Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs til Noregs í fyrsta sinn


Louder than Bombs frá Noregi hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2016. Þetta er í fyrsta skipti sem norsk mynd hlýtur verðlaunin. Þeir Joachim Trier (leikstjórn og handrit), Eskil Vogt (handrit) og Thomas Robsahm (framleiðsla) deila með sér tæplega sex milljón króna verðlaunafé. Myndin var frumsýnd í Bíó Paradís 15. apríl sl. í samstarfi við…

Louder than Bombs frá Noregi hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2016. Þetta er í fyrsta skipti sem norsk mynd hlýtur verðlaunin. Þeir Joachim Trier (leikstjórn og handrit), Eskil Vogt (handrit) og Thomas Robsahm (framleiðsla) deila með sér tæplega sex milljón króna verðlaunafé. Myndin var frumsýnd í Bíó Paradís 15. apríl sl. í samstarfi við… Lesa meira

Play er besta norræna myndin 2012


Sænska kvikmyndin Play eftir Ruben Östlund og framleidd af Erik Hemmendorff (Plattform Produktion) er besta norræna kvikmynd þessa árs, en myndin fær norrænu kvikmyndaverðlaunin í ár. Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Helsinki þann 31. október.       Dómnefnd kvikmyndaverðlaunanna, en í henni eru kvikmyndasérfræðingar frá norrænu ríkjunum fimm,…

Sænska kvikmyndin Play eftir Ruben Östlund og framleidd af Erik Hemmendorff (Plattform Produktion) er besta norræna kvikmynd þessa árs, en myndin fær norrænu kvikmyndaverðlaunin í ár. Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Helsinki þann 31. október.       Dómnefnd kvikmyndaverðlaunanna, en í henni eru kvikmyndasérfræðingar frá norrænu ríkjunum fimm,… Lesa meira

Hungurleikararnir keppa við Potter


Núna hefur verið birtur listinn yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki. Þetta árið munu þrír ólíkir þursar keppast um stóru stytturnar, og…

Núna hefur verið birtur listinn yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki. Þetta árið munu þrír ólíkir þursar keppast um stóru stytturnar, og… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaunin – Gestirnir á „rauða dreglinum“


Eins og lesendur kvikmyndir.is vita þá voru kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is haldin sl. föstudag. Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni þá heppnaðist viðburðurinn frábærlega, fjölmenni mætti til hátíðarinnar og menn skemmtu sér vel yfir verðlaunaafhendingu og bíósýningu á eftir. Fréttamaður frá vísir.is mætti á staðinn til…

Eins og lesendur kvikmyndir.is vita þá voru kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is haldin sl. föstudag. Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni þá heppnaðist viðburðurinn frábærlega, fjölmenni mætti til hátíðarinnar og menn skemmtu sér vel yfir verðlaunaafhendingu og bíósýningu á eftir. Fréttamaður frá vísir.is mætti á staðinn til… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaunin – Gestirnir á "rauða dreglinum"


Eins og lesendur kvikmyndir.is vita þá voru kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is haldin sl. föstudag. Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni þá heppnaðist viðburðurinn frábærlega, fjölmenni mætti til hátíðarinnar og menn skemmtu sér vel yfir verðlaunaafhendingu og bíósýningu á eftir. Fréttamaður frá vísir.is mætti á staðinn til…

Eins og lesendur kvikmyndir.is vita þá voru kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is haldin sl. föstudag. Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni þá heppnaðist viðburðurinn frábærlega, fjölmenni mætti til hátíðarinnar og menn skemmtu sér vel yfir verðlaunaafhendingu og bíósýningu á eftir. Fréttamaður frá vísir.is mætti á staðinn til… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun á föstudag: hvaða mynd verður sýnd?


Nú styttist óðum í Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is, sem verða haldin á föstudaginn klukkan 19.00. Við vorum búin að lofa því að segja ykkur hvaða mynd verður sýnd eftir verðlaunaafhendinguna og stöndum við það hér. Smellið hér til að sjá hvaða mynd verður sýnd. Upphaflega ætluðum við að hafa…

Nú styttist óðum í Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is, sem verða haldin á föstudaginn klukkan 19.00. Við vorum búin að lofa því að segja ykkur hvaða mynd verður sýnd eftir verðlaunaafhendinguna og stöndum við það hér. Smellið hér til að sjá hvaða mynd verður sýnd. Upphaflega ætluðum við að hafa… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun – BREYTT DAGSETNING: 11. febrúar


Kæru lesendur. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna höfum við neyðst til að flytja dagsetningu Kvikmyndaverðlaunanna okkar frá fimmtudeginum 10. febrúar til föstudagsins 11. febrúar. Var þetta vegna vandkvæða sem komu upp við að leyfa sýningu á myndinni sem mun fylgja verðlaununum á fimmtudeginum. Í staðinn fyrir að sýna aðra og lakari mynd…

Kæru lesendur. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna höfum við neyðst til að flytja dagsetningu Kvikmyndaverðlaunanna okkar frá fimmtudeginum 10. febrúar til föstudagsins 11. febrúar. Var þetta vegna vandkvæða sem komu upp við að leyfa sýningu á myndinni sem mun fylgja verðlaununum á fimmtudeginum. Í staðinn fyrir að sýna aðra og lakari mynd… Lesa meira

Tilnefningarnar skoðaðar – Besta íslenska mynd


Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir bestu íslensku myndina skoðaðar. Það hefur sjaldan verið jafn mikið úrval af íslenskum myndum eins og…

Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir bestu íslensku myndina skoðaðar. Það hefur sjaldan verið jafn mikið úrval af íslenskum myndum eins og… Lesa meira

Tilnefningarnar skoðaðar – drama- eða spennumynd


Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði…

Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði… Lesa meira

TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS


Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda…

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun MM og Kvikmyndir.is: Hjálpið okkur við tilnefningarnar!


Nú líður að lokum ársins 2010 og erum við á Myndum mánaðarins og Kvikmyndir.is á fullu að skipuleggja Kvikmyndaverðlaunin sem munu hylla allt það besta frá árinu. Nú erum við t.d. að reyna að raða tilnefningum í flokkana okkar og þar sem árið hefur að mörgu leyti verið afar jafnt…

Nú líður að lokum ársins 2010 og erum við á Myndum mánaðarins og Kvikmyndir.is á fullu að skipuleggja Kvikmyndaverðlaunin sem munu hylla allt það besta frá árinu. Nú erum við t.d. að reyna að raða tilnefningum í flokkana okkar og þar sem árið hefur að mörgu leyti verið afar jafnt… Lesa meira