Daredevil líklegur í næstu Spider-Man


Að öllu óbreyttu er áætlað að tökur „Spider-Man 3“ hefjist næstkomandi júlí.

Skemmtikrafturinn og Íslandsvinurinn Kevin Smith er aldeilis ekki óvanur því að kjafta frá sér leyndarmálum innan Hollywood-heimsins, helst þá upplýsingum sem tengjast bransanum eða ofurhetjumyndum á einhvern hátt. Í hlaðvarpinu Fatman Beyond sagðist Smith hafa heyrt þann orðróm að Matt Murdock/Daredevil verði í áberandi hlutverki í næstu Spider-Man mynd. Þetta… Lesa meira

Depp berst við nasistapylsu


Fyrsta stikla úr nýju Johnny Depp og Kevin Smith myndinni Yoga Hosers er komin út, en Depp fer hér með hlutverk klaufalegs spæjara, sama hlutverk og hann lék í fyrstu mynd í True North trílógíu leikstjórans Kevin Smith, Tusk.  Yoga Hosers er önnur mynd í þessari trílógíu Smith. Í Tusk barðist…

Fyrsta stikla úr nýju Johnny Depp og Kevin Smith myndinni Yoga Hosers er komin út, en Depp fer hér með hlutverk klaufalegs spæjara, sama hlutverk og hann lék í fyrstu mynd í True North trílógíu leikstjórans Kevin Smith, Tusk.  Yoga Hosers er önnur mynd í þessari trílógíu Smith. Í Tusk barðist… Lesa meira

Notar ekki Netflix og tekur enn upp á VHS


Leikstjóranum Quentin Tarantino er illa við að streyma kvikmyndum og notar ekki Netflix eða samskonar efnisveitur, þrátt fyrir gífurlegar vinsældir þeirra.  „Ég er alls ekki spenntur fyrir því að streyma. Ég vil hafa eitthvað áþreifanlegt í höndunum. Og ég get ekki horft á mynd í fartölvu. Ég nota ekki Netflix,“…

Leikstjóranum Quentin Tarantino er illa við að streyma kvikmyndum og notar ekki Netflix eða samskonar efnisveitur, þrátt fyrir gífurlegar vinsældir þeirra.  „Ég er alls ekki spenntur fyrir því að streyma. Ég vil hafa eitthvað áþreifanlegt í höndunum. Og ég get ekki horft á mynd í fartölvu. Ég nota ekki Netflix,"… Lesa meira

Rostungamynd Kevin Smith hyllt á TIFF


Nýjasta kvikmynd leikstjórans Kevin Smith, Tusk, var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í gær. Myndinni var það vel tekið að hún uppskar standandi lófatak í lok sýningar. Að sögn áhorfenda er myndin hin fullkomna hryllingsmynd með grínívafi sem kemur manni oft í opna skjöldu. Fyrir þá sem ekki vita hvað myndin…

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Kevin Smith, Tusk, var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í gær. Myndinni var það vel tekið að hún uppskar standandi lófatak í lok sýningar. Að sögn áhorfenda er myndin hin fullkomna hryllingsmynd með grínívafi sem kemur manni oft í opna skjöldu. Fyrir þá sem ekki vita hvað myndin… Lesa meira

Útvarpsmanni breytt í rostung


Leikstjórinn Kevin Smith fer sjaldan troðnar slóðir þegar það kemur að því að gera kvikmyndaverk og bíða aðdáendur hans í ofvæni eftir því hvað hann geri næst. Nýjasta kvikmynd hans, Tusk, verður frumsýnd þann 19. september næstkomandi en fyrsta stiklan var opinberuð í dag. Í myndinni leikur Justin Long útvarpsmann sem ferðast…

Leikstjórinn Kevin Smith fer sjaldan troðnar slóðir þegar það kemur að því að gera kvikmyndaverk og bíða aðdáendur hans í ofvæni eftir því hvað hann geri næst. Nýjasta kvikmynd hans, Tusk, verður frumsýnd þann 19. september næstkomandi en fyrsta stiklan var opinberuð í dag. Í myndinni leikur Justin Long útvarpsmann sem ferðast… Lesa meira

