Forsaga Hungurleikanna í vinnslu – Lawrence sest í leikstjórastólinn


Stærri spurningin er; hungrar heimurinn í meira?

Bandaríski leikstjórinn Francis Lawrence hefur verið ráðinn til að sitja við stjórnvölinn á kvikmyndinni The Ballad of Songbirds and Snakes. Þarna er um að ræða forsögu að Hungurleikaseríunni frá Suzanne Collins og verður myndin byggð á nýrri bók úr hennar smiðju. Hermt er að Collins muni skrifa handritsaðlögunina ásamt höfundinum… Lesa meira

Hungurleikararnir keppa við Potter


Núna hefur verið birtur listinn yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki. Þetta árið munu þrír ólíkir þursar keppast um stóru stytturnar, og…

Núna hefur verið birtur listinn yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki. Þetta árið munu þrír ólíkir þursar keppast um stóru stytturnar, og… Lesa meira

Catching Fire finnur leikstjóra


Óvissunni um hver muni leikstýra Hunger Games framhaldinu Catching Fire fer bráðum að linna, en sagt er að Lionsgate hafi í snarhasti boðið Francis Lawrence starfið. Síðan að Gary Ross sagði skilið við seríuna í síðustu viku sökum tímaskorts hefur fyrirtækið leitað að leikstjóra sem gæti hoppað í starfið ekki seinna en núna…

Óvissunni um hver muni leikstýra Hunger Games framhaldinu Catching Fire fer bráðum að linna, en sagt er að Lionsgate hafi í snarhasti boðið Francis Lawrence starfið. Síðan að Gary Ross sagði skilið við seríuna í síðustu viku sökum tímaskorts hefur fyrirtækið leitað að leikstjóra sem gæti hoppað í starfið ekki seinna en núna… Lesa meira

Hver mun leikstýra Hunger Games 2?


Lionsgate vinna nú hörðum höndum að því að koma Catching Fire, annarri bókinni í Hunger Games seríunni, á hvíta tjaldið eftir að fyrsta myndin kom sá og sigraði í miðasölunni nú í vor. Gary Ross (Seabiscuit) leikstýrði sem kunnugt er fyrstu myndinni eftir að hafa barist hart fyrir því að vera…

Lionsgate vinna nú hörðum höndum að því að koma Catching Fire, annarri bókinni í Hunger Games seríunni, á hvíta tjaldið eftir að fyrsta myndin kom sá og sigraði í miðasölunni nú í vor. Gary Ross (Seabiscuit) leikstýrði sem kunnugt er fyrstu myndinni eftir að hafa barist hart fyrir því að vera… Lesa meira

The Hunger Games í höndum annarra


Stundum spáir maður í hvernig kvikmynd hefði lukkast í höndum annars leikstjóra en þess sem fékk verkið. Væri hún eins góð? Væri hún betri? Eða væri hún bara öðruvísi? Greinilega eru aðrir en ég sem hugsa út í þetta því að Entertainment Weekly hefur birt alls 16 plaköt af Hungurleikunum…

Stundum spáir maður í hvernig kvikmynd hefði lukkast í höndum annars leikstjóra en þess sem fékk verkið. Væri hún eins góð? Væri hún betri? Eða væri hún bara öðruvísi? Greinilega eru aðrir en ég sem hugsa út í þetta því að Entertainment Weekly hefur birt alls 16 plaköt af Hungurleikunum… Lesa meira

Lestu Hungurleikanna á undan myndinni!


Nokkrir dagar í eina af stærri myndum ársins (aðsóknarlega séð), dómar hafa hingað til verið flestir jákvæðir og Kvikmyndir.is ætlar að gefa nokkrum heppnum aðilum eintak af bókinni góðu (þökk sé vinum okkar frá Forlaginu). Þríleikurinn úr smiðju Suzanne Collins um Katniss Everdeen og baráttu hennar við Capitol hafa selst…

Nokkrir dagar í eina af stærri myndum ársins (aðsóknarlega séð), dómar hafa hingað til verið flestir jákvæðir og Kvikmyndir.is ætlar að gefa nokkrum heppnum aðilum eintak af bókinni góðu (þökk sé vinum okkar frá Forlaginu). Þríleikurinn úr smiðju Suzanne Collins um Katniss Everdeen og baráttu hennar við Capitol hafa selst… Lesa meira