Nolan er gamaldags


Það er eins gott að passa upp á handritið.

Tenet leikstjórinn Christopher Nolan er "mjög gamaldags" í því hvaða aðferðum hann beitir til að komast hjá því að eitthvað leki út um söguþræði mynda sinna. Þetta segir leikarinn Kenneth Branagh í samtali við vefmiðilinn Collider, en Branagh fer með hlutverk í myndinni. Branagh í hlutverki sínu í síðustu Nolan… Lesa meira

Óvæntir hlutir í No Time to Die


Enska No Time to Die leikkonan Naomie Harris, segir að áhorfendur megi eiga von á “rosalega óvæntum snúningum” í No Time to Die, nýju James Bond kvikmyndinni, sem væntanleg er í bíó á næsta ári. Í kvikmyndinni mun Daniel Craig leika í síðasta skipti njósnara hennar hátignar, 007. Söguþræðir Bond…

Enska No Time to Die leikkonan Naomie Harris, segir að áhorfendur megi eiga von á “rosalega óvæntum snúningum” í No Time to Die, nýju James Bond kvikmyndinni, sem væntanleg er í bíó á næsta ári. Í kvikmyndinni mun Daniel Craig leika í síðasta skipti njósnara hennar hátignar, 007. Söguþræðir Bond… Lesa meira

Serkis stýrir Venom 2 og Hardy með í handriti


Andy Serkis, sem er hvað best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Gollum í The Lord of the Rings þríleiknum, hefur verið ráðinn leikstjóri framhalds ofurhetjumyndarinnar Venom, Venom 2. MovieWeb segir frá því að Serkis hafi nú nýlega upplýst um eitt og annað varðandi myndina, og eitt af því er…

Andy Serkis, sem er hvað best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Gollum í The Lord of the Rings þríleiknum, hefur verið ráðinn leikstjóri framhalds ofurhetjumyndarinnar Venom, Venom 2. MovieWeb segir frá því að Serkis hafi nú nýlega upplýst um eitt og annað varðandi myndina, og eitt af því er… Lesa meira

Ævintýri Láru Croft halda áfram


Alicia Vikander mun aftur fara í gervi Lara Croft, þar sem búið er að ákveða að gera mynd númer tvö, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter . Free Fire handritshöfundurinn Amy Jump hefur verið ráðin til að skrifa þetta framhald Tomb Raider frá árinu 2018. Fyrri myndin, sem MGM kvikmyndarisinn…

Alicia Vikander mun aftur fara í gervi Lara Croft, þar sem búið er að ákveða að gera mynd númer tvö, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter . Free Fire handritshöfundurinn Amy Jump hefur verið ráðin til að skrifa þetta framhald Tomb Raider frá árinu 2018. Fyrri myndin, sem MGM kvikmyndarisinn… Lesa meira

Læstur inni vegna Nolan myndar


Þó að Twilight leikarinn Robert Pattinson hafi skrifað undir samning um að leika í næstu mynd leikstjórans Christopher Nolan, þá hefur hann aðeins fengið að lesa handritið einu sinni, og ekki nóg með það heldur var hann læstur inni í herbergi á meðan á lestrinum stóð. Staðfest var nú nýlega…

Þó að Twilight leikarinn Robert Pattinson hafi skrifað undir samning um að leika í næstu mynd leikstjórans Christopher Nolan, þá hefur hann aðeins fengið að lesa handritið einu sinni, og ekki nóg með það heldur var hann læstur inni í herbergi á meðan á lestrinum stóð. Staðfest var nú nýlega… Lesa meira

Óskarsverðlaunahöfundur látinn, 87 ára gamall


Óskarsverðlaunahafinn og handritshöfundurinn William Goldman er látinn. Hann lést í dag, 16. nóvember, á heimili sínu í New York, 87 ára gamall. Goldman skrifaði handritið að Óskarsverðlaunakvikmyndunum Butch Cassidy and the Sundance Kid og All the President´s Men. Þá á hann heiðurinn af handriti myndanna Marathon Man, Magic og The Princess…

Óskarsverðlaunahafinn og handritshöfundurinn William Goldman er látinn. Hann lést í dag, 16. nóvember, á heimili sínu í New York, 87 ára gamall. Goldman skrifaði handritið að Óskarsverðlaunakvikmyndunum Butch Cassidy and the Sundance Kid og All the President´s Men. Þá á hann heiðurinn af handriti myndanna Marathon Man, Magic og The Princess… Lesa meira

