Glæpir og hasar í fyrstu stiklu úr Vargi


Fyrsta stikla úr nýrri íslenskri kvikmynd, Vargur, er komin út, en framleiðendur eru RVK Studios og Baltasar Kormákur. Leikstjóri er Börkur Sigþórsson. Frumsýningardagur er 4. maí nk.  Miðað við það sem sést í stiklunni er hér á ferð spennutryllir úr samtímanum með úrvalsliði leikara,  og við sögu kemur ofbeldi, eiturlyf og…

Fyrsta stikla úr nýrri íslenskri kvikmynd, Vargur, er komin út, en framleiðendur eru RVK Studios og Baltasar Kormákur. Leikstjóri er Börkur Sigþórsson. Frumsýningardagur er 4. maí nk.  Miðað við það sem sést í stiklunni er hér á ferð spennutryllir úr samtímanum með úrvalsliði leikara,  og við sögu kemur ofbeldi, eiturlyf og… Lesa meira

Nýtt í bíó – Lói – Þú flýgur aldrei einn


Íslenska teiknimyndin Lói – Þú flýgur aldrei einn kemur í bíó í dag, en myndin var frumsýnd við hátíðlega athöfn í gær.  Myndin verður sýnd í Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri. Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn…

Íslenska teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn kemur í bíó í dag, en myndin var frumsýnd við hátíðlega athöfn í gær.  Myndin verður sýnd í Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri. Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn… Lesa meira

Barnapía Óskast (2010)


Í föstudagsumfjöllun minni í þetta skiptið tek ég íslenska stuttmynd að nafni Barnapía Óskast.                                                                           …

Í föstudagsumfjöllun minni í þetta skiptið tek ég íslenska stuttmynd að nafni Barnapía Óskast.                                                                           … Lesa meira

Rómantík í Þetta reddast – Nýtt plakat


Nýtt plakat er komið fyrir nýjustu mynd Barkar Gunnarssonar, Þetta reddast, en myndin verður frumsýnd þann 1. mars nk. Myndin fjallar um ungan blaðamann sem er kominn á síðasta séns, bæði í vinnunni og í sambandinu, vegna óhóflegrar drykkju sinnar. Hann ákveður að reyna að bjarga sambandinu sínu með því…

Nýtt plakat er komið fyrir nýjustu mynd Barkar Gunnarssonar, Þetta reddast, en myndin verður frumsýnd þann 1. mars nk. Myndin fjallar um ungan blaðamann sem er kominn á síðasta séns, bæði í vinnunni og í sambandinu, vegna óhóflegrar drykkju sinnar. Hann ákveður að reyna að bjarga sambandinu sínu með því… Lesa meira

Laddi er draugur – Ný stikla


Komin er út stikla fyrir nýjustu mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, þar sem Þórhallur Sigurðsson, Laddi, leikur drauginn Ófeig. Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin fjallar um það þegar nýlátinn faðir Önnu Sólar, Ófeigur, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns.…

Komin er út stikla fyrir nýjustu mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, þar sem Þórhallur Sigurðsson, Laddi, leikur drauginn Ófeig. Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin fjallar um það þegar nýlátinn faðir Önnu Sólar, Ófeigur, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns.… Lesa meira

Lokabardagi ofurhetju og Fésbókara


Á sunnudaginn síðasta sögðum við hér á síðunni frá vefseríunni Svarti skafrenningurinn sem kvikmyndafyrirtækið Fenrir Films framleiddi, en fyrsti þátturinn var frumsýndur fyrir réttum tveimur vikum síðan. Annar þátturinn var síðan frumsýndur fyrir viku síðan, og nú er komið að þriðja og síðasta þættinum í seríunni. Svarti skafrenningurinn er ný…

Á sunnudaginn síðasta sögðum við hér á síðunni frá vefseríunni Svarti skafrenningurinn sem kvikmyndafyrirtækið Fenrir Films framleiddi, en fyrsti þátturinn var frumsýndur fyrir réttum tveimur vikum síðan. Annar þátturinn var síðan frumsýndur fyrir viku síðan, og nú er komið að þriðja og síðasta þættinum í seríunni. Svarti skafrenningurinn er ný… Lesa meira

Með/á móti: Frost


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því að skoðun þín sé…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því að skoðun þín sé… Lesa meira