Tárvotur Kevin Smith á tökustað Star Wars


Leikarinn og leikstjórinn Kevin Smith er diggur aðdáandi Star Wars og þar að auki góðvinur leikstjórans J.J. Abrams, þar af leiðandi fékk hann að fara í heimsókn á tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar. Smith tók mynd af sér tárvotum og skrifaði undir myndina: „Heimsótti JJ og tökustað EP VII. Ég skrifaði undir…

Leikarinn og leikstjórinn Kevin Smith er diggur aðdáandi Star Wars og þar að auki góðvinur leikstjórans J.J. Abrams, þar af leiðandi fékk hann að fara í heimsókn á tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar. Smith tók mynd af sér tárvotum og skrifaði undir myndina: "Heimsótti JJ og tökustað EP VII. Ég skrifaði undir… Lesa meira

Justin Long breytt í rostung


Nýjasta kvikmynd Kevin Smith, Tusk, er byrjuð í tökum og í dag birtist ný mynd af leikaranum Justin Long í hlutverki sínu. Í myndinni leikur Long mann sem er breytt í rostung með hjálp dularfulls sæfara. Smith segir að hugmyndin hafi komið í spjalli á útvarpsstöðinni sinni, SModcast, þar sem…

Nýjasta kvikmynd Kevin Smith, Tusk, er byrjuð í tökum og í dag birtist ný mynd af leikaranum Justin Long í hlutverki sínu. Í myndinni leikur Long mann sem er breytt í rostung með hjálp dularfulls sæfara. Smith segir að hugmyndin hafi komið í spjalli á útvarpsstöðinni sinni, SModcast, þar sem… Lesa meira

Kevin Smith gerir jólahrollvekju


Leikstjórinn og leikarinn, Kevin Smith, tilkynnti í janúar að hann væri að vinna að nýrri hrollvekju og nú hefur það fengist staðfest að sú mynd verði hrollvekja um jólaófreskjuna Krampus. Krampus er gjarnan líkt við Grýlu, en hann á rætur sínar að rekja til Þýskalands og Austurríkis. Ófreskjan setur þá krakka…

Leikstjórinn og leikarinn, Kevin Smith, tilkynnti í janúar að hann væri að vinna að nýrri hrollvekju og nú hefur það fengist staðfest að sú mynd verði hrollvekja um jólaófreskjuna Krampus. Krampus er gjarnan líkt við Grýlu, en hann á rætur sínar að rekja til Þýskalands og Austurríkis. Ófreskjan setur þá krakka… Lesa meira

Kevin Smith samkvæmur sjálfum sér


Kevin Smith virðist aldrei fara troðnar slóðir þegar það kemur að því að gera kvikmyndaverk. Aðdáendur leikstjórans bíða í ofvæni hvað hann taki að sér næst. Smith hefur þó verið duglegur í gegnum tíðina að gefa aðdáendum forsmekk af því sem hann er að gera í gegnum útvarsstöðina sína. „Þangað…

Kevin Smith virðist aldrei fara troðnar slóðir þegar það kemur að því að gera kvikmyndaverk. Aðdáendur leikstjórans bíða í ofvæni hvað hann taki að sér næst. Smith hefur þó verið duglegur í gegnum tíðina að gefa aðdáendum forsmekk af því sem hann er að gera í gegnum útvarsstöðina sína. "Þangað… Lesa meira

Clerks. (1994)


Ég verð með umfjöllun á sínum stað eins og vanalega. Ég tek fyrir svarthvítu grínmyndina Clerks í þetta skiptið. Þetta er myndin sem kom meðal annars Kevin Smith á kortið, engin ástæða til að vera hissa á því þar sem þetta er stórgóð mynd. Dante Hicks (Brian O’Halloran) og Randal (Jeff…

Ég verð með umfjöllun á sínum stað eins og vanalega. Ég tek fyrir svarthvítu grínmyndina Clerks í þetta skiptið. Þetta er myndin sem kom meðal annars Kevin Smith á kortið, engin ástæða til að vera hissa á því þar sem þetta er stórgóð mynd. Dante Hicks (Brian O'Halloran) og Randal (Jeff… Lesa meira

Kevin Smith segir Clerks 3 verða lokamynd sína


Leikstjórinn Kevin Smith sem skaust upp á stjörnuhimininn með mynd sinni Clerks árið 1994, tilkynnti það á Twitter síðu sinni  í dag að Clerks 3 yrði síðasta myndin sem hann ætlaði að leikstýra og skrifa handrit að, áður en hann settist í helgan stein, eins og hann orðar það: Eftir að…

Leikstjórinn Kevin Smith sem skaust upp á stjörnuhimininn með mynd sinni Clerks árið 1994, tilkynnti það á Twitter síðu sinni  í dag að Clerks 3 yrði síðasta myndin sem hann ætlaði að leikstýra og skrifa handrit að, áður en hann settist í helgan stein, eins og hann orðar það: Eftir að… Lesa meira

Stikla fyrir ofurhetjumynd Kevin Smith


Kevin Smith er framleiðandi ofurhetjumyndarinnar Alter Egos sem kemur í bíó vestanhafs í október. Hér er þó ekki um stórmynd að ræða, heldur litla sjálfstæða kvikmynd sem Smith er með fingurna í í gegnum Smodcast Pictures (ég mæli með því að þeir sem hafa ekki hlustað á Smodcast hlaðvarpið geri…

Kevin Smith er framleiðandi ofurhetjumyndarinnar Alter Egos sem kemur í bíó vestanhafs í október. Hér er þó ekki um stórmynd að ræða, heldur litla sjálfstæða kvikmynd sem Smith er með fingurna í í gegnum Smodcast Pictures (ég mæli með því að þeir sem hafa ekki hlustað á Smodcast hlaðvarpið geri… Lesa meira

Tvöfalt Kevin Smith bíó í Bíó Paradís


Íslenskir Kevin Smith aðdáendur eru löngu orðnir varir við það að leikstjórinn sjálfur verður með „spurt-og-svarað“ uppistand þann 11. nóvember. Nexus og Bíó Paradís hefur ákveðið að halda smá upphitun fyrir viðburðinn núna á fimmtudaginn næsta, en þar verður sérsakt „double feature“ bíó þar sem myndirnar Chasing Amy og Clerks…

Íslenskir Kevin Smith aðdáendur eru löngu orðnir varir við það að leikstjórinn sjálfur verður með "spurt-og-svarað" uppistand þann 11. nóvember. Nexus og Bíó Paradís hefur ákveðið að halda smá upphitun fyrir viðburðinn núna á fimmtudaginn næsta, en þar verður sérsakt "double feature" bíó þar sem myndirnar Chasing Amy og Clerks… Lesa meira

Kvikmyndir.is gefur afslátt á Kevin Smith


Þeir sem kíkja reglulega á vef eins og Kvikmyndir.is vita vafalaust flestir hver leikstjórinn Kevin Smith er, en hann ætlar að heiðra okkur Íslendinga með nærveru sinni og halda sitt heimsfræga Q&A í Eldborgarsal Hörpunnar þann 11/11/11. Miðasala er í Hörpunni og midi.is. Enn er eitthvað til af miðum og…

Þeir sem kíkja reglulega á vef eins og Kvikmyndir.is vita vafalaust flestir hver leikstjórinn Kevin Smith er, en hann ætlar að heiðra okkur Íslendinga með nærveru sinni og halda sitt heimsfræga Q&A í Eldborgarsal Hörpunnar þann 11/11/11. Miðasala er í Hörpunni og midi.is. Enn er eitthvað til af miðum og… Lesa meira

Síðasta mynd Kevin Smith verður í 2 hlutum


Kevin Smith, sem leggur leið sína til Íslands í nóvember næstkomandi, hefur farið hátt með að hann ætli sér að draga sig úr kvikmyndaiðnaðinum. Smith, sem heldur nú uppi internet-útvarpsstöðinni Smodcast internet Radio, leikstýrði síðast draumaverkefni sínu Red State. Smith fjármagnaði og dreifði myndinni sjálfur og ætlar hann sér að…

Kevin Smith, sem leggur leið sína til Íslands í nóvember næstkomandi, hefur farið hátt með að hann ætli sér að draga sig úr kvikmyndaiðnaðinum. Smith, sem heldur nú uppi internet-útvarpsstöðinni Smodcast internet Radio, leikstýrði síðast draumaverkefni sínu Red State. Smith fjármagnaði og dreifði myndinni sjálfur og ætlar hann sér að… Lesa meira

Kevin Smith segir martröð að vinna með Willis


Leikstjórinn Kevin Smith fékk draum sinn uppfylltan þegar hann fékk loks að gera mynd með stórleikaranum Bruce Willis. Myndin hlaut nafnið Cop Out en fékk heldur slæmar viðtökur þegar hún var gefin út, og er talin með slakari myndum sem báðir aðilar hafa látið frá sér. Smith hefur ekki farið…

Leikstjórinn Kevin Smith fékk draum sinn uppfylltan þegar hann fékk loks að gera mynd með stórleikaranum Bruce Willis. Myndin hlaut nafnið Cop Out en fékk heldur slæmar viðtökur þegar hún var gefin út, og er talin með slakari myndum sem báðir aðilar hafa látið frá sér. Smith hefur ekki farið… Lesa meira

Kevin Smith í stríð við fjölmiðla


Leikstjórinn Kevin Smith hefur lengi átt í strembnu sambandi við fjölmiðla og gagnrýnendur, en nú hefur hann ákveðið að taka ekki lengur þátt í þeim skrípaleik. Smith, sem hefur leikstýrt myndum á borð við Mallrats, Dogma og Clerks, býr sig nú undir að næsta mynd hans, Red State, verði frumsýnd…

Leikstjórinn Kevin Smith hefur lengi átt í strembnu sambandi við fjölmiðla og gagnrýnendur, en nú hefur hann ákveðið að taka ekki lengur þátt í þeim skrípaleik. Smith, sem hefur leikstýrt myndum á borð við Mallrats, Dogma og Clerks, býr sig nú undir að næsta mynd hans, Red State, verði frumsýnd… Lesa meira

Red State 'teaser' stikla


Red State er mynd sem þónokkuð margir bíða spenntir eftir að komi út á næsta ári, en nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni lent á netinu. Red State er bæði skrifuð og leikstýrð af Kevin Smith, sem hefur hingað til haldið sig við gamanmyndir á borð við Clerks, Chasing Amy…

Red State er mynd sem þónokkuð margir bíða spenntir eftir að komi út á næsta ári, en nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni lent á netinu. Red State er bæði skrifuð og leikstýrð af Kevin Smith, sem hefur hingað til haldið sig við gamanmyndir á borð við Clerks, Chasing Amy… Lesa meira

Red State ‘teaser’ stikla


Red State er mynd sem þónokkuð margir bíða spenntir eftir að komi út á næsta ári, en nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni lent á netinu. Red State er bæði skrifuð og leikstýrð af Kevin Smith, sem hefur hingað til haldið sig við gamanmyndir á borð við Clerks, Chasing Amy…

Red State er mynd sem þónokkuð margir bíða spenntir eftir að komi út á næsta ári, en nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni lent á netinu. Red State er bæði skrifuð og leikstýrð af Kevin Smith, sem hefur hingað til haldið sig við gamanmyndir á borð við Clerks, Chasing Amy… Lesa meira