Child vill hávaxinn leikara sem Jack Reacher


Einn vinsælasti spennusagnahöfundur samtímans, Lee Child, sem hefur selt meira en hundrað milljón eintök af bókum um Jack Reacher, hefur nú ákveðið að skrifa Jack Reacher handrit fyrir sjónvarpsþætti, eftir að aðdáendur hans kvörtuðu við hann um túlkun Tom Cruise á sögupersónunni. Reacher, sem er einkaspæjari og flækingur, er lýst…

Einn vinsælasti spennusagnahöfundur samtímans, Lee Child, sem hefur selt meira en hundrað milljón eintök af bókum um Jack Reacher, hefur nú ákveðið að skrifa Jack Reacher handrit fyrir sjónvarpsþætti, eftir að aðdáendur hans kvörtuðu við hann um túlkun Tom Cruise á sögupersónunni. Reacher, sem er einkaspæjari og flækingur, er lýst… Lesa meira

Hrollvekjubræður skrifa mynd um ungan John McClane


Nú þegar Bruce Willis er að gera góða hluti í bíó í Death Wish er gaman að segja frá því að Willis í félagi við Len Wiseman og framleiðandann Lorenzo di Bonaventura, eru að þróa nýja kvikmynd sem einblína mun á hina goðsagnakenndu Die Hard – persónu Willis, lögreglumanninn John…

Nú þegar Bruce Willis er að gera góða hluti í bíó í Death Wish er gaman að segja frá því að Willis í félagi við Len Wiseman og framleiðandann Lorenzo di Bonaventura, eru að þróa nýja kvikmynd sem einblína mun á hina goðsagnakenndu Die Hard - persónu Willis, lögreglumanninn John… Lesa meira

John Wick 3 í tökur í lok ársins


Löngu áður en spennutryllirinn John Wick: Chapter 2 kom í bíó í febrúar síðastliðinum, hafði leikstjórinn Chad Stahelski lýst því yfir að Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefði beðið hann um að leggjast í hugmyndavinnu fyrir John Wick 3.  Stahelski staðfesti að eigandi Continental hótelsins, Winston, sem leikinn er af Ian McShane, og…

Löngu áður en spennutryllirinn John Wick: Chapter 2 kom í bíó í febrúar síðastliðinum, hafði leikstjórinn Chad Stahelski lýst því yfir að Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefði beðið hann um að leggjast í hugmyndavinnu fyrir John Wick 3.  Stahelski staðfesti að eigandi Continental hótelsins, Winston, sem leikinn er af Ian McShane, og… Lesa meira

Wolverine 3 er Logan


Í gær upplýsti leikstjórinn James Mangond um nafn næstu Wolverine myndar, þeirrar þriðju í röðinni. Titillinn er einfaldlega Logan, en það er vísan í nafn hins stökkbreytta Wolverine, sem heitir fullu nafni James Howlett, alltaf kallaður Logan. Það er Hugh Jackman sem fer með hlutverk Wolverine. Jafnframt upplýsti Mangold að…

Í gær upplýsti leikstjórinn James Mangond um nafn næstu Wolverine myndar, þeirrar þriðju í röðinni. Titillinn er einfaldlega Logan, en það er vísan í nafn hins stökkbreytta Wolverine, sem heitir fullu nafni James Howlett, alltaf kallaður Logan. Það er Hugh Jackman sem fer með hlutverk Wolverine. Jafnframt upplýsti Mangold að… Lesa meira

Kingsman 2 komin í gang


Hin stórskemmtilega gaman- leyniþjónustu – spennumynd Kingsman: The Secret Service sló í gegn sl. vetur og því eru menn, eins og ekki óalgengt er í Hollywood, þegar svona vel gengur, byrjaðir að huga að framhaldi. Leikstjórinn, Matthew Vaughn, hefur staðfest þátttöku sína í framhaldsmynd og segir við Yahoo!  að hann sé…

Hin stórskemmtilega gaman- leyniþjónustu - spennumynd Kingsman: The Secret Service sló í gegn sl. vetur og því eru menn, eins og ekki óalgengt er í Hollywood, þegar svona vel gengur, byrjaðir að huga að framhaldi. Leikstjórinn, Matthew Vaughn, hefur staðfest þátttöku sína í framhaldsmynd og segir við Yahoo!  að hann sé… Lesa meira

Enn er von hjá The Rock


E. Nicholas Mariani hefur verið ráðinn til að gera kvikmyndahandrit upp úr metsölubók Nick Schuyler, Not Without Hope, en það er enginn annar en Dwayne Johnson, The Rock,  sem mun leika aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um mann sem hélt lífi eftir hildarleik á hafi úti. Um er að ræða…

E. Nicholas Mariani hefur verið ráðinn til að gera kvikmyndahandrit upp úr metsölubók Nick Schuyler, Not Without Hope, en það er enginn annar en Dwayne Johnson, The Rock,  sem mun leika aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um mann sem hélt lífi eftir hildarleik á hafi úti. Um er að ræða… Lesa meira

Yngismeyjar aftur í bíó


Sony Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að búa til nýja útgáfu af hinni sígildu sögu Little Women, eða Yngismeyjum eins og sagan heitir í íslenskri þýðingu. Olivia Milch hefur verið ráðin til að skrifa handrit myndarinnar. Sagan er eftir Louisa May Alcott og fjallar um fjórar systur sem alast upp á…

Sony Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að búa til nýja útgáfu af hinni sígildu sögu Little Women, eða Yngismeyjum eins og sagan heitir í íslenskri þýðingu. Olivia Milch hefur verið ráðin til að skrifa handrit myndarinnar. Sagan er eftir Louisa May Alcott og fjallar um fjórar systur sem alast upp á… Lesa meira

Mr. Darcy átti að vera nakinn


Fyrir mörgum aðdáendum rithöfundarins Jane Austin þá er persónan Mr. Darcy í túlkun breska leikarans Colin Firth, hátindur „Pride and Prejudice“ algleymisins, jafnvel þó hann sé fullklæddur. En hvernig ætli aðdáendurnir hefðu brugðist við hefði hann kastað klæðum fyrir framan myndavélarnar og komið fram nakinn. Staðreyndin er sú að það…

Fyrir mörgum aðdáendum rithöfundarins Jane Austin þá er persónan Mr. Darcy í túlkun breska leikarans Colin Firth, hátindur "Pride and Prejudice" algleymisins, jafnvel þó hann sé fullklæddur. En hvernig ætli aðdáendurnir hefðu brugðist við hefði hann kastað klæðum fyrir framan myndavélarnar og komið fram nakinn. Staðreyndin er sú að það… Lesa meira

Góðar myndir með lélegt handrit sjaldgæfar


Jón Atli Jónasson leikskáld og handritshöfundur, sem skrifað hefur leikrit og kvikmyndahandrit á borð við Djúpið, Brim, Strákana okkar, Blóðbönd og verið handritsráðgjafi á óteljandi handritum sem hafa orðið að kvikmyndum, segir að það sé sjaldgæft að sjá góða mynd sem er með lélegt handrit. Jón Atli ætlar að kenna…

Jón Atli Jónasson leikskáld og handritshöfundur, sem skrifað hefur leikrit og kvikmyndahandrit á borð við Djúpið, Brim, Strákana okkar, Blóðbönd og verið handritsráðgjafi á óteljandi handritum sem hafa orðið að kvikmyndum, segir að það sé sjaldgæft að sjá góða mynd sem er með lélegt handrit. Jón Atli ætlar að kenna… Lesa meira

Tökur hafnar á Spider-Man 2 – söguþráður birtur


Tökur eru hafnar á næstu Spider-Man mynd, The Amazing Spider-Man 2 í New York í Bandaríkjunum.  Samkvæmt tilkynningu frá Columbia Pictures þá verður þetta fyrsta Spider-Man myndin til að verða tekin alfarið í New York og nágrenni. Myndin er framhald myndarinnar vinsælu The Amazing Spider-Man, og helstu leikarar eru Andrew…

Tökur eru hafnar á næstu Spider-Man mynd, The Amazing Spider-Man 2 í New York í Bandaríkjunum.  Samkvæmt tilkynningu frá Columbia Pictures þá verður þetta fyrsta Spider-Man myndin til að verða tekin alfarið í New York og nágrenni. Myndin er framhald myndarinnar vinsælu The Amazing Spider-Man, og helstu leikarar eru Andrew… Lesa meira

Höfundur Pirates of the Caribbean 5 ráðinn


Jeff Nathanson, handritshöfundur kvikmyndarinnar Catch Me If You Can, hefur verið ráðinn til að skrifa handrit að fimmtu Pirates of the Caribbean myndinni. Samkvæmt frétt Variety kvikmyndablaðsins þá ætlar stórframleiðandinn Jerry Bruckheimer að framleiða myndina fyrir Disney og Johnny Depp mun að öllum líkindum snúa aftur í hlutverki skipstjórans og…

Jeff Nathanson, handritshöfundur kvikmyndarinnar Catch Me If You Can, hefur verið ráðinn til að skrifa handrit að fimmtu Pirates of the Caribbean myndinni. Samkvæmt frétt Variety kvikmyndablaðsins þá ætlar stórframleiðandinn Jerry Bruckheimer að framleiða myndina fyrir Disney og Johnny Depp mun að öllum líkindum snúa aftur í hlutverki skipstjórans og… Lesa meira

X-men höfundur skrifar Gosa


Jane Goldman, sem var einn handritshöfunda X-Men: First Class, hefur verið ráðin til að skrifa handrit að nýrri mynd um spýtukarlinn Gosa. Warner Bros, sem framleiðir myndina, vonast til þess, samkvæmt frétt Empire kvikmyndaritsins, að það auðveldi þeim að fá leikstjórann Tim Burton og leikarann Robert Downey Jr. til að vera…

Jane Goldman, sem var einn handritshöfunda X-Men: First Class, hefur verið ráðin til að skrifa handrit að nýrri mynd um spýtukarlinn Gosa. Warner Bros, sem framleiðir myndina, vonast til þess, samkvæmt frétt Empire kvikmyndaritsins, að það auðveldi þeim að fá leikstjórann Tim Burton og leikarann Robert Downey Jr. til að vera… Lesa meira

Risaeðluhöfundur skrifar Fifty Shades of Grey


Breski handritshöfundurinn Kelly Marcel hefur verið ráðin til að skrifa handrit að kvikmyndaútgáfu erótísku metsölubókarinnar Fimmtíu gráir skuggar, eða Fifty Shades of Grey eins og hún heitir á frummálinu. Það var sjálfur höfundur bókarinnar, E L James sem tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni, en það hefur tekið framleiðendur myndarinnar…

Breski handritshöfundurinn Kelly Marcel hefur verið ráðin til að skrifa handrit að kvikmyndaútgáfu erótísku metsölubókarinnar Fimmtíu gráir skuggar, eða Fifty Shades of Grey eins og hún heitir á frummálinu. Það var sjálfur höfundur bókarinnar, E L James sem tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni, en það hefur tekið framleiðendur myndarinnar… Lesa meira

Will Smith átti hugmyndina að MIB 3


Hafið það endilega á bakvið eyrað, kæru lesendur, að ef Men in Black 3 verður ömurleg, þá getum við öll sagt að það sé Will Smith að kenna. Eða svona hér um bil. Leikstjórinn Barry Sonnenfeld, sem gerði einnig hinar tvær myndirnar um svartklæddu geimverubananna, sagði í viðtali við breska…

Hafið það endilega á bakvið eyrað, kæru lesendur, að ef Men in Black 3 verður ömurleg, þá getum við öll sagt að það sé Will Smith að kenna. Eða svona hér um bil. Leikstjórinn Barry Sonnenfeld, sem gerði einnig hinar tvær myndirnar um svartklæddu geimverubananna, sagði í viðtali við breska… Lesa meira

Viltu vita meira um Taken 2?


Í fullri alvöru, hvernig í ósköpunum er ekki hægt að fíla Taken? Ég geri mér grein fyrir því að margir erlendir gagnrýnendur geta svarað mér þessari spurningu ýtarlega (þar sem þeir voru ekki allir eins jákvæðir og áhorfendur), en það er líka löngu vitað að gagnrýnendur eiga erfitt með að…

Í fullri alvöru, hvernig í ósköpunum er ekki hægt að fíla Taken? Ég geri mér grein fyrir því að margir erlendir gagnrýnendur geta svarað mér þessari spurningu ýtarlega (þar sem þeir voru ekki allir eins jákvæðir og áhorfendur), en það er líka löngu vitað að gagnrýnendur eiga erfitt með að… Lesa meira

Harðsoðnari draugabanar á leiðinni


Lengi hafa aðdáendur draugabanna beðið eftir nýrri Ghostbusters-kvikmynd og Bill Murray hefur hingað til ekki sýnt áhuga á að snúa aftur í gallann góða. Síðustu áformin um Ghostbusters voru árið 2007 þegar það átti að gera töluvteiknimynd um draugabananna að kljást við ill öfl í helvíti og var áætlað að…

Lengi hafa aðdáendur draugabanna beðið eftir nýrri Ghostbusters-kvikmynd og Bill Murray hefur hingað til ekki sýnt áhuga á að snúa aftur í gallann góða. Síðustu áformin um Ghostbusters voru árið 2007 þegar það átti að gera töluvteiknimynd um draugabananna að kljást við ill öfl í helvíti og var áætlað að… Lesa meira