Stiklan fyrir Djúpið finnur yfirborðið


Loksins, loksins er komin fyrsta stiklan fyrir nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks, Djúpið. Það er ákaflega stutt í þetta hremmingadrama sem byggist að hluta til á þegar Guðlaugur Friðþórsson, áhafnarmeðlimur bátsins Helliseyjar VE503 kom sér til lands þegar bátnum hvolfdi í mars árið 1984, en hann var sá eini eftirlifandi. Myndin er…

Loksins, loksins er komin fyrsta stiklan fyrir nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks, Djúpið. Það er ákaflega stutt í þetta hremmingadrama sem byggist að hluta til á þegar Guðlaugur Friðþórsson, áhafnarmeðlimur bátsins Helliseyjar VE503 kom sér til lands þegar bátnum hvolfdi í mars árið 1984, en hann var sá eini eftirlifandi. Myndin er… Lesa meira

Viðtal: Eyrún Ósk Jónsdóttir – Hrafnar, Sóleyjar og Myrra


Íslenska fjölskyldumyndin Hrafnar, Sóleyjar og Myrra var frumsýnd nú um helgina. Við fengum annan handritshöfund og leikstjóra myndarinnar, Eyrúnu Ósk Jónsdóttur í smá viðtal um myndina. Myndina má sjá í Sambíóunum núna. Er ekki ákveðinn léttir að vera búinn að klára myndina, búin að vera löng og ströng eftirvinnsla? Algjörlega…

Íslenska fjölskyldumyndin Hrafnar, Sóleyjar og Myrra var frumsýnd nú um helgina. Við fengum annan handritshöfund og leikstjóra myndarinnar, Eyrúnu Ósk Jónsdóttur í smá viðtal um myndina. Myndina má sjá í Sambíóunum núna. Er ekki ákveðinn léttir að vera búinn að klára myndina, búin að vera löng og ströng eftirvinnsla? Algjörlega… Lesa meira

Ben Stiller undirbýr kvikmynd á Íslandi


Eins og glöggir fréttalesendur hafa tekið eftir hafa íslenskir vefmiðlar setið um leikarann Ben Stiller frá því að hann birti mynd af tónlistarhúsinu Hörpu á Twitter síðu sinni í fyrradag. Nú greinir vísir.is frá því að Stiller sé hér til þess að undirbúa endurgerð kvikmyndarinnar The Secret Life of Walter…

Eins og glöggir fréttalesendur hafa tekið eftir hafa íslenskir vefmiðlar setið um leikarann Ben Stiller frá því að hann birti mynd af tónlistarhúsinu Hörpu á Twitter síðu sinni í fyrradag. Nú greinir vísir.is frá því að Stiller sé hér til þess að undirbúa endurgerð kvikmyndarinnar The Secret Life of Walter… Lesa meira

Nýtt útlit!


Það hlaut að koma að því að Kvikmyndir.is tæki upp á enn einum útlitsbreytingum, en þær eru loksins orðnar að veruleika eftir mikla bið og eftirvæntingu. En svo það komi alveg örugglega fram þá er enn ýmislegt sem þarf að lagfæra og breyta. Ef þið hafið einnig uppástungur eða athugasemdir…

Það hlaut að koma að því að Kvikmyndir.is tæki upp á enn einum útlitsbreytingum, en þær eru loksins orðnar að veruleika eftir mikla bið og eftirvæntingu. En svo það komi alveg örugglega fram þá er enn ýmislegt sem þarf að lagfæra og breyta. Ef þið hafið einnig uppástungur eða athugasemdir… Lesa meira

Hrafnar, sóleyjar og myrra: nýtt plakat!


Íslenska fjölskyldumyndin L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra er rétt handan við hornið og var verið að frumsýna glænýtt plakat. Um afar sérkennilega en í senn nokkuð athyglisverða mynd að ræða. Sagan fjallar um Láru sem er 13 ára stúlka sem er heltekin af sorg eftir að hafa misst pabba sinn…

Íslenska fjölskyldumyndin L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra er rétt handan við hornið og var verið að frumsýna glænýtt plakat. Um afar sérkennilega en í senn nokkuð athyglisverða mynd að ræða. Sagan fjallar um Láru sem er 13 ára stúlka sem er heltekin af sorg eftir að hafa misst pabba sinn… Lesa meira

Sveppi flýgur á toppinn, lítil aðsókn vestanhafs


Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright…

Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright… Lesa meira

Sveppi flýgur á toppinn, lítil aðsókn vestanhafs


Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright…

Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright… Lesa meira

Viðtal: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson


Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.…

Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.… Lesa meira

Ný íslensk kvikmynd frumsýnd – gerist á 9. áratug síðustu aldar


Ný íslensk kvikmynd, Á annan veg, í leikstjórn Hafsteins G. Sigurðssonar verður frumsýnd 2. september í Smárabíói, Háskólabíói og viku seinna, í Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar segir hér sé á ferðinni meinfyndin og mannleg kómedía. „Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur…

Ný íslensk kvikmynd, Á annan veg, í leikstjórn Hafsteins G. Sigurðssonar verður frumsýnd 2. september í Smárabíói, Háskólabíói og viku seinna, í Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar segir hér sé á ferðinni meinfyndin og mannleg kómedía. "Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur… Lesa meira

Stuttmyndadagar í Reykjavík fara fram 15.-16. júní í Bíó Paradís


Hinir árlegu Stuttmyndadagar í Reykjavík fara fram í Bíó Paradís dagana 15.-16. júní næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Frestur til að skila inn myndum rennur…

Hinir árlegu Stuttmyndadagar í Reykjavík fara fram í Bíó Paradís dagana 15.-16. júní næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Frestur til að skila inn myndum rennur… Lesa meira

Íslendingur vinnur Gullna túlipanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl


Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir vann gullna túlipanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl í Tyrklandi sem nú er nýlokið. Birgit hlaut verðlaunin fyrir kvikmyndatöku ( e. Best Director of Photography ) í tyrknesku myndinni Our Grand Despair, en sú mynd keppti einnig til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrr á árinu. Birgit…

Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir vann gullna túlipanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl í Tyrklandi sem nú er nýlokið. Birgit hlaut verðlaunin fyrir kvikmyndatöku ( e. Best Director of Photography ) í tyrknesku myndinni Our Grand Despair, en sú mynd keppti einnig til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrr á árinu. Birgit… Lesa meira

Eldfjall Rúnars keppir í Cannes


Eldfjall, fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 13. maí. Eldfjall keppir bæði í flokknum Directors Fortnight og um Camera d´Or verðlaunin, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framleiðanda myndarinnar. Kvikmyndahátíðin í Cannes fer fram dagana 11. til 22. maí og er þetta í…

Eldfjall, fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 13. maí. Eldfjall keppir bæði í flokknum Directors Fortnight og um Camera d´Or verðlaunin, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framleiðanda myndarinnar. Kvikmyndahátíðin í Cannes fer fram dagana 11. til 22. maí og er þetta í… Lesa meira

Gnarr sýndur þrisvar á Tribeca


Þrjár íslenskar myndir verða sýndar á Tribeca kvikmyndahátíðinni sem verður sett þann 20. apríl nk. í New York, og stendur til 1. maí. Hátíðin er mikil að vöxtum og gríðarlegur fjöldi mynda sýndur á hátíðinni og í tengdum dagskrárliðum. Myndirnar þrjár eru Gnarr í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og stuttmyndirnar Þyngdarafl…

Þrjár íslenskar myndir verða sýndar á Tribeca kvikmyndahátíðinni sem verður sett þann 20. apríl nk. í New York, og stendur til 1. maí. Hátíðin er mikil að vöxtum og gríðarlegur fjöldi mynda sýndur á hátíðinni og í tengdum dagskrárliðum. Myndirnar þrjár eru Gnarr í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og stuttmyndirnar Þyngdarafl… Lesa meira

Okkar eigin Osló frumsýnd á föstudag


Ný íslensk kvikmynd, Okkar eigin Osló, verður frumsýnd á föstudaginn í kvikmyndahúsum um land allt. Í fréttatilkynningu aðstandenda segir að í myndinni taki landslið grínara, úrvalsleikara og kvikmyndagerðarmanna saman höndum í frábærri nýrri gamanmynd Reynis Lyngdal eftir handriti Þorsteins Guðmundssonar fóstbróðurs með meiru. Aðalhlutverk í myndinni eru í höndum þeirra…

Ný íslensk kvikmynd, Okkar eigin Osló, verður frumsýnd á föstudaginn í kvikmyndahúsum um land allt. Í fréttatilkynningu aðstandenda segir að í myndinni taki landslið grínara, úrvalsleikara og kvikmyndagerðarmanna saman höndum í frábærri nýrri gamanmynd Reynis Lyngdal eftir handriti Þorsteins Guðmundssonar fóstbróðurs með meiru. Aðalhlutverk í myndinni eru í höndum þeirra… Lesa meira