumsýnir gamanmyndina Sex Tape í dag með þeim Cameron Diaz og Jason Segel í aðalhlutverkum. Hjón sem tóku upp eigin kynlífsleik í gamni sínu uppgötva að upptakan er komin á Netið þar sem allir geta sótt hana! Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Þau Jay og Annie hafa… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Nymphomaniac


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Nymphomaniac, sem útleggst á íslensku; Sjúklega vergjörn kona. Stiklan er eins og við er að búast, full af kynlífsatriðum og nekt, en við höfum áður birt stutt atriði úr myndinni hér á kvikmyndir.is. Í helstu hlutverkum í…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Nymphomaniac, sem útleggst á íslensku; Sjúklega vergjörn kona. Stiklan er eins og við er að búast, full af kynlífsatriðum og nekt, en við höfum áður birt stutt atriði úr myndinni hér á kvikmyndir.is. Í helstu hlutverkum í… Lesa meira

Charlie Hunnam hættur við Grey


Það er skammt stórra högga á milli í Hollywood. Nú hefur aðalleikari erótísku myndarinnar 50 Shades of Grey sem gera á eftir samnefndri metsöluskáldsögu E.L. James, hætt við að leika í myndinni. Í byrjun september var sagt frá því með pompi og prakt að breski leikarinn Charlie Hunnam hefði verið…

Það er skammt stórra högga á milli í Hollywood. Nú hefur aðalleikari erótísku myndarinnar 50 Shades of Grey sem gera á eftir samnefndri metsöluskáldsögu E.L. James, hætt við að leika í myndinni. Í byrjun september var sagt frá því með pompi og prakt að breski leikarinn Charlie Hunnam hefði verið… Lesa meira

Andardráttur Erlends sigraði


Á nýafstaðinni Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík var blásið til stuttmyndakeppni, sem var dálítið sérstök þar sem myndirnar máttu ekki vera lengri en ein mínúta. Sendar voru inn hátt í eitt hundrað myndir, en þema keppninnar var „Loft“. Sigurvegari keppninnar var Erlendur Sveinsson með mynd sína „Breathe“, eða Andardráttur í lauslegri…

Á nýafstaðinni Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík var blásið til stuttmyndakeppni, sem var dálítið sérstök þar sem myndirnar máttu ekki vera lengri en ein mínúta. Sendar voru inn hátt í eitt hundrað myndir, en þema keppninnar var "Loft". Sigurvegari keppninnar var Erlendur Sveinsson með mynd sína "Breathe", eða Andardráttur í lauslegri… Lesa meira

Klámstjarna í fjölskylduþætti


Eftir að hafa leikið í meira en 1.500 klámmyndum, myndum eins og „The Ass Collector,“ má segja að klámstjarnan Rocco Siffredi hljóti að vera einstaklega vel til þess fallinn að gefa góð ráð til miðaldra hjóna um hvernig eigi að krydda kynlífið. Þetta mun Rocco einmitt gera í nýjum raunveruleikaþætti,…

Eftir að hafa leikið í meira en 1.500 klámmyndum, myndum eins og "The Ass Collector," má segja að klámstjarnan Rocco Siffredi hljóti að vera einstaklega vel til þess fallinn að gefa góð ráð til miðaldra hjóna um hvernig eigi að krydda kynlífið. Þetta mun Rocco einmitt gera í nýjum raunveruleikaþætti,… Lesa meira

Fullnægingarplaköt


Ný plaköt hafa verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, í lauslegri snörun. Meðfylgjandi plakat var birt á Facebook síðu myndarinnar, en til að sjá plaköt með fleiri persónum myndarinnar á stundu fullnægingarinnar má smella hér.  Á plakatinu hér fyrir neðan er aðalpersóna…

Ný plaköt hafa verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, í lauslegri snörun. Meðfylgjandi plakat var birt á Facebook síðu myndarinnar, en til að sjá plaköt með fleiri persónum myndarinnar á stundu fullnægingarinnar má smella hér.  Á plakatinu hér fyrir neðan er aðalpersóna… Lesa meira

Kynlífið skrýtnara en búist var við


Allt síðan bandaríski leikarinn Shia LaBeouf réði sig í þjónustu Lars von Triers, í nýjustu mynd hans Nymphomaniac, þá hefur verið mikið rætt og ritað um hvernig kynlífsatriðið myndarinnar yrðu útfærð, en þau ku vera mörg og af grófara taginu. LaBeouf sjálfur sagði á sínum tíma að í handritinu væri…

Allt síðan bandaríski leikarinn Shia LaBeouf réði sig í þjónustu Lars von Triers, í nýjustu mynd hans Nymphomaniac, þá hefur verið mikið rætt og ritað um hvernig kynlífsatriðið myndarinnar yrðu útfærð, en þau ku vera mörg og af grófara taginu. LaBeouf sjálfur sagði á sínum tíma að í handritinu væri… Lesa meira