Bourne veldur ógleði í Kína


Bíógestir í Kína hafa átt í vandræðum með að horfa á nýju Bourne myndina, Jason Bourne, í þrívídd. Myndin var frumsýnd í Kína í síðustu viku og samkvæmt notandanum azoombie á samfélagsmiðlinum kínverska Weibo, varð honum óglatt af því að horfa á myndina: „Mér varð óglatt af því að horfa á bardagaatriðin.…

Bíógestir í Kína hafa átt í vandræðum með að horfa á nýju Bourne myndina, Jason Bourne, í þrívídd. Myndin var frumsýnd í Kína í síðustu viku og samkvæmt notandanum azoombie á samfélagsmiðlinum kínverska Weibo, varð honum óglatt af því að horfa á myndina: "Mér varð óglatt af því að horfa á bardagaatriðin.… Lesa meira

Jason Bourne toppmynd hér og í USA


Njósnatryllirinn Jason Bourne eftir Paul Greengrass með Matt Damon í aðalhlutverkinu, var vinsælasta mynd Verslunarmannahelgarinnar hér á Íslandi rétt eins og í Bandaríkjunum, en myndin var frumsýnd nú fyrir helgi. Njósnarinn Bourne er sem fyrr að púsla saman atvikum úr eigin lífi, um leið og hann er á flótta undan…

Njósnatryllirinn Jason Bourne eftir Paul Greengrass með Matt Damon í aðalhlutverkinu, var vinsælasta mynd Verslunarmannahelgarinnar hér á Íslandi rétt eins og í Bandaríkjunum, en myndin var frumsýnd nú fyrir helgi. Njósnarinn Bourne er sem fyrr að púsla saman atvikum úr eigin lífi, um leið og hann er á flótta undan… Lesa meira

Jason Bourne leikstjóri – Topp 10 myndir


Paul Greengrass, leikstjóri Jason Bourne, sem frumsýnd verður á morgun, hefur gert margar frábærar spennumyndir, en fyrst ber þar að telja tvær fyrri myndir um ofurnjósnarann minnislausa Jason Bourne, The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum. Ennfremur hefur hann gert myndir eins og Captain Phillips, með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, og Green…

Paul Greengrass, leikstjóri Jason Bourne, sem frumsýnd verður á morgun, hefur gert margar frábærar spennumyndir, en fyrst ber þar að telja tvær fyrri myndir um ofurnjósnarann minnislausa Jason Bourne, The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum. Ennfremur hefur hann gert myndir eins og Captain Phillips, með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, og Green… Lesa meira

Damon sáttur við endurnýjun


Bandaríski leikarinn Matt Damon segir að hann láti sér í léttu rúmi liggja, þó honum verði einn daginn skipt út fyrir yngri leikara í Bourne njósnamyndunum. Damon lét þessi orð falla í Suður Kóreu, við frumsýningu nýjustu Bourne myndarinnar, Jason Bourne.  „Ég er alveg rólegur yfir því þó að yngri…

Bandaríski leikarinn Matt Damon segir að hann láti sér í léttu rúmi liggja, þó honum verði einn daginn skipt út fyrir yngri leikara í Bourne njósnamyndunum. Damon lét þessi orð falla í Suður Kóreu, við frumsýningu nýjustu Bourne myndarinnar, Jason Bourne.  "Ég er alveg rólegur yfir því þó að yngri… Lesa meira

Ný Lara Croft fundin


Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia Vikander hefur verið ráðin til að leika aðalhlutverkið í tölvuleikjamyndinni Tomb Raider. Leikstjóri verður Roar Uthaug, leikstjóri The Wave, sem verður frumsýnd hér á landi 6. maí nk. Myndin mun segja sögu Croft á yngri árum, í sínu fyrsta ævintýri. Flestir ættu að muna eftir Angelinu Jolie í…

Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia Vikander hefur verið ráðin til að leika aðalhlutverkið í tölvuleikjamyndinni Tomb Raider. Leikstjóri verður Roar Uthaug, leikstjóri The Wave, sem verður frumsýnd hér á landi 6. maí nk. Myndin mun segja sögu Croft á yngri árum, í sínu fyrsta ævintýri. Flestir ættu að muna eftir Angelinu Jolie í… Lesa meira

Man allt, en veit ekki allt – Fyrsta stikla úr Jason Bourne


Universal Pictures kvikmyndaverið hefur gefið út fyrstu stikluna í fullri lengd fyrir nýju Bourne myndina, Jason Bourne, sem frumsýnd verður hér á landi þann 29. júlí nk. Í myndinni snýr Matt Damon aftur sem ofurnjósnarinn Jason Bourne í leikstjórn Paul Greengrass, sem leikstýrði Damon einnig í The Bourne Supremacy og The…

Universal Pictures kvikmyndaverið hefur gefið út fyrstu stikluna í fullri lengd fyrir nýju Bourne myndina, Jason Bourne, sem frumsýnd verður hér á landi þann 29. júlí nk. Í myndinni snýr Matt Damon aftur sem ofurnjósnarinn Jason Bourne í leikstjórn Paul Greengrass, sem leikstýrði Damon einnig í The Bourne Supremacy og The… Lesa meira

Bourne kemur úr skugganum


Í auglýsingatímum Ofurskálarinnar svokölluðu í Bandaríkjunum, eða SuperBowl, í gær, voru frumsýndar ýmsar flottar auglýsingar, þar á meðal sýnishorn úr nýjum og væntanlegum bíómyndum.  Þeirra á meðal var fyrsta sýnishorn úr myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne! Sýnishornið úr myndinni var 30 sekúndna langt, en áður höfðu birst einstaka ljósmyndir. Í…

Í auglýsingatímum Ofurskálarinnar svokölluðu í Bandaríkjunum, eða SuperBowl, í gær, voru frumsýndar ýmsar flottar auglýsingar, þar á meðal sýnishorn úr nýjum og væntanlegum bíómyndum.  Þeirra á meðal var fyrsta sýnishorn úr myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne! Sýnishornið úr myndinni var 30 sekúndna langt, en áður höfðu birst einstaka ljósmyndir. Í… Lesa meira

Damon snýr aftur sem Bourne


Leikarinn Matt Damon mun snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass mun einnig snúa aftur, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Þetta staðfesti Damon við E! News og að myndin yrði væntanleg…

Leikarinn Matt Damon mun snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass mun einnig snúa aftur, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Þetta staðfesti Damon við E! News og að myndin yrði væntanleg… Lesa meira

Damon í viðræðum við framleiðendur Bourne


Leikarinn Matt Damon er sagður vera í lokaviðræðum um að snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass er einnig sagður í viðræðum við myndverið Universal, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Samkvæmt…

Leikarinn Matt Damon er sagður vera í lokaviðræðum um að snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass er einnig sagður í viðræðum við myndverið Universal, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Samkvæmt… Lesa meira

The Bourne Legacy færist nær


En auðvitað enginn Matt Damon. Frá árinu 2008 höfum við vitað að fjórða Bourne myndin væri í vinnslu og alveg síðan að titill hennar var staðfestur árið 2010 hefur verkefnið eiginlega legið í leyni. Heilmikið af óljósum orðrómum og endalausir stórleikarar sem biðu í röðum og það eina formlega sem…

En auðvitað enginn Matt Damon. Frá árinu 2008 höfum við vitað að fjórða Bourne myndin væri í vinnslu og alveg síðan að titill hennar var staðfestur árið 2010 hefur verkefnið eiginlega legið í leyni. Heilmikið af óljósum orðrómum og endalausir stórleikarar sem biðu í röðum og það eina formlega sem… Lesa meira

Notenda-tían: Minnisstæðir karakterar


Að þessu sinni var það topplisti Sindra Más Stefánssonar sem varð fyrir valinu og hann fær gefins DVD eintak af X-MEN: FIRST CLASS (vinsamlegast sendu staðfestingapóst á tommi@kvikmyndir.is). Hér koma: .:UPPÁHALDS KARAKTERAR SÍÐASTA ÁRATUGAR:. 1. Maximus (Gladiator, 2000) Leikinn af Russell Crowe. „What we do in life echoes in eternity“…

Að þessu sinni var það topplisti Sindra Más Stefánssonar sem varð fyrir valinu og hann fær gefins DVD eintak af X-MEN: FIRST CLASS (vinsamlegast sendu staðfestingapóst á tommi@kvikmyndir.is). Hér koma: .:UPPÁHALDS KARAKTERAR SÍÐASTA ÁRATUGAR:. 1. Maximus (Gladiator, 2000) Leikinn af Russell Crowe. "What we do in life echoes in eternity"… Lesa meira

Renner boðið The Bourne Legacy


Vefsíðan Deadline segir nú frá því að leikaranum Jeremy Renner hefur verið boðið aðalhlutverkið í næstu Bourne-myndinni. Myndin mun fjalla um enn einn njósnarann sem sleppur úr svipuðum aðstæðum og þeim sem sköpuðu eðaltöffarann Jason Bourne. Eins og áður kom fram mun Matt Damon og persóna hans ekki snú aftur.…

Vefsíðan Deadline segir nú frá því að leikaranum Jeremy Renner hefur verið boðið aðalhlutverkið í næstu Bourne-myndinni. Myndin mun fjalla um enn einn njósnarann sem sleppur úr svipuðum aðstæðum og þeim sem sköpuðu eðaltöffarann Jason Bourne. Eins og áður kom fram mun Matt Damon og persóna hans ekki snú aftur.… Lesa meira

Matt Damon ósáttur með Universal Pictures


Eins og kom nýverið í ljós undirbýr kvikmyndaverið Universal Pictures nú fjórðu myndina í seríunni um Jason Bourne. Þannig er mál með vexti að Matt Damon, sem hefur hingað til farið með hlutverk töffarans Bourne, afþakkaði boðið um fjórðu myndina, en Universal lét það ekki stöðva sig. Lýstu þeir því…

Eins og kom nýverið í ljós undirbýr kvikmyndaverið Universal Pictures nú fjórðu myndina í seríunni um Jason Bourne. Þannig er mál með vexti að Matt Damon, sem hefur hingað til farið með hlutverk töffarans Bourne, afþakkaði boðið um fjórðu myndina, en Universal lét það ekki stöðva sig. Lýstu þeir því… Lesa meira

Damon verður ekki Bourne – ný aðalhetja tekur við


Staðfest hefur verið að Matt Damon verði víðsfjarri í næstu mynd um njósnarann grjótharða Jason Bourne, Bourne Legacy, en Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum. Þetta þýðir þó ekki að hætta eigi við myndina því að í staðinn fyrir að finna annan leikara fyrir Damon, er hugmyndin að skipta…

Staðfest hefur verið að Matt Damon verði víðsfjarri í næstu mynd um njósnarann grjótharða Jason Bourne, Bourne Legacy, en Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum. Þetta þýðir þó ekki að hætta eigi við myndina því að í staðinn fyrir að finna annan leikara fyrir Damon, er hugmyndin að skipta… Lesa